Morgunblaðið - 12.12.1940, Blaðsíða 5

Morgunblaðið - 12.12.1940, Blaðsíða 5
IFiintudagur 12. des. 1940, Útgef.: H.f. Árvakur, Keykjavlk. Rltatjörar: Jðn Kjartansion, Valtýr Stefánsaon (ábyrsBarm.). Augrlýsingar: Árnl Óla. Rltstjörn, auglýslugar oe afgrelösia: Austurstræti 8. — Slmi 1800. Áakriftargjald: kr. 8,60 & mánutil innanlands, kr. 4,00 utanlands. f lausasölu: 20 aura eintaklB, 25 aura metl Lesbök. Tímamannatrúin á valð hræsninnar Varnarræða T1 æða Hitlers einvaldsherra er hann hjelt yfir verka- mönnum í hergagnaiðnaðinum í fyrradag, hefir vakið allmik- ið umtal síðan. Fer það að von- um, því svo langt er til þess að .gera, síðan umheimurinn hefir Jheyrt til hans. Margt hefir gerst síðan. Umsköpun Evrópu hefir ekki farið fram samkvæmt á- ætlun. Innrásin í England ekki ..heldur. Umheiminum ljek forvitni á -að heyra hvaða áhrif þessi von- brigði einvaldsherrans hafa haft á hann og hvernig þeirra .áhrifa gætti í tali hans, Hvað sem þýska útvarpið vill við ræðu þessa bæta, hvaða útskýringar, sem við hana eru gefnar dylst engum, að hún er með öðrum blæ en fyrri ræð- ur þessa manns. Hann hefir að vísu oftlega áður talað um mis skifting auðsins í heiminum, um hina fjölmennu þýsku þjóð, sem ætti lítil lönd og ekk- ert gull, samanborið við land- flæmi og auðæfi Bretaveldis. En það leyndi sjer ekki í A rum saman hafa Tíma- menn verið að nagga um það í ræðu og riti, að S.iálfstæðismenn hafi gagn- ólíka afstöðu í ýsmum efn- um og tali sitt á hvað, eftir hví hvort talað er við kaup- staðabúa eða sveitamenn. Þeir segja að þetta sje gerí að yfirlögðu ráði til að ginna kjósendur til fylgis o. s. frv. Þeir gera ráð fyrir því þessir menn, að einhverjir einfaldir og fáfróð- ir kjósendur gleypi þessa flugu og trúi því, að Sjálfstæðismenn skrifi og tali með það eitt fyrir augum að veiða kjósendur án tillits til sannfæringar. Þetta er ætlað þeim, sem minst vita og minst hugsa og kann að hafa einhver áhrif á þann hóp. Ef til vill trúa sumir höfundarnir þessu sjálfir og byggja á því, að allir aðrir hafi svipaðan hugsunarhátt og þeir. Má segja að það sje ekki mjög óeðlilegt, þegar alls er gætt, því þessir menn skilja ekki stjórn- mála afstöðu manna, sem hafa gagnólíkt hugarfar. ★ Það sanna í þessu efni er, að það væri með öllu óeðlilegt, ef ailir Sjálfstæðismenn litu svipuð- um augitm á hvert mál. Flokkur þeirra er um það bil helmingur þjóðarinnar; menn af öllum Eftir Jón Pðlmason.aiþni. jf til að sýna í því efni sanngirni og góðvilja. Starfsemi þingflokks og miðstjórnar í slíkum flokki á fyrst og fremst að vera, að sætta ólík stjettasjónarmið með sann- girni og rjettsýni. Þetta væri ekki svo mjög örðugt eða mundi að minsta kosti takast, ef meginþorri allra landsmanna hefði svo heil- brigðan hugsunarhátt og væru svo þroskaðir, að geta verið í einum og sama flokki. ★ En þetta A-erður eðlilega örðugt og getur enda reynst lítt fram- kvæmanlegt, þegar stórir hópar manna gera sjer það að atvinnu og komast til æðstu valda á því, að siga saman stjettum þjóðfje- lagsins og magna mismunandi stjettahagsmuni og ólík sjónarmið upp í