Morgunblaðið - 01.03.1941, Blaðsíða 8

Morgunblaðið - 01.03.1941, Blaðsíða 8
IttðtBttssMafttft Laugardagur 1. mars. 1941, “J'jelayzlít | HAMINGJUHJÓLIÐ ÍÞRÓTTAFJELAG |>]| REYKJAVlKUR fer í skíðaferðir, ef veð- ur leyfir í kvöld klukk- |an 8 og í fyrramálið kl. 9. — Þátttaka í kvöldferðinni til- fqmnist fyrir klukkan 4 í dag í Gleraugnabúðina, Laugaveg p. Farseðlar á sama stað. JfaupA&apuc BLANKO ~ ifasgir alt. — Sjálfsagt á hvert heímili. Hin vandláta húsmóðir notar BLITS i stórþvottum. NÝR FISKUR þeldur við Bræðraborgarstíg. - lísa, þorskur, lúða, einnig salt- teíld í stykkjatali. Upplýsingar á síma 4040. ÍJafet Sigurðsson. S LAMPA TELEFUNKEN tíl sölu. Upplýsingar í síma IÍ926 frá klukkan 9—12 og l»374 frá kl. 5 —7. GÓÐUR TENÓR SAXÓFÓNN til sölu nú þegar. Tækifæris- verð. Upplýsingar í síma 9257. ÍSLENSKT SMJÖR nýkomið. Þorsteinsbúð, Grund- arstíg 12, sími 3247. Hring- braut 61, sími 2803. , MEÐALAGLÖS og FLÖSKUR keypt daglega. Sparið millillð- Ina og komið til okkar, þar sem fejer fáíð hæst verð. Hrlnglð í feíma 1616. Við sekjum. Lauga- vegs Apótek. 09. dagur Eleanor var undarlega órótt inn- anbrjósts. Hún gerði sjer ekki grein fyrir af hverju það stafaði, en hitt var henni ljóst, að heim- koma Kesters hafði ekki verið eins ánægjuleg og hún hafði búist við. Hann hafði ekki sagt eða gert neitt, sem sýndi ánægju. En þann- ig var það nú samt. Hún gekk hægt niður stigann. „Þegar maður býst við einhverju yndislegu, verður maður altaf fyr- ir vonbrigðum“, hugsaði hún, er hún staðnæmdist fyrir neðan stig- ann. , Jlonum liggur svo margt á hjarta, að hann hefir ekki komið orðum að því ennþá. Það er alt og sumt. Jeg er orðin hálf ímynd- unarveik“. Rjett í þessu laut Kester yfir handriðið og kallaði; „Eleanor! Hefir þú boðið nokkr- um gestum hingað í kvöld “ „Nei“, svaraði hún og leit upp. „Það hefi jeg ekki gert“„ „Símaðu þá til þeirra — Neal, Bob, Violet. — og allrar klíkunn ar. — Mig langar til þess að sjá þau“. „Eins og þú vilt“, svaraði Elea- nor. En hún varð fyrir vonbrigð- um. Hafði búist við, að hann vildi helst vera með henni einni fyrsta kvöldið sem hann var heima. Kester gekk blístrandi inn í her- bergi sitt aftur. En Eleanor hristi höfuðið., Hún hafði það einhvern- veginn á tilfinningunni, að sjer hefði verið sagt til syndanna á hæverskan liátt. 2. Og hún losnaði elcki við þessa Eftir GWEK BKISTOW KAUPUM FLÖSKUR fetórar og smáar, whlskypela, rlös og bóndósir. FlöskubúCin, íergstaöastræti 10. Síml 5395. lekjum. OpiS allan daginn. KAUPUM FLÖSKUR og GLÖS háu verði. Sækjum samstundis. Sími 5333. Flöskuversl. Kalk- ofnsvegi við Vörubílastöðina. KÁPUR og FRAKKAR fyrírliggjandi. Guðm. Guð- mundsson, dömuklæðskeri - - jKirkjuhvoli. TUSKUR. fCaupum hreinar ullar og bóm- tallartuskur, hæsta verði. Hús- Kagnavinnustofan, Baldursg. 