Morgunblaðið - 03.01.1941, Blaðsíða 8
8
Föstudagur 3. janúar 1940~
SKÓRNIR YÐAR
myndu vera yður þakklátir, ef
þjer mynduð eftir að bursta þá
aðeins úr Venus-Skógljáa.
Svo er það
VENUS-GÓLFGLJÁI
f hinum ágætu, ódýru perga-
jnentpökkum. Nauðsynlegur á
hvert heimili.
li AMlNGJDUJÓiiIÐ
GAMALT IÐNFYRIRTÆKI
i fullum gangi til sölu eða til
leigu. Lysthafendur sendi nöfn
sín og heimilisfang í lokuðu
umslagi merktu „XX“, til Morg
unblaðsins fyrir 10. þ. mán.
NOTAÐ SKRIFBORÐ
óskast. Tilboð merkt „Skrif-
borð“ sendist blaðinu.
JÖRÐ TIL SÖLU
Eigendaskifti á húsi í Reykja-
vík geta komið til greina. —
Sendið nöfn og heimilisfang í
lokuðu umslagi til blaðsins
merkt ,,Jörð“.
VEGGALMANÖK
selur Slysavarnafjelag Islands.
Hafnarhúsinu, eins og að und-
anförnu.
KOPAR KEYPTUR
í Landssmiðjunni.
KAUPUM FLÖSKUR
etórar og smáar, whiskypela,
ílös og bóndósir. Flöskubúðin,
3ergstaðastræti 10. Sími 5395.
iækjum. Opið allan daginn.
25. dagur
Eleanor, dóttir Fred Upjohn, yfir-
verkfræðings, er gift Kester Larne,
óðalseiganda að Ardeith óðali. Þau
eru ólík að upplagi og uppruna, og
foreldrar beggja hafa verið á móti
giftingu þeirra. Þau hafa þó verið
mjög hamingjusöm til þessa — uns
banki Kesters hótar að taka Ardeith,
óðal upp í skuldir. — Eleanor of-
býður kæruleysi Kesters í fjármálum
og þeim verður sundurorða.
Hún heyrði barnsgrát inni í
barnaherberginu og flýtti sjer á
fætur. Hún hafði gleymt að stilla
úrið, eins og hún var vön, en
klukkan hlaut að vera orðin 4, og
Cornelía lá í vöggunni sinni og
mótmælti því að vera vanrækt.
Cornelía hjúfraði sig upp að
henni í hjálparvana triinaðar-
trausti barnsins, og Eleanor fann,
hve innilega hún elskaði þessa
litlu veru. En hún sýndi ekki ás:
sína eins og Kester. Hún elskaði
barnið með þessári rólegu, kyr-
látu móðurást, sem var því ör-
ugg vernd.
Eleanor fór alt í einu að hugsa
um ömmu sína, sem Cornelía hjet
eftir. Hún brosti við tilhugsunina
um það, hve dugleg hún hafði
verið og aldrei látið bugast. Kest-
'Wjelagslíf
Itir CJWEfc ftííd lOW
HARÐFISKSALAN
Þvergötu, selur góðan og þurk-
aðan saltfisk. Sími 3448.
KALDHREINSAÐ
þorsaklýsi. Sent um allan bæ.
Björn Jónsson, Vesturgötu 28.
6ími 3594.
KÁPUR og FRAKKAR
fjrrirliggjandi. Guðm. Guð-
mundsson, dömuklæðskeri - -
Kirkjuhvoli.
EFTIRMIÐDAGSKJÓLAR
blússur og pils altaf fyrirliggj-
andi. Saumastofan Uppsölum.
6ími 2744.
MEDALAGLÖS og FLÖSKUR
keypt daglega. Sparið millilið-
Ina og komið til okkar, þar sem
þjer fáið hæst verð. Hringið í
síma 1616. Við sækjum. Lauga-
vegs Apótek.