það að verða að óvild, og byggja svo flokkabaráttu á því, að telja þessari stjett og hinni trú um það, að henni sje nauðsyn- legt að vera sjerstakur stjórn- málaflokkur til að tryggja sína hagsmuni gegn hinum. Slík hefir á undangengnum árum verið starf semi Tímamanna og sósíalista hjer á landi, og vegna þess að nógu þessari ræðu, að einvaldsherr- ann var að sefa óánægju meðal verkamanna þeirra er vopnin smíða, mannanna, sem eru látn- Ir framleiða „fallbyssur smjörs J stað“ eins o gþar stendur. Gegnum ræðuna heyrðust spurningarnar frá þessu fólki nm það, hvenær þeir fengju á- wöxt iðju sinnar, meiri velsæld. Framleiðið þið fátæklingarn ir mínir meiri vopn. Með vopn- unpm opna jeg ykkur jarð- neska paradís, sagði einvalds- herrann. Jeg er ekki vanur því, að hætta við hálfnað verk. Samtímis, sem hann brýndi þetta fyrir verkamönnunum og þjóðinni, heyrðist í fyrsta sinn af hans vörum að komið gæti fyrir, að vörn Breta breyttist í sókn. Hann jafnvel nefndi þann möguleika, að Þjóðverjum tæk ist ekki að sigra í þessari styrjöld. Þetta er breyttur tónn frá því sem áður hefir verið, og ber enn meir á honum, þegar ræðu- maður fullvissar áheyrendur með mörgum orðum um það, að hann hafi aldrei v'djað leggja .út í þessa styrjöld Sönnunin fyrir þvi, að Þjóð- verjum sjálfum hafi fundist „foringiu þeirra hafa breytt um „takt og tón“ kom sama dag- inn fram. Göbbels ljet blaða- menn hafa það eft r sjer, að .„innan skamms“ myndu Þjóð- verjar hafa lokið við styrjöld- ina. Hefði Göbbels ekki fundist, að heimurinn þyrfti ábæti við ræðu foringjans, þá het'ði hann 'þagað þann dag, sem einvalds- herrann talaði. stjettum í landinu og með mjög ólíka hagsmunalega afstöðu. Aðál grundvöllur flokksins er að láta alþjóðar hagsmuni sitja í fyrir- rúmi, forðast óheilbrigða stjetta- baráttu og fá því til vegar komið, að sem flestum þegnum þjóðfje- lagsins geti liðið Arel og ekki þurfi aðrir að verða þurfamenn en þeir, sem verðu fyrir óvenjulegu heilsutjóni eða öðrum fágætum ó- höppum. En þó allir Sjálfstæðis- menn sjeu sammála um þetta, þá skapar ólík stjettaaðstaða eðlilega ólíkar skoðanir um ýms mál. Framleiðendur hafa alt aðra að- stöðu en þeir, sem ekkert fram- leiða. Þeir sem þurfa að kaupa vinnu, liafa aðra aðstöðu en hin- ir, sem eingöngu vinna lijá öðr- um. Þeir sem taka laun fyrir op- inber störf, hafa ólíka hagsmuni en hinir, sem verða að standa undir opinberum gjöldum með því að framléiða verðmæti úr skauti margir kjósendur liafa reynst svo skammsýnir að láta ginnast af pólitísku stjettabaráttukenning- unum, þá hafa þessir menn kom- ist til valda og haldið völdum um langt skeið og þess vegna hef- ir þeim tekist að vinna óútreikn- anleg skemdaverk í hugsunarhætti þjóðarinnar. Þess vegna hefir sú heilbrigða stefna, sem öll þjóðin fylgdi áður og sem er grundvöll- ur Sjálfstæðisflokksins, lotið í lægra haldi og átt svo örðugt upp- (^áttar að furðu gegnir. En liræsnarafleipur þessara manna gengur of langt, til að ganga. í sæmilega greinda menn, þegar þeir japla á því árum sam- an, að það sýni elnhver óheilindi hjá Sjálfstæðismönnum, að