Morgunblaðið - 07.12.1940, Blaðsíða 3

Morgunblaðið - 07.12.1940, Blaðsíða 3
Laugardagur 7. des. 1940 MORGUNBLAÐIÐ „Einhversstað- ar i íslandi" Krabbamein önnur hæsta dauðaorsökin hjer á landi Næsti háskólafyrir- lestur á morgun FlugiO I núvem ber: 19 þúsum kllómetrar Hringferð kring um land á 7 klst. 10 min. Inóvembermánuði flugu ís- lensku flugvjelarnar, „örn“ (landvjelin) og „Haföminn“ (sjóflugvjelin) 19 þús. kílóm. Þegar tekið er tillit til tíðar- farsins og þess, hve dagur er skammur um þetta leyti árs, verður sjeð hve góður árangur þetta er. Samtals voru flugvjelarnar 96 klst. í loftinu, þar af sjó- flugvjelin í 56 klst. og land- flugvjelin í 40 klst. Saintals voru farnar 15 ferð- ir til Norðurlands, báðar leiðir, 4 ferðir til Austurlánds, báðar leiðir, 2 ferðir til Vesturlands, báðar leiðir og ein hringferð kringum land. Hringferðin kringum land var farin á einum og sama deg- inum, á 7 klst. og 10 mín. (flug- tími). Leiðin, sem farin var, var frá Reykjavík til Hafnar í Hornafirði, þaðan til Egilsstaða, síðan til Akureyrar og þaðan til Reykjavíkur. Flugmennirnir í vjelunum eru Örn Johnson og Sigurður Jóns- Mynd þéssi hefir verið birt í blöðum út um heim, og er hún tekin af breskri vjelaherdeild „einhversstaðar á fslandi“. son. Gjafirnar frá nýlendanttm o. fl. ■^að var tilkynt í London í gær, að gjafir þær, sem Bretum hefði borist frá nýlendum sínum, furstum og þjóðhöfðingjum í breska heimsveldinu og fleirum, ræmu 17.890.000 sterlingspundum. starfar þrátt fyrír u Hópur lærðra svifflug- manna stækkar SVIFFLUGFJELAG ÍSLANDS hefir haldið á- fram störfum í ár þrátt fyrir ýmsa aðsteðj- andi örðugleika. Flugskýli þess á Sandskeiði var hemumið, verkstæði þess og fundasalur hernuminn, geymslnrúm þess við Skerjafjörð hernumið. Sandskeiðið úr lagi fært. Allan míðhlúta sumaráins vár því ekki hægt að stunda flugæfingar. Þó hurfu Bretar síðar meir úr flugskýlinu, og vár þá fárið að hugsa til starfs á ný. Nokkrar helgar unnu svifflug- menn við flugskýlið á Sand- skeiðinu við málun og aðrar lagfæringar á skýlinu. Og síðan var farið að prófa Sandskeiðið á ný — þrátt fyrir minniháttar jarð- rask, sem gert hafði verið — og reyndist fært að hafa þar æfing- ar. Síðan hefir verið æft af kappi um hverja helgi, þegar veður, hef- ir leyft, og árangurinn orðið eftir því. Þessi próf hafa verið tekin það sem af er þesu ári: A-próf; Hörður Jónsson, BjÖrg- vin Ingihergsson, AtÍi Ólafsson, Skúli Pedersen, Guðm. Bjarnason og Magnús Guðbrandsson. Þannig hafa 6 lokið fyrsta prófi á árinu, en 35 frá stofnun fjelagsins. B-próf: Ragnar Einarsson, Hörð ur Jónsson, Hallgrímnr Hallgríms- son og Halldór Sigurjónsson, eða 4 alls, og er þá lokið 15 B-prófum frá upphafi. C-próf: Sigurður Ólafsson, Krist FRAMH. Á SJÖTTD SÍÐTJ Vestmaonaeyjastúlk- urnar unnu Hafnar- fjarOarstúlkurnar Handknattleikskepni fór fram í íþróttahúsi Jóns Þor- steinssonar í gærkvöldi og keptu II. fl. Vals og Víkings. Leikar fóru svo, að Valur vann með 19 mörkum gegn 18 eftir fjörugan og skemtilegan leik. , Vestmannaeyjastúlkurnar, sem ern hjer gestir í bænum, kepta við stúlkur frá Haukum í Hafn- arfirði og unnu Vestmannaeyja- stúlkurnar með 17 mörkum gegn 4. — Næst verður kept á mánudags- kvöld og keppa þá II. fl. Ár- manns og Hauka