Morgunblaðið - 07.12.1940, Blaðsíða 8

Morgunblaðið - 07.12.1940, Blaðsíða 8
8 Laugardagur 7. des. 194®» iHÆNSAFÓÐUR Blandað Hænsakorn. Kurlað- ur Mais, Heill Mais, Heitikorn, Maismjöl. Þorsteinsbúð, Grund- arstíg 12, sími 3247, Hringbraut 61, sími 2803. lSLENSKT BÖGLASMJÖR Freðýsa. Þorsteinsbúð. Grund- arstíg 12, sími 3247. Hringbraut 61, sími 2803. BLANKO teffir alt. — Sjálísagt á hvert fcetxBÍli. Hin vandláta húsmóðir notar BLITS í stórþvottum. NÝRFRAKKI á 11—12 ára dreng til sölu á Óðinsgötu 32, uppi. GÓÐ ELDAVJEL notuð, óskast keypt. A. v. á. STIGIN SAUMAVJEL í góðu standi til sölu. Uppl. á Elliheimilinu, herbergi 94, kl. 1 —3 í dag. KAUPUM FLÖSKUR stórar og smáar, whiskypela, glös og bóndósir. Flöskubúðin, Bergstaðastræti 10. Sími 5395. Sækjum. Opið allan daginn. FLÖSKU VERSLUNIN á Kalkofnsvegi (við Vörubíla- stöðina), kaupir altaf tómar flöskur og glös. Sækjum sam- stundis. Sími 5333. MEÐALAGLÖS og FLÖSKUR keypt daglega. Sparið millilið- ina og komið til okkar, þar sem þjer fáið hæst verð. Hringið í síma 1616. Við sækjum. Lauga- vegs Apótek. KAUPUM tómar dósir og glös undan framleiðsluvörum vorum, á 20 aura stykkið. Snyrtivöruverk- smiðjan Vera Simillon, Þing- holtsstræti 34. SPARTA-DRENGJAFÖT Laugaveg 10 — við allra hæfi. HARÐFISKSALAN Þvergötu, selur góðan og þurk- aðan saltfisk. Sími 3448. ÞAÐ ER ÓDÝRARA að lita heima. Litina selur Hjörtur Hjartarson, Bræðra- borgarstíg 1. Sími 4256. KALDHREINSAÐ þorsaklýsi. Sent um allan bæ. Björn Jónsson, Vesturgötu 28. Sími 3594. KÁPUR og FRAKKAR fyrirliggjandi. Guðm. Guð- mundsson, dömuklæðskeri ,— Kirkjuhvoli. STÚLKA ÓSKAST í herbergi með annari. Tilboð merkt ,,Reglusemi“, sendist blaðinu fyrir 14. þ. m. {ffl&ifnninijuc K. F. U. M. Fórnarsamkoma annað kvöld kl. 814. Ræða frá sr. Friðrik; .JFriðrikssyiJÍ. Allir velkomnir. Nýja framhaldssagao - 16. dagur UAMINGJUUJÓIiID Byrjið 6 dag Það, sem gerst hefir í sögunni: Eleanor Vpjohn er dóttir yfirverk- fræðings við byggingn á stíflugarði Missisippi. — Kester Larne er sonur óðalseigandans að Ardeith óðali. Þau hafa mæst af tilviljun og foreldrar Kesters eru ekki hrifnir af því, er hann ákveður skyndilega aI5 biðja Elea- nor. Föður hennar er heldur ekki um Kester. Þögn ríkti um stund í stofunni. Kester og Eleanor biðu milli vou- ar og ótta. Loks leit Fred upp og kinkaði kolli .„Jeg veit hvenær jeg bíð lægri hlut“. Síðan leit hann á Eleanor. „Ætlar þú að gift- ast honum, hvað sem jeg segif' „Já, pabbi“. „Jæja, þá. Kester, þjer hafið víst rjett fyrir yður. Jeg hefi aldrei litið á málið frá þessari hlið“. „Það hafði jeg satt að segja ekki gert heldur, fyr en jeg kom hingað inn og sá svipinn á Elea- nor, er hún horfði á yður“, sagði Kester hreinskilnislega. „Þakka yður fyrir, lierra Upjohn“. Upp frá þessu Ijet Fred engar mótbárur í ' ljósi, heldur gaf hanu Eleanor peningaávís- un til þess að kaupa sjer föt. En hann átti bágt með að dvlja það, hve vonsvikinn hann var og Elea- nor brann í skinninu eftir að komast að heiman. Hún hafði þó ekki mikinn tíma til þess að hafa áhyggjur út af föður sínum, og hefði ekki getað lokið öllnm inn- kaupunum í tíma, ef Florence syst- ir liennar hefði ekki komið heim úr skólanum í páskafríinu og hjálpað henni. ★ Trúlofunarfregnin var birt í „Picayuna“ með mynd af Eleanor, og grunaði hana, að Larne-fólkið stæði þar að baki, því að sjálf hirti hún ekkert um slíkt. En eftir það átti hún mjög annríkt. Lysi- K. R. -ingar. í dag verð- ur farið í skíðaför kl. 2 og í kvöld klukkan 8, frá bifreiðastöðinni