GUÐSPEKIFJELAGIÐ
Reykjavíkurstúkan heldur fund lngum-
í kvöld klukkan 8V->. Formaður
flytur erindi:
er var fullur yndisþokka, sem
hafði skapast gegnum marga ætt-
liði. En hún sjálf átti annan fjár-
sjóð, styrk dugnaðarfólks, sem
skapast hafði í baráttu við fá-
tækt, eymd og volæði. Og hún
kunni vel við þá hugsun, að
Cornelía drykki í sig eitthvað a£
þessum styrkleik með móður-
mjólkinni.
★
Eleánor lagði harnið aftur í
vögguna óg breiddi sængina. yfir
það. Þegar hún kom út á gang-
inn, hikaði hún augnablik, en opn-
aði síðan hurðina inn í herbergi
Kesters og gekk inn. Eins og
venjulega lágu fötin hans á víð
og dreif um herbergið, en hann
svaf vært í rúmi sínu.
Éleanor varð hálf gröm í bragði
og datt í hug, hvort nokkuð það
væri til, er raskað gæti hinni heil-
brigðu sálarrósemi Kesters. Hún
laut þó niður og kysti hann, án
þess að hann vaknaði, og fór síðan
inn í lierbergi sitt.
En þörfin til þess að hefjast
handa þegar í stað hjelt henni
vakandi, svo að hún fór í slopp
og læddist niður stigann og inn
í stofuna, sem Kester kallaði
skrifstofu sína. Þar var stórt
amerískt skrifborð, og á því voru
heilir hlaðar af reikningabókum.
Allar skúffur voru fullar af brjef-
um, matseðlum frá ýmsum liótei -
um, listum yfir veðhlaup, leikhús-
miðum, prógrömmum — og reikn-
Islenskustu barnabækurnar
eru Trölli, Ljósmóðirin í Stöðla-
koti og Sæmundur fróði.
IBLÓMABÚÐ
vantar stúlku. Umsókn ásamt
kaupkröfu sendist afgreiðslu
Morgunnblaðsins merkt: „3.
tjanúar".
BÍLSTJÓRA
með minna prófi vantar. Æski-
legt að hann kunni lóðabeit-
ingru. Umsókn sendist bíaðinu
merkt ,,Bílstjóri“.
OTTO B. ARNAR
Jögglltur útvarpsvirki, Hafnar
■etræti 19. Sími 2799. Uppsetn-
■fag og viðgerðir á útvarpstækj-
tum og loftnetum.
Jólatrjesskemtun held
ur Glímufjelagið Ár-
mann fyrir yngri fje
laga og börn eldri fjelags-
manna á þrettándakvöld (6.
janúar) í Oddfellowhúsinu og
hefst hún klukkan 4i/> síðd. —
Kl. 101/2 hefst jóla- 0g skemti-
fundur fyrir eldri fjelaga. Að-
göngumiðar verða seldir í
skrifstofu fjelagsins, íþrótta-
húsinu, laugardaginn 4. og
sunnudaginn 5. janúar frá kl.
4—7 síðd. báða dagana
I. O. G. T.
FREYJUFUNDUR
í kvöld klukkan 8 e. h. (uppi).
Venjuleg fundarstörf. Að fundi
loknum, hefst: Áramótfagnað-
ur. Kaffisamsæti. Ræða. Söng-
ur og gítarspil. Kvikmyndasýn-
ing (skemtiferð stúkunnar s.l.
sumar). Dans. Fjelagar fjöl-
mennið á fyrsta fund ársins, svo
hann megi bera merki um sam-
takamátt og einingu. Æt.
SiMíynnÍTupw
ÁRBÓK FERÐAFJEL. ÍSL.
er nú komin út og eru fjelags-
menn beðnir um að vitja bók-
arinnar til gjaldkera fjelagsins,
Kr. Ó. Skagfjörð, Túngötu 5.
UNGBARNAVERND LÍKNAR
opin hvern þriðjudag 0g föstu-
dag klukkan 3—4. Ráðlegg-
ingastöð fyrir barnshafandi
konur verður opin miðvikudag-
inn 8. þ. mán. klukkan 3—4,
Templarasundi 3. *
Eleanor byrjaði að aðgreina þá
og raða þeim niður, þó að hún
væri loppin á höndunum af kulda.