þeir leyfa sjer að láta í ljós mismun- andi skoðanir á ýmsum málum, en starfa samt í sama flokki. T þessu sambandí er vert að minn- ast þess, að þegar alt var komið lijer í óefiii fvrir tæpum tveimur árum, þegar aðal atvinnuvegir landsins voru komnir í slíka úlfa- kreppu, að við strandi lá, þá var tækifæri fyrir Sjálfstæðismenn til að láta það koma glögt fram, Hússtjðrnarskðli Reykjavikur F YRIR NOKKRU skrifaði jeg nokkrar greinar í Morgunblaðið um húsmæðrafræðslu. Átti fyrsta greinin að sýna bæjarbúum, hvað mikil vöntun og vansæmd það er, að enginn hússtjórnar- skóli væri hjer í Reykjavík og í mannflestu hjeruðum landsins. Síðari greinarnar voru til þess ritaðar, að skj'ra í stórum dráttum frá því sem Danir og Norðmenn hafa nú þegar komið á hjá sjer og vilja í framtíðinni koma í framkvæmd í þessum miklu uppeldis- og menningarmálum heimilanna. Síðar hafa fleiri skrifað um mál- ið og .allir á einn veg, sem ein- lægir styrktarmenn þess, að hús- stjórnarskóli komist á í Reykja- vík. Það sem síðan hefir gerst í mál- inu er það, að framkvæmdanefnd hefir verið kosin til að vinna fyr- ir málið. Nefndin héfir sent út náttúrunnar. Þessi ólíka aðstaða ávarp til bæjarbúa um fjárfram- getur ekki annað en komið fram lög til handa hússtjórnarskóla í í ólíkum skoðunum á ýmsum efn- Reykjavík. Nefndin hefir átt tal um og það er eðlilegt og sjálfsagt, við franikvæmdastjóra nokkurra að þær ólíku skoðanir komi í ljós fyrirtækja, og hafa þeir allir tekið l í ravðu og riti. Að hamla gegn því, að þær sjeu látnar í ljósi, mundi eigi geta bygst á öðru en óverjandi þröngsýni og óeðlileg- um yfirgangi, því þrátt fyrir skoðanámismun um ýms mál eiga allir þessir menn sameiginlegt takmark, sem er aukin velgengni og auknar framfarir þjóðarheild- arinnár. Þess vegna eiga þeir allir að vera í einum og sama stjórn- málaflokki, hvaða stjett sem þeir skipa, sem hafa nógu sterkan vílja til að jafna deilumálin á rjettlátan hátt og bera t.raust til sinna sameiginlegu forystumanna málaleitun okkar vel. Og aðrir hafa lagt fram gjafir strax og þeir heyrðu um málaleitun þessa. En það sem mig langaði til að vekja athygli á er, að almenning- ur, fjöldinn lát.i ekki þetta mál afskiftalaust. .Teg vildi óska, að sem flestir vildu láta eitthvað af mörkum. Það þurfa ekki að vera stórar upphæðir .— tvær eða þrjár krónur — til að sýna velvild og skilning á þessu nauðsynjamáli. Það er annað og meira en pen- ingarnir, sem felst í slíkunv al- mennum samtöknm. Það er þung- inn og alvaran frá fjöldanum, sem ber nválið fram til sigurs., Slíkt var það,' þegar Eimskipa- fjelag íslands var stofnað. Það imr hin almenna þátttaka þjóðar- innar, sem hefir verið því svo heilladrjúg, hefir gert það svo vinsælt .