Morgunblaðið - 01.03.1941, Blaðsíða 5

Morgunblaðið - 01.03.1941, Blaðsíða 5
Lattgardagur 1. mars. 1941 \ íð i Útgcf.: H.f. Árv&kur, Reykjavtk. Ritstjórar: J<5n KJartansson, Valtýr * Stefánsson <ábyrg;Barm.). Augiýsingar: Árni Óla. Rltstjórn, auglýsingar og afgrelflsla: Austurstræti 8. — Sljni 1600. Áskrirtargjald: kr. 8,60 á jnánuBi * innanlands, kr. 4,00 utanlands. 1 lausasölu: 20 aura eibtaklB, 26 aura meB Resbök. Harkaleg innheimta tekju og eignarskattsins Ofviðrið jl rá ]ivi á fimtudagskvöld og til föstudagskvölds geisaði hjer við Faxaflóa eitt hið mesta, fárviðri sem hjer getur komið. Um vindhraða eða veðurhæð verður ekki sagt með vissu. Því mælistig vindhraðans eru, sem kunnugt er, -talin 12, og eru það sögð 12 vind- :stig þegar vindhraðinn er yfir 29 metra á sekúudu. En svo var alt- af við og við á föstudagsnótt og eins í gær, hve mikið yfir þetta 'hámark mælinganna, verður ekki rsagt. Eftír því, sem næst varð komist í gær, náði fárviðrl það, sem hjer geisaði, yfir tiltölulega Htið svæ-ði. Veðurofsinn var ekki sagður eins mikil) t. d. í Vestmannaeyjum. Ekki heldur í Stykkishólmi. S^naþlegt að veðurharkan liafi ver- ið einna mest við sunnanverðan flóann. Á öðrum stað hjer í blaðinu er greint frá þeim fregnum af skipa- tjóni, sem kunnugt var um í gær- ! kvöldi. En símasamband var mjög slitrótt í ga>r. Svo ekki var hægt að ná til ýmsra stöðva jafnvel kjer nærlendis. Er hætt við að enn sje ófrjett um ýmislegt tjón. iEkkert yfirlit var fengið í gær- kvöldi nm útilegubáta þá, sem ver- ið hafa .að veiðum hjer í flóanum. Sumir hafa verið norður undir ■ Jökli. Aðrir út af Miðnesi. Eng- inn mun með vissu vita um það, hve margir þessir bátar eru. Svo margír bátar, sem hafa komið til veiða nú hjer í flóann úr öðrnm landshlutum, til þess að veiða í ísfisksflutningaskipin. í gær hafði ekki frjest með vissu um neitt manntjón. En á- kaflega hætt við, að báturinn Hjörtur Pjetursson hafi farist. Hann var gerður út frá Hafnar firðí, en var frá Siglufirði, báts- höfn að snmu leyti úr Iieykja- vík. Sex menn á bátnum. Rek ald er sagt að hafi sjeSt úr þeirn bát. En stundum reynist slíkt ekki sönnun fyrir því, að viðkomandi skip eða bátur hafi farist. Fleiri bátar heyrðust nefndir í gærkvöldi, sem menn voru hrædd ir um. En það er ekki nema eðli- legt eftir slíkt veðnr, meðan ekki er komin full vissa um, að bát- arnir sjeu komnir fram, heilir á (húfi. Það verður í fyrsta lagi í dag eða í kvöld, að „reikningur" þessa ofviðris verður, gerður upp. Máske ekki fyr en seinna. Tjónið sem menn víta um er orðið mikið. Einna tilfinnanlegast, að því er • vitað er, í Keflavík. Því þar hafa íjann 28. janúar s.l. gaf f.iármálaráðherra út reglugerð, samkvæmt heim- ild í lögum nr. 6 9. júní 1935, um skyldu til að halda eftir af kaupi upp í skatt- greiðslur. I 45. gr. nefndra laga segir m. a. svo: Fjármálaráðherra getur með reglugerð sett fyllri ákvæði um innheimtuna (það er tekju- og eignaskatts), svo sem að gjald- dagar skul i vera fleiri en einn á ári, þar sem það þykir henta, enn- fremur að skvlda kanpgreiðendur til þess., að halda eftir og skila í ríkissjóð upp í skattgreiðslur manna, hluta af kaupi þeirra, sem nægir fyrir skattgreiðslunni o. s. frv. í reglugerð þeirri sem Pjármála- ráðherrann liefir gefið út, segir svo í 2. ,gr.: „Til lúkningar greiðsl- tim þeim, sem ræðir nm 4 1. gr. (en það eru þær greiðélur sem halda á eftir mánaðarlega tfl lúkn- ingar skattinum), skal þó ekki haldið eftir meira en 1/5 hf kaupi því eða þóknun, sem til útborg- utiar á að koma í hvert sinn, éf í hlut á skattgreiðandi, sem á fvrir heimili að sjá, en ella Jeg vil t.