Morgunblaðið - 07.12.1940, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 07.12.1940, Blaðsíða 7
Laugardagur 7. des. 1940. MOfiGUívBLA-^IÐ Breskt hjálparherskip laskað, leitar sömu hafnar og ,Oraf spee' Ibúarnir í Montevideo, Uruguay, fá nú enn að sjá herskip, sem kemur laskað beint úr viðureign milli Breta og Þjóðverja á At- lantshafi. Reutersfregn hermir að breska hjálparbeitiskipið „Cano- van Castle“, sem laskaðist í viður- eign við þýskt hjálparbeitiskip í Suður-Atlantshafi í fyrradag, sje væntanlegt til Montevideo í dag. Það er nú næstum ár síðan (13. •des.) að þýska vasaorustuskipið „Graf Spee“ leitaði hafnar í Mou- tevideo, eftir viðureignina við hresku herskipin „Exeter“, „Aj- :ax“ og „Achilles“ á La Plata fló- anum. Viðureignin í fyrradag var háð 700 mílur norð-austur af Monte- video, undan ströndum Brasilíu. Þýska herstjórnin tilkynti í gær að breska hjálparbeitiskipið hefði laskastl avarlega í viðureigninni, en getur ekki um hvort hjón hafi ■orðið á þýska skipinu. í tilkynningu breska flotamála- ráðimeytisins í gær segir, að „Conovan Castle“ hafi laskast lít- illega og nokkurt manntjón hafi ■orðið. Flotamálaráðuneytið segir, að þýska skipið hafi verið bæði vel vopnað og hraðskreitt og dul- búið sem kaupfar. I tilkjmningunni segir að þýska skipið hafi neitað að leggja til orustu, heldur hafi það eftir að skifst hafi verið á nokkrum skot- um leitað undan norður á bóginn með miklum hraða. En þó var eytt talsvert miklu af skotum, er „Canovan Castle“ hóf eftirförina. Nákvæmar fregnir hafa ekki borist, en talið er að langt bil hafi verið á milli skipanna. Vegna þessa og eins vegna hins, hve hratt þýska skipið leitaði undan, varð ekki sjeð hvort það hefir lask- ast nokkuð. IVIAGELIAN Ipiriíidui^ ■ }■,, 4 ' ‘ r'* •'*> ’ ‘ v ' e/ rtr 4 StefanZweíq Skrumauglýsingar óþarfar. Þessi bók mælir með sjer sjálf. Verð 15 kr. og 18 kr. Hátíðahöld í Fínn- landí og Svíþjóð FBAIIH. AF ANNARI SÍÐU hvaða áhrif það hefði á smáþjóð- irnar, sem standa utan við stríð- ið. En hann sagðþ að finska stjórn in myndi „standa föstum fótum á raunsæisgrundvelli“. Hátiðahöld í. tiiefaii if fullveld- isdegi Finna fóru einnig fram í Stokkhólmi á vegum fjelagsins „Norden“., Það hefir verið hljótt um Finna í frjettad,álkum heimsblaðanna eft- ir að þeir sömdu frið við Rússa* . . ..1 13. mars síðastliðinn og hið þög- ula endurreisnarstarf hóf st. Hversu stórfélt þetta endurreisn- arstarf er verður best sjeð af því, að Finnar verða að reisa 50—60 þús. ný hús, til viðbótar við þau hús, sem reisa verður vegna ár- legs vaxtar þjóðarinnar. Finnar mistu 300 þús. hektara af rækt- uðu landi, er þeir urðu að láta Kirjálahjeraðið af hendi við Rússa, en þeir eiga nóg af óræktuðu landi, sem nú er unnið að að brjóta. Egyptaland FRAMH. AF ANNARI SÍÐU mjög erfið vegna vistaskorts. En Itölum hefir ekki tekist að koma þangað nógum vistum vegna hafn- banns breska flotans. Reutersfregn frá Kairo hermir, að breski herinn í Egyftalandi sje nú smátt og smátt að taka í sín- ar hendur forustuna á vígstöðv- unum. Hernaðaraðgerðir hafi áð vísu ekki orðið miklar þar, en hve- nær sem ítalskar framvarðaher- sveitir hætta sjer fram, þá eigi þær á hættu að sæta áköfu gagu- áhlaupi Breta. Engin hreyfing er þó enn á víg- stöðvunum í Egyftalandi. í til- kynningu bresku herstjórnarinnar í gærkvöldi segir, að „engin breyting hafi orðið í vestur-eyði- mörkinni“. Fjárhagshjálpin til Breta ÖOOOOOOOOOOOOOOOOO Uerslun í fullum gangi, kjötbúð og nýlenduvara, til sölu strax. Tilboð merkt „Sölubúð“ sendist blaðinu. FRAMH. AF ANNARI SÍÐU. William Donogan, frá New York, myndi innan skams fara til Englands, sem sjerstakur erindreki Washing;ton-stjórnar- innar. í fregn frá London er látið í veðri vaka, að för hans eigi að eyða áhrifum þeim, bæði í Bandaríkjunum og Englandi, sem ummæli Kennedys hafa vakið. Sir Frederick Philips, fulltrúi breska f jármálaráðuneytisins ræddi við Morgenthau fjármála ráðherra Bandaríkjanna í gær. Það er nú tilkynt að Sir Frede- rick muni dvelja í Bandaríkjun um í 3 vikur. >00000000000000000 