30 &t£&tfnninqav K. F. U. M. Fórnar samkorna annað kvöld jkl. 814. Jóhannes Sigurðsson ttalar. Allir velkomnir. Corn Flaket All Bran Cocomall VÍ5SR Laugaveg 1. Fjölnisveg 2. undarlegu tilfinningu næstu vik- urnar. Kester reið með henni út á akr- ana og dáðist að, hve alt væri í góðu ástandi. En hann 1 jet aldrei í ljós þá gleði, sem hún liafði' bú- ist við. Það var eins og hann væri annars hugar ,og það var ekki honum líkt. Er híin var í miðju kafi að lýsa fyrir honum, hvernig dráttarvjelarnar unnu, hvarflaði hann kannske augunum út á fljót- ið. Og þegar liún sýndi honum nýtt tæki, til þess að dreifa með áburðinum, svaraði liann með orð- um, sem hefðu verið ágæt á prenti, en sýndu ekki sjerlega mikla hrifningu í mæltu máli. Það var ekki líkt Kester að yera utan við sig. Einn af allra skemti- legustu eiginleikum hans var ein- mitt það, að ganga með lífi og sál upp í því, sem hann var að sinna, þá og þá stundina. Hún vissi, að hann elskaði hvern blettt á Ar- deith, og bafði því bviist við, að hann myndi vilja sjá alt, skoða hvern akur með eigin augum og bómullina. En það gerði hann ekki. Hann fylgdi henni kurteislega og hrósaði henni hlýlega, en innilega gleði sýndi hann aldrei. Eleanor frjetti um ýmsa menn, sem kornið hefðu heim frá Frakk- landi, algerlega taugabilaðir, svo að þeir gátu ekki sint daglegnm störfum eins og áður. En hún þóttist viss um, að ekkert í þá átt gengi að Kester. Hann hafði ekki sjeð mikið af hinum mestu skelfingum stríðsins og talaði blátt áfram um ýmsa atburði, sem fyrir hann höfðu horið. En með Saumastúlkur ! helst vanar jakkasaum, geta strax fengið fasta vinnu. 2 Klæðaverslun Andrjesar Andrjessonar h.f. 2 ABALFONDUR Skaftfellingafjelagsins verður haldinn á Hótel Island föstudaginn 7. mars n.k. og hefst kl. 814 stundvíslega. Dagskrá samkvæmt fjelagslögum. SÖNGUR OG DANS. — Dansinn hefst kl. 10. Allir Skaftfellingar velkomnir á fundinn! Fjelagsstjórnin. 9 Sölufirma i Heildsölufirma hjer í bænum vill gjarnan | gerast sölufirma fyrir eitthvert hjerlent | framleiðslufyrirtæki. Þeir sem vildu sinna j þessu leggi nöfn sín inn á afgreiðslu blaðs- j ins fyrir 20. mars, merkt „SÖLUFIRMA‘\ | Nefna skal þá vöru, sem um ræðir og j væntanlegt magn hennar. ......................................................... sinni venjulegu prúðmensku var hann fljótur að finna, ef fólki oi- bauð og sneri talinu að öðru og sagði: „Æ, við skulum ekki' tala um stríðið. Allir ern orðnir leiðir á þ\ú“. Og kunningjarnir sögðu: „Altaf ei Kester jafnyndislegur. Hverni'g höfum við getað án hans verið svona lengi?‘‘ * Og Eleanor brosti, til þess að dylja óró sinn og kvíða. Víst var Kester yndislegur. Og hann var jáfn vndislegur, er engir aðrir voru viðstaddir, — og jafn yfir- borðslegur. Kester var ekki ánægður með hana. Hún fann það, þó segði hann það ekki bernm orðum. Hann tal- aði mikið, og það var auðheyrt, að hann liafði saknað síns hesta áheyranda. En að vera með Kester nú var alt öðruvísi en áður fyr. Það var eins og að vera í veislu, þar sem maturinn var ágætur, vín- ið bestu tegundar og sessunantur- ,inn viðbúinn að geta sjer til um og uppfylla allar óskir hennar, en allur tiltrúnaður druknaði í veislu- , látunuin. Fögnuður þeirra hafði verið mik ill við fyrstu samfundina, en hann gat ekki varað að eilífu, og það