Morgunblaðið - 11.05.1941, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 11.05.1941, Blaðsíða 7
Stumudagur 11. maí 1941. 7 L—< ernffc-n.’ki M.s. ,Helgi‘ hleður til Vestmannaeyja á morg- xm. t— Vörumóttaka fyrir hádegi. | Sftrónur | I EGG' I ÍSL. SMJÖR. VÍ5IH Laugaveg 1. Fjölnisveg 2. A U G A Ð hvílist með gleraugum frá THIELE Til brúðar- gjafa: Matarstell. Kaffistell. Áyaxtasett. Glasasett. Ávaxtaskálar. Hnífapör o. fl. K. Einarsson k Björnsson Bankastræti 11. Nýkomnar bækur: Þúsund og ein nótt, eompl.; Sag- an af Þuríði formanni og Kambs- ránsmönnum; Höldur; Spegillinn, compl.; Gangleri, compl. ■ Nýjar kvöldvökur I.—XV. árg., Úrania; Ferðaminningar Guðmundar Magn- ússonar; Saga Magnúsar prúða; Kvöldvökur Hannesar Finnssonar hiskups, compl,; Fíflar I.—II.; Kvæði' og sögur, eftir Jóhann G. Sigurðsson; Ljóðmæli, eftir Grím Thomsen (1880) ; Ljóðmæli, eftir Grím Thomsen, nýtt og gamalt (1906) ; Kvæði, eftir Bjarna Thor- arensen (1884); Flóra íslands, 1. htg.; Sunnanpósturinn; allmargar þýddar sltáldsögur, sem nú eru löngu uppseldar, s. s. Valdimar munkur, Riissakeisari á ferðalagi, Umhverfis jörðina á áttatíu dög- um, Sögur frá Síberíu o. m. fl. VALDIMAR JÓHANNSSON, Bókaverslun, Laugaveg 18. oooooooooooooooooc ó 2 tonna í góðu standi til Y X sölu. Til sýnis á Leifsgötu A 0 11 í dag. — Sími 2053. y oooooooooooooooooo Fleiri or fleiri kaupa STUART í TRILLUNA. MORGUNBLAÐIÐ Dagbók «•••••00000« 0009000000M 1. O. O. F. 3 = 1235128 = 81/* III Næturlæknir er í nótt Halldór Stefánsson, Ránargötu 12. Sími 2234. Næturvörður er þessa viku í Reykjavíkur Apóteki og Lyfja- búðinni Iðunn. Helgidagslæknir er Karl S. Jón- asson, Laufásveg 55. Sími 3925. Næturakstur í nótt: Bifreiða- stöð Reykjavíkur, sími 1720. — Aðra nótt Bifreiðastöðin Geysir, sími 1633. Hjúskapur. 1 gær voru gefin saman í hjónaband af sr. Friðrik Hallgrímssyni ungfrú Steinunn Gúðmundsdóttir, Þjórsárgötu 1 og Kristmundur J ónsson verslunar- maður, Byvík, Grímsstaðaholti. Heimili ungu hjónanna verður á Þjórsárgötu 1. Hjónaband. í gær voru gefin saman ungfrú Blín Ingvarsdóttir, Hellishólum, Fljótshlíð og Sigurð- ur Einarsson, Garðsauka. Hjónaefni. Opinberað hafa trú- lofún sína ungfrú Guðrún Þórð- ardóttir, Laugaveg 33 og Krist- inn N. Guðmundsson húsasm., Lokastíg 9. Frú Juliane Árnason, ekkja Jóns heit. Árnasonar kaupm., móðir þeirra Pjeturs Á. Jónsson- ar óperusöngvara og Þorsteins Jónssonar. f.v. bankafulltrúa, and- aðist í gærmorgun á Landakots- spítala. Frú Juliane hafði verið búsett hjer í Reykjavílt um 60 ára skeið. Á útleið, hið ágæta leikrit eftir Sutton Vane, sem Leikfjelag Reykjavíkur hefir sýnt undan- farið við góða aðsókn, verður sýnt í síðasta sinn í kvöld kl. 8. Nónsýning verður í Iðnó í dag á revýunni „Hver maður sinn skamt“. Viðtalstími sr. Jakobs Jónsson- ar verður framvegis alla virka daga kl. 11—12 f. h. í Garðastræti 8, sími 5969. Námskeið Slysavarnafjelagsins, sem fram hafa farið í Stýri- mannaskólanum að undanförnu fýrir sjómenn, í lífgun og hjálp í viðlögum, lauk á föstudagskvöld- ið með því, að Bjarni Jónsson læknir flutti fræðsluerindi um bráðabirgðameðferð á skotsárum o. fl. Aðra kenslu annaðist full- trúi Slysavarnafjel. Þátttakendur voru 30 og sýndu þeir þakklæti sitt til Slysavarnafjelagsins með því að ganga í fjelagið, þeir sem ekki voru í því áður. Ný nám- slceið munu hefjast eftir nokkra daga fyrir almenning í lífgun úr dauðadái, og verður nánar frá þeim sagt bráðlega. Heiðmörk. í dag eiga Reykvík- ingar kost á að skoða hið fagra land, Ileiðmörk. Bfnir Fei-ðafje- lagið til skemtigöngu um landið. Lagt verður af stað kl. 9 árd., frá Stéindórsstöð; ekið að Silunga- polli, síðan gengið til Vífilsstaða og þaðan ekið til bæjarins. Kom- ið heim kl. 7 síðd. Óperettan Nitonche verður sýnd annað kvöld og hefst sala að- göngumiða kl. 4 í dag. Vegna mildllar aðsóknar verður ekki svarað í síma frá kl. 4 til 5. Útvarpið í dag: 10.00 Morguntónleikar: a) Fiðlu- sónata í A-dúr eftir Hándel. b) Píanósónata í e-moll eftir Moz- art. c) Fiðlusónata í c-moll, Óp. 30, no. 2, eftir Beethoven (plöt- ur). 