Morgunblaðið - 01.03.1941, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 01.03.1941, Blaðsíða 7
iLaugardagur 1. mars,.«. 1941. MORGUN Alikálfakjðt HANGIKJÖT SALTKJÖT Kjöt & Fískur Símar 3828 og 4764. Buff GULLASCH HAKKAÐ KJÖT FARS Bjúgu. Sími 1506. LfeftaallaO K JOI Kjötbúðfn Herðtibreíð | Hafnarstr. 4. Sími 1575. SOKKAR mikið úrval ódýrt. AKRANESI I NÝKOMH) Barnaleirtau (2 diskar, bollapar, kanna og eggjabikar, alt í kassa) Barnadiskar Bamakönnur Ódýr kaffistell (testell). NÝKOMIÐ SMERGELSKÍFUR xaargar stærðir og þyktir. Einnig Verkfærabrýni. Ladwflg Sfort EGGERT CLAESSEN Aiif^tarjtttaroáÍMflnÉiMiigMMMBMr. Skrilatofa: OMMtowiitmlS, Vonar»%r»ti 10. I Lnnffftnguj* wm *««t»rdyri. Minningarorð um ! Javíð Sigurðsson Davíð Sigurðsson var fæddur 19. janúar 1916, og dó 10. febrúar 1941. leg kyntist Davíð fyrst, þá er hann byrjaði nám hjá H.f. Hamri Reykjavík árið 1933. Davíð var maður hægur að eðl- isfari og mun aldrei hafa gert, á hluta neins manns; hann eignað- ist því marga góða fjelaga, og áttu þeir í honum tryggan vin. En þrátt fyrir hægláta fram- komu og prýðilegt ltmdarfar hafið Davíð þó snemma tekið á- kveðna afstöðu til þeirra mála, er honum fanst. þjóðfjelaginu mestu varða. Þótt Davíð hafi ekki unnið fyr- ir hugsjón sinni með mælsku með- al þeirra, er voru honum ókunn- . * ir, fundu þó allir, er afskifti höfðu af honum, hið sanna”iinn- ræti hans. Davíð var maður sterkur að líkamsburðum eins og h'ann átti kyn til, hann hafði alist. upp við ósvikið íslenskt fjallaloft. sem hafði mótað hann í æsku. Línur þessar eiga ekki að bera órjettmætt lof á Davíð, enda veit jeg að honum hefði ekki verið jað að skapi. • Davíð fjell ungur frá, of ungur að áliti kunningja hans. en hann skapaði sjer, þrátt fyrir stutta æfi og hægláta framkomu. virð- ingarstöðu meðal okkar, sem lektum hann. Við geymum góðan dreng. Dagbók mmmnguna um A. J. 26 flugvjelar skotnar niður FRAMH. AF ANNARI SÍÐU með þeim. Lögðu bresku flug- vjelarnar þegar í stað til at- lögu, með þeim árangri, sem að ofan greinir. I fyrradög höfðu Hurricane- flugvjelarnar fylgt sprengju- flugvjelum, sem gerðu árás á höfnina í Vallona. I það skift- ið voru 7 ítalskar flugvjelar skotnar niður. f tilkynningu ítölsku her stjórnarinnar í gær var sagt að ekkert sjerstakt væri að frjetta frá grísku vígstöðvun um. Bretar skila Itðlum aftur eyju i Eyjahafi Tilkynt var í London í gær, að breska herliðið sem tók ítölsku eyjuna Castelonoso fyrir nokkrum dögum, væri farið þaðan aftur, eftir að hafa innt af hendi þar það verk, sem því var ætlað. Castelonoso er syðsta eyjan, sem ítalir hafa umráð yfir í austanverðu Miðjarðarhafi, og höfðu Jjtalir þar sjóflugvjela- bækistöð, sem talið er að þeir hafi notað til árása á flota- höfnina í Alexandria. Eyjan er aðeins 4 ferkílómetrar að stærð. IX] Helgafell 5941347-VT.