Morgunblaðið - 12.12.1940, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 12.12.1940, Blaðsíða 7
Fimtudagur 12. des. 1940. MORGUNBLAÐIÐ 7 AKRANESI Jólavörurnar koma daglega Nlúlka wn fermingu óskast strax. Sími 5734. Bazar. Hvítabandið heldur Bazar föstu- daginn 14. des. í Góðtemplarahús- inu uppi. Opnað kl. 3. Mikið af ágætum bamafatnaði. Tek írannegts á mótl sfúklingam í Kirkjustræti 12 á eftirgreindum tíma: Mánudögum og föstudögum kl, 11—12 og fimtudögum kl. 2—3. Hjeraðslæknirinn í Reykjavík, 11. des. 1940. Magnús Pjetursson. Tll þess atf vera viss um að fá hið rjetta Lillu-lyfti- duft, er að biðja. um það í þeim umbúðum, sem myndin hjer sýnir. Munið: Liflu-iyftiduft. Nfræðisafmæli Jór- uanar Haflgrímsdóttur Athugið nýkomnar gerðir af lampaskermum og borð lömpum. SKERMABUÐIN Laugaveg 15. Idag á frú Jórunn Hallgríms- dóttir, Aðalgötu 15, Siglu- firði, níræðisafmæli, fædd 12. des- ember 1850, að Stóru-Hámundar- stöðum á Arskógsströnd. Hún er dóttir Hallgríms Hall- grímssonar frá Skriðu í Hörgár- dal og Kristínar Loftsdóttur frá Grund í Svarfaðardal. Ólst hún upp í foreldrahúsum. Árið 1873 giftist hún Pjetri Gíslasyni skipstjóra. Bjuggu þau að Skáídalæk í Svarfaðardal. Pjet- ur fórst með hákarlaskipinu Her- manni, er týndist í hafi árið 1885. Þau hjón eignuðust 6 börn, 3 syni og 3. dætur. Syni sína tvo upplcomna misti Jórunn í sjóinn. Dætur hennar eru: Indíana Tynes, Kristín, sem gift er Sigurði Njarð- vík, og Pilippía, er fluttist til Ameríku. Síðust.u 20 árin hefir frú Jór- unn dvaiið'hjá dóttur sinni Indíönu og tengdasyni 0. Tynes á Siglu - firði. Þrátt fvrir hinn háa aldur er Jórunn vel hress til sálar og líkama, vinnur við sanma og ýms önnur störf og fellur sjaldan verk úr hendi. Með lifandi áhuga fylg- ist hún með því sem gerist fjær og nær, og lætur óspart skoðanir sínar í ljós um menn og málefni Jórunn hefir alla tíð verið táp- mikil skapfestukona, enda þurfti hún á því að halda framan af ævinni, meðan hún var að koma börnum sínum á legg. Bn síðustu áratugina hefir hún notið ástríkis og umönnunar dætra sinna, og verið þeim og barnabörnunum til uppörfunar og ánægju. Því svo mikið er táp og fjör gömlu kon unnar, að hún hefir ekki enn slitið samfylgd við ungu kynslóðina. Björgunartækin við Tjörnina PRAMH. AP ÞRIÐJU SÍÐU eru krókstjakar hjá kössunum sem nota má til að rjetta til manns, sem fallið hefir ofan .um ísinn, eða til þess að krækja í mann, sem hefir fallið í vök eða er undir ís. Björgunarkaðlar þessir eru að því leyti sjerkennilegir, að blár þráður er ofinn í gegnum þá. Br það gert til þess, ef einhverjir óþokltar stela köðlunum, þá megi þekkja línurnar og vita að þær eru frá Slysavarnafjelaginu. Það ætti ekki að þurfa að hvetja alntenning til að fara vel með ör- yggiskassana eða minna fólk á að skemma hvorki þá nje innihald þeirra. I. O. O. F.5 = 12212128’/2 = Næturlæknir er í nótt Theodór Skúlason, Vesturvallagötu 6. Sími 3374. Næturvörður er í Reykjavíkn- Apóteki og Lyfjabúðinni Iðunni. Síra Jón Skagan messar í Skild- inganesskóla kl. 8.45 í kvöld. Leikfjelag Reykjavíkur sýniv leikritið „Loginn helgi“, eftir W. Somerset Maugham, í kvöld, og hefst sala aðgöngumiða kl. 1 í dag. Bifreiðarslysið á Akureyri. Sú missögn slæddist í blaðið fyrra triðjudag, að það hefði verið bif- reiðin A 51, sem rakst á Konráð Antonsson, Hjalteyrargötu 1, og slasaði hann. A 51 er fólksbifreið; sú sem hjer kom við sögu var vöruflutningabifreið. Númer henn- ar er