Morgunblaðið - 11.05.1941, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 11.05.1941, Blaðsíða 6
MORGUNBLAÐIÐ Sunnudagur 11. maí 1941. « BÓKAMENN. Mörg hundruð bindi íslenskra og erlendra bóka nýkomin. Þar á meðal afar sjaldgæfar og dýrmætar bækur, m. a.: íslenkar fornsögur (1881). Ritverk Guðmundar Kambans. íslendingasögur (1884). Ritverk Goethes. Konungasögur (1816—29). Samlede Digte. H. Wildenway. Egilssaga (1856). Achehougs Konversations Leksikon. Eirspennill. En Sommer i Island, af C. W. Paijkull Lexieon Poéticum. (1867). Kringla og Jöfraskinna (1895). Island, das land und seine bewohner, Lýsing íslands. J. C. Poestion (1865. Landfræðisaga íslands. Recollection of a Tour in Iceland 1809, Óðinn (compl. Yalið eintak). by V. J. Hooker F. L. S. Spegillinn (compl.). Iceland, by Ebenezer Hemlerson (1819). Iðunn (compl.). Letters from Iceland, by Uno von Troil Kitverk Gunnars Gunnarssonar. (1780). Fjölda margar aðrar úrvalsbækur, innlendar og erlendar. Bókamenn! Munið að af bóknm er jafnan best og mest í FORNBÓKAVERSLUN KRISTJÁNS KRISTJÁNSSONAR, Hafnarstræti 19. — Sími 4179. hamborg HELLU cfjnatMÍt kafja ekki aðeinb Maé Itylli endiwcja. ^cllumþ e&bum löudum va'c fíý’rre öiilóió buió Ctó ’teibra vetk&MÍÓJut áem fjtamleiÓaþá. .JftHSUM > ‘ue’rkbmióju’cna’r etu: HUDEVAD RADIATORFABR. */s AARSIEV, OANMARK JAC. hellen K10FTA, NORGE M. KLEMMER T'ALUNN, ESTLAND STEEL RADIATORS LTD IONOON, STORBRITANNIA A. AHLSTRÖM OSAKEYHTIÖ WARKAUS, FINNIAND A-B PLÁTFÖRÁDLING ^XlSiNGBORG. SVERIGE H. F. OFNASMIÐ3AN RETKJAVlK. ISLAND firma dipl. ing. ULRICH SPILLING A. SATTA- OG C. KIELLAND : GENUA. ITAIIA J^anníökni’t hafa ve'tié cje’téa't vié: Norges Tekniske Hoiskole. Trondheim Norsk Dampkjelforening, Oslo Oslo Materialproveanstalt. Oslo Teknologisk Institut, Kjobenhavn Statsproveanstalten, Kjobenhavn- William Fagerström, Ingeniörbyrá, Göteborg Á meðan að nýfengnar járnbirgðir endast, verður útsöluverð á 90 sm. og 8 sm. þykkum HELLU-ofnum kr. 28.80 pr. ferm. hitaflatar, en lítið eitt hærra á lægri og þynnri tegndum. Þetía verð svarar til þess að hvert element af 6 súlu, 92 sm. háum classieofnum kosti kr. 12.70. H.F. OFNASMIÐJAN, Einholt 10, Reykjavík. Sími 2287. Reykjavlk - Stokkseyri. Höfum byrjað aftur okkar vinsælu kvöldferðir til Stokks- eyrar. — Farið frá Reykjavík alla daga kl. 7 síðd. og frá Stokkseyri kl. 9.30 árd. Sleindór. Kerrupokai 4 gerðir fyrirliggjandi. MAGNI H.F. Sími 1707, 2 línur. Happdrætti HásKólans: Dregið í 3, flokki 15000 krónur: 12305 5000 krónur: 18981 2000 krónur: 18433 1000 krónur; 8456 9910 11820 15545 18437 18933 20988 21650 23917 24218 500 krónur: 2320 2936 3065 4990 5173 6843 9872 10420 14208 17032 17639 20433 20461 20552 200 krónur: 177 412 565 838 942 1106 1216 1670 2049 2353 2409 2467 3014 3206 3450 3585 3717 3733 3931 4312 4313 4401 4540 4583 4807 4879 5049 5170 5264 5316 5409 5459 5647 5744 6243 6292 6518 6576 7081 7779 8174 9135 9237 9358 9388 9510 9929 10115 10143 10840 10952 10989 11053 11174 11806 11820 12067 12095 12436 13230 13303 13309 13751 13808 13895 14050. 14150 14426 15080 15245 15276 16343 16405 16525 16662 16884 17117 17139 17435 17518 17908 ,18169 18300 18837 18928 18966 19738 19857 19988 20199 20241 20390 20903 21285 21555 21586 22171 22275 22514 22583 22589 22644 22693 23417 23418 23636 23714 23858 23950 24606 24904 100 krónur: 13 104 139 335 354 383 469 502 552 773 777 859 953 1097 1163 1179 1201 1474 1539 1632 1634 1988 2034 2178 2388 2426 2443 2616 2686 2711 2722 2769 3039 3068 3101 3160 3189 3437 3537 3554 3580 3608 3773 3798 3846 3859 3868 3938 4207 4311 4352 4374 4400 4754 4758 4835 5082 5117 5149 5273 5440 5441 5714 5769 5840 6082 6164 6251 6403 6467 6571 6686 6815 6847 6873 7017 7339 7464 7705 7938 7958 8020 8177 8414 8594 8955 