Morgunblaðið - 06.06.1942, Blaðsíða 3

Morgunblaðið - 06.06.1942, Blaðsíða 3
Laugardagur 6. júnf 1942. MORGUNBLAÐIÐ 3 Stórhöfðinglegar gjafir frá Rauða Kross U. S. A. veitt móttaka Gjafirnar eru 500 þús. króna virði Allur útbúnaður fvrir 1000 sjúklinga RAUÐI KROSS Bandaríkjanna hefir afhent Rauða Krossi Islands stórhöfðinglega gjöf. Eru það hjúkrunargögn, fatnaður og ýmis- legt fleira, sem nægir til að veita 800—1000 sjúklingum alla þá aðhlynningu, sem þeir kynnu að þarfnast. Eru þessar gjafir um 500.000 króna virði, reiknað í íslenskum krónum. Allar þessar gjafir eru komnar til landsins og við afhend- ingu þeirra í gær 1 Austurbæjarskólanum voru viðstaddir ráð- herrarnir Ólafur Thors og Jakob Möller, sendiherra Bandaríkj- anna McVeagh, borgarstjóri Bjarni Benediktsson, fulltrúi frá Bandaríkjaher svo og stjórn Rauða Krossins. Forstjóri ameríska Rauða Krossins hjer á landi, Mr. Charles MacDonald afhenti gjafimar. Blaðamönnum var boðið að skoða þessar höfðinglegu gjaf- ir. 1 kensíustofum var komið fyrir nokkru af þeim, svo sem sjúkrarúmum, undirsængum o. fl. Eru gjafir þessar geymdar víða í bænum. 1 einni stofunni var komið fyrjr sýriishornum af gjöfunum. Má þar sjá, að alt var af bestu fáanlegri tegund og frá bestu firmum í Banda- ríkjunum. „Jeg er þess fullviss, að við getum nú mætt hverju, sem komá kann frá sjónarmiði hjúkrunar og lækningar“, sagði Mr. MacDonald. „Læknarnir hafá sagt mjer, að þeir hafi aldrei verið svo vel undir búnir að mæta hættum“. Mac Donatd skýrði einníg frá því, að verið væri að senda tæki til annara Rauða Kross stöðva á landinu. GJAFIRNAR Gjafalistinn er langur og hef- ir verið hugsað fyrir öllu, alt frá pappírs þurkum upp í rúm og súrefnisgeyma. Hjer skulu að- eins nokkrir hlutír nefndir: 800 sjúkrarúm. 800 undir- sængur (madressur). 200 kodd- ar. 3,200 lök. 1.680 koddaver. 7400 ullarteppi. 1000 bollar (ó- brjótanlegir). 300 sjúkrabörur. Þá er fatnaður allskonar, skór, og margt, margt fleira, sem of langt yrði upp að telja. Þá hefir Rauði Kross Banda- ríkjanna sent bömum, sem eru í sveit garðyrkjuverkfæri og er verið að senda þau til barn- anna þessa dagana. Gigurður Sigurðsson berkla- yfirlæknir, formaður Rauða Kross fslands, ávarpaði gestina við móttöku gjafanna með eft- irfarandi ræðu: Framkvæmdanefnd Rauða Kross fslands virðist tilhlýði- legt að forráðamönnum ríkis og bæjar sje gefinn kostur á að kynnast hinni höfðinglegu gjöf „Fullkomin ðsvifni11 að Sjálístæðisílokkur- inn hefir menn í kjori Tímínn reynir að leiðrjeita ræðu Egils í Sigtúnum L^ullkomin ósvífni“, þannig 5? *■ átti það að hljóða. Nú er staðfesting fengin fyrir því, hvað það var, sem Egill í Sig- túnum átti að lesa á Stórólfs- hvoli. Og „vanmat“ átti það að vera en ekki „vantraust" á dóm- greind kjósendanna. Þarna höfum við þá textan staðfestan og viðurkendan. Svo getur