í Hafnarfirði og Vestmannaeyja stúlkurnar aftur við stúlkur úr Ármanni. Samtal við Guðmund Thorodd- sen prófessor AMORGUN kl. 2.15 flytur prófessor Guðmund- ur Thoroddsen fyrirlestur í hátíðasal Háskól- ans, um krabbamein. Er þetta þriðji háskóla- fyrirlesturinn fyrir almenning, sem próf^ssorarnir flytja. Efni þessa fyrirlesturs próf. Guðm. Thoroddsen á áréiðan- lega erindi til almennings, ekki síður en hin fyrri. r— Hvað verður aðalefni í fyrirlestri yðar?, spurðum vjer Guðmund Thoroddsen í gær. — Jeg mun fyrst tala um krabbaihein alment, svaraði prófessorinn. Á seinn árum hef- ir dánartalan alment verið að lækka og hún hefir einnig lækk- að mikið hjer á landi. En um krabbameinið er það að segja, að þar hefir dánartalan ekki lækkað hjer á landi, heldur frekar hækkað, og ekki ein- göngu þannig, að mannslátin eru fleiri, heldur einnig í hlut- falli við fólksfjölgunina. — Hvar er krabbameinið í tölu dánarmeina hjá okkur? — Það er nr. 2 í röðinni, eða næst á eftir ellihrumleika. — Lengi var berklaveikin nr. 2, en dauðinn af hennar völdum hefir nú minkað verulega,senni- lega vegna róttækra aðgerða okkar sjálfra. — Hver myndi vera ástæðan fyrir því, að krabbameinið virð- ist færast í aukana? — Því er ekki gott að svara. Meira segja verður ekkert full- yrt um það, hvort krabbamein- ið er að færast í aukana. Hin aukna dánartala getur legið í öðru, t. d. því, að nú finna menn miklu meira af krabba- meinum en áður, læknarnir eru fleiri, greiðari aðgangur að ná til læknanna, betri og fullkomn- ari tæki til rannsókna. — Mjer þykir sennilegast, að hin aukna dánartala stafi af því, að nú eru miklu fleiri, sem komast á krabbameinsaldurinn. Það, sem aðallega hefir lækk- að dánartöluna alment er, að nú þekkja menn farsóttir og smitunarleiðir þeirra. En um krabbameinið er hinsvegar það að segja, að menn vita ekkert af hverju það stafar. — Hver er krabbameinsald- urinn? 1 — Hann er talinn byrja með fimtugsaldrinum. — Breytt mataræði, kynni það að hafa áhrif? — Við vitum svo lítið um orsakir krabbameins. Breyting á mataræði hefir oft verið FSAMH. Á 8JÖTTU SÖ)U Guðmundur Thoroddsen. ' • • • ■ '• . .. :)ii :; ';•; V'.rl Tveir menn kosnir í sóknarnefnd dóm- Tveir meún voru kosnir í sókn- arnefnd dómkirkjusafnaðar- ins á. safnaðarfundi í gærkvöldi. Kosningu hlntu Knud Zimsen, fyrv. borgarstjóri, fjekk 108 at- kvæði og Markús Sigurðsson trje- smiður, sem fjekk 107 atkv. Kosið var í stað þeirra Pjeturs heit. Halldórssonar og Sigur- björns Þorkelssonar, sem nú er í sóknarnefnd Hallgrímssóknár. Er fundnr hófst mintist oddviti sókn- arnefndar, Sigurbjörn Á. Gíslason, Pjeturs Halldórssonar og, mintist þess, að hann hefði átt, sætií sóknarnefnd næst lengsú, allra sóknarnefndina, eða 1 24% ár. Risn fundarmenn úr sætum sínum til heiðnrs hinum látna merkismanni. Sigurhjörn Þorkelsson hefir átt sæti í sóknarnefnd í 23% ár, , en lengst hefir Signrbjörn Á. Gísla- son verið í sóknarnefndinni, eða 32 ár alls. Að kosningnnni lokinni var tek- in fyrir tillagai frá sóknarmefnd nm að hækka; safnaðargjöld nm kr. 2.25. Eftir nokkrar umræður var samþykt að fresta málinu.i Loks flutti Sigurbjörn. Á. Gísla- son fróðlegt erindi um fyrri prestskosningar í Reykjavík.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.