-2. Næturlæknir er í nótt Ghinnar Cortes, Éiríksgötu 11. Sími 5995. Næturvörður er í Laugavegs Apóteki og Ingólfs Apóteki. Messur í dómkirkjunni á morg- un: kl. 11 síra Friðrik Hallgríms- son,- kl. 5 síra Bjarni Jónsson. Messað verður í Mýrarhúsa- skóla á morgun kl. 5 e. h. VerSur síra Jón Thorarensen þá settur inn í embætti sitt. Hallgrímsprestakall. KI. 10, barnaguðsþjónusta í Austurbæjar- skólanum. síra Jakob Jónsson; kl. 2, hámessa í dómkirkjunni, síra Sigurhjörn Einarsson. Messað í Laugarnesskóla á morgun kl. 5 e. h., sr. Garðar Svavarsson. Barnaguðsþjónusta kl. 10 f. h. Messað verður í kapellu Háskól- ans á morgun kl. 5 e. hád. Sig- xirður Kristjánsson eldri' stígur í stólinn. Sunnudagaskóli kl. 10 f. hád. í kapellunni. Inngangur um aðaldyr. Messa í fríkirkjunni á morgun kl. 2, barnaguðsþjónusta. Engin síðdegismessa. Messur í kaþólsku kirkjunni í Landakoti á morgun: Lágmessa kl. 6.30 árd., hámessa kl. 10 árd., bænahald með prjedikun kl. 6 s.d. Messað í Hafnarfjarðarkirkju á morgun kl. 8% síðd. (altaris- ganga), Síra Ástráður Sigurstein- dórsson prjedikar. Messað í fríkirkjunni í Hafnar- firði' á morgun kl. 2. Messað að Kálfatjörn á morg- uu ld. 2 síðd. Síra Oarðar Þor- steinsson. Vegna veðurs. Kaupendur Morg- unhlaðsins eru beðnir velvirðing ar á því, hve seint þeir fengu blaðið í gærmorgun. Orsökin er sú, að þegar fara átti að bera blaðið út, var veðurhæðin svo mikil, að ekki þótti viðlit að senda börnin af stað; var þessvegna nokkuð liðið á morguninn þegar börnin i gátu byrjað að bera. blað- ið til kaupenda. Snndhöllin var lokuð meiri hluta dags í gær vegna bilunar á rafmagni; var ekki hægt að dæla heita vatninu frá hitaveit- unni. Seint í gærkvöldi var ekki búið að gera við rafmagnsbilun- ina, en búist var við að viðgerð yrði lokið svo snemma í dag, að hægt verði áð opna Sundhöllina í dag kl. 1. Útvarpið í dag: 12.00—13.00 Hádegisútvarp. 15.30—16.00 Miðdegisútvarp. 18.30 Dönskukensla, 1. fl. 19.00 Enskukensla, 2. fl. ,19.25 Þingfrjettir. 20.00 Frjettir. 20.30 Leikrit: „Þegar Ella kom“, eftir Ejnar Howalt (Lárus Páls- son o. fl,). 21.35 Danslög. 21.50 Frjettir. MARIONETTE-LEIKFJELAGBE): FAIJST verður leikinn í Varðarhúsinu annað kvöld kl. 8V£. BARNASÝNING verður kl. 4 síðd. Aðgöngumiðar seldir í Varðarhúsinu eftir kl. 1 á sunnudag Sími 3058. S, T. A. R. Dansleikur I i kvöld'kl. IO. Hl|ómsveit Iðnó. Aðgöngumiðar með venjulegu verði seldir í Iðnó í dag frá kl. 6—8. — Eftir þann tíma kosta þeir kr. 4.00. Ölvuðum mönnum bannaður aðgangur. Vegna veikindaforfalla fjölda þátttak- enda í hátíðahaldi V. R. í Oddfellow- húsinu n.k. mánudag, fellur samsætið niður þar. Þeir þátttakendur, sem ekki hafa til- kynt forföll, en eiga aðgöngumiða að samsætinu í Oddfellowhúsinu, eru vin- samlega beðnir um að vitja andvirðis þeirra á skrifstofu V. R. sem fyrst. Afmælishátíð fjelagsins að Hótel Borg fer fram eins og auglýst hefir verið n.k. mánudag 3. mars. STJÓRNIN. EF LOFTUR GETUR ÞAÐ EKKI — — ÞÁ HVER? KAUPI OG SEL allskonar Verðbrfel fattelgnflr. Símar 4400 og 3442. Garðar Þorsteinsson. Lokað í dag - i'f,j<r é • ;o ], ítí kl. 1.30*4 vegna farðarfavar Lárus 6, Lúðvlgsson Skóverslun. Móðir okkar og teagdamóðir ELÍSABET JÓNSDÓTTIR frá Litlabæ andaðist að heixnili sínu, Öldugötu 61, að kveldi h. 27. febrúar. Börn og- tengdasonur. Inhilegar þakkir fyrir auðsýnda samúð við andlát og jarðarför móður minnar BJARGAR GUÐMIJNDSDÓTTUR. F. h. vandamanna Guðrún Jónsdóttir. Hugheilar þakkir sendum við öllum, sem með vináttu sinni og samúð styrktu okkur og glöddu við andlát og jarðarför elsku litlu dóttur okkar HERDÍSAR. Guð auðgi ykkur öll í sinni náð. Valgerður Erlendsdóttir. Jóel Fr. Ingvarsson.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.