8993 9044 9194 9202 9305 9323 9633 9765 9768 10189 10371 10394 10648 10763 10824 10838 10866 10972 11441 11551 11649 11944 11973 11983 12182 12376 12389 12420 12722 12820 12856 12938 13071 13107 13208 13745 13769 13790 13805 13870 13940 13968 14012 34051 14213 14217 14399 14481 14623 14775 14783 14803 14809 14942 14958 15144 15163 15235 15251 15413 15601 15715 15742 15977 16046 16066 16104 16145 16352 16461 16513 16653 16685; 36690 16701 16713 16995 17065 17309 17437 17474 17485 17502 17667 17855 17919 17955 17963 18038 18073 18087 18142 18205 18326 18358 18504 18532 18656 18669 18685 18693 18762 18777 18939 19093 19263 19303 19601 19619 19662 19683 19754 19875 19940 19949 20102 20334 20335 20388 20537 20652 20760 20812 20854 20871 20959 21052 21106 21115 21168 21181 21228 21229 21290 21708 21814 21818 21819 21871 22004 22036 22072 22109 22181 22394 22433 22457 22528 22605 22633 22683 22691 22760 22776 22809 22964 22968 23001 23089 23120 23198 23269 23400 23466 23471 23509 23510 23556 23568 23696 23900 23945 24063 24329 24453 24529 24727 (Birt án ábyrgðar). Söngmálastjóri Þjóðkirkjunnar jl /í entamálanefnd Nd. flytur samkv. ósk biskups og þjóðkirkjuráðs frumvarp um söngmálastjóra þjóðkirkjunnar. Segir svo í 1. gr.: „Skipa skal söngmálastjóra fyr- ir hiná íslensku þjóðkirkju. Skal hann vera söngfróðnr maður og vanur að kenna söngflokkum. Heldur hann námskeið með kirkju organistum, leiðbeinir þeim um söngkenslu og söngstjórn, aðstoð- ar þá við stofnun safnaðarsöng- flokka, heldur almenn námskeið f safnaðarsöng og vinnur á annan hátt að því, með prestum og org- anistum, að íslenskur safnaðar- söngur verði sem almennastm’ og fegurstur. Jafnframt leiðbeinir hann prestum, eftir því sem við verður komið, um tón og rjetta beiting raddar. Biskup setur söngmálastjóra erindisbrjef. Laun hans greiðast iír ríkissjóði“. Kirkjumálaráðherra skipar söng málastjóra. í greinargerðinrii seg- ir svo: Góður söngur lyftir hug og hjarta, innan kirkju og utan. Söngurinn er því mikilvægur þáttur guðsþjónustunnar. Hið op- inbera hefir enn sem komið er lítið til þess gert að efla kirkju- sönginn í landinu og auka áhuga fyrir honum. Hefir honum mest- megnis verið haldið uppi af sjálf- boðaliðum og áhugamönnum, sem margir hverjir hafa á því sviði unnið mikið og fórnfúst starf. Kirkjuorganistar fá margir ekki: nema nokkra tugi króna á ári fyrir allmikið starf í þágu söngs- ins og ferðalög, og sumir ekkert. Er þess ekki' að vænta, að þeir geti miklu kostað sjer til undir- húnings undir það starf, sem svo er launað. Og verður þá því til- finnanlegra, að þeir skuli ekkx eiga kost neinna leiðbeininga, eftir að þeir hafa tekið við starf- inu. Komið hefir í ljós, að erfið- leikar í söngmálum safnaðanna fara vaxandi með hverju ári, sem líður. Er þetta víða orðið hið mesta áhyggjuefni og sums stað- ar hefir það komið fyrir oftar en einu sinni, að guðsþjónustur hafa fallið niður vegna þessara erfið- leika. Hjer þarf að hefja nýtt við- reisnarstarf. Jafnframt því, sem það styður að því að fólk ræki kirkju sína, að safnaðarsöngur sje í góðu lagi, er hjer um mikið menningaratriði að ræða. Hjer ei* svo mikið verkefni, að óhugs- andi er, að þessum málum verði komið í horf án þess að sjerstök- um manni' sje falið að hafa for- ystu í þessu viðreisnarstarfi í söfnuðum landsins. En ef kirkj- an fær söngmálastjóra, væntir biskup og kirkjuráð þess, að fá megi honum, með aðstoð presta- kallasjóðs, góða aðstoðarmenn til þess að halda söngnámskeið og koma kirkjusöng í betra horf, þar sem söngmálastjóri nær eigi þeg- ar sjálfur til. Söngkór úr Hafnarfirði, undir stjórn Sigurjóns Arnlaugssonar söngkennara, syngur á kvöld- skemtun St. Framtíðin í G. T.- húsinu í kvöld.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.