Morgunblaðið - 13.07.1941, Page 3
Suimudagur 13. júlí 1941.
MORGUNBLAÐIÐ
3
Frjáls síldarsala
til Ameríku í ár
Brfef alvinnumála-
ráðherra lil Síldar-
úlvegsnefndar
SAMKVÆMT LÖGUM um síldarútvegsnefnd o.
fl. frá árinu 1935 getur atvinnumálaráðherra
ef vill, falið síldarútvegsnefnd einkasölu á
matjessíld o. fl.
Þessi heimild hefir altaf verið notuð, þar til nú, að
atvinnumálaráðherra, Ólafur Thors, hefir ákveðið, að sal-
an á matjessíld og annari ljettverkaðri síld verði frjáls í
ár. Hefir hann tekið þá ákvörðun samkvæmt ósk margra
síldarútvegsmanna.
Er það að sjálf^ögðu gleðiefni mörgum, að á einhverju sviði
skuli rýmkast um viðskiftahöftin, og verslun með vöru þessa verða
frjáls.
I gær gaf atvinnumálaráð
herra út brjef til síldarútvegs
nefndar um þetta mál, og er
brjefið svohljóðandi:
12. júlí 1941.
Ráðuneytjið hefir móttekið
brjef síldarútvegsnefndarinn-
ar, dags. 15. mars og 10. og 30.
maí þ. á,, þar sem farið er fram
á að síldarútvegsnefnd verði lög
gilt sem einkaútflytjandi á mat-
jessíld og Ijettverkaðri síld fyr-
ir árið 1941.
Um leið og ráðuneytið vísar
til ýmsra munnlegra samtala
við formann síldarútvegsnefnu-
ar, þar sem ráðuneytið Ijet í
ljós, að litlar líkur væru til að
það fæli síldarútvegsnefnd
einkasölu á matjessíld, vili
ráðuneytið hjermeð tilkynna
síldarútvegsnefndinni, að það
hefir nú tekið fullnaðarákvörð
un um að sala matjessíldar og
annarar síldar til Ameríku skuli
vera frjáls á þessu ári.
Till&ga sállanefndar
í (ogaradeilunni
Atkvæðagreiðsla fór fram i dag
Atkvæðin talin á morgua
A
TKVÆÐAGREIÐSLA fór fram í gær um til-
lögu sáttanefndar í togaradeilunni. En at-
kvæðin verða ekki talin fyrri en á morgun.
Annast lögmaður talninguna á bæjarþingstofunni.
Aðalefnið í tillögu sáttanefndar er þetta:
157
Vinitalan fyrir
fúli
17 ísitala júlímánaðar hefir
* nú verið reiknuð út. Er
hún 157 stig.
Vísitala júnímánaðar var 155
stig og hefir hún því nú hækk-
að um 2 stig.
Islendinpnir (Eng-
landi látnir lausir
A
London í gær.
llir Islendingarnir, sem
fluttir hafa verið að heim-
an og kyrsettir hjer, verða látn
ir lausir nú í vikunni og sendir
heim við fyrsta tækifæri.
, Vívax.
ráðuneytið nú símað honum að
salan verði frjáls og beðið hann
að gefa yður og öðrum ;sjer-
hverja upplýsingu sem æskt
verður.
Ráðuneytið væntir þess,; að
síldarútvegsnefnd verði yel við
um alla aðstoð og leiðþeiningu
um sölu síldar þeim útvegs-
mönum til handa, er þess óska.
Ólafur Thors.
Sfldln
Veiðiúllll
belra á
miðunum
Frjettaritari vor á Raufar-
höfn símar, að veiðiút-
lit sje nú betra á miðunum.
Síðasta sólarhringinn lönd-
Ástæðnr fyrir þessari ákvörð uðu á Raúfarhöfn:
un eru meðal annars þær, að
ráðuneytið hefir, eftir að hafa
kynt sjei- málið til hlítar, kom-
ist að raun um, að útvegsmenn
er líklegt má telja að eignast
muni meiri hluta þeirrar síld-
ar, er um ræðir, eru eindregið
þess hvetjandi að salan verði
frjáls, og telja þeir að með þeim
hætti muni mest síld seljast og
best verð fást. .