Geysir. ÁRMENNINGAR Skíðaferðir verða í Jósefsdal í kvöld klukkan 8 og í fyrra- málið klukkan 9. Farið verður frá íþróttahúsinu. ÍÞRÓTTAFJELAG KVENNA Skíðafeerð klukkan 8 í kvöld frá Gamla Bíó. Tilkynnið þátt- töku í síma 4807, fyrir kl. 4 í dag. SKÍÐA- og SKAUTAFJELAG Hafnarfjarðar fer skíðaför að Skálafelli í Esju klukkan 8)4 í fyrramálið. Farseðlar óskast sóttir fyrir klukkan 6 í verslun Þorv. Bjarnasonar. fJoficið-funcUíi BÖRN eða FULLORÐNIR sem fundu skíðasleða í óskilpm á Óðinstorgi síðastliðinn þriðju- dag, síðdegis, geri aðvart í síma 2819. Eftir GWEN BUISIOW ane kom í heimsókn daginn eftir, og það var ekki annað að sjá, en að ráðahagurinn væri henni mjög hugljúfur. „Jeg get ekki sagt yður, frú Upjohn“, sagði hún, „hve ánægð við erum yfir því að fá dóttur yðar inn í fjölskylduna ....“ Og Sebastian, bróðir Késters, kom líka í heimsókn; og Alice systir hans, sem var gift, hjelt samkvæmi fyrir hana, og eins gerðu vinkonur Aliee. Auk þess fóru brúðargjafirnar nú að streyma inn í svo ríkum mæli, að Eleanor skildist, hve hátt hún komst að mannvirðingum með því að giftast inn í Larne-fjölskyld- una. Lena Tonelli, besta vinkona Eleanor, tók að sjer að skrifa lista yfir þau brjef, sem skrifa átti eftir brúðkaupið. Hún sat innan um allar gjafirnar, merkti spjöldin og rak við og við upp undrunar- óp. „Hamingjan góða, Eleanor. Þetta eru alt saman söguleg og fræg nöfn! Jeg hjelt, að þessar ættir væru útdauðar fyrir löngu. Þú kemst svei mjer á meðal höfð- ingjanna“. Eleanor andvarpaði og hló. „Jeg sagði einu sijjni við Kester, að hann væri frá Suðurríkjunum, en jeg Ameríkani. Nú fyrst skil jeg til fulls, hvað jeg átti við“. „Það er eins og þú eigir að giftast öllum hér Suðurríkjanna!“ Lena bandaði með hendinni og hristi höfuðið. „Jeg vildi ógjarna inn í alt þetta —“ „Jeg líka, nema af sjerstakri ástæðu“. Lena ltinkaði kolli, eins og hún skilcli það vel. „Jeg liefi aðeins hitt hann einu sinni, er hann kom hingað, þegar jeg var hjer stödd. Jeg játa, að hann er mjög glæsi- legur. Og þó Eleanor! Er hann verður alls þessa?“ „Já“. „Jæja, þú veist það án efa best sjálf“, sagði Lena. Nonni litli er háttaður og móðir hans er að lesa með honum kvöld- bænirnar, en pabbi hans situr í næsta herbergi. Að bænunum lokn- um hækkar Nonni róminn og hróp- ar liátt; „Og góði guð, mig langar svo í rugguhest í afmælisgjöf“. Móðirin: „Þei, þei, Nonni. Guð heyrir ekki svona illa !“ Nonni: „Nei, en pabbi heyrir illa“. ★ Ein vinsælasta bókin, sem út hefir komið í Bandaríkjunum, er matreiðslubók. Hún kom fyrst iit fyrir fjörutíu árum, hefir verið endurskoðuð fimm sinnum, endur- prentuð 41 sinni og gefið af sjer 3.800.000 dollara brúttó. ★ Brúðarmeyjan: Þjer eruð ekki eins þrejduleg og jeg hjelt. Brúðurin: Hvers vegna skyldi Jeg vera þreytuleg? Brúðarmeyjan: Mamma segir, að þjer hafið elt brúðgumann á röndum í mörg ár. Eleanor brosti. Það var svo ótal margt við Larne-fjölskylduna, sem Lena ekki vissi um. Hún var sjálf fyrst nýlega byrjuð að skilja það. Til dæmis að taka var nú kjark- urinn og stoltið. Foreldrar Kesters voru alls ekki ánægð með ráða- haginn. En þegar þau voru búin að sjá, að hjá honum varð ekki komist, tóku þau öllu miklu betur en Fred. Enginn utan að komandi he'fði getað sjeð, að ekki væri alt eftir þeirra óskum. Þau útilokuðu hreint og beint aðra frá einkalífi sínu. Og það var einmitt þessi að- staða þeirra, hugsaði Eleanor, sem hafði hjálpað þeim gegnum allar raunir í stríðinu. Og þó að þau virtust • á sína vísu' tilgerðarleg, liöfðu þau í