Og enn varð hún full gremju í
garð Kesters. Hann greiddi aug-
sýnilega aldrei einn einasta reikn-
ing, fyr en hann var neyddur til
þess. Gjafirnar, sem hann hafði
gefið Cornelíu og kjólarnir, sem
hún hafði fengið, alt var þetta
ógreitt ennþá.
Og hún titraði af reiði, þegar
hún fann reikninginn frá Bob
Purcell fyrir fæðingarhjálp. Hann
var nú þriggja mánaða gamall, en
ógreiddur enn. Hún stakk honum
í vasa sinn. Það var lán, að hún
átti einhverja peninga sjálf, arð-
inn frá Hlutafjelagi Toonellis.
Hún átti 900 dollara í bankabók,
hafði ætlað að safna sjer fyrir
bíl, en það var auðvitað útilokað
nú. Þenna reikning ætlaði hún
sjálf að borga þegar á morgun,
nei, í dag, því að nýr dagur var
þegar runninn á loft.
Hún skammaðist sín óendanlega
mikið fyrir, að Kester skyldi ekki
hafa greitt læknishjálpina og hjet
því með sjálfri sjer, að slíkt skyldi
ekki henda á Ardeith óðali fram-
ar. Hversu áfátt sem henni var að
öðru leyti, kunni hún þó að stjórna
og- lialda reikning. Það var ekki
fyrir ekki neitt að hún hafði feng-
ið ágætiseinkunn í stærðfræði og
reikningi á Barnard háskóla.
★
Hún tók á sig rögg og opnaði
aðra skúffu og fann fleiri reikn-
inga. Ef allir áttu að greiðast,
og auk þess öll lánin, sem hvíldu
á óðalinu, voru skuldir Kesters
orðnar ískyggilega rniklar.
Efst í skúffunni var lítill pappa-
kassi. Eleanor opnaði hann og sá,
sjer til mikillar undrunar, að þar
voru mörg umslög, með utaná-
skrift hennar til Kesters. Þarna
voru öll brjefin, sem hún hafði
skrifað Kester, áður en þau gift-
ust, og ofan á í kassanum lá vasa-
klútur og púðurdós, sem hún hlaut
að hafa gleymt einhverntíma á Ar-
deith, og auk þess ýmsir smá-
hlutir, sem aðeins ástfanginn mað-
ur gat látið sjer detta í liug að
geyma svona vandlega.
Hún fyltist blíðu og reiði henn-
ar hvarf eins og dögg fyrir sólu.
Hún strauk hárið frá enninu með
ísköldum fingrum. Hiin elskaði
Kester. Hún gat ekki annað en
elskað hann, og það var ofur skilj-
anlegt, að allir, sem þ'ektu hann,
elskuðu hann. Hann var yndis-
legasti maður, sem hún hafði
nokkurntíma hitt, þó að hann
A'ieri ekki eyris virði eftir reglum
siðfræðinnar.
Eleanor ljet kassann aftur á
sinn stað, en reikningana tók hún
með sjer og ljet þá í skúffu í
svefnherberginu sinu. Og þó að
hún væri svo krókloppin á hönd-
unum af kulda, að hún gæti varla
lialdið á penna, skrifaði hún ávís-
un handa Bob Purcell, stakk henm
í umslag ásamt reikningnum, skrif-
aði utan á umslagið og frímerktk
það.
★
Klukkan var orðin 6 um morg-
uninn, }>egar liún loks hnje ör-
magna út af og hún vaknaði ekki,..
fyr en Dilcy, barnfóstran, kom
með Cornelíu inn til hennar. Þeg-
ar hún hafði gefið barninu að
drekka, sofnaði hún strax aftur
og svaf til hádegis. Þá vaknaði
hún við það, að Kester var að
tala við Dilcy frammi á gangimim.
„Það er ljómandi gott veður,
Dilcy. Dálítið svalt, en lnin liefir
gott af sólskininu, svo að þú
skalt fara með liana út. Sefur
fríiin ennþá?“
Eleanor heyrði, að Dilcy rnald-
aði í móinn við því að barnið
færi út. Hún var eins og aðrar-
negrastúlkur, dauðhrædd við
kulda. En Kester endurtók skipuu
sína.
