Morgunblaðið - 06.06.1942, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 06.06.1942, Blaðsíða 4
4 M0R6UNBLAÐIÐ Laugardagur 6. júní 1942. GAMLA BÍÓ Saf ari Amerísk kvikmynd, er gerist í Afríku. Douglas Fairbanks, Jr. Madeleine Carroll. Sýnd kl. 7 og 9. FRAMHALDSSÝNING kl. 3 Hræddnr wilf kvenfólh! með gamanleikaranum JOE PENNER. 1 DE lEIEIEIE 3Ð 1 | Verðbifef og fastelgnir. Gardar Þor*tHn«#«a. 4400 ng 8441. =ll=][=r-=at31S>t] c KAUPI06 SEL AMaJconar S. G. T. eirgönqu eldri dansarnir verður í G. T.-húsinu í kvöld, 6. júní kl. 10. Áskriftalista og aðgöngumiðar frá kl. 3y2. Sími 3355. Hljómsveit S. G. T. S. A. R. DANSLGIKUR í Iðnó í kvöld. — Hefst kl. 10. HUÓMSYEIT HÚSSINS. Aðgöngumiðar seldir í Iðnó eftir kl. 6. — Sími: 3191. BG A U G A Ð hvílist með gleraugum frá 3B TYLI m SKIPAUTCgPtt or.r^xuj SAðln vestur um land í strandferð til Þórshafnar um miðja næstu viku. Vörumóttaka á hafnir austan ísa- fjarðar í dag og á mánudag og á Vestfirðina, ef rúm leyfir, fyrir hádegi á þriðjudag. Pantaðir farseðlar óskast sóttir fyrir há- degi á þriðjudag. Að marg gefnu tilefni eru send- tendur að vörum með skipum vor- um hjer með ámintir um að skila strax fylgibrjefum til skrifstof-1 annar, þegar þeir hafa afhent vörurnar í pakkhúsið og fengið Irvittun fyrir afhendingu þeirra. j EF LOFTUR GETUR ÞAÐ EKKI — — ÞA HVEK? S, H. Gömlu dansarnig í kvöld (laugard.) kl. 10 e. h- í Alþýðuhúsinu við Hverfis- götu. Pöntun á aðgöngumiðum veitt móttaka f rá kl. 2—3y2. Sími 5297. Afhending aðgöngumiða frá kl. 4—7. Pantaðii miðar verða að sækjast fyrir kl. 7. HARMONIKUHLJÓMSVEIT fjelagsins, . Sími 5297. Daaisleikur haldinn í Valhöll. á Þingvöllum laugardaginn 6. þ. mán. Hefst kl. 9y2. GÓÐ MÚSÍK. Sjómannadagurmn 1942 Sjómannadagsblaðið kemur út á morgun og verður selt á götunum. Blaðið er að þessu sinni stærra en áður, og mjög fjölbreytt að efni. — Þeir, sem taka vilja að sjer að selja blaðið, komi á skrif- stofu Sjómannafjelags Reykjavíkur í Alþýðuhúsinu við Hverfisgötu, gengið inn frá Ingólfsstræti. Salan hefst kl. 8 árdegis.-HÁ SÖLULAUN. Ritnefnd Sjómannadagsblaðsins. S J ÓMANN AD AGURINN 1942 AOgðnoumiðarnir að Iðnð verða seldir í dag í skrifstofu Sjómannafjelagsins frá ki 3—7 og afgangurinn í Iðnó eftir kl. 6 á sunnudaginn. Aðgöngumiðarnir verða eingöngu seldir sjómönnum og fær hver 2 miða. SKEMTINEFNDIN. BEST AÐ AUGLYSA 1 MORGUNBLAÐINU Henrik Thorlacius: Vinsamiegast frð ððfundi og aðrar sðgur Höfundurinn, sem er áður kunnur, hefir með bók þessari sest á bekk með helstu ritsnillingum ís- lenskrar tungu.-Kaupið bókina. ÚTGEFANDI. Maríahiið uppskernna Garð- ðburðurinn kominn aftur (U'UsUÖUi NÝJA BÍÓ Lillian Russell Amerísk stórmynd, er sýnir þætti úr æfisögu amerísku söng- og leikkonunnar frægu LILLIAN RUSSELL. Aðalhlutverkin leika: ALICE FAYE DON AMECHE HENRY FONDA Sýnd í dag kl. 4, 6.30 og 9. T Piltur eða stúlka sem vildi tryggja sjer framtíðar atvinnu, getur komist að í sjerverslun í Miðbænum nú þegar. Leggið inn nafn og heimilisfang og mynd ef til er, fyrir 10. þ. m., merkt „Framtíðaratvinna X“, á afgreiðslu Morgunblaðsins. Skrifstofustúlka [ Stúlka með gagnfræða eða Verslunarskóla prófi, | getur fengið atvinnu á skrifstofu. Upplýsingar í síma 1792. •ariiilllWVM MMMiiiiiiiiiiiMiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiwiHiHHiiiiiimiiiiiiiiiiiiiimmiiiiiiiiiiiiiiiimmiiiHimuiiiiiiiiimmiiiiim Vecslunaratvinna Okkur vantar nú þegar ábyggilegan og reglusam- an ungan mann til afgreiðslustarfa. GUÐM. GUÐMUNDSSON & CO. Hafnarstræti 19. <xx>oo<x>ooooo<xx>oo<xxxxxx>o<xxxxx>oöo<x> Ráðskonustaðan við sjúkrahús Vestmanneyja er laus til umsóknar frá 1. sept n.k. Umsækjendur snúi sjer til ráðsmanns sjúkra- hússins, er gefur allar nánari upplýsingar. Sjúkrahús Vestmanneyja. CK^OOO^X^OOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOO^ Vil kaupa húsaign i Reykjavfk sem nota má til verslunar og íbúðar. íbúðin þarf ekki að losna fyr en í haust. Væntanlegir seljendur gefi sig fram við Jón Ólafsson lög- fræðiner. síma 4250. eid síðar en næstkomandi þriðjudag.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.