Morgunblaðið - 06.06.1942, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 06.06.1942, Blaðsíða 6
M 0 RG trN BLAÐIÐ Laugardagur 6. júnl 1942,- ÚR DAGLEGA LÍFINU Nú er þa8 .rart —“ .... J, ...i1 Hallveigarstaðir FSAHH. A7 FEWTU SlÐU. „Sjaldan á íbikilmenni lítilfjörlega m65ur“, segir gamalt máltæki. — Ríiykjavík er stór bær á íslenskan mælikvarða. Tímamir, sem vjer nfi lifum á, eru tímar umróts og íijitinga. Hallveigarstaðabygging- in nær skamt, þó að hún væri bygð stærra en ráð er fyrjf' gert, j en hún eru spor í rjetta átt og1 vottur þess að við viljuin Tíka eitthváð fyrir ungu stúlkurnar gjöra, minning þess, að þeirra starf verður að annast og ala kömandi kynslóð. Steinunn Hj.' Bjarnason. Anstur-Asía FRAMH. AF AHNABl SÖ)U. verið af „sjerstakri gerð“ og að þrír þeirra hafi ekki komið heim afturr. Áður höfðu borist fregnir af þessarj árás frá Ásti^alíu o!g var skýrt frá því, að ekkert tjón hefði orðið í árásinni. 1 fregn- inni frá Ástralíu var skýrt frá því að dverg-kafbátar hefðu gert árásina. Einn af kafbátum þessum sást síðar á botni í höfninni í Sydney, en þrem öðrum sökt, að því er tilkynt var opinber- lega frá bækistöðvum Mac Art- hurs. „Alt útselt í kvðld“, segir í auglýs- ingum frá leikriti Emils Thoroddsen, sem menn eru óánægðir með að nefna „revýu“, enda er orðið leiðinlegt. „Nú er það svart maður“, heitir leikritið, sém Emil hefir samið til að skemta Reykvíkingum. Og fólk skemtir sjer. Þessi gaman- leikur Emils er með nokkuð öðrum hætti, en menn eiga hjer að venjast. Revýur undanfarinna ára hafa verið fljettaðar utan um viðburði ársins, með óteljandi orðaleikjum, sem áheyr Fer vel á því. Og svo er önnur nýung í leiknum. Alfreð Andrjesson, hinn góðkunni gamanleikari og gleðisðngv ari. En þó hann hafi í mörg ár látið ' til sín heyra, þá hefir hann aldrei ver- ið sá „leiðandi kraftur“ í gamanleik, eins og að þessu sinni. Hann hefir eflst í framsetning sinni og fram- komu allri. Og þó það sje ekki nema íyrir þetta eitt, má vænta þess, að oft verði auglýst: „Alt útselt í kvðld“. * Lítil framtíS. Sigurður Jónasson fyrverandi Al- þýðuflokks-, Framsóknar- og utan- flokka maður er farinn að gefa út blað. Blað hans heitir Framtíðin. Það er á stærð við „Þjóðhvell“ Jónasar heitins Mána, er hann hjelt út fyrir 30 árum. En engan hvell gerir Sigurð- ur með blaði sínu. Það er ósköp lítið — enda mun eiga litla „framtíð“. ★ Örnefni. Sjera Böðvar Bjarnason frá Ráfns- eyri skrifar: Einhver Egill Sigurðsson skrifar í Morgunblaðið 3. þ. mán., um heitið „Fjallfoss" á skipi Eimskipafjelags- ins, er áður hjet „Edda“. Telur hann að heitið Fjallfoss, á stærsta fossinum í ánni Dynjandi í Amarfirði, sje ekki rjettnefni. Þetta er misskilningur hjá Agli, eins og eðlilegt er, þareð hann hefir aldrei í Amarfjörð komið. Jeg get frætt Egil og aðra, sem þessu vilja gefa gaum um það, að í Amarfirði er enginn foss, sem heitir Dynjandi. En þar er á og jörð, sem heita hvor um sig Dynjandi. Orðið Dynjandi er kvenkyns eins og fleiri slík orð, svo sem hrynjandi, verðandi o. s. frv. í ánni Dynjandi em margir fossar. Fyrir neðan fjallsbrún em þeir fjórir. Fjallfoss er efstur og mestur, þá kemur foss allstór, sem •nginn þekkir nú nafn á. Þvínæst er Úða- foss þá Göngufoss og Sjávarfoss. — Göngufoss er sjerkennilegastur fose- anna. Á bak við hann er hægt að ganga þurrum fótum, undir ána. Það er fögur sjón að horfa úr hellisskúta undir fossinum í gegnum fossinn, er kvöldsól skín á hann. Undir þenna foss lá smala og engjavegur frá Dynjandi