vant.aði þessa gömlu fjelagslegu tilfinningn fyrir því að þau væru eins og ein persóna með sama markmið og sameiginlegar óskir. Þau voru óneitanlega tveir ein- staklingar og milli þeirra var mik- ið og stórt bil. Þau ljeku sjer við börnin og það var auðsjeð, að Kester hafði yndi af þeim, Þau fóru í samkvæmi og lijeldu samkvæmi á Ardeith og Kester var kátur eins og áður. En þau voru sjaldan ein eitt einasta kvöld. Þessar yndislegu samverustundir, er þau sátu saman, röbhnðu saman eða þögðu, spnnnn hina fíngerðn þræði, er smátt og smátt urðu að hinum sterku böndum, er knýttu þau samán, voru horfnar. Kester var prúður aðdáandi, en það var ekki Eleanor nóg. „Hann fer með mig eins og væri jeg ástmær- hans“, liugsaði' hún örvæntingarfull. „Ástmær, sem hann verður að vinna, þóknast og hrífa, en lieldur í hæfilegri fjar- lægð. Hvað hefi jeg eiginlega gert af mjer?“ Hvað eftir annað rejmdi hún að brúa djúpið, sem var á milli þeirra, með því að láta sem það væri ekki til. Hún sagði honum, hvað kunn- ingjarnir hefðu haft fyrir stafni, meðan hann var í burtu og hann hlustaði með hæversklegri athygli. Hún talaði um planteki'imíí, og" hann virtist hlýða á með áhuga. En spyrði hún hann ráða, fijekk; hún sjaldan annað svar en eitt- hvað á þá leið: „Það véit jeg sann*- arlega ekki, góða Eleanor. Alt er- svo ólíkt, því sem áðnr var. Og- jeg er hræddur um, að Iiugmyndir mínar sjeu orðnar nokkuð gamal-í- dags“. „Þú veist miklu meira um bóm - ull, eu jeg mun nokkurntima vita“ sagði Eleanor. „Sláðu mjer ekki gullliamra, vina mín. Þú hefir leyst svo mikið verk af höndum upp á eigiii spýt- ur, að þú þaft ekki að leita ráðai til mín“. Eleanor barðist eins og í blindni- til þess að komast vfir djúpið, sem á milli þeirra var, en komst hvergi'. „Elskar þú mig, Kesterf;, spurði hún alt \ eiilu. „Astin mín! Hvernig spyrðuf' Veistu ekki, að jeg skildi aldrei myndina af þjer við mig allan tímann, sem jeg var í burt-u, nema meðan jeg sýndi fjelögunumi hana“. „Og elskar þú mig extn — jafn mikið ?“ „Jeg hofi altaf elskað þig, jeg elska þig nú og jeg mun ávalt elska þig. Það veistu vel, Elea- r.or?“ „Já, en #jeg elska að heyra þig ‘ segja það“. Annað gat- hún ekki sagt. Hún gat ekki efa.st um, að hann elskaði hana. Einu sinni bauð hantt til dæmis vini sínum úr hernum ■ að dvelja á Ardeitli vikutíma. Þeg- ar liann kom, gekk liann brosandi til móts við Eleanor og sagði: „Þjer eruð þá Eleanor! Þjer fyr- irgefið, að jeg nefni yður með fornafni. Jeg heyrði Kester aldrei nefna annað þetta hálfa ár sem við vorum í Jackson-herbúðunum“. Framh. B. S. í. Sfmar 1540, j>rjár línur. Góðir bflar. Fljót afsrrexðíU Flutningur til Islands Reglulegar hálfsmánaðar ferðir frá vesturströnd Bret- lands til Reykjavíkur. 3—4 skip í förum. Sjerstaklega.- hagkvæm flutningsgjöld ef um stærri vörusendingar err að ræða. Tilkynningar um vörur sendist Culliford & Clark Lid Bradleys Chambers, London Street, Fleetwood, eða Geir O. Zoega er gefur frekari upplýsingar. Símar 1964 og 4017,

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.