Morgunblaðið - 12.12.1940, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 12.12.1940, Blaðsíða 1
GAMLA BiÖ Hver er faðirinn? (Bachelor Mother). Fjörug; og skemtileg; amerísk kvikmynd frá Radio Pictures. Aðalhlutverkin leika: Ginger Bogers og David Mven. Sýnd kl. 7 og 9 OOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOO' 2. Háskólahljómleikar f Árna Kristjánssonar og Björns Ólafssonar $ verða föstudaginn 13. þ. m. kl. 9 síðd. í Hátíðasal $ $ Háskólans. ( $ | Norræn tónlist. <> 0 Aðgöngúmiðar seldir í da_g og á morgun í Bóka- $ $ verslun Sigfúsar Eymundssonar og Hljóðfærahúsinu o >000000000000000000000000000000000000 Tónlistarfjelagið. Kljómieikar n.k. sunnudag kl. 2(4 í Fríkirkjunni. nMessiasM eftir G. F. Hándel. Stjórnandi V. Urbantschitsch. ASg'öng'umiðar seldir hjá Ey- mundsen, Sigríði Helgadóttur og Hljóðfærahúsinu. NYJA BlO Dætur skilinna hjóna. (DOUGHTERS COURAGEOUS). 1 Amerísk stórmynd frá AVARNER BROS. — Aðalhlutverkin I leika sömu leikarar og ljeku í hinni frægu mynd „FJÓRAR DÆTUR“ : John Garfield, Claude Rains, Maé Rcbson, Jeffrey Lynn, Dick Foran, Gale Page, og systurnar: ROSEMARY, PRISCILLA og LOLA LANE. Sýnd kl. 7 Og 9. LEIKFJELAG REYKJAYÍKUR. LOGINN HELGIU .( 99 Vetrarkápa — MODEL — meðalstærð, til ’sýnis og sölu kl. 4—6 í dag. ^Lhn ic eftir W. SOMERSET MAUGHAM. Sýning í kvöld kl. 8. Aðgöngumiðar seldir eftir kl. 1 í dag. SÍÐASTA SINN. Revýan 1940 Forðum í Flosaporti ÁSTANDSÚTGÁFA verður leikið í Iðnó annað kvöld kl. 8(4* Aðgöngumiðar frá kl. 4—7 í dag og efir kl. 1 á morgun. Sími 3191. --- Síðasta sýning fyrir jól. i í I Þökkum hjartanlega öllum þeim mörgu, sem heiðruðu okk- ur á gullbrúðkaupsdegi okkar þann 27. f. m. með heimsóknum, gjöfum og skeytum, og gerðu okkur daginn ógleymanlegan. Klöpp á Akranesi, 7. des. 1940. Valgerður Helgadóttir. Jón Jónsson. t ? Ý Heimabakaðar kðkur I»eir viðskiftavinir mínir, sem ætla að kaupa af mjer kökur til jólanna og ekki hafa kom- ið með pantanir sínar, eru vinsamlega beðnir að gera það fyrir næstu helgi. Nokkrir vjelvirkjar geta fengið atvinnu hjá oss nú þegaf Hamar li.f. ww*.,ww\Hm**m,v*.,ww»m,vwwww*.*wwwvwwv9WWWV — r V t I I 1 1 t I 't' ,5„;»j.;":»X"X"X“X":"X"X"X“X":"X":"X"X":“X"X":"X"X"X":"X"X"X"X"X"M Jeg þakka þeim öllum, sem heiðruðu mig 1. des. með nær- veru sinni á afmælishljómleikunum í Háskólanum, með höfð- inglegri gjöf, með blómum og skeytum alls staðar að af land- •j* inu, og gerðu daginn mjer ógleymanlegan. Ý Eggert Stefánsson, Bárugötu 5. § Margrjet Jónsdóttir, n Bragagötu 33A. 1 (Áður Þingholtsstræti 17). §i 'iriiimiimimiiimiitniir "'"iimiimiiiiiiiiiiiimiiiiiiiiiiii Kvenskór Nokkur einstök pör seld með lágu verði. Skóve'si. B. Stefánssonar Laugaveg 22 A. B. S. I. Símar 1540, þrjár línur. Góðir bflar. Fljót afgreáðsla. Borðvaxdúkar afpassaðir og í metratali og HilluborOar nýkomið til 6IERING Laugaveo- 3. Sími 4550. Glerlillliir fyrir baðherbergi með og án spegla. fyrirliggjandi. Á. Einarsson & Funk. Sími 3382. Tryggvagötu ‘28. K- BorHsfofiisett (birki) til sölu með tækifærisverði. Húigagnavecslan Krisffáns Si^geirssonar. EF LOFTUR GETUR ÞAP i ki ÞÁ HYUR?

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.