Morgunblaðið - 25.06.1942, Blaðsíða 8

Morgunblaðið - 25.06.1942, Blaðsíða 8
r, « Fimtudagur 25. júní 1942:. 9®i fjelagslíf S ÁRMENNINGAR! Athygli allrax þeirra, sem æfa frjálsar í- þróttir er hjer með Ynk v á því, að þjálfari fjelags- in« í frjálsum íþróttum, hr. í- þróttakennari Garðar S. Gísla- son, verður nú framvegis til við- tals og leiðbeiningar á Iiþrótta- vellinum alla daga nema þriðju- claga, frá kl. 8 e. h. Stjórnin. ST. VERÐANDI NR. 9. Fjelagar stúkunnar eru vinsam- legast beðnir að mæta í heim- sókn til St. Frón í kvöld kl. 8,30 e. h. í Góðtemplarahúsinu. KVENSKÁTAR! f'úðustu forvöð til þess, að til- kynna þátttöku ykkar í lands- móti kvenskðta í sumar, eru í kvöld kl. 8—9 á Vegamótastíg 4. — Mótnefndin. STÚLKA óskast til að leysa af í sumar- íríum við eldhússtörf. — Væri hentugt fyrir konu, sem hefir lítið heimili og vildi vinna sjer inn aukapeninga. — Westend, Vesturgötu 45. VIÐGERÐ Á SÍLDARNETUM Hnýti Bátatroll. Guðm. Ólafs- son, Grettisgötu 22. Simi 2558. &H&tfnn#ngai> HJÁLPRÆÐISHERINN. 1 kvöld kl. 8,30 hljómleika- samkoma, 20 manna enskur hornaflolckur spilar. Inngangur aðeins 50 au. Allir velkomnir. GÓLFTEPPI, Nýtt og vandað. Stærð: 3.20 X 3.60, til sýnis og sölu á Sauma- stofunni Kirkjustræti 8 B. TIL SÖLU ÓDORT: 1 sportdragt, 1 svört sumar- kápa, 1 astrakankápa, 4 kjólar. Sími 2617, frá kl. 6—8 í dag og á morgun. MINNINGARSPJÖLD Slysavarnafjelagsins eru fall- egust. Heitið á Slysavarnafje- lagið, það er best. NOTUÐ HÚSGÖGN keypt ávalt hæsta verði. Sótt heim. Staðgreiðsla. Fornversl- unin Grettisgötu 45. Sími 5691. NOSKOTINN SVARTKÖGL, þurkaður saltfiskur í 50 kg. pk. fæst í Saltfiskbúðinni, Hverf- götu 62. bónlð fína ■ ‘ , tjm r-; er bæjarins besta bón. SALTFISK þurkaSan og presaaðan, fáíS þjer bestan hjá Harðflakoöl unnl. Þverholt *1. Siml 8448. Tapast hefur VlRAVIRKIS- ARMBAND, gylt, síðastliðinn sunnudag, vinsamlegast gerið aðvart í síma 4332. STÓRT GÓLFTEPPI tapaðist 22. júní, frá Blöndu- ósi til Reykjavíkur, sennilega á Draghálsi eða í Hvalfirði. — Finnandi vinsamlegast geri að- vart í síma 3705. Góð fundar- laun. MOfi Ny bók handa börnum og unglingum Guðvin góði og afirar sðgur Friðrik Hallgrímsson bjó undir prentun Fæ»í hjá bóksðlum Békaverslui Sigfúsar Epunússoiiar og Bókabúð Austurbæjar, Laugaveg 34. 11 i 'iiiiinuHmiiMmiiiiiiHiiiiiiii: i Vjelavanur ungur maöur óskast sem nemi við kolakrana voni.Væntanlegir um- sækjendur gefi sig fram á skrifstofu vorri í dag kl. 3—5 eða á morguri á sama tíma. H.f. Kol & Sall SVARTSTAKKUR Eftir Bruce Graeme 21. dagur Óðara er Marshall fann púður- lyktina, þaut hann inn í her- bergið, með skammbyssuna á lofti, viðbúinn að hefna fyrir hið ó- vænta skot. Maðurinn engdist sundur og saman af angist, er Marshall afvopnaði kann og mið- aði á hann byssu sinni, enda hafði hann líka gengið í gildru Me Tavish og lent í rafmagns netinu. — Upp með hendurnar! sagði Marshall í skipunarróm, og hinn gerði það, bölvandi og ragnandi. — Haldið yður saman! sagði Marshall, og hinn þorði ekki' ann- að en hlýða, er liann sá hið ógn- andi augnaróð leynilögreglumanns ins. Á meðan þessu fór fram, reyndi Mc Tavish að skjögra á fætur með hjálp hinna. Þeim .var það mikill ljettir, er þeir sáu, að hann var ósærður. Byssukúlan hafði að- eins lent í byssu lians, en þrýst- ingurinii verið svo mikill, að hami fjell niður á gólf. — Alt í lagi með mig, stundi hann og liorfði hatursfullum aug- um á manninn, sem nú var fangi. — Betra var að trúa því, sem þjer sögðuð, Marshall! Ber aldre: vopn! Svei! Það er aðeins fyrir guðs náð, að jeg er enn á lífi'. Það var svei mjer gott. að jeg var með byssuna. Marshall horfði undrunaugum á ífangann. Hvernig sem á því stóð, liafði hann aldrei hugsað sjer, að Svartstakkur liti svona út. Hann hafði lmgsað sjer, að Svartstakk- ur væri þrátt fyrir alt prúðmenni', en það var meira en hægt var að kalla þeuna mann. Honum fanst hann líka kannast við manninn, og hann reyndi eins og hann gat að