Morgunblaðið - 01.03.1941, Blaðsíða 2
1
2
MORGUNBLAÐIÐ
Laugardagur 1. mars. 1941.
Búlgarar gerast aðilar að þrívelda
sáttmálanum í dag
Petain beygði sig
fyrir Japönum
„í þágu friðarins“
Heimsókn Edens í Tyrkiand
breytti fyrirætlunum Þjóðverja
Bn hafði áður beygt
Japani örlitið
STJÓRNIN 1 VICHY hefir, „í þágu friðarins“,
fallist „í grundvallaratriðum‘‘ á málamiðlunar-
tillögur Japana í deilum Indo-Kína og Thai-
iands. Áður hafði stjórnin í Thailand fallist á tillogurnar
skilyrðislaust.
Fregnin um ákvörðun Vichystjórnarinnar barst ekki til
Tokio, fyr en nokkru eftir miðnætti, skv. japönskum tíma, en
Japanar höfðu lýst yfir því, að ef þeir hefðu ekki íengið af-
dáttarlaust svar, já eða neið, fyrir miðnætti á föstudag, þá
neyddust þeir tii að grípa til „ofbeldisráðstafana“.
En þegar ekkert bólaði á
svari Frakka síðdegis í gær,
fóru Japanar að draga úr of-
beldishótunum sinum (segir í
fregn frá London). Þeir sögðu
að þeir ætluðu að boða fulltrúa
Frakka á fund sinn á laugar-
dagsmorgun og gefa þeim kost
á að gera grein fyrir því, hvers
vegna þeir hefðu ekki svarað.
Og síðan var því bætt við, að
„ofbeldisráðstafanimar"
myndu ekki undir neinum kring
umstæðum hefjast fyr en eftir
að vopnahljesfresturinn, sem
nýlega var framlengdur um 10
daga, væri útrunninn (þ. e. G.
mars).
Stjórnin í Vichy kom ekki
saman til þess að ræða
/■ horfurnar í Austur-Asíu
fyr en síðdegis í gær, en
þá var liðið fram yfir mið-
nætti í Tokio.
í opinberri tilkynningu, sem
birt var eftir fundinn, er skýrt
frá því, áð stjórnin hafi ,,í þágu
friðarins" fallist á að láta af
hendi auk landamærahjerað-
anria, sem hún hefði þegar
géngið inn á að afsala sjer,
nokkrum hlutá Kamboliahjer-
aðsins. En fram til þessa hefir
sú skoðun verið algerlega ráð-
andi í Vichy, að ekki kæmi til
mála að Játa af hendi nokkra
sjneið af Kamboliá.
Höri loftðrás
ð Malta
Hörð loftárás var gerð á eyna
Malta í gær (skv. fregn frá
London).
Sprengjur, sem fjellu á eyna,
ollu allmikíu eignatjóni og
nokkru manntjóni. Um 2Ó0 mánns
úrðu húsnæðislausir.
M. a. voru tvær kirbjur hæfðar
og eitt klaustur.
Alfonso fyrv. Spán-
arkoniingiir látinn
A lfons 13., fyrv. Spánarkonung-
ur, andaðist í gær í útlegð
í Rómaborg, 54 ára að aldri.
Alfonso hafði setið að ríkjiun
í 29 ár, er lýðræðisflokkarnir á
Spáni sigruðust á einræði Primo
de Ríveras árið 1931, og neyddu
um leið Alfonso konung til þess
að flýja úr landi. Hefir Alfons
síðan bfað í iítlegð, fyrst í París,
en síðan í Rómaborg, en þar tók
hann sjer fast aðsetur.
Alfonso liafði fyrir npkkru af-
salað sjer konungstign í hendur
sonarsonar síns.
Alfonso átti alla stjómartíð
sína við miklar innanlandserjur
að búa, og var honum t. d. sýnt
banatilræði 8 sinnum, á meðan
hann sat að völdum. En þrátt fyr-
ir að honum hafi aldrei tekist að
sigrast á vandamálunum innan-
lands, þá hefir honum yfirleitt
verið borið gott orð sem dugleg-
um og rjettsýnum konungi.
