Morgunblaðið - 06.06.1942, Blaðsíða 8

Morgunblaðið - 06.06.1942, Blaðsíða 8
Laugardagur 6. júní 1942L 'f 8 Síldarúfvegur (ogaran<i Sviða ' frá Hafnarfirði er til sölu. Þar í talið tvær síldamætur með nýjum línum, tveir snurpinótabátar með 16 hestafla iriótorvjelum, vjelaspilum, handspilum, síldardekk, háfar, síldargaflar og fleira. Alt yfirleitt lítið notað nema önnur síldarnótin. Upplýsingar á skrifstofu fjelagsins eða hjá Kristjáni Bergssyni, Reykjavík. vOTi Auglvsing um skoðun bifreiða og bifhjóla í Gullbringu- og Kjósarsýslu og Hafnarfjarðarkaupstað. Samkvæmt bifreiðalögunum tilkynnist hjer með, að hin árlega - skoðun bifreiða og bifhjóla fer á þessu ári fram sem hjer segir: 1 KEFLAVÍK Mánudaginn 8. júní og þriðjudaginn 9. júní kl. 10—12 árdegis og 1—6 síðdegis báða dagana. Skulu þá allar bifreiðar og bif- hjól úr Keflavík, Hafna-, Miðness- og Gerðahreppum koma tii skoðunar að liúsi Binars G. Sigurðssonar skipstj. Tjarnarg. 3, Keflavík. t GRINDAVÍK Miðvikudaginn 10. júní kl. 1—3 síðdegis, við verslun Einars Garðhúsum. Skulu þar koma til skoðunar allar bifreiðar og bifhjól úr Grindavík. 1 HAFNARFIRÐI Pimtudaginn 11. júní og föstudaginn 12. jiiní og mánudaginn 15. júní og þriðjudaginn 16. júní kl. 10—12 árdegis og 1—6 síðdegis. Per skoðun fram við Strandgötu 50 og skulu þangað koma til skoðunar allar bifreiðar og bifhjól úr Hafnarfirði', Vatnsleysustrandar-, Garða- og Bessastaðahreppum. Bifreiðar úr Mosfells- og Kjósarhreppi skulu koma mánudaginn 15. júní. Þeir, sem ei'ga farþegabyrgi á vörubifreiðar, skulu koma méð þau til skoðunar ásamt bifreiðum sínum. Vanræki einhver að koma bifreið sinni eða bifhjóli til skoðunar, verð- nr hann látinn sæta ábyrgð samkvæmt bifreiðalögunum. Bifreiðaskattur, sem fellur í gjalddaga 1. júlí n.k. skattárið frá 1. júlí 1941 til 1. júlí 1942), skoðunargjald og iðgjöld fyrir vátryggingu ökumanns verður innheimt um leið og skoðun fer fram. Sýna ber skiíríki fyrir því, að lögboðin vátrygging fyrir hverja bifreið sje í lagi. Sýslumaðurinn í Gullbringu- og Kjósarsýslu og bæjarfógetinn í Hafnarfirði 3. júní 1942. JÓH. GUNNAR ÓLAFSSON settur. SIGLINGAR rnlUl Brettanda og íalftnds halda Sfram, •Ina og a8 unáanförnu. Höfum 8—4 lilp I förum. Tílkynnlngar um vöru- ■endlngar sendist Clulllford & Clark Ltd. BRADLEYS CHAMBERS, JLiONÐON STREET, FLEÉTWOOD. Tilkynning frá Bifreiðastöð Steindórs. Framvegis verða farseðlar seldir á afgreiðslu vorri á *ilar sjerleyfisleiðir vorar. Farþegar eru ámintir um að taka farseðla tímanlega, að öðrum kosti eiga þeir á hættu að komast ekki með, sökum vagnaskorts. Steindór. ÁRMENNINGAR Farið verður í Joseps dal í dag. Tilkynnið þátttöku í síma 1620 til há- degis. DÓMARAFJELAG REYKJAVÍKUR heldur fund í f jelagsheimili verslunarmanna þriðjudaginn 9. þ. m. klukkan 10 e. h. Áríð andi mál á dagskrá. III fl. æfing í kvöld kl. 7—8. II flokks æfing kl. 8—9. Þeir meistaraflokksmenn og I flokks menn, sem ekki geta mætt á föstudögum, eru beðnir að mæta á laugardagsæfingu II fl. I. O. G. T. TILKYNNING frá Góðtemplarahúsinu. Vegna hreingernina og viðgerða, svo og vegna Stórstúkuþingsins falla niður stúkufundir í húsinu frá og með mánud. 