koma því fyrir sig, hvar hann liefði sjeð hann áður. Sir Allen hefði getað hrosað að því, hve eymdarleg .Tean varð á svipinn. Hún liafði líka húist við alt, öðruvísi manni. Þetta var reglulegur hófi af lágum stigum, er viðliafði slíkan munnsöfnuð, að liana hrylti við. En Me Tavish tók nú aftur að sjer stjórnina. — .Tæja, Svartstakkur. Þjer er- uð tekinn fastur, eins og þjer sjáið! —,-Tá, fari það bölvað! — Þjer eruð þá ekki eins snið- ugnr og þjer hjelduð! Revndar hefi jeg ekki haft mikið álit á yður, og því síður eftir að jeg hefi sjeð yður. Þó má.vel vera, að þjer hefðuð liaft liepnina með yð- ur. ef þjer hefðuð ekki sent mjer þettn brjef, „sniðugi" Svartstakk- ur! Fanginn gaf honum ilt auga. — Hvern fjandann eruð þjer að ]ivæla ? Me Tavish ypti öxlum. — Hver ætti að vit.a það betur en þjer? — Hvað meinið þjer? • — Hversvegna þessi látalæti, Svartstakkur ? — Látalæti? Fjandinn hafi það, ef jeg er með nokkur látalæti! -Teg heiti heldur alls ekki Svart- stakkur, — Jeg er liræddur um, að vður bregðist þessi hogalistin, herra Svartstakkur, mælti Mc Tavish og brosti'. — -Teg heiti alls ekki Svart,- stakkur, segi jeg. Bölvaður asni getið þjer verið! -Jeg heiti —. -Tæja, það getið þjer sjálfur kom- ist að! Já, víst get jeg það, minn kæri. Og nú skuluð þjer hafa yð- ur hægan. — Augnablik. Mc Tavish, tók Marshall nú fram í fyrir þeim. — Mjer fanst jeg kannast við svipinn á þessum manni. Og nú hefi jeg komið því fyrir mig. Hann heitir Sniffy Tompkins, og ef mig minnir rjett, er hann rjett nýlega sloppinn úr fangelsi. — Það er alveg rjett, lagsi. Nei, hver fjandinn! Er þetta ekki Marshall gamli ? Eruð þjer enn hjá „Yardinum“? — Nei, jeg er farinn þaðan, Sniffy, Jeg vinn upp á eigin spýt- ur núna. — Einmitt það. Og þjer þykist víst mikill, að veiða mig svona í gildru? — Þú getur sjálfum þjer um kent, Sniffy. Þú liefðir ekki átt að skrifa þetta brjef og segja, að þú ætlaðir að koma. Það var nú farið að fjúka í Sniffy. — Jeg hefi ekki sent neitt brjef! — Víst hafið þjer gert það, Sniffy. Þjer senduð okkur brjef, sem A-ar undirritað „Svartstakk- ur“, og sögðust ætla að koma hing- að núna. — Jeg gerði það ekki, segi jeg! Og ef jeg hitti þenna bölvaðan Svartstakk, sem hefir skrifað brjefið, skal hann svei mjer fá það borgað! — Þjer ljúgið! hvæsti Me Ta— vish, sem var hinumegin í lier- berginu. — Ónei, hann segir satt, herr— ar mínir! Felmtri sló á alia í stofunní við ■ þessi orð, og þau litu öil tii dyr- anna, þaðan sem röddin kpm, öll nema Marshall. Hann hafði ekki augun af Sniffy. — Grafkyr, ef þið viljið gera svo vel, hjelt röddin áfranu. — Einkum þjer, Marshall, því að' jeg hefi hjer í hendinni skamm- byssu. Það gæti. vel hent, að skot- ið hlypi úr henni. En gerið svo • vel að veita því athvgli, að jeg á Jiana, ekki sjálfur. Jeg fjekk Iiana lánaða hjá Mc Tavish. Þau horfðu öll á hann, þögul af undrun. Loks rauf ,Tean þögn- ina. — Svartstakkur!; hrópaði hún,.. sigri hrósandi. — Komið þjer sælar, nrigfrú Tavish, sagði Svartstakkur og- hneigði sig, en gætti þess, að hafa ekki augun af hinum. Me Tavish var nú öllum lokið. — Svartstakkur! stundi hann veik um rómi. — Svartstakkur ? Hver- í ósköpunum er þá hinn? — Því miður get jeg ekki svar- að þeirri spurningu, sagði Svart- stakkur. — Kannske Marshall geti; það. Aðalatriðið er það, að hanrt: er ekki Svarstakkur! Það var jeg. sem sendi brjefið, það er að segja^.. SIGLINGAR mllM Brctianás og lalanda halda Kfram, •taa of ofilanformL Hðfum I—4 ■kfp I jfðrum. Tilkjimlngar um yöru- ■amdlnfar aanálst Culliford & Clark L«d. • BRADLEYS CHAMBERS, LONDON STREET, FLEETWOOD. Afgreiðsluslarf Ungur og reglusamur maður getur fengið góða atvinnu nú þegar við afgreiðslustarf, Viðkomandi gæti fengið húsnæði ef um semst. BlffrelðastöO Slelndórs Silfurrefaskinn uppsett, falleg, óclýr. Sparia Laugaveg 10. Odýrir kjólar Seljum í clag kvenkjóla. Verð frá kr. 45,00. Sparla Laugaveg 10.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.