Morgunblaðið - 11.05.1941, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 11.05.1941, Blaðsíða 4
4 MORGUNBLAÐIÐ Sunnudagur 11. maí 1941. auqiýslnqan DóKaKöpup nnéinausa mvndin i nœKur o.íi A1U MAR ARIUAS. TEIKNISTOFA Búnaðarbankanum uppi Sími 2381. Saumastof ur Sníðum - mátum. allskonar dömn- og barnakjóla. Saumastofan Gullfoss, Austurstræti 5, uppi. Sníð og máta dömu- og barnafatnað. Altaf nýustu tískublöð. Saumastofa Ebbu Jónsdóttur, Skólavörðustíg 12. Saumum eftir máli allskonar Leðu rfatnað Hverfisgötu 4. — Sími 1555. Hraðsaumastofan Álafoss Þingholtsstræti 2, Reykjavík, saumar föt á yður á einum degi. Fyrsta flokks vinna. Al- íslenskt efni. — Verslið við „ÁLAFOSS". Sníðum og mátum allan kvenna- og barnafatnað. Saumastofa Guðrúnar Arngrímsdóttur, Bankastræti 11. Sími 2725. Hljóðfsri Hljóðfæraverkstæði Pálmars ísólfssonar Freyjugötu 37. Sími 4926. Viðgerðir og stillingar á píanóum og orgelum. Fornsölur Alt er keypt: Húsgögn, fatnaður, bækur, bús- áhöld o. fl. Staðgreiðsla. Sótt heim. Fornverslunin, Grettis- götti 45. Sími 5691. Teiknistofur Helgi Hallgrímsson húsgagna- og innrjettinga- teiknistofa, Ingólfsstræti 9. — Sími .5594, heimasími 4789 Innrömmun Innrömmun. íslensku rammarnir líka best á málverk. Ódýrir, sterkir. Friðrik Guðjónsson, Langaveg 24. .<i TARFSKRA • ALLSKONAR V JELAR. Fleiri og fleiri kaupa STUART í trilluna. l1/^—4 og 8 hestafla. RUSTON land- og skipavjelar. HALL frystivjelar. Útvega allskonar tæki fyrir frystihús. TEIKNA, ÁÆTLA og BYGGI hverskonar verksmiðjur. o. n. Gísli Halldórsson AUSTURSTRÆTI 14 Teiknistofa §ig\ Thoroddsen verkfræðings, Austurstræti 14. Sími 4575. Útreikningar á járnbentri steypu, miðstöðvarteikningar o. fl. Fisksölur Fiskhöllin, Sími 1240. Fiskbúð Austurbæjar, Hverfisgötu 40. — Sími 1974 Fiskbúðin, Vífilsgötu 24. Sími 1017. Fiskbúðin Hrönn, Grundarstíg 11. — Sími 4907. Fiskbúðin, Bergstaðastræti 2. Sími 4351. Fiskbúðin, Verkamannabústöðunum. Sími 5375. Fiskbúðin, Grettisgötu 2. — Sími 3031. Fiskbúð Vesturbæjar. Sími 3522. Þverveg 2, Skerjafirði. Sími 4933. Fiskbúð Sólvalla, Sólvallagötu 9. — Sími 3443. Fiskbúðin, Ránargötn 15. — Sími 5666. Listir Handmálað Vigdís Kristjánsdóttir. Sími 2892. Fatahreinsun Handunnar hattaviðgerðir. Hafnarstræti 18. Karlmannahattabúðin. Fótaaðgerðir Póra Ðorg Dr. Seholl-s fótasjerfræðingur á Snyrtistofunni Pirola, Vesturgötu 2. Sími 4787. Sigurbjörg M, Hansen. Geng í hús og veiti allskonar fótaaðgerðir. -- Sími 5992. V átry ggingar Allar tegundir líftrygglnga, sjóvátryggingar, brunatrygg- ingar, bifreiðatryggingar, rekstursstöðvunartryggingar og jarðskjálftatryggingar. Sjóvátnjqqitócflaq íslands? Líftryggingar Brunatryggingar Innbrotsþ j óf naðar- tryggingar. Vátryggingarskrifstofa. Sigfúsar Sighvatssonar, Lækjargötu 2. Sími 3171. Málflutningsmenn Ólafur Þorgrímsson hæstarjettarmálaflutningsmaðnr. Viðtalstími: 10—12 og 3—5. Austnrstræti 14. Sími 5332. Málflutningur. Fasteignakanp. Verðbrjefakaup. Skipakaup. Samningagerðir. ItÁLÁFLUTNlNGSSKRlFSTOFi Símar 3602, 3202, 2002. Austurstræti 7. Pjetur Magnússon. Einar B. Guðmundsson. Guðlaugur Þorláksson. Skrifstofutími kl. 10—12 og 1—5. Eggert €laessen hæstarjettarmálaflutnmgsmaöur, Skrifstofa: Oddfellowhúsið, Vonarstræti 10. (Inngangur nm austurdyr). Húsakaup Pjetur Jakobsson, löggiltur fasteignasali, Kárastíg 12. Sími 4492. Hárgreiðslustofur Silver Queen er fullkomnasta og fljótvirk- asta perinanent nútímans. Hárgreiðslustofan P E R L A, Bergstaðastræti 