áður en áin var brúuð. Þegar jeg kom að Hrafnseyri fyrir rúmlega 40 árum, veitti jeg því eft- irtekt að gamalt fólk notaði orðið „dynjandi“ sem kvenkynsorð, en sumt unga fólkið fullbeygði það eins og karlkynsorð. Jeg taldi gamla fólk- ið fara rjettara með þetta. — Að gamni mínu bar jeg þetta undir lærð- asta manninn i íslenskri tungu, sem jeg þekkti á Vesturlandi, sra. Janus og að það væri rjett, að stærsti foss- inn hjeti Fjallfoss. Eftir beiðni gaf jeg Eimskipafje- laginu framangreindar upplýsingar áður íen umræddu skipi var gefið nafn. Jeg tek glaður að mjer ábyrgð- ina á því, að heitið Fjallfoss er rjett- nefni. Þannig er umræddur foss nefnd ur enn af kunnugasta fólkinu í Arn- arfirði svo sem heimilisfólkinu á Dynj andi. ★ Bóksalinn. þingsdómi dæmdur til að greiða Snæ- birni Jónssyni kr. 50,00 til að stand- ast kostnað af birtingu dómsins »vo og 50 kr. í málskostnað. ★ Svör: 1. Sir Arthur Conan Doyle (1859 —1930), ritaði sögur Sherlock Holm- e». 2. John Wilkes Booth myrti Abra- ham Lincoln. Bróðir hans E. T. Booth var frægur leikari. 3. Napóleon III var keisari Frakka, er þýsk-franska styrjöldin stóð 1870 —1871. 4. Á rúmlega 17 árum tvöfaldast fjár upphæð, er ávaxtast með 4% árs- vöxtum. 5. Atlas, bar jörðina á herðum sjer, samkvæmt goðafræði Grikkja. •¥• Spurningar: 1. Hver var Florence Nightingale? 2- Hvað hjet konungnr Spartverja sá er frægur varí fyrir vörnina í Laugaskörðum ? 3. Hver' á heima í Downingstreet 10 í London? 4. Fyrir hvatS er þorpið Oberamm- ergaa í Bayern heimsfrægt? 5. HvatS er „kalóría"? „Faílkomin ósvífni“ FRAMH. AF ÞRIÐJTJ SÍÐU. Rangártallasýslu sýnist heldur en ekki hafa farið í taugamar á þeim, Framsóknarmönnum. Og ekki verður það betra þegar þeir verða auk þess að mæta Sigurjóni í Raftholti. Ætli það fari ekki að ganga heldur illa í kjósendur þar eystra, að verið sje að afhenda kjördæmið „kaupstáðarvald- inu“ með því að kjósa þessa menn í stað þeirra læknisins og sýslumannsins? En lítilmannlegt er það, þó að þejr aldrei nema horfist í augu við gapandi dauðann þar eystra, að bera sig svona eins og aum- ingjar. Hitt er náttúrlega leiðara fyr- ir þá, að „sprengja“ fylgið frá Framsókn um alt land á upp- ijóstrunum á allra fyrsta stjóm- málafundinum, sem þeir hjeldu. Framsókn má segja um Eigil í Sigtúnum líkt og haft er eftir einum mliklum manni: Guð hjálpi mjer gegn vinum mínum. Gegn óvinum mínum kal jeg reyna að hjálpa mjer Gjöfin til Rauða Krossins « FRAMH. AF ÞEJÐJU Sfi)U. ir því sem föng eru á. Var þann- ig þegar í stað komið á fót sex aðal slysastöðvum hjer í bæn- um auk nokkurra smærri. Með góðri aðstoð ríkis og bæjar, sem skylt er að þakka, tókst enn fremur að hafa útbúin um 200 sjúkrarúm, er grípa mætti til, ef nauðsyn krefði. Þannig var málum komið, er forstjóri Ameríska Rauða Kross ins hjer, Mr. Charles MacDon- ald kom hingað til lands snemma á þessu ári. Hófst þeg- ar full samvinna með honum og stjóm Rauða Kross íslands. Eftir að Mr. MacDonald hafði: kynt sjer aðstæður Rauða- Kross fslands til hjálpar særð- um, sjúkum og húsviltum, á- kvað hann að beiðast þess a£ ; Ameríska Rauða Krossinum að send yrðu ýms hjúkrunargögn, sem gjöf til Rauða Kross fs- lands, svo hann á þann hátt yrði betur starfi sínu vaxinn, Fyrir skömmu er mestur hlut- inn af vörum þessum komina hingað til landsins, og hefir þeim verið dreift um bæinn á ýmsa staði, þar sem þær verða geymdar og nokkur hluti þeirra þegar verið sendur út um land. Er hjer um að ræða 800 sjúkrarúm með öllum útbúnaði, af hinni