Eleanor reis upp á olnboga og
kallaði á hann.
- Hann stakk höfðinu inn um<
dyragættina. „Ertu loksins vökn-
uð. Naumast þú hefir sofið“.
Kester var hinn bressasti að sjá'
og brosti til hennar, eins og ekk-
ert hefði í skorist. Eleanor hringdii
á kaffið og lagðist út af. Henni
datt í hug, að hún væri sjálfsagt.
mjög ósnvrtileg útlits í saman-
burði við Kester.
★
Hann settist á rúmstokkinn hjá
henni.
,,Fórstu seint að háttaf‘, spurðb
hann.
Hún kinkaði kolli.
„Varstu reið‘?“, lijelt hann á-
fram brosandi.
Og hún kinkaði aftur kolli.
„Jeg var líka reiður, en núí
er jeg það ekki Iengur“. Ilann
tók hönd hennar á milli handa
sinna. „Að minsta kosti ekki, ef
þii iði’ast eftir. hve þú hrópaðir
liátt“.
„Já, það geri jeg“, hvílsaði hún
og kysti liönd hans, sem hjelt um
hönd hennar, og brosti. „Jeg gefe
ekki verið reið við þig Iengi t
einu. Þú getur begðað þjer eins
og flón, en jeg elska þig ofar öllti>
öðru í þessum heimi“.
„Og jeg elska þig“, sagði Kestei’.
Franoh
'nrsxT nTu^jqu/nha^p/nju,
Það er rómantískt að giftast í
hjeraðinu Abehasia í Kaukasinu.
A brixðkaupsdaginn felur brúður-
in sig í dimmasta herberginu í
hiisinu. En um kvöldið kemur
bríiðguminn þeysandi á gæðing
sínum, alvopnaðui’, og honum
fylgja vopnaðir sveinar. Hann
stígur af baki og ber að dyrum.
Og dyrnar opnast, og ættingjar
brúðurinnar koma hlaupandi út.
Nú hefst bardagi, sem er þó
ekkert nema látalæti. Ættingj-
arnir draga sig í hlje, og brúð-
guminn ryðst inn í húsið, finnur
brúðurina, þeysir af stað með hana
en sveinar hans og ættingjar henn-
ar koma á eftir.
Þegar heim til brúðgumans kem-
ur, er enn kept -— en nú um það,
hver geti drukkið mest!
Svona er brúðkaupssiðurinn
þarna, og engin stúlka gefur já-
yrði sitt manni, sem hefir ekki
haft hana þannig á brott með
sjer, með valdi!
★
Hún: Jeg get ekki átt þig. Jeg
elska annan mann.
Hann: Hver er það ?
Hún: Ætlar þú að myrða hann ?
Hanii: Nei. Jeg ætla að reyna
að selja honum hrinignn.
★
Ilann: Afsakið, ungfrú. Bað jeg
yðar á dansleiknum í gærkvöldi?
Ilxin: Það er eftir því klukkan
hvað það hefir verið!
★
Lærisveinninn: Nú er jeg búinn
að leggja þenna dálk saman 10
sinnum---------
Kennarinn: Ágætt!
Lærisveinninn: Og hjer eru út-
komurnar 10!
★
í bíl: Bílstjóri; Jeg hefi ekki
kostar 2.50. Viljið þjer ekki fara
aftur á bak fyrir 50 aurana?
★
I brauðsölubúðinni: Eru þessar
kökur frá því í morgun------það
voru þær nefnilega ekki í gær —lt
★
— Ilvernig á maður að negla
nagla í vegg, án þess að meiða
sig?
— Láta annan halda við nagl-
aixn!
*
— Ilvaðan hefir barnið vitið?
— Frá þjer auðvitað. — Jeg
er ekki enn búinn að missa mittf
★
Gamla konan: Hvernig var
hann klæddur, þessi náungi, sem
elti þig?
Stúlkan: I háum stígvjelum*.
með pípuhatt.
Gamla konan: Guð sje oss næsfe-
nema 2 krónur, en sje, að bíllinn ur — og engu öðru?