Morgunblaðið - 25.06.1942, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 25.06.1942, Blaðsíða 4
MORGUNBLAÐIÐ Fimtudagur 25. júní 1942. GAMLA BÍÓ „Sunny Amerísk söngmynd með Anna Neagle John Carroll Edward Everett Horton. Sýnd kl. 7 og 9. FRAMHALDSSÝNING kl. 314—614. DÝRLIN GURINN ENN Á FERÐINNI. Leynilögreglumynd með HUGH SINCLAIR. Börn fá ekki aðgang. 1. 0. G. T. St. Frón nr. 227 Tundur í kvöld kl. 8. — Stúkurnar Gróandi nr. 234, frá Strönd á Rangárvöllum, og Verðandi nr. 9 heimsækja. DAGSKRÁ: 1. Upptaka nýrra fjelaga. 2. Stúkurnar ávarpa. Að loknum fundi hefst sam- sæti. Skemtiatriði verða þessi : a. Ávörp; Stórtemplar, um- dæmistemplar og þing- templar. b. Einsöngur með undirleik á guitar: Hr. Karl Sig- urðsson. e. Einleikur á píapó: Ónafn- greindur. d. Dans að loknu samsætinu. Hljómsveit leikur undir dansinum. Reglufjelagar, íjölmennið og mætið í kvöld stundvíslega. iduflimiwtssxiffsmi Einar B. Guðmundsson. Guðlaugur Þoriáksson. Símar 3602. 3202 og 2002. Austurstræti 7. Skrifítofutími kl. 10—12 og 1—8. íslandsmðtið » kvöld Kl. 8,30 keppa Fram - K.R. Alltaf meira og meira spennandi! Hvor vinnur nú? Allir út á völl? VIL KAUPA 2 til 3 hæöa stsinhús á góðum stað í bænum. Tvær íbúðir þurfa að vera lausar síðasta ágúst. Tilboð merkt „777“ leggist inn á afgreiðslu blaðsins síðasta lagi þriðjudaginn 30. júní. Tryggið yður okkar fegurstu bókmennfir í næstu 10 daga geta menn gerst áskrifendur að Landnámu í bókaverslununum Eymundsen, ísafoldar, Heimskringlu og KRON og fengið um leið afhent 1. bindi af verkum Gunnars Gunnarssonar, Skip heiðríkjunnar. Ef til vill eigið þjer ekki síðar kost á að eignast þessi verk, sem einungis eru prentuð íyrir áskrifendur, öll tölusett og afhent meðlimum á kostnaðarverði. Bókaútgáfan Landnáma. Lítið býli á fallegum stað, rjett sunnan við Hafnarfjörð, er til sölu. Uppl. gefur Fatrteigna- & Verffbrfefasalan (Lárus Jóhannesson hrm.). Suðurgötu 4. Símar 4314 og 3294. Kosnin^arskrifslofa Sjðlfstæflisflokksins I Hafnarfírði er í Strandgötu 29 og verður opin alla daga fram til kosninga. Þar verða gefnar allar upplýsingar varðandi kosningarnar. Sjálfstæðisfólk! Komið á skrifstofuna og látið jafnframt vita um bá kjós- 'endur, sem ekki eru staddir í bænum. — Sími skrifstofunnar er 9228. OE ElOSBt 30 KAUPIOGSEL nlIskoiiKr Verðbrfef og | fastelgnflr. Garftar Þoratef»••«». Sfmar 4400 og 8442. 3E ]Ot=l[ 30 Gleðjið börnin, sem komin eru í sveitina. Sendið þeim! bókina í ÚTLEGÐ. Þau | hafa beðið eftir henni lengi. NÝJA BIÓ Ulfurinn kemur til hjðlpar (The Lonewolf meets a Lady) Spennandi og æfintýrarík leynilögreglumynd. Aðalhlutverkin leika: WARREN WILLIAM JEAN MUIR. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Jeg þakka skyldum og vandalausum höfðinglegu gjafirnar, fallegu blómin, en síðast og ekki síst góðu hugina, sem eftir voru skildir á heimili mínuj 19. júní, og gjöra mjer 50 ára •j<> afmælið ógleymanlegt. i Theodóra Daðadóttir, Stykkishólmi. ► > ! Innilegt þakklæti til allra þeirra, sem sýndu mjer vinarhug á fimmtíu ára afmælisdegi mínum, 18. þ. m. Jón Þorsteinsson, Fálkagötu 7. §ölumaðnr óskasl ntrax um tveggfa mánaðar tíma umsófen sendist afgrelðslu Morgunblaðsins ásamt kaupkröfw merkt: Duglegur sölumaður. Stúlku vantar til skrifstofustarfa hjá heildverslun í Reykjavík. Vjelritunar og enskukunnátta nauðsynleg. Meðmæli æski- leg. Tilboð merkt „Heildverslun“ sendist Morgunblaðinu. Rððningarstofa Isndbúnaðarins, mun starfa til 5. júlí. Nú eru því síðustu forvöð fyrir fólk það, sem hefir í hyggju að fara í kaupavinnu í sumar, að njóta aðstoðar Iiennar við ráðningu. Við höfum ennþá úi'val af ágætum heimilum víðsvegar um land. Ráðningastofan er opin alla virka daga til kl. 21 og á sunnudagmn 28. júní frá kl. 15 til 18. - Sími 2718. Búnaðartfelag Islandt b. s. i Rímar 1844. þrjár llæor. Géóir bil»r. F'ljói. Kosningarskrifstofa Sjálfstæðisflokksins er f Varðarhúsinu Létlð skrifstofuna vita um þaÖ fólk, sem er fariö burt úr bænum. — Opið O—9 og 2—5 á sunnudögum. — Sími 2339. — Kfósið bfú iögmanni í Miðbœfarbarnaskólanum OplS 10—12 f. h. og 1—5 og 8—9 e. h. og ó langardögum 1—5 og sunnudögum 3—5. D-Iisti er listi Sfálfstæðisflokksins Sími 2339.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.