Morgunblaðið - 03.01.1941, Blaðsíða 3

Morgunblaðið - 03.01.1941, Blaðsíða 3
Föstudagur 3. janúar 1940. MORGUNBLAÐIÐ 3 Vinnustöðvun hjá Dagsbrún í gær Fjelagsfundur feldi samkomulagdillög- tir samninganefndar Maður bíður bana í bílslysi á Fríkirkjuvegi Misskilin aðstaða gagn- vart bresku herstjórninni FUNDUR í verkamannafjelaginu Dagsbrún, er haldinn var á nýársdag, feldi með 446 atkvæð- um gegn 101 tillögur þær, er samninganefnd fjelagsins og stjórn Vinnuveitendafjelagsins hafði komið sjer saman um, um kaup og kjör verkamanna. Tillögur þessar voru í aðalatriðum þær, að greiða fulla dýrtíðaruppbót á taxtakaup fjelagsins, en dýrtíðar- vísitalan er nú sem kunnugt er 42%. Síðan samþykti fundurinn að f jelagið \ skyldi auglýsa kaup- taxta, þar sem grunnkaupið er hækkað úr kr. 1.45 á klst. í dagvinnu, í kr. 1.62, og annað tímakauþ eftir því, ög dagvinnutími styttur í 8 klst. Vinnuveitendur fjellust ekki á hinn auglýsta taxta, og breska herstjórnin ekki heldur, svo vinnustöðvun hófst í gær. Er ákaflega hætt við, að hún geti orðið afleiðingarík, ef ekki tekst að binda enda á liana innan skamms. Var í heimsókn hjer í bæn- um um hátíðarnar TVÍTUGUR MAÐUR, Þorsteinn Guðlaugur Guð- jónsson frá Hellissandi varð fyrir bíl á Frí- kirkjuvegi á nýársdagskvöld og beið bana. Slvsið vildi til um kl. 9.45 og virðist orsök slyssins hafa verið sú, að bílstjórinn, sem stýrði bílnum, sem Þorsteinn var fyrir, var blindaður af skærum ljósum frá bíl, sem kom á móti honum. Samningarnir. Samninganefnd Dagsbrúnar og stjórn Vinnuveitendaf jelagsins sátu á samningafundum fyrir ára- mótin, sem kunnugt er. Horfði í fyrstu nokkuð þunglega um það, að samkomulag næðist. En svo fór þó að lokum, að samkomulag náð- ist milli samninganefndarinnar og stj órnar Vinnuveitendaf j elagsins. Samninganefnd Dagsbrúnar var skipuð 5 mönnum, og voru þeir valdir þannig, að þar voru tveir Sjálfstæðismenn, þeir Gísli Guðna- son og Sigurður Halldórsson, einn Alþýðuflokksmaður, Jón' S. Jóns-, son, einn af fylgismönnum Hjeð- ins Valdimarssonar, .Tón Guðlaugs son og kommúnistinn Sigurður Guðnason. Samninganefndin , og stjórn Vinnuveitendaf jel. höfðu gengið frá tillögum sínum á gamlársdag. En þareð nefndin hafði ekki fult umboð frá Dagsbnin til að semja, varð að bera tillöguna undir fje- lagsfund, er haldinn var í Iðnó á nýársdag. Fundurinn. Hjeðinn Valdimarsson var fund- arstjóri á þeim fundi. Það kom greinilega í ljós, er á fundinn kom, að kommúnistar höfðu fjölment þangað. Gekk svo allan fundinn út, að þeir einir ræðumenn fengu hljóð á fundin- um, sem voru fylgismenn komm- únista. Jón S. Jónssonar hafði þar framsögu f. h. nefndarinnar. Lagði hann fram tillögurnar, sem eins og áður er skýrt frá voru þess efnis, að framvegis yrði greidd full dýrtíðaruppbót á grunnkaupið. Dagkaupið hefir undanfarið verið kr. 1.84, en sam- kvæmt hinu nýja samningsupp- kasti átti það að verða kr. 2.06, FRAMH. Á SJÖTTU SÍÐU 500 kröns sekt fyrlr upplýsingar um veOurfar Skipstjórinn á togaranum „Ven- us“ frá Hafnarfirði var í gær sektaður um kr. 500.00 fyrir að senda skeyti, sem í voru upplýs- ingar um veðurfar. Undanfarið hafa nokkuð margir skipstjórar verið kærðir fyrir að tala um veðrið í talstöðvar sínar, eða að senda veðurfarsupplýsingar í skeytum. Hingað til hafa skipstjórar sloppið með áminningu, en eftir því sem sakadómari skýrði blað- inu frá í gær mun eftirleiðis verða beitt sektarákvæðum gegn slíkum brotum. Samkvæmt lögunum er heimilt að dæma. skipstjóra í alt að 10 þúsund króna sektir fyrir að gefa í skeytnm upplýsingar um veður- far frá þeim slóðum, sem þeir eru staddir á. 500 krónur í hlut Vestmannaeyjum í gær. jett fyrir áramótin fór vjel- báturinn „Leó“ í róður og kom eftir sólarhrings útivist með góðan afla, 19 smálestir. Gerir þetta í hl-ut fyrir hvern bátverja um 500 kr. ,,Leó“ er um 35—40 smálestir. En annars hafa gæftir verið slæmar í Eyjum undanfarið og afli frekar tregur. Mikill drykkju- skapur eftir mið- nættí ð gamlðrs- kvðld flrás á þrjá lögreglu- þjóna I Grindavík Drykkjuskapur varð mikill hjer á götum bæjarins eft- ir miðnætti á gamlárskvöld og tók lögreglan samtals 21 mann „úr umferð“ um nóttina. Erlingur Pálsson yfirlögreglu þjónn skýrði Morgunnblaðinu svo frá í gær, að sprengingar hafi verið með minna