Ráðuneytið er þeirrar skoð-
unar, að eigi beri að leggja ó-
þarfar hömlur á verslun og við
skifti, og með því að ráðuneyt-
ið telur, og þá eigi síst vegna
viðhorfsins í viðskiftalífinu, að
skoðun framangreindra útvegs-
manna sje rjett, hefir það tekið
þá ákvörðun að verða við ósk-
um þeirra, og annast þá útvegs
menn sjálfir sölu þessarar síld-
ar í ár.
Ráðuneytinu hafði borist vit-
neskja um, að ýmsir kaupendur
síldar hafa snúið sjer til aðal-
ræðismanns íslands í New York
og óskað tilboða um síld. Hefir
Huginn I 650 hektólítrum,
Huginn II 1050, Huginn III 430,
Isleifur, Akranes, 120, Bris 520,
að slys varð síðastl. föstu-
dag í norðurálmu Austur-
. ___bsejarbarnaskólans, að miðaldra
„. ’ kona, Jodis Palsdottir að nafni,
Sjóirienn fái áhættuþóknun, til
viðbótar þeirri sem áður hefir ver-
ið greidd, ákveðinn hundraðshluta
af brúttósöhi farmsins, 1. vjelstjóri
3/8%, 2. vjelstjóri 5/8%, 2. stýri
maður 5/8%, ' loftskeytamaður
5/8%, hásetar, kyndarar og mat-
sveinn 1/2% hver.
Á þessi viðbótarþóknun að gilda
fyrir h verja Englandsferð. Auk
þess fá skipverjar prósentur af
kaupi í áhættuþóknun fyrir hvérn
dag sem þeir eru í ferðinni, há-
setar og kyndarar 300%.
Auk þessa er svo stríðstrygging-
in, sem sainkvæmt tillögunni á að
tvöfalda frá því sem áður var.
Hún var hæst 21 þus., verður
hæst, 42 þús. kr.
Samninganefndir sjómanna
höfðu fúlt- umboð frá fjelögum
sínum til að semja. En fulltrúarn-
ir óskuðu eftir því, að sáttatillaga
þessi yrði borin undir fjelögin til
atkvæðagreiðslu. Þátttaka í at-
kvæðagreiðslunni í gær mun hafa
verið heldur líti-1.
Byrjað að rífa hús
í Skerjafirði
Fólkið rekið úr þeim
nær íyrirvaralaust
E
INS og menn rekur minni til og áður er frá
sagt hjer í blaðinu hefir um nokkurt skeið
staðið til að breska herstjórnin hjer ljeti rífa
nokkur hús í Skerjafirði vegna afstöðu þeirra til flug-
vallarins. Var húseigendum tilkynt þessi ákvörðun og
jafnframt að bætt yrði, beint og óbeint, tjón þeirra.
Síðan er nokkuð um liðið, og fengu eigendur og íbúar þess-
ara húsa ekki frekari vitneskju um, hverju fram yndi. Höfðu
þeir nú haft með sjer fund og fengið lögfræðing, Gunnar Þor-
steinsson, hrm., formann Fasteignaeigendafjelags Reykjavíkur,
til þess að gæta hagsmuna sinna gagnvart setuliðinu.
Kona fellur úr
stiga og slasast
I> _
Valnið
Garðar 300, Alda 250, Keflvík-
ingur 600, Þingey 270, Gautur
fjell niður 18 þrepa langan stein
.,An rnn i nn [ stiga og slasaðist all alvarlega.
100, Froði 500, Rafn 100, Em- t, , , _ .. T .
’ AA 0. : Var hun siðan flutt a Landsspit-
ar Þveræmgur 100, Signður ,
alann.