áká dæmí,' sem sýna hvernig þetta verður í fram- kvæmdinni. Gjaldandi A. hefir í mánaðar- laun ásamt dýrtíðaruppbót, sam- kvæmt vísitölu kr. 894.75, en hann hefir í tefcju- og eignaskatt kr. 668.00 og í útsvar kr. 1150.00. Samkvæmt þeim reglum, sem gílda um innheimtu skattsins nú og útsvars, á þessi gjaldandi að greiða mánaðarlega, til lúkningar útsvari og skatti kr. 408.95 eða 45.6% af kaupi sínu. Þessi gjald- andi á því eftir rúmlega helming af mánáðarlaunum sínum. Ann.ar gjaldandi B. hefir í mán- aðarlaun ásamt dýrtíðaruppbót kr. 384.00, en hann á að greiða í tekju- og eignaskatt kr. 46.54 og útsvar kr. 115.00. Þessi gjaldandi Verðnr samkvæmt framansögðu að greiða í skatt og útsvar kr. 107.80 eða 28% af kaupinu, og á þá eftir til þess að lifa fyrir yfir mánuðinn kr„ 276.20. Bæði dæmin, sem jeg hefi tek- ið, eru tekin af opinberum starfs- mönnum, en það mun alment talið að þeir hafi eigi hærri laun, en aðrar stjettir þjóðfjelagsins, nema síður sje. ★ •Teg gerj ráð fyrir því að það þurfi ekki að rökræða það, jafn- vel ekki við tollstjórann í Reykja- vík, að þeir gjaldendur, sem dæm- in eru tekin af, ,geti ekki li'faS af eftirstöðvum mánaðarlauna sinna. Tollstjórinn, innheimtumaður ríkissjóðs, mætti gjarnan minnast þess, að dýrtíðin hjer í bænum er sívaxandi. Eina skýringin á þessu framferði, bæði fjármálaráðherr- ans og tollstjórans, er sú, að hi'n sívaxandi dýrtíð verkaði á annan hátt á pyngju þeirra, en annara þegna þjóðfjelagsins. Það sem sýnir best að um enga miskunn er að ræða, af hálfu toll- stjórans,1 er það, að í 2. gr. reglu- gerðarinnar er heimilað að taka alt að 1/5 til 1/3 hluta kaupsins, en það er enganveginn nauðsyn- legt. En tollstjórinn er ekki með neina hálfvelgju, hann virðist greinilega hugsa sem svo, já, úr því að heimildin nær til þess að taka frá 1/5 að 1/3 hluta þá skal jeg ekki láta standa á mjer. Þessi innheimtuaðferð kemur nú til framkvæmd-íi um mánaðamótin febrúar og mars. Það virðist útlátalítið, að skifta greiðslunum meira en gert er, rík- issjóði að skaðlausu. Það er óhætt að fullyrða, að það eru mjög fáir opinberir starfsmenn, sem hafa efni á því, að láta 20% af launum sínum renna til greiSslu gjalda í ríkissjóð, auk annara gjalda, sem þeir verða aS inna af hendi. Víða í nálægum löndum, er regl- Isólfur Pálsson, organ- leikari og tónskáld 5—6 bátar evðilagst, fjöldi skemst meira og minna. Og var j þó vitlitið þar ólíkt skárra í gær- kvöldi en í gærmorgun. því þá •úttuðust menn, að meiri hluti | ’þeirra báta, sem voru í bátakvínni, myndu brotna og bramlast, ef 'vindátt vrði austlægari. Idag verður hann bor- inn til moldar. Hann andaðist 17. febrúar, kominn fast að sjötugu. Fæddur var hann 11. mars 1871 að Syðra-Seli í Stokkseyrarhreppi og ólst þar upp. Hann Var hinn yngsti af tólf syst- kinum, voru bræðurnir tíu, en systur tvær. Af þeim systkinum eru þeir á lífi bræðu rnir tveir, Jón Pálsson fyrvérandi aðalf jehirðir Lands- bankans og Gísli Páls- son bóndi í Hoftúni. Foreldrar ísólfs og þeirra systkina voru } þau Páll Jónsson hrepp- stjóri og Margrjet Gísla dóttir Ijósmóðir, bæði komin af hinni a-lkunnu Bergsætt. Árið 1893 kvæntist ísólfur Þuríði Bjarnadóttur frá Símonar- húsum, hinni ágætustu konu, sem helgað hefir alt sitt líf manni sín- um og börnum. Eru börn þeirra átta á lífi, sjö synir og ein dótt- ir. Mist hafa þau fjögur börn ung að aldri. Elst þeirra varð sonur sá. er þau mistu 1924. Hann vai' á tvítugsaldri. Upp uudir tuttugu ár bjuggu þau hjón á Stokkseyri. Stundaði ísólfur þá formensku og fórst það ágætlega. Hann var heppinn og ísólfur Pálsson. varfærinn, giöggur á veður í besta lagi og forspár, sagði oft fyrir um veðráttu langt fram í tímann. Meðan Jsólfur bjó á Stokkseyri , var hann organisti í Stokkseyrar- ,kirkju. Var organleikur hans ann- á.laður, og hafa ýmsir söngmenta- menn. sem á Iiann hlýddu, lokið á hauu iniklu lofsol’ði. Sönglmeigð vav og er mikil í ætt ]iessari, org- anleikarar margir góðir, svo