Þjóðin hefir fundið til þess, að það var hennar óskabarn. Þavvnig þarf nýi hvisstjórnar- skólinn í Reykjavík verða. Hann á að vera óskabarn Reykvvkinga! Unga fólkið, piltar og stúlkur, eiga að leggja fje af mörkum; þeim kenvur þetta mál við ekki síður en okkur senv eldri erum. Jeg vil fastlega skora á unga fólkið, sem fyllir skrifstofur, versl- anir, verkstæði og ýmsar vinnu- stöðvar, senv jeg kann ekki upp að telja, að taka virkan þátt í að safna fje nveðal samverkafólks síns og á þann hátt leggja sivvn skerf til framdráttar góðu máli. Hússtjórnarskóli Reykjavíkur verður að konvast upp á næsta ári! Við verðum öll að taka þar hönd- unv saman og leysa málið þann veg, að það verði Reykjavík til sóma og blessunar. ^ Ragnhildur Pjetursdóttir. hverjar væru afleiðingar óstjórn- arinnar, með því að lofa stjórn- inni að sigla sínu skipi í strand fvrir fult og alt. Þá sýndu Sjálf- stæðismenvv þá þjóðhollustu, sem samsvarar þeirra stefnu, með þvi að meta meira þjóðarheill en flokkshag. Þeir gengu til sam- vinnu við þá andstæðinga, sen* flestuvn þeirra var óljúft að vinna með og sem höfðu sýnt flokkí þeirra óvild og yfirgang. En þeir Sjálfstæðismenn, sem beittu sjer fyrir samvinnunni, trúðu því: a5 Framsóknarmenn og sósíalistar hefðu nokkuð vaxvð að viti og þroska fyrir árekstur fyrri mis- taka, að þeir hefðu nokkurn dreng skap og mannslund til að bera en gerðust ekki griðrofar við fyrsta tækifæri, og að þeir værvi í alvöru farnir að skilja þá gruvid- vallar skoðun Sjálfstæðissfefn- unnar, að atvinnuvegirnir verða að bera sig og að það er betra að sætta nvismunavvdi stjettasjónar- mið v einvvi samvinnu, heldur en að viðhalda óvildinni og flokka- þrætunum. Mjer og öðrum Sjálfstæðismömt uvn virðist flokkasanvvinnan hafa mishepnast mjög verulega og von- irnar um heiðarlega umbótavið- leitni brugðist á vnargan veg. 33n þó er það víst, að samvinnan hef- ir gert meira gagn en flestir gera sjer grein fyrir, sevn eðlilega bygg ist á því, að óvildin og illindin hafa ekki komið fram í stjórnar- storfunum eins og áður og meiri vitsmuna hefir gætt í aðgerðum. Nú er líka þannig ástatt í landi voru og heiminum ölluvn, að aldr- ei hefir verið ríkari ástæða til a5 forðast innlenda styrjöld en ein- mitt nú. í heiðarlegri savnvinnu og ró- legri athugun ráðandi manna er áreiðanlega sterkasta vopnið sem til er og sevn hægt er að byggja á vonir um að unt verði aftur aS fagna þjóðarsjálfstæði. En nú era kosningar fyrir dyrum og í rúm- lega hálft ár er aðalblað stærsta þingflokksins, Franvsóknarflokks- ins búið að syngja gamla óvildar- sönginn. Nú er flokkabarátttt tónninn, dylgjurvvar og rógurinn aftur orðið ríkjandi vald. Rógs- brjefin urn Sjálfstæðismenn hafa verið send út um landið hvert & fætur öðru, og ráðherrar og þing- menn hafa ferðast svo að segja hver í annars slóð um einstök kjördænii til að rægja þingmenn Sjálfstæðisflokksins og skora á landsmenh að þjappa sjer nú í Franvsóknarliðið. Nú hefir líka hágur atvinnuveganna nokkuS lagast, svo ekki er óhngsandi, a>1 ný tækifæri sjeU framundan tit að leika gamla leikinn. Þegar svo þessir sömu menn em að hrósa sjer af samvinnuhug ©g sjerstakri vináttu við fjolmenn- ustu stjett landsins, bænðastjett- ina, þá er annaðhvort að trúin á vald hræsninnar gengur nokkuS langt, eða að þá skortir gersam- lega skilning á því, hvers er þörf til að heiðarleg samvinná eigi sjeir stað. Jón Pálmason.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.