móti að þessu sinni á gamlárskvöld og að ekki hafi borið mikið á ölvun á almannafæri fram að miðnætti. Eina alvarlega slysið af sprengingu var, að kastað var sprengju í unglingspilt. Sprakk, sprengjan við andlit pilsins og hlaut hann allmikið sár á gagn auga. Kom pilturinn hljóðandi inn á lögreglustöð. Lögreglu- þjónar fluttu hann á Landspít- alann, þar sem gert var að sári hans. Hafði pilturinn þá mist mikið blóð. Ekki vissi pilturinn hver hefði kastað sprengjunni í hann. Stór hópur fólks safnaðist saman við lögreglustöðina til að horfa á, er lögregluþjón- arnir komu með drukna menn á lögreglustöðina. Ljet mann- fjöldinn all-ófriðlega á stund- um, með óhljóðum og hótun- um. Einu sinni var snjókúlu kast- að í rúðu á lögreglustöðinni og rúðan brotin.Lögregluþjónarnir rjeðust þá til útgöngu til að tvístra mannfjöldanum. Urðu lögregluþjónarnir að nota kylf- ur sínar í þeirri viðureign. Dansleikir voru í öllum sam- komuhúsum bæjarins og þurfti lögreglan við og við að fara á þá staði til að stilla til friðar eða að taka óróaseggi „úr um- ferð“. RÁÐIST Á LÖGREGLUNA I GRINDAVÍK Kvenfjelagið í Grindavík, hjelt áramótdansleik á gaml- FRAMH. Á SJÖTTU SÍÐU. Iðnreksturinn á Akureyri. Samiö upp á óbreytt kjör un fulla dýrtfðar- uppbót Samið hefir verið um kaup og kjör starfsfólks í öllum iðnrekstri á Akureyri og eru kjörin hin sömu og Fjelag ísl. iðnrekenda bauð hjer, en Iðja hafnaði. I skeyti, sem Fjelag ísl. iðn- rekenda fekk frá Akui'eyri í gær, segir svo: „Umbjóðendur verksmiðju- fólks í Gefjun og Iðunni hafa fallið frá öllum kröfum um stytting vinnutímans,. lenging sumarleyfis o. fl. Samkomulag varð um öll skilyrði óbreytt, nema greiðist full dýrtíðarupp- bót“. Þessi sömu kjör bauð Fjelag ísl. iðnrekenda, en Iðja hafn- aði og fyrirskipaði verkfall. Um kaupgjaldsmálin að öðru leyti vísast til greinar á fjórðu síðu. Kjósverjar unnu Keflvikinga í kappskák Taflfjelag Kjósverjji fór til Keflavíkur á gamlársdag og þreytti kappskák við Taflfjelag Keflvíkinga á sex borðum. Leikar fóru þannig, að Kjós- verjar unnu með 4 gegn 2. A eftir kappskákinni var þreytt hraðskák á 12 borSum. Þá keptu allir við einn og einn við alla og Ólafur Þórðarson úr Taflfjelagi Kjósverja fekk 8% vinning. Hrað- skákina nnnu Kjósverjar með 34y2 vinning. Keflvíkingar fengu 31 y2. Bíllinn, sem Þorsteinn heit. varð fyrir, er R. 1216. Bifreiðarstjóri Jón Guðmundsson. Hann segir svo frá, að á fyrnefndum tíma hafi hann ekið niður Skothúsveg og heygt norður Fríkirkjuveg. Segir bílstjórinn, að á móts við Frí- kirkjuna hafi komið bíll á móti sjer með afar sterk ljós. Jón reyndi að gefa til kynna að ljósiu væru honum til óþæginda, með því að slökkva og kveikja sín ljós á víxl, en hinn bílstjórinn sinti því engu. Þegar bíllinn með sterku ljósin var nærri kominn að bíl Jóns, slökti .Jón á ljósnm síns bíls og ætlaði að aka í ljósinu frá hin- um bílnurn. En um leið og bílarn- ir mættust hevrði Jón brothljóð og í sömu mund neyðaróp frá kvenmanni fyrir aftan bílinn. Fór hann þegar út úr bílnum og sá hann þá, að fyrir aftan þílinn lá maður meðvitundarlaus á götunni, dálítið frá gangstjettinni. í hílnum hjá Jóni var breskur Rauða kross hermaður. Hjálpaði hann Jóni að koma liinum með- vitundarlansa manni npp í bílinn og síðan var ekið með hann á Landspítalann. Þorsteinn heitinn kom aldrei til meðvitundar eftir að hann varð fyrir hílnum og andaðist um mið- nætti. Þorsteinn Guðlaugur Guðjóns- son var fæddur 12. ,júní 1920 og var eins og áður er sagt frá Hell- issandi. Hann hefir dvalið í Sand- gerði síðan í haust og ætlaði að vera þar til vertíðarloka. Var hann gestkomandi hjer um jólin í heimsókn hjá móður sinni og systur, sem búa hjer í bænum. Þær mæðgur voru í fylgd með Þorsteini, er slysið varð. Þær segja svo frá, að þau hafi öll verið á gangi norður Fríkirkju- veg. Þau leiddust og gengu þann- ig, að vestast og næst Tjörninni gekk móðirin, þá systir Þorsteins og hann næstur götunni. Þau gengu, að sögn mægðanna, á gangstjettinni, en skömmu áður en slysið varð rann Þorsteinn til með annan fótinn út af gang- stjettinni og niður í rennuna. Ekki fjell hann þó við, en í sömn mund mun bíllinn hafa rekist á hann. Engir ytri áverkar voru á Þor- steini eftir slysið.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.