sem ]ieir bnvður ísólfs, Bjarni, Jón og Gísli. Kunnastir eru þó fyrir tónlist og tónsmíðar, auk ísólfs sjálfs, þeir frændur Páll ísólfs- sou, og Friðrik Bjarnason. Þá var og Sigfús Einarsson frændi þeirra náskyldur. ísólfur fluttist til Reykjavíkur með alt sitt árið 1910 og bjó þar síðan til æfiloka. Árið 1912 sigldi hann til Hafnar og lærði þar hljóðfærasmíðar. Fjekk hann þar hinn ágætasta vitnisburð bæði fyrir hagleik og næmleik á still- iilgar hljóðfæra. Hljóðfærasmíðar og viðgerðir hafa síðan verið að- alstarf hans. Nú síðast hafði hann í smíðum pípuorgel handa há- skólanum nýja, en lauk ekki því verki, og mun hörgull á efni hafa valdið. ísólfur lagði gjörva hönd á flest. Auk smíðanna sýslaði hann við ýmsar uppgötvanir, og sýna þær hugvitssemi hans, hugmynda- auðgi og athugunargáfn í ríkum mæli. En dult fór hann með slíka liluti. Lækningar voru eitt af hug- leiknustu viðfangsefnum Isólfs. Sjálfmentaður var hann í þeirri gíein sem öðrum, en hafði aflað sjer þar mikillar þekkingar, og lækningarnar stundaði hann af nærfærni og sívakandi athygli. Og margir eru þeir oi’ðnir* sem leit- að hafa til hans og fengið hót meina sinna. Við samferðamenn ísólfs eigum PRAMH Á SJÖTTTJ SÍÐXJ an sú, að gjaldendur fái að grei opinber gjöld með jöfnum greíftd* um á 10 mánuðum ársins, og kröfu verður að gera tíl hins opin- bera að því verði framvegis komiS þannig fyrir. Hafi fjármálaráðherrann, af eii4- hverjum ástæðum ekki sjeð sjer fært að fara svo að með innheimti* skattsins 1940, þá ætti hann a«l geta komið því þannig fyrir meSI skattinn 1941. Hann þarf ekki am»- að en að gefa út nýja reglngerð, Jeg vil ekki gera tollstjóranun* þær getsakir, að hann ‘ hafi sett fram þessar kröfur fyxir f jármala- ráðherrann, og hann svo tafið sjálfsagt að fara eftir þeim. Það væri' líka að. snúa hlutua- nm herfilega við, ef að of att* gangsfrekur innheimtumaður ætti að skipa húsbænduntim fyrír mn, hvernig ætti að haga innheimtw gjaldanna. Spyrja mætti fjármálaráðherr- ann sjerstaklega að því, hvort mríl þessari ránsinnheimtu sje verið «9 minna hina opinberu starfsmem* á það, að þeir sjeu skör lægra settir í þjóðfjelaginu, en allar aðr- ar stjettir þess, með því að þeir hafa enn ekki fengið fyllilega bætt upp kaup sitt samkvæm. vísitölu Hagstofunnar Þótti honum þetta tilhlýðileg ráðning ? Ein afleiðing þessarar innheimta hlýtur að verða sú, að xneun þeii^ sem þannig á að ræná, hljóta atf leita rjettar síns, með því að krefjast þess af kaupgreiðendum sínum, að þeir greiði ekki hinar umkröfðu upphæðir, á meðan atf þeir fá úr því skorið fyrir dóm- stólunum, hvort þetta reglugjöríS- arákvæði fær staðist eða eklri. ★ Því hefir verið fleygt, að toll- stjórinn hafi haldið því fram, a9 þeir gjaldendur sem gætu ekkí greitt skattinn á þann hátt, sexn krafist er, og afgangur mánaðar- launanna nægði því ekki til þess að fi-amfleyta fjölskyldu þeirra, gætu snúið sjer til framfærslu- nefndar Reykjavíkurbæjar og fengið stvrk handa fjölskyldunni. Sje þessi orðrómur rjettur, þá er hugsunin sem liggur á hak við elrki afleit. Ef þessi mál kærnust í það horf sem að framan er minst á, þá væri ríkið 1 raun og veru orðið styrk- þegi bæjar- og sveitarfjelaganna, í stað þess, að áður hefir þessnm málum verið skipað alveg öfngt. Það út af fyrir sig, að ríki'5 neyði einstaklingana til þess a5 gerast styrkþegar, er alveg nýtt fyrirbrigði í þessu þjóðfjelagi. Fjármálaráðherrann eða toll- (stjórinn, geta hvor fyrir sig sagt . til um, hvort þetta hafi verið hug mynd þeirra. Nei, krafa almennings er sú, að fjármálaráðherrann stöðvi toll- | stjórann undir eins í þessari fanta- legu innheimtu og sjái um að skatturinn sje innheimtur eins og hjá fólki, sem einhverja siðmenn- ingu hefir hlotið. A. B.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.