Morgunblaðið - 27.05.1941, Page 4

Morgunblaðið - 27.05.1941, Page 4
4 MORGUNBLAÐIÐ Þriðjudagur 27. maí 1941. GAMLA BIO Stáíkan frá Mexícó (MEXICAN SPITFIRE). Amerísk gamanmynd. Aðalhlutverkin leika: LUPE VELEZ, Leon Errol og Donald Woods. Sýnd kl. 7 og 9. 4 wmmm 4 .S/HV #___ Reykjavíkur Annáll h. f. Revyan verður sýnd annað kvöld klukkan 8. Aðgöngumiðar seldir í dag kl. 4—7 og eftir kl. 1 á morgun. Engar pantanir. AÐEINS LEIKIÐ ÖRFÁ SKIPTI ENN. Gislihús lil Milu. Af sjerStökum ástæðum er mjög gott gistihús til sölu nú þegar eða í haust. Húsið er í vaxandi kaup- stað nálægt Reykjavík, þar sem mikil umferð er. Allar nánari upplýsingar í síma 5916 eða 1133. TÓNLISTARSKÓLINN. Nemendahljómleikar verða í Iðnó í kvöld klukkan 7 '/2 - Aðgöngumiðar hjá Eymundsen, Hljóðfærahúsinu og Hljóð- færaverslun Sigríðar Helgadóttur, og við innganginn eftir klukkan 6. — Verð kr. 1.50. Nokkrir bifreiðastjórar geta fengftð atvinuu strax. A. w. á. SIGLINGAR Vjer höfum 3—4 skip stöðugt í förum milli vestur- strandar Englands og íslands. Tilkynningar um vörur sendist Cnlliford & Clark Ltd. BRADLEYS CHAMBERS, LONDON STREET, FLEETWOOD, eða Geir H. Zoega. Símar 1964 og 4017, ER GEFUR FREKARI UPPLÝSINGAR. Aðalhlutverkin leika: Olivia de Havilland. Errol Flynn. Börn yngri en 16 ára fá ekki aðgang. Sýnd kl. 7 og 9. AUGLÝSING er gulls ígildi, sje hún á rjettum stað. Rúðugler Eigum óselda nokkra kassa af rúðugleri 24 ounzu. Eggert Krls(}ánsson ft Co. h.f. Peysufataklæði nýkomftfl Verslnnin Dyngja Laugaveg 25. Hjer er bók úr baráttunni um heimshöfin, hinum grimmu átökum í norsku fjörðunum, við strendur Hollands, Frakklands og víðar. Baráttunni við fangaskipið Altmark, orustuskipið Graf von Spee, Gneisenau o. fl. er hjer lýst af alveg ótrúlegri nákvæmni og þekkingu af hinum heimsfræga Taffrail. Frásögnin er svo lifandi og spennandi að þjer eruð beinlínis áhorfandi að þessum ægilegustu hildarleikum veraldarsögunnarT Þjer hafið heyrt talað um orusturnar við Narvik og Dunkerque, en þjer hafið enga hug- mynd um stórfengleika þeirra átaka, fórna og karlmensku, sem þarna er lýst — og þó eru þetta lýsingar á sönnum viðburðum. Bókin er prýdd fjölda mynda og kostar kr. 6.50, 9.50 og 11.00. Upplagið er takmarkað.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.