prýðilegustu gerð, og auk þess mikið af alls konar fatnaði, teppum og fleiru til líknar húsviltu fólki. Fyrir þessar höfðinglegu að- gerðir Ameríska Rauða Kross- ins, vonast Rauði Kross íslands til þess, að geta örðið að miklum mun virkari þáttur í líknarstarf semi hjer á landi, en verið hefir hingað til. Hefir hann nú yfir að ráða 1000 sjúkrarúmum með öllum útbúnaði, auk álitlegra annara hjúkrunargagna í slys- stöðvum þeim, er komið hefir verði upp. Þá mun hann ög getá veitt verulegan styrk til brott- flutnings bama og fullorðins fólks úr bænum, ef til slíkra að gerða skyldi koma. Rauði Kross fslands þakkar Ameríska Rauða Krossinum hina höfðinglegu gjöf, sém ber eigi aðeins vott um vináttu til hins litla íslenska systurfjelags, heldur og til allrar íslensku þjóðarinnar. Enn fremur þakk- ar hann Mr. MacDonald milli- göngu hans í máli þessu, hina nánu samvinnu, og þann góða skilning, er hann hefir sýnt Rauða Kírossi fslands frá því hann kom hingað til land». Garðábnrðttrinn er nú komin* aftur, en hann hefir ekki fengist nndanfarið. Garðeigendur geta fengið áburð hjá garðyrkjuráðu- naut bæjarins á Vegarpótastíg frá kl. 1—3. Misprentast hafði' hjer í blaðinn í gær verð á fiskimjöli, átti að vera kr. 426.75 á tonn á yjelþurk- uðu mjöli. í atLglýsingn um hámarksverð á hrísgrjónum í blaðinu í gær hafði misprentast heildsöluverðið. Stóð kr. 110.00. Á að vera kr. 140.00. ÍOOOOOOÖOOOOÖOOOOOÖOOOOOÖOOOOOOOOOOOO StarfsmRnn vantar t Kaffíbrenslu / O. Johnson & Kaaher h.f. J^ÞöOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOO Tilkynoino til bifreiOaeigeuda Hjer með tilkynnist bifreiðaeigendum, að undirrituð vátryggingarfjelog, sem taka að sjer bifreiðatrygg- ingar hjer á landi, hafa sjeð sig neydd til að hækka iðgjöldin fyrir tryggingamar, vegna síaukinnar hættu og hækkunar á tjónabótum. Hækkunin kem- ur til framkvæmda þegar í stað við nýtryggingar og breytingar á gildandi tryggingum. Jafnframt verða eldri tryggingar, með skírskotun til 8. og 9. gr. hinna almennu vátryggingarskilyrða fyrir ábyrgðar- og kaskotryggingum, einungis endumý- aðar samkvæmt hinni nýju iðgjaldaskrá við lok yfir- standandi vátryggingarárs. f. h. Vátryggingarhlutafjelagsins „BALTICA“ Trolle & Rothe h.f. Sjóvátryggingarfjelag íslands h.f. Reykvíkingar Ennþá höfum við vömmar, sem yður rantar mest. Við höfum nú tekið upp klæðskerasaumuð karlmannaföt, enskar dragtir og kápur. Ennfremur enska model-kjóla, sumarfatnað, rykfrakka o. fl Gleymið ekki ódýra skófatnaðinum, meðan úr- valið er nóg. í KOMIÐ • SKOÐIÐ • KAUPIÐ Windfior-Magasln Vesturgötu 2. o <» <> < > <> 4> Borgarnes — Ólafsvíb Frá Borgarnesi alla þriðjudaga og föstudaga, Frá Ölafsvík alla miðvikudaga og laugardaga. Uppl. á afgreiðslu Laxfoss. Sími 3557. Helgi Pjetursson. Jónsson prófast í Holti í Önundarfirði Ha.nn taldi það alveg tvímælalaust að gamla fólkið færi rjett með orðið.sjálfur! 2 apríl síðastliðinn birtust hjer f endur eiga oft erfitt með að átta sig blaðinu ummæli, er Snæbjörn Jónsson á, nema þeir hafi að heita má heila | fekk dæmd dauð og ómerk með dómi blaðaárganga á bak við eyrað, og bæj bæjarþings Reykjavíkur 20. febrúar arslúðrið með. j 1941. Voru ummæli þessi í grein, er Emil hefir hagað sjer dálítið öðru 1 birtist 1 Morgunblaðinu 30. okt. 1940, vísi. Það sem hann segir og sýnir er heitir „Bóksalinn ákallar setulið- meira almenns eðlis, til skemtunar. j • Skal þess getið, að ritstjóri blaðsins var með fyrgreindum bæjar-

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.