Tíminn talað eins mikið og hann vill um „bombu“ í þessu sambandi. Þessi orð eru Ameríska Rauða Krossins til jafnvel enn sterkari en þau, sem Rauða Kross fslands, jafnframt hðfð eru eftir Agli í Morgun- og hún er skýrð með fáum orð- blaðinu. Það er „fullkomin ósvífni'"‘ að bjóða Pjetur Ottesen í Borg- arfirði, Gísla Sveinsson í Vest- ur-Skaftafellssýslu (móti sjálfri brottflognu gæsinni af Rang- æingum), Jón á Akri í Austur- Húnavatnssýslu o. s. frv. Hvað er svo langt frá þessari „full- komnu ósvífni" ril fullkomins banns? Ber ekki að útrýma j,fullkominni ósvífni“ úr þjóð- fjelaginu? Framboð Ingólfs Jónssonar í FRAMH. Á SJÖTTTJ SÍÐU um. Eins og flestum mun kunnugt er Rauði Kross íslands ung stofnun, sem enn hefir tæplega náð að koma fótum fyrir sig, enda haft fá fækifæri til þjóð- legrar hjálpar síðan hann var stofnaður. Er ófriðarblikan barst nær landi voru vildí Rauði Kross Islands þó e.igi láta sitt eftir liggja og tók því að sjer að sinna þeim hluta lóft- og ann ara hervarna hjer, ér fela í sjer að líkna særðum ög sjúkum eft- FRAMH. Á SJÖTTU SÍÐU Sigurður Sigurðsson berklayfirlæknir, formaður Rauða Kross ís- Oands þakkar (’harles Mae Donald, forstjóra Ameríska Rauða Kross- ins á íslaudi fyrir gjafirnar. í baksýn er fulltrúi Bandaríkjahersins við athöfnina. 13 skotnir í Prag Þrettán menn voru skotnir í Prag í gær, í sambandi við til- ræðið við Heyderich. Hjónaband. í dag verða gefin saman í hjónaband af síra Jóni Auðuns, ungfrú Guðný Guðmunds- dóttir og Sigurhans Sigurhansson, Laugaveg 95. Framhoð Sjálfstæðis- flokksins i Norður-Múlasýslu verða í kjörí af hálfu Sjálfstæðisflokksins þeir Gísli Helgason, bóndi, Skóg- argérði og Sveinn Jónsson bóndi, Egilsstöðum. Er þá Mýrasýsla eina kjordæm- ið, sem ekki er enn ráðíð, hver framhjóðandi yerður. Frá vinstri: Charles Mae Donald, Haraldur Árnason, Bjarni Benediktsson borgarstjóri, Pjetur Ingimundarson slökkviliðsstjóri, Sigurður Sigurðsson berklayfirlæknir, Jakob Möller fjár- málaráðherra, Lincoln MeVeagh sendiherra og Ólafur Thors forsætisráðherra skoða sýnishorn af gjöfum Ameríska Rauða Krossins. Braggarí tekínn Húsrannsókn var í gter fram- kvæmd hjá manni nokkmm hjer í bænum, þar eð grunur Ijek á að hann bruggaði áfengi. Fundnat hjá honum 600 iítrar af landabruggi í gerjun, 6 heil- flöskur af hörkusterkúm sþíritmi (bruggi), 4 fl. af „fermingar- ▼íui“ «g fullkomin bmggunar,- tæki. — Málið er í ratmaókn. Sumardvðl Hafnar- fjarðarbarna A vegum sumardvalarnefndar *""*■ Hafnarfjarðar starfa trö baraaheimili, annað að Ásum í Gnúpverjahreppi. Stjómandi þess er Páll Sveinsson kennari. Þar era rúmlega 50 börn. Hitt er í skólahúsinu í Þykkva- bæ. Ern þar 40 börn. Stjómandi þess er Gnðjón Signrjónsson kennaraskólanemi. Börnimum líður öllum vel og una hag aínum hið besta.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.