Morgunblaðið - 11.05.1941, Blaðsíða 8

Morgunblaðið - 11.05.1941, Blaðsíða 8
 JStargtmMaMd Sunnudagur II. maí 1941.. GAMLA BIO Marx Brothers I Cirkus. (Marx Bros. at the Circus) Sýnd kl. 3, 5, 7 og 9. Aðeins íslendingar fá aðgang; kl. 9. Barnasýning kl. 3. Aðgöngum. að barnasýn- ingunni seldir frá kl. 11— 12 f. h. Litkvikmyndirnar Þú ert móðir wor kœr Og Blómmóðir besfa verða sýndar í Nýja Bíó í dag kl. 3 e. hád. Aðgangseyrir kr. 2.00. Aðgöngumiðar seldir í Nýja Bíó kl. 11—12 og kl. 2—3, ef eitthvað verður óselt. Skógrœkt ríklslns Frœðilu málawt jór nln H 99 LEIKFJELAGREYKJAVÍKUR. ÁÚTLEIÐ éé Sýning 4 kvöid kl. 8. I síðasta sinn. Hljómsveit, undir stjórn Dr. V. Urbantschitsch, aðstoðar Aðgöngumiðar seldir eftir kl. 1 í dag. Tóniistarfjelagið og Leikfjelag Reykjavflnir. „NITOUCHE“ Sýning annað kvöld kl. 8. Aðgöngumiðar seldir frá kl. 4—7 í dag. A T H. Frá kl. 4 til 5 verður ekki svarað í síma. WHWtW * ,!W ‘ •ktá' Reykjavíkur Annáll h. f. Rewyan Nónsýning í dag kl. 3. Aðgöngumiðar seldir frá kl. 1. — Verðið hefir verið lækkað. Revýan verður aðeins leikin fá skifti enn. Gestum verður ekki veitt móttaka eftir kl. 11.30 að kveldi, nema nauðsyn kref ji. VALGERÐUR ÞÓRÐARDÓTTIR, Kolviðarhól. Lltii hús eða < óskast til kaups strax. Útborgun um 7—8 þúsund krónur. Semja ber við Jón Ólafsson Iögfræðing, Lækjartorgi 1. EF LOFTUR GETUR ÞAÐ EKKI------------ÞÁ HVER7 I. O. G. T. RAMTÍÐIN 173 Fundur í kvöld kl. S. Kvðldskemtun að afloknum fundi kl. 10. 1. Drykkjumannskvæði (æt.) 2. Söngkór úr Hafnarfirði undir stjórn Sigurjóns Arn- laugssonai* syngur. 3. Dans. VÍKINGUR NR. 104 Fundur annað kvöld kl. 8 1. Inntaka. 2. Erindi: Pjetur Sigurðsson. 3. Upplestur: Sigríður Árnad. Fjölmennið. i y f skórniiTyðar- myndu vera yður þakklátir, ef þjer mynduð eftir að bursta þá aðeins úr Venus-Skógljáa. Svo er það VENUS-GÓLFGLfÁI í hinum ágætu, ódýru perga- mentpökkum. Nauðsynlegur á hvert heimili. SÍTRÓNUR 25 aura stykkið. Þorsteins- búð. Grundarstíg 12, sími 3247. Hringbraut 61, sími 2803. KJÓLAR í miklu úrvali. Sumarkjólar frá 25 kr. Saumastofa Guðrúnar Arngrímsdóttir, Bankastræti 11 — sími 2725. KAUPUM BÆKUR blöð og rit.Sótt heim, ef óskað er. Kastið ekki burt verðmæt- um. Seljið bækur, sem þjer vilj- ið ekki eiga. — Valdimar Jó- hannsson, bókaverslun, Lauga- veg 18. TIL SÖLU rúmstæði með gormabotni, ma leggja saman, körfustólar, hornhillur. hamrar, sagir og skófla, Baldursgötu 6. PRJÓNAVÖRUR Peysur og Vesti fyrir drengi og fullorðna. Golftreyjur kvenna og barna. Karlmanna hattabúðin. TÚLIPANAR fást í Gróðarstöðinni, GÚMMÍSKÓR fjölbreyttir. Ef ekki verður notadrýgst að skifta við Vopna, Aðalstræti 16, hvar þá? RITVJEL Ný ferðavjel til sölu. Uppl. í síma 2877. MINNINGARSPJÖLD Slysavarnafjelagsins eru fall- egust. Heitið á Slysavarnafje- lagið, það er best. FORNSALAN Hverfisgötu 16, kaupir: Gamla bíla til niðurrifs. Bíla-hluti. Reiðhjól. Smíða- og viðgerðar- verkfæri. Opið frá 1—6. Sótt heim. MEÐALAGLÖS og FLÖSKUR keypt daglega. Sparið millilið- ina og komið til okkar, þar sem þjer fáið hæst verð. Hringið í síma 1616. Við sækjum. Lauga vegs Apótek. nYja bio Hægan nú dóttir góð! (Yes my darling doughter). Hressilega fjörug amerísk skemtimynd frá Warner Bros. AðalhlutverMn leika - PRÍSCILLA LANE JEFFREY LYNN, ROLAND YOUNG og gamla konari MAY ROBSON. Aukamynd: Merkisviðburðir árið 1940. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Framvegis verða sýningar á sunnudagskvöldiim kl. 9 eingöngu fyrir íslendinga. BETANIA Almenn samkoma í kvöld kl. 8!/2- Jóhannes Sigurðsson talar. K. F. U. M. Hafnarfirði. Almenn samkoma í kvöld kl. 8,30. Bjarni Eyólfss0n talar. — Munið, allir velkomnir. HJÁLPRÆÐISHERINN Samkomur í dag kl. 11 og 8,30. tjljisamkoma kl. 4. Allir vel- komnir! ZION. Bergstaðastræti 12 B. Samkoma í kvöld kl. 8. Hafnarfirði Linn- etsstíg 2. Samkoma kl. 4. Allir velkomnir. FILADELFÍA Hverfisgötu 44. Kveðjusam koma fyrir Jónas Jakobsson kl. 814. Allir velkomnir! 3apa$-furuli£ LÍTILL PAKKI með innleggum í skó tapaðist á Laugavegi eða Barónsstíg. — Finnandi vinsamlega beðinn að gera aðvart í síma 5674. SENDIBRÉF tapaðist milli Loftskeytastöðv- ar og Kirkjugarðsins, utaná- skrift Þorbjörg Þórarinsdóttir. Skilist til Morgunblaðsins STÚLKA óskast í vist. Hallfríður Maack. Ránargötu 30. 2 KVENMENN óskast í vor og sumar á Við- eyjarbúið, annar til innihús- verka, hinn til útivinnu. Mætti hafa með sjer barn. Gott kaup Upplýsingar í síma 1949 og 3700. STÚLKA vön kjólasaum, óskast 14. ma£ eða 1. júní. Guðrún Bíldahl, Vesturgötu 14, símf 3632. MAÐUR vanur sveitarvinnu óskast nú> þegar. Uppl. hjá húsverðí Aúst-- urbæ.jarik’ólans. STÚLKA getur fengið góða atvinnu við þvotta og strauningar. Uppl. a Vesturgötu 32. Tek að mjer HREINGERNINGAR Tilboð sendist Morgunbl. fyr- ir þriðjudagskvöld merktt: „Hreingerning“. REYKHÚS Harðfisksölunnar við Þvergötuv tekur lax, kjöt og fisk og aðrar vörur tíl reykingar. GERI VIÐ saumavjelar, skrár og allskonar heimilisvjelar. H. Sandholt, Klapparstíg 11. Sími 2635. Vana og ábyggilega STÚLKU vantar á kjólasaumastofu. Til- boð merkt „Saumastofa“ send- ist blaðinu fyrir miðvikudag. HREINGERNINGAR Sími 2597. Guðjón og Baldur. OTTO B. ARNAR löggiltur útvarpsvirki, Hafnar- stræti 19. Sími 2799. Uppsetn- ing og viðgerðir á útvarpstækj- um og loftnetum. HRAÐRITUNARSKÓLINN Get bætt við nemendum. — Helgi Tryggvason. Sími 3703. KVISTHERBERGI til leigu á Vesturgötu. Listh. sendi nöfn sín merkt „25 kr. mánuði“. HÚSNÆÐI 2—3 herbergja sjeríbúð ósk- ast strax eða seinna í sumar. Tvent fullorðið. Sími 5181. 2—3 og 3 4 herbergja íbúð og eldhús ósk- ast strax helst í Vesturbænum. Fyrirframgreisla fyrir árið. — Uppl. í síma 2772 kl. 5—8. 1 HERBERGI OG ELDHÚS eða tvö lítil, óskast, Ábyggileg greiðsla. Sími 1254. 1—3 HERBERGI óskast strax. Fyrirframgreiðsla Uppl. í síma 5751.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.