Þjóðarsorg hefir verið fyrir
skipuð á Spáni.
Tillögur ,um friö-
inn eftir sigur
Breta*
ohn G. Winant. hinn nýi
sendiherra Bandaríkjanna
í London kom til Lissabon
(Portúgal) með Atlantshafs-
flugvjelinni í gær.
Komu hans til London er
beðið með allmikilli -eftirvænt
ingu, vegna fregna, sem birtar
hafa verið í heimsblöðunum
um að hann hafi’ meðferðis til-
lögur Roosevelts um skipun
heimsmálanna . að n stríðinu
loknu.
26 (e. t. v. 35)
italskar flugvjel-
ar skotnar niður
Yfir Albaniu
í gær
Associated Press fregn frá
■* Aþenu seint í gærkvöldi,
var skýrt frá því að bres.ka
flugstjórnin þar hefði gefið út
tilkynningu, þar sem skýrt er
frá því að 26 ítalskar flugvjel-
ar hefðu verið skotnar niður
yfir vígstöðvunum í Suður-Al-
baníu í gær, og að líklegt sje
að 9 flugvjelar í viðbót hafi
verið skotnar niður.
I A. P. fregninni segir, að
bresku flugvjelarnar hafi all-
ar komið aftur heilu og höldnu.
Bresku flugvjelarnar, sem
hjer um ræðir, eru af Húrri-
cane-gerðinni og voru nýlega
sendar til Grikklands. Flug-
vjelarnir hittu öfluga þýska
sprengjuflugvjelasveit og voru
ítalskar orustuflugvjelar í fylgd
FRAMH. Á SJÖUNDU 8ÍÐU
Willkie
„óviidarmaður
Gyðinga“
jóðverjar hafa nú farið að
kynna sjer ættarsÖgu Wen-
dell WiJlkie. I fregn frá Berlín
í gær var skýrt frá því, að afi
Willkies, sem hjet Willicke,
hafi ekki flust vestur um haf
frá f>ýskalandi, vegna þess hve
mjög hann unni frelsinu (eins
og Willkie ságði í ávarpi sínu
til þýsku þjóðarinnar frá Lon-
don), heldur vegna erfðaþrætu.
Ránnsókn hefir leitt í ljós,
(segir í Berlínarfregninni) að
Willkíe hafi átt að erfa smiðju
nokkra, en þegar málið fór fyr-
ir dómstólana, vat Gyðingi ein-
um dæmd smiðjan. Afi Will-
kies fór þessvegna ekki frá
Þýskalandi vegna ástar sinnax*
á frelsinu, héldur végriá óvildar
í garð Gyðinga.
Það er boðað að þýsku blöð-
in muni einhvern æstu daga
leggja fram óvjefengjanleg
gögn þessu til sönnunar.
En innrásin í Búlgaríu
llinú talin víirvofandi
FREGNIR FRÁ LONDON í nótt hermdu, að inn-
rás Þjóðverja í Búlgaríu virtist nú enn yfir-
vofandi. Búist hefir verið við þvi nú um nokk-
urra da<ga skeið, að þýski herinn, sem dreginn hefir verið
saman í Rúmeníu, færi yfir Dóná, en talið er að heimsókn
Edens í Ankara hafi haft í för með sjer, að Þjóðverjar
hafi frestað innrásinni í nokkra daga.
í London er talið, að gera eigi innrásina álitlegri með
því að láta Búlgara gerast fyrst aðila að þríveldasáttmál-
anum. Fregnir frá Belgrad hermdu í gærkvöldi, að Phi-
loff, forsætisráðherra Búlgara myndi fara til Vínarborg-
ar í dag, og hitta þar von Ribbentrop.