raun og veru óbif- andi þrek og kjark til að bera. En Fred var líka ástúðugur á sinn hátt, þó að hann færi dult með það. Kvöldið fyrir brúðkaup- ið gerði hann boð eftir Eleanor inn í skrifstofu til sín. Hún var hálf hikandi, því að' óánægja Freds var svo augljós, að hún reyndi að forðast hann sem mest hún mátti. En hann var mjög blátt áfram, þegar hún kom. Hann ætl- aði aðeins að biðja hana að sltrifa undir skjal, sem hann var með, hafði ánafnað henni nokkur hluta- brjef í Tonelliávaxtafjelaginu, svo að hún fjekk um 100 ^.ollara í tekjur á mánuði fyrir sig. Þetta kom Eleanor mjög á óvart og hún þakkaði honum fyrir lirærð í huga. Fred sagðist hafa hugsað sem svo, að hún kærði sig ekki uin að biðja manninn sinn um peninga í hvert sinn sem hana langaði í nýjan kjól. En þetta yrðu aðeins litlar tekjur, hann hefði komið því svo fvrir, að höf- uðstóllinn vrði óskertur. Eleanor kysti hann blíðlega. „Þú ert indæll, pabbi“, sagði hún hreinskilnislega. „Jeg veit, að þú ert ekki ánægðari með gift- ingu mína nú en fyrst þegar við töluðum um hana. En þó gerir þú „Og Gvendur er orðinn mann- æta!“ „Iívaða þvættingur!‘ ‘ „Jú, hann lifir á tengdaforeldr- um sínum!“ ★ Faðirimi; Jæja, Pjetur, livernig Kst þjer á litlu systur? Pjetur: O, svona, jeg þurfti bara svo margt annað miklu frekar! ★ — Þú slapst vel eftir árekstur- inn. — Ójá, jeg meiddi mig ekki sjerlega mikið. — Þá getur þú brátt hætt að ganga við hækju? — Nei, ekki segir málafærslu- maðurinn minn það! ★ Betlariun við dyrnar og rjettir fram hattinn: Afsakið, jeg hefi mist annan fótinn--------- Ilúsbóndinn; Haldið þjer að hann sje hjer? alt sem í þínu valdi stendur, tili þess að jeg fari vel af stað“. „Mjer þykir svo vænt um þigr Eleanor“. „Jeg veit það, pabbi. Og mjer þykir líka innilega vænt um þig“. Fred tók hönd hennar. „Okkur hefir ekki komið vel saman í seinni tíð, vina mín‘V mælti hann. „En jeg vona inni- lega, að þú hafir rjett fyrir þjer í þessu máli, en ekki jeg. Og mig. langar til þess að við sjeum góðir vinir' ‘. „Það vil jeg líka“, sagði Eleanor með titrandi röddu. „Jeg hefi • saknað þín, pabbi“. ★ Þau sátu enn um stund og: röbbuðu saman alveg eins og £ gamla (laga. „Ungfrú Lorring, sem er nú á skrifstofunni ,er ekki eins dugleg - að hraðrita brjefin mín og þá varst“, sagði Fred að Iokum. „Ileldurðu að hún batni ekkí með tímanum. Jeg var ekki sjer- lega dugleg fyrst í stuð“. „Hana vantar kunnáttu. Jeg verð víst að finna aðra, sem hefir' lært eitthvað“. Eleanor brosti blíðlega til pabba síns. Hann bar altaf lotningu fyr- ir lærðu fólki. „Ef þú kemst í vandræði, skaltu láta mig vita. Jeg er viss um, að Kester getur án mín verið í nokkra daga“. „Nei, jeg kemst af. Það hefr jeg altaf gert. En það eru ekki margar stúlkur jafn skyusamar og þú“; „Það eru ekki margar stúlkur, sem eiga jafn skynsaman föður eins og jeg að sækja skynsemina, til“; Fred fór að hlæja, en varð strax alvarlegur aftur. „Þú manst, hvað Kester sagði um hefnd kromosomsins í dagf Fyrst skildi jeg það ekki og flettí því orðinu upp og það minti mig á nokkuð. sem jeg hefi Iengi ætl- að að segja við þig“. „Hvað er það, pabbif', spurðír hún og þrýsti hönd hans. Framhald. 5 mínútns krossgáta Lárjett. 1. Á á Englandi. 6. Manns nafn. 7. Presttitill. 9. Reiðmaður. 11. Mannsnafn. 18‘. Postula. 14 Dauft. 16. Ileilagur. 17. Hryllir. 19. Störf. Lóðrjett. 2. Gras. 3. Kvenna. 4. Eignar- fornafn. 5. Önug. 7. Forsögn. 8 Birtu. 10. Kvöld. 12. Brjóst. 15.». Vatn. 18. Tónn.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.