1. Veggfóðrun Annast allskonar; Veggfóðrun, Gólfdúkalagnir og Teppalagnir. Aðeins fagmenn við vinnu. Veggfóðursverslun Victors Kr. Helgasonar, Hverfisgötu 37. Sími 5949. Heimasími 3456. Bílaviðgerðir Tryggvi Pjetursson & Co. Bílasmiðja. Sjerfag: Bílayfirbyggingar og viðgerðir á yfirbyggingum bíla. Sími 3137. Málarar Jeg undirritaður tek að mjer alla málaravinnu og geri hreint Oddgeir Sveinsson málarí. Sími 1118. Útgerð Dieselvfelar flestar stærðir, frá 5 til 320 hestöfl. Einnig RAFMAGNSMÓTORAR LANDVJELAR. Aðalumboð: S. STEFÁNSSON & CO., Hafnarhúsinu við Geirsgötu. Sími 5579. Box 1006. YIÐGERÐIR Á Kompásum og öðrum siglingatækjum. KRISTJÁN SCHRAM. Vinnustofa Vesturgötu 3. Símar 4210 og 1467. Skósmiðir Gúmmískógerð Austurbæjar Laugaveg 53 B. Selur gúmmískó, gúmmívetl- inga, gólfmottur, hrosshárs- illeppa o. fl. — Gerum einnig við allskonar gúmmískó. Vönduð vinna!----Lágt verð! SÆKJUM. ----------- SENDUM. Sími 5052. Prentmyndir Prentmyndageröin Laugaveg 1 (bakhús). ólafur J. Hvanndal býr til alls konar prentmyndir. Sími 4003. Rafmagn xVIÐGERÐIR oc RAFLAGNIR Í HÚS OG SKIP LIÖSHITI LÁUGAVE0I 65 SIMI 5184 Verbúð 9. Sími 3309. Nýlagnir og viðgerðir í skipum og húsum. Rafvjelaviðgerðir. Vönduð vinna. - Fljót afgr. Emailering Emaileruð skilti eru búin til í Hellusundi 6. Ósvaldur og Daníel. Sími 5585. Múi arar Vlð uriclirritaðir gerum tilboð í nýbyggingar og breytingar á húsum. Upplýs- ingar í síma 4433 og 2131 kl. 7—8 e. hád. Halldór Björnsson múrari. Páll Einarsson múrari. Eðli kraf ta verka |T hinni skemtilegu grein Guðm. Jónssonar um Einar Bene- diktsson í Lesbók Mbl. 20. apríl stendur þetta: „Á þenna hátt sagði hann (E. B.) að öll kraftaverk gerðust. Mennirnir hefðu ekki kraftinn á valdi sínu ennþá, en af tilviljun yrðu þeir einstöka sinnum fyrir honum, og þá gerð- ust undrin. Sá eini sem hefði haft kraftinn á valdi sínu, var Kristur. Hann gat tekið til hans hvenær sem viðeigandi var að gera krafta- verk“. Eftir guðspjöllunum að dæma — og aðrár heimildir höfum vjer, eins og kunnugt er, ekki — þá er þetta ekki rjett. í guðspjöllunum kemnr í ljós, og á þann hátt sem mjög miðar til að auka traustið á sann- leiksgildi frásagnarinnar, að einn- ig hjá Jesú, var hæfileikinn til að gera kraftaverk, háður stillilög- málinu. í bænum, þar sem Jesús var upp vaxinn, gat hann engin kraftaverk gert, af því þar trúðu menn ekki á hann. Er mjög fróð- legt að veita því eftirtekt, hvern- ig þessi sannleikur kemur fram í öllum guðspjöllunum, þó að mis- munandi ljóslega sje, eins og jeg hefi sýnt fram á í þeim kafla sem heitir Saga Jesú, í bók, sem búist er við að komið geti út áð- ur á löngu líður. 21. aprfl. Helgi Pjeturss. Höfðingleg gjöf Húsmæðrafjelag Reykja- víkur hefir fyrir nokkrum dögum borist vegleg gjöf frá frú Sva,nfríði Hj.artardóttur hjer í bænum til minningar um móður hennar Sigríði Hafliða- dóttur. Gjöfin, sem er að upp- hæð 2 þúsund krónur, á sam- kvæmt óska gefandans, að vera fyrir húsbúnaði í eitt herbergi, er mætti bera nafn móður henn- ar. Foreldrar frú Svanfríðar, Hjörtur snikkari og Sigríður kona hans, voru alkunnir Reyk- víkingar á sinni tíð. Þau bjuggu lengi á Bókhlöðustíg 8 og var heimili þeirra annálað fyrir rausn og myndarskap. Um leið og jeg færi frúnní bestu þakkir fyrir hönd Hús- mæðraskóla Reykjavíkur, nota jeg tækifærið til að þakka öll- um öðrum, sem fært hafa skól- anum gjafir. Ragnhildur Pjetursdóttir.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.