blaðinu ekki kunnugt. Austurbæingar! Takið vel á móti skátunum og hafið gjafir yðar tilbúnar, þegar þeir kom, kl. 8—11 í kvöld. Austurbæingar! Takið vel á móti skátunum i kvöld. Skrifstofa Vetrarhjálparlnnar er í Tryggvagötu 28 og síminn er 1267. Þar er tekið á móti peninga- gjöfum og hverskonar öðrum gjöf um til starfseminnar. „Freyr“. Jólablað bændablaðsins „Preys“ er ný komið út. í blað- inu er fjöldi góðra greina og mynda. M. a. eru myndir af út- skurðinum á ræðustólnum í Hvann éyrarskóla, sem Borgfirðingar gáfu skólanum 1939. Þá er í rit- inu nótur yfir lagið „Vestur“, eft- ir Sigvalda S. Kaldalóns, gert við samnefnt kvæði, eftir Árna G. Ey- lands. Afgreiðsla Morgunblaðsins tek- ur á móti peningagjöfum til Vetr- arhjálparinnar. Munum á kvenskátabazarinn veitt móttaka í Hafnarbúðinni frá kl. 1—6 daglega. Æskilegt að þeim verði skilað fyrir föstudagskvöld Austurbæingar! Takið vel á móti skátunum í kvöld. Skátar, eldri sem yngri, mætið í Varðarhúsinu í kvöld milli k! 7 og 8. Áríðandi að þið mætið allir. Verið vel búnir. Til Háskólakapellunnar. Prá N. N., afhent af frú Maren Pjeturs- dóttur, 50 kr.. Frá B. 1 kr. Þakkir fvrir. M. J. Áheit á Laugarneskirkju frá Una G. Hjálmssyni (14 ára) 5 kr. Afhent síra Garðari Svavarssyni. Peningagjafir til Vetrarhjálpar- innar. Prá. velunnara Vetrarhjálp arinnar kr. 107.80. Starfsfólk hjá Sælgætis- og efnageriðn „Preyja1 h.f. 200 kr. B. J. 5 kr. Starfsfólk hjá Eggért Kristjánssýni & Co. h.f 242 kr. Kærar þakkir. P. h. Vetr- arhjálparinnar. Stefán A .Pálsson Útvarpið í dag: 12.00 Hádegisútvarp. 15.30 Miðdegisútvarp. 18.30 Ðönskukenslá, 1. fl. 19.00 Enskukensla, 2. fl. 19.25 Hljómplötur-. Iiagaflokkur eftir Debussy. 19.40 Lesin dagskrá næstu viku. 20.00 Frjettir. 20.30 Erindi: Þjóðarbúskapurinn á stríðsárunum 1914—1918, II (Jón Blöndal hagfræðingur). 20.55 Útvarpshljómsveitin: Laga syrpa eftir Delibes. 21.15 Minnisverð tíðindi (Sigurð ur Einarsson). 21.35 Hljómplötur: Kirkjutónlist 21.50 Frjettir. fslensk fyndni fæst á afgreiðslu Morgunblaðsins. Aramótadansleikur Koattspyrnufjelagsins Vikingur verður haldinn, eins og venjulega, á Gamlárskvöld í Odct- ellowhúsinu og hefst með borðhaldi kl. 8 síðd. Þar sem aðsókn er þegar orðin mjög mikil, er þess astlega vænst, að f jelagsmenn tilkynni þátttöku sína fyrir sunnudaginn 15. þ. mán. STJÓRNIN. Menn kaupa hátíðamat tfl jólanna. En maðurinn lifir ekki á einu saman brauði. Hin andlega fæða verður: L í F O G DAUÐI cftir Sígtirð Nordal prófcssor. Bókaverslun Isafoldarprentsmiðju FISKISKIPSTJÓRA vantar á 55 smál. vjelskip. Tilboð sendist Morgunblaðinu fyrir 20. þ. m., merkt „FiskiskipstjóriÁ Svart plötujárn nr. 17, 18, 20, fyrirliggjandi. J. Þorláksson & Norðmann. Bankastræti 11. Sími 1280. BEST AÐ AUGLYSA I MORGUNBLAÐINU. Hjer með tilkynuist, að RAGNHEIÐUR STEINDÓRSDÓTTIR andaðist í Elliheimilinu 9. þ. mán. Aðstandendur. Jarðarför EYJÓLFS GUÐMUNDSSONAR í Hvammi fer fram að Skarði í Landmannahreppi laugardag- inn 14. desember. Athöfnin hefst með húskveðju á heimili hans kl. 10 f. h. Samkvæmt ósk hins látna eru menn beðnir að senda hvorki kransa nje blóm. Vandamenn. Innilegt þakklæti til allra, fjær og nær, fyrir auðsýnda hluttekningu og samúð við fráfall okkar ástkæru sona, ARNARS EYJÓLFS ÁRNASONAR, Landakoti, og JÓNS RAGNARS EINARSSONAR, Sæbóli, Sigríður Magnúsdóttir og Árni Magnússon, Landakoti. Vilhelmína Vilhjálmsdóttir, Sæbóli.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.