11.00 Messa í Dómjdrkjunni (síra Bjarni Jónsson): Sálmar: 512, 303 — 573, 154, 574. 19.00 Barnatími (Loftur í Nýja Bíó). 20.20 Knattspvrnufjelagið „Valur“ 30 ára: a) Ávarp (síra Bjarni Jónsson). b) Ræða (Guðmundur Ásbjörnsson kaupm.). c) Söng- ur (Valskórinn). d) Er- indi: Knattspyrnufjelagið Val- ur 30 ára (Sveinn Zoega, form. Vals). e) Söngur Valskór- inn). f) Kveðja til Vals (Fórmaður K. R. R., Pjetur Sig- urðsson háskólaritari). 21.35 Hljómplötur: Sönglög eftir Schubert. Aðalfundur Stúdsnta- fjelagsins: Viðborfið til hernámsins rætt Stúdentafjelag Reykjavíkur heldur aðalfund sinn n.k. mánudag í 1. kenslustofu Háskól- ans kl. 8i/2. Fara þar fram venjuleg aðal- fundarstörf. Þá flytur Sigurður Einarsson dósent framsöguerindi, er hann nefnir: „Ilvað er fram- úndanf' Mun hann þar ræða við- horf íslendinga til hernáms lands- ins og styrjaldarmálanna alment og gagnrýna afstöðu almennings og opinberra stjórnarvalda í því sambandi. Að lokinni framsögu- ræðunni 'verða svo frjálsar um- ræður og má vænta þess, að á- lyktanir verði gerðar á fundinum um þessi mál. Rússland FRAMH. AF ANNARI SÍÐU. verið meðal sumra manna í Ameríku og Bretlandi með vaxandi sundur- þykkju milli Sovjetríkjanna og Þýska- lands, ög einnig milli Sovjetríkjanna og Japana. Þetta myndi skýra hinn margbreytilega breska og ameríska til- búning um að sambúð Þjóðverja og I\ úsþa sje alvarleg. Guð hjálpi þessum mönnum! Rússar fylgja jafn fast og nokkru sinni áður stefnu sinni, sem miðar óhikað og edngöngu að því, að varðveitá friðinn og hindra að stríðið breiðist út. Gerist meðlimir í Skógræktar- fjelagi fslands, á skrifstofu skóg- ræktarstjóra, eða á afgreiðslu Morgunblaðsins. Friðland Reykjavíkur fæst á af- greiðslu Morgunblaðsins. VTBOÐ Tilboð óskast í byggingu 2ja fjórbýlishúsa fyrir Bygg- ingarsamvinnufjel. Reykjavíkur. — Teikninga og útboðs- lýsinga vitjist til Kjartans Ólafssonar, Stýrimannastíg 7 kl. 5—8 á mánud. 12. þ. m. Rjettur áskilinn til þess að hafna öllum tilboðunum. STJÓRNIN. »■*»*.■ .*h .« j HOTEL BORG DANSAÐ í dag frá kl. 3.30 til 5 e. h. FJÖLMENN HLJÓMSVEIT. AÖalfandur Fríkirkjusafnaðarins i Reykjavík verður haldinn í Fríkirkjunni í dag, sunnudaginn 11. maí 1941 klukkan 2. Dagskrá samkvæmt lögum safnaðarins. Safnaðarstjórn. Frá Stýrimannaskólanum: Samkvæmt reglugerð 23. sept. 1936, um námskeið og próf í siglingafræði utan Reykjavíkur, verða ráðnir 2 siglingafræðikennarar og 2 eða fleiri kennarar í verklegri sjómensku við námskeiðin, frá 1. október n.k. til næstu 4 ára. Annar siglingafræðikennarinn verður ráðinn fyrir Akureyrar- og ísafjarðarnámskeið, hinn fyrir Norðfjarð- ar- og Vestmannaeyjanámskeið. Umsóknir sendist skólastjóra stýrimannaskólans í Reykjavík fyrir lok júlímánaðar. Simi 1380. I LITLA BILSTÖBIN Er nokkuð stór. UPPHITAÐIR BÍLAR. Móðir okkar, JULIANE ÁRNASON (fædd BJARNASEN), andaðist á Landakotsspítala í gærmorgun Pjetur Á. Jónsson. Þorsteinn Jónsson. SIGRÍÐUR JÓNSDÓTTIR Ijest föstudaginn 9. þ. mán. að heimili sínu, Draghálsi í Svína- Vandámenn. Jarðarför föður okkar og tengdasonar KRISTJÁNS JÓNASSONAR lögregluþjóns fer fram frá Dómkirkjunni þriðjudaginn 13. maí og hefst með bæn heima kl. 114. Brynja Kristjánsdóttir. Vilborg R, Kristjánsdóttir. Helga Ketilsdóttir. Þökkum innilega hluttekningu við fráfall og jarðarför dóttur okkar og systur KRISTÍNAR SIGURJÓNSDÓTTUR. Foreldrar, systkini og aðrir aðstandendur.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.