Ein fregn hermdi. að ffitler myndi einnig fara til Vínarborgar
til þess að vera viðstaddur athöfnina þegar Bálgarar gerðust aðilar
að þrívejdasáttmálanum. '
HANDTÖKUR 1 BÚLGARÍU..
Ýmsir atburðir gerðust í Búlgaríu í gær, sem sýndu hve hratt
sambúð Búlgara og Breta fer versnandi,
í gærmorgun sló lögreglan í Sofia hring urn nokkur íbúðarhverfi
í Sot'ia, og, sámtímis var gerð húsrannsókn hjá nokkrum mönnum, sem
..standa i sambandi við Breta“, að því er látið var í ljós opinberlega.
Meðál þessara inanna vorn nolfkrir frjettaritarar breskra blaða, þ. á-
n-. frjettaritari „The Times“. Einnig var gerð húsrannsókn hjá frjetta-
ritara mneríska blaðsins „Chicago Tribune“. Frjettaritararnir voru
handteknir og flutt.ir í fangelsi.
En eftir að sendiherra Breta, G. W. Rendell hafði borið fram
ákveðin mótmæli, voru þrxr breskir blaðamenn látnir lausir.
Rendell ræddi í gær við Philoff, forsætisráðherra Búlgara og
skýrði honum m. a. frá því, hve alvarlegum augum Bretar litu á her-
kvaðningn þá, sem undanfarið hefir farið fram í Búlgaríu. En talið
er að aðvaranir Breta sjeu úr þessu þýðingarlausar vegna. þess, a'ð
Búlgarar hafi þegar tekið ákvörðnn um að ganga í lið með Þjóð-
verjuin.
Síðdegis í gær var þingið í Búlgaríu sent heim og nokkru síðar
fór Philoff forsætisráðherra á fund Boris konungs.
Nokkru síðaí* bárust fregnirnar nm það„ að hann væri á förnm
til Víriarbiirgar.
FULT SAMKOMULAG í ANKARA.
En á meðan þessu fór fram í Búlgaríu, gerðust örnrar tíðindi hand
an við Jandamærin í Tyrklandi.
Mr. .Eden og Sir John Dill fóru
með Ibruneyti sínu frá Ankara í
gærkvöldi. Skömmu áðúr en þeir
fóru hafði verið gefin út opin-
bór tilkynning um viðræður þelrra
við tyrknesku stjórnmálamennina.
I tilk.ynningunni segir, að þeir
hafi staðfest að nýju bresk-
tyrkneska bandalagið. Ennfrem-
ur segir, að þeir hafi rætt nm
alþjóða vandamálin frá öllum
hliðuni, : ög sjerstaklega þó
vandamálin á Balkanskaga, og
að fult samkomulag hafi orðið
með þeim í öllum atriðum.
Mr. Eden tók á móti blaðamönr,
uiUí 'áðnr en hann fór og ljet í
ljós þakklæti sitt og Sir Johu
Dills fyrir móttökur þær, sem þeir
hefðu fengið í Ankara. Ljet hann
í'.ljós aðdáun sína á fraxnförum
þeim, sem orðið hefðu í Tyrfc-
landi. frá því hann var þar síð-
ast árið 1921.
Sarajoglu, utanríkismálaráðhera
Tyrkja, og annað stói*menni í An-
kara var Viðst’att brottför hi'nna
hrésiku gesta. ’
j TJm viðræður Edeus ög Sir
Staffórd Cripps í Ankara í gær
segir aðeins í fregnum frá Lorid-
on, að þeir hitst, sköniínú áður en
Edeu hjelt. heimléiðis.
Ófarir ítala
ftir ófarir ítala í ítalska Só-
malílandi undanfaraa daga
virðist aðstaða þeirra í Eritreu nú
cinnig vera orðin þannig, að út-
lit er fyrir, að þeir verði að láta
þar undan síga úr hinum öflugu
virkjum hjá Keren.
En úr því er búist við að lítið
verði um vaimir hjá þeim í Erit-
J