Þjóðs5{|ar Jóns Arnasonar Nokkur eiutök í skrautbandi fást lijá afgreiðslumanni Sögufjelagsins í Safnahús- inn. OOOOOOOOOOOOOOOOOO vHKxxxjooOOOOOOOOOO Dagbók s Helgafell 594012107 - VI. - 2. Auglýsingar, sem eiga að birt- ast í blaðinu á morgun, óskast tímanlega vegna annríkis í prent- smiðjunni. Næturlæknir er í nótt Björgvin Finnsson, Laufásveg 11. Sími 2415. Næturvörður er í Ingólfs Apó- teki og Laugavegs Apóteki. . Næturakstur. Allar bifreiða- stöðvar opnar næstu nótt. Messur í dómkirkjunni á morg- un: kl. 2 Barnaguðsþjónusta (sr. Fr. Hallgr.). Kl. 5 síra Magnús Guðmundsson. Messað í Laugarnesskóla á morgun kl. 2 síra Garðar Svav ársson. Barnaguðsþjónusta kl. 10 f. hád. Ástráður Sigursteindórsson eand. theol., einn af umsækjendum Nes- prestakalls, prjedikar við hámessu í Dómkirkjunni á morgun kl. 11 f. h. Síra Bjarni Jónsson vígslubisk- up þjónar fyrir altari. — Messunni verður útvarpað. Síra Jón Auðuns, umsækjandi Hallgrímsprestakalls, messar í frí- kirkjunni í Reykjavík á morgun kl. 2. Síra Ragnar Benediktsson mess- ar í barnaskólanum á Skildinga nesi, Baugsveg 7 kl. 2 á morgun og í Mýrarhúsaskóla kl. 8(/2- Síra Jón Thorarensen messar í Elliheimilinu Grund á morgun kl. 2 e. h. Síra Sigurbjörn Einarsson mess- ar í fríkirkjunni á morgun, sunnudaginn 8. þ. m. kl. 11 árd. Messur í Kaþólsku kirkjunni: Lágmessur kl. 6% árd. Hámessur kl, 9; árd. Bænahaldsprjedikun kl. 6 síðd. Síra Jón Skagan messar í frí- kirkjunni í Hafnarfirði á morg- un kl. 5. Minningarathöfn fer fram í Hvalsneskirkju á morgun kl. 1 e. h. um þá Arnar Eyjólf Árna- son og Jón Ragnar Einarsson, sem fórust með v.b. Eggert þ. 23. nóv. síðastl. 65 ára er í dag frú Branddís Guðmundsdóttir, Þvergötu 3. Hjúskapur. í dag verða gefin saman í hjónaband ungfrú Ingi- björg Þorleifsdóttir skrifstofust. og Björgúlfur Sigurðsson verslm. Heimili þeirra verður á Yíðimel 37. Hjónaband. í dag verða gefin saman í hjónaband af síra Bjama Jónssyni ungfrú Elísabet Þóra Arndal og Ottó Jónasson. Heim- ili þeirra verður í Ingólfsstræti 16. Hjónaband. í dag verða gefin saman í hjónaband af sr. Eiríki Brynjólfssyni, Keflavík, ungfrú Þórunn Ólafsdóttir og Helgi S. Jónsson. Háskólafyrirlestur heldur próf. Guðmundur Thoroddsen um krabbamein, í hátíðasal Háskólans á morgun kl. 2.15. Öllum er heim ill aðgangur. Dágóður skautaís hefir verið á Tjörninni undanfarna tvo daga en fremur fátt fólk hefir verið á skautum. CTtvarpið í dag: 15.30—16.00 Miðdegisútvarp. 20.30 Leikrit: „Aldursmunur", eft ir „Dagfinn bónda“ (Brynjólfur Jóhannnesson, Ólafía Jónsdótt ir)i ^ 21.15 Útvarpstríóið: Kaflar úr „Grand tríó“, Op. 93, eftit Hummel. 21.30 Upplestur; Kvæði og kvið lingar eftir Sigurð Jónsson frá Brún (Sigfús Halldórs frá Höfn um). LEIKFJELAG REYKJAVÍKUR: ÖLDl)RM sjónleikur í 3 þáttum eftir sjera Jakob Jónsson frá Hraunié Sýning annað kvöld kl. 8.30. Aðgöngumiðar seldir frá kl. 4 til 7 í dag. V. K. R. Dansleikur I IÐNÓ 1 KVÖLD. Hin ágæta IÐNÓ-hljómsveit leikur. Aðgöngumiðar seldir frá kl. 6. -- Tryggið yður miða tímanlega, þar eð þeir eru venjulega uppseldir áður en húsinu er lokað.--- Aðeins fyrir íslendinga. SPI.LAKV0LD ' í kvöld verður spilað bridge og teflt frá kl. 9—1 að heimili fje- lagsins. Fjelagsmenn! Gerist þátttakendur og fjölmennið. Skemtinefndin. Vanan malsvein og lipran og ábyggilegan þjón vantar á hotel úti á landi frá 1. júni n.k. —- Tilboð með meðmælum óskast send afgreiðslu þessa blaðs fyrir næstkomandi þriðjudag, merkt „Hotel“. Kaopl og sel allskonav verðbrfef og fastelgnlr. 111 viðtala kl. 10—12 alla virka daga og endranær cftír samkomulagi. — Símar 4400 og 3442. GARÐAR ÞORSTEINSSON. Happdrætti Háskóla íslands. I ÍO. flokki eru 2000 vinnlng- ar, samtals 448000 kr. Dregið verður 10. des. Samkvæmt heimild i reglugerð happdrættisins verða allir vinn- ingarnir dregnir á eiuura degi. Dóttir mín og systir okkar, SIGRÍÐUR MAGNÚSDÓTTIR kennari, andaðist að heimili sínu, Fjölnisveg 8, að morgni 6. desember. Sigríður Halldórsdóttir. Margrjet Magnúsdóttir. Einar Magnússon.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.