15. júní til og með fimtud. 25. júní. — Um- sjónarmaður. StUíynnvngtw K. F. U. M. Samkoma ann^ð kvöld kl. 8%. Sjera Bjarni Jónsson talar. Fórnarsamkoma. Allir velkomn ir! V> 12 ÁRA TELPA vill fara í sumarbústað til hjálp ar. Uppl. Laugaveg 157. TELPA 12—14 ÁA óskast til snúninga og gæta 4 ára telpu: Uppl. í síma 5434. sMutpsástfum NÝR SMOKING . á frekar stóran mann til sölu í Tjarnargötu 10A, miðhæð. Aiiglýsinsg um hámarksverð Dómnefnd í kaupgjalds- og verðlagsmálum hefir, sam- kvæmt heimild í lögum frá 29. maí 1942, ákveðið að setja. eftirfarandi hámarksverð: Hrísgrjón í heildsölu kr. 140.00 pr. 100 kg., í smásölu 1.75 pr. kg~ Hrísmjöl í heildsölu kr. 130.00 pr. 100 kg., í smásölu 1.60 pr. kg:. Álagning í heildsölu má þó aldrei vera hærri en 6%%- af kostnaðarverði og í smásölu aldrei hærri en 25%.- Reykjavík, 3. júní 1942. Dómnefnd í kaupgjalds- og verðlagsmálum. A hættusvæðinu Þetta er nafnið á nýustu bókinni eftir JÓHANN J .E. KÚLD. Fjöldi manna hefir biðið þessarar bókar með eftirvæntingu síðustu mánuð— iua. í bók þessari lýsir höfundur ferðum sínum um stríðshættusvæðin á Atlantshafi á síðast liðnu ári og lífi sjómannanna á hafi og í böfnu. Þeir, sem lesið hafa fyrri bækur höfundarins, efast ekki um- snild frásagnarinnar. Kynnið yður líf þeirra manna, sem heya hörðustu baráttuna fyrir íslensku þjóðina nú á þess— um hættunar tímum. BÓKAÚTGÁFA PÁLMA H. JÓNSSONAR, Akureyri. Garðáburðurinn er komínn Garðeigendur beðnir að sækja hann sem fyrst. Opið daglega kl. 9 f. h. til kl. 10 e. h. á Vegamótastíg. NB. Fólk áminnt að hafa með sjer strigapoka undir áburðinn. GarðyrKiuráðunautur bæjarins O- bóulð flna er bæjarins besta bón. SALTFISK þurkftSan og pressaðan, fáiS þjer bentan hjá Harðfisksöl ucni. I»verholt ±1. Sími 8448. KAUPI GULL langhæsta verði. Sigurþór, Hafnarstraeti 4. AUGLfÝSINGAÍ^ veiCa aO vera komnar íyrir kl. 7 kvöldiO áöur en blaiSitS kemur Ot. Ekki eru teknar augiýsingar bar sem afgreltSslunnl er ætlatS atS vlsa á auglýsanda. TilbotS og umsöknir eiga auglýs- endur atS sækja sjálflr. BlatSitS veitir aldrel nelnar uppiys- lngar um augiýsendur, sem vllja fá skrlfleg svör vMS auglýsingum slnum. Bvgginpafjelag aljiýðu Tveggja herbergja íbúð í Verkamannabústöðunum i fyrsta byggingarflokki er til sölu frá 1. júlí n. k.Útborgun ca. kr. 2200.00. Fjelagsmenn ganga fyrir eftir röð. Nánari upplýsingar á skrifstofu fjelagsins, Bræðraborgarstíg 47. Umsóknir sendist til stjórnar fjelagsins fyrir 15. þ. m. Stjórn Byggingafjelags alþýðu. Franklíns kola- og ýsndragnætnr FYRIRLIGGJANDI. Ólafur Gíslason & Co. h.f. Sími: 1370. B. S. I. Sfmar 114«, fcrjár Ifanr. Géðir bflar. Fljót afgrelltaU,

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.