Morgunblaðið - 12.12.1940, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 12.12.1940, Blaðsíða 4
4 MORGUNBLAÐIÐ Fimtudagur 12. des. 1940. Fallegasta jólabókin: Hundrað bestu ljóð á íslenzka tungu 2. útgáfo*. Ib. i silkimfúkt alskinn. 1 Jakob Jéh. Smári waldi kvæðin. —^————1111171111 1""" —iiimuinii^— 1 w Vfelareimar Reimalásar. Verzlun 0. Ellingsen h.f, Flutningur til íslands. Reglulegar hálfsmánaðar ferðir frá vesturströnd Bret- lands til Reykjavíkur. 3—4 skip í förum. Sjerstaklega hagkvæm flutningsgjöld ef um stærri vörusendingar er að ræða. Tilkynningar um vörur sendist Cullifordl & Clark L<d. Lord Street, Fleetwood, JER RAÐIÐ ÞVI hvað þúsundir i kaupa fyrir fólin lanna ef þjar auglýsið I Morgunblaðinu eða Geir H. Zue^a Símar 1964 og 4017, er gefur frekari upplýsingar. ArObær húseign I Veslurbænum, nokkrar góðar byggingarlóðir í Skerfjafirði og íbúðarhús í Hafnarfirði er til sölu. HúsmæOur! Hafið þið gert ykkur grein fyrir því, hvað dýrtíðin hefir aukist? Vitið þjer hvaða liðir það eru, sem helst væri hægt að spara? Ef þið hafið Heimilis- bókina við höndina, sjáið þið þetta fyrirhafnarlaust. HEIMILISBÓKINA ætti hver húsmóðir að eiga, og færa í hana þó ekki væri nema einn mánuð á ári. — Það getur sparað yður meira fje en yður grunar. Bókin fæst í öllum bókaversl- unum. Bókaverslun ísafoldarprentsmiðju. laapl og lel allikonav verQbffef og failelgnlr. T!1 viðtals kl. 10—12 alla virka daga og endranær eftir aamkomulagi. — Sfmar 4400 og 3442. GARÐAR T»ORSTF?NSSON. ■' ■ Flórsykur. Succat. Kokosmjöl. Möndlur heilar. Möndlur hakkaðar. VUIR Laugaveg 1. Fjölnisveg 2. Hið islenska forwritaffeiag Nýtt bindi: Ljósyetninga saga með þáttum Reykdæla saga ok Víga-Skúta, Hreiðars þáttr. Björn Sigfússon gaf út. XCV+284 bls., 5 myndir og kort. Verð kr. 9.00 heft, kr. 16.00 og 18.50 í skinnbandi. Kemur út á morgun. Aðalútsala: Bókaverslun Sigfúsar Eymundssonar og Bókabúð Austurbæjar, B. S. E., Laugaveg 34. Olafur Þorgrfmsson hæstarjettarmálaflutningsmaður, Austurstræti 14. Sími 5332. Vegna mikilla anna í prentsmiðjunni og þrengsla í blaðinu, eru menn beðn- ir að skila sem allra fyrst auglýsing- um, sem eiga að birtast í blaðinu á sunnudaginn. — Það getur farið svo, að auglýsingar, sem koma seint, kom- ist ekki í blaðið. LITLA BILSTÖBM UPPHITAÐIR BfLAR.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.