200. . ,
Varð slysið með þeim hætti,
að kl. mili 5—6 um kveldið var
tveggja ára gömul telpa stödd
á fyrstu hæð í norðurálmu skól
ans, en þar búa nú nokkrar fjöl-
skyldur.
Hvarf hún þaðan og reyndist
hafa farið upp alla stiga og upp
á þak hússins, sem er flatt að
ofan eins og kunnugt er.
Hljóp þá Jódís Pálsdóttir upp
á eftir barninu til þess að sækja
það. Af annari hæð liggur stigi
upp á þakið, og er hann fremur
mjór, en þó ekki talinn hættu-
legur.
Tókst konunni að ná barninu
Línuveiðarinn
„Sigríður* laskast
Raufarhöfn í gær.
Línuveiðarinn Sigríður i lenti á
grunn, er hann lcom hingað
úr síðustu veiðiför. Skipið hefir
verið skoðað af kafara hjer og
þarf að fara í slipp. Skipið lekur
eklci en er dældað á síðu.
Hjónaefni. Nýlega hafa opinber-
að trúlofun sína ungfrú Júlía
Árnadóttir, Brekkum, Hvolhreppi,
og Sigurjón Helgason vjelstjóri,
Týsgötu 4.
PRAMH. Á SJÖUNDU SÍÐU.
Degar vel vlðrar og sólin
skín í heiði, þá fara for-
stöðumenn vatnsveitunnar að
hafa áhyggjur. Húsmæðurnar
taka fram garðslöngur sínar —
og vatnsborðið í vatnsgeymun-
um lækkar.
Annars hefir brýning sú til
bæjarbúa, sem marg ítrekuð hef
ir verið undanfarna mánuði
borið árangur. Fólk er farið að
fara sparlega með vatnið, og
þar sem óþarfa vatnsrensli hefir
verið vegna bilunar á vatns-
leiðslum, þar hefir nú farið fram
viðgerð. Vatnsveitan hefir stöð
ugt eftirlitsmenn í förum um
bæinn og hefir það gefist vel
Síðustu tvo dagana * hefir
vatnseyðslan þó verið svo mikil
að geymarnir hafa ekki náð að
fylla sig yfir nóttina. Að þessu
sinni mun þó sökin ekki vera
eins hjá bæjarbúum, eins og hjá
öðrum aðilum, sem hjer dvelja,
en þeim hefir fjölgað nokkuð,
einmitt síðustu dagan.
En munið samt, að fara spar
lega með vatnið!
Nú er hinsvegar tekið að
rífa þrjú þeirra húsa, sem til
stóð að rifin yrðu og án þess
að nokkur samningur hafi ver-
ig gerður um bætur til eigenda
þeirra um tjón það, sem þpir
bíða við slíka röskun á högurp.
þeirra. Hafa flestir íbúar *þess-
ara þriggja húsa orðið að flytja
í Breta-bragga í bili. — Sam-
kvæmt upplýsingum, sem blað
ið hefir fengið hjá Qupnari Þor
steinssyni hrmf, var það fyrst
síðastl. fimtudag, að íbúum
þessara húsa var tilkvnt ^ið þeir
yrðu að vera komnir úv hýbýl-
um sínum fyrir föstudagskvþld-
Var það all skammur fyrirvari.
Jeg lagði þá strax áherslu á,
segir Gunnar Þorsteinsson, að
samningur yrði gerður fyrii*-
fram um bætur fyrir dtjónið og
var gengið að því. Gerði jeg síð
an samning þar að lútandi og
var hann lagður fyrir þá aðila,
Sem um þessi mál fjalla af setu-
liðsins hálfu, eftir að eigendur
húsanna höfðu tjáð sig honum
samþykkan. En á hádegi á föstu
dag var byrjað að rífa eitt hús-
ið gegn eindregnum mótmælum
eiganda þess, sem engan samn-
FRAMH. Á SJÖUNDU SÍÐU.