Morgunblaðið - 25.06.1942, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 25.06.1942, Blaðsíða 7
rw v v? rr e ^mtudasur 25. júní 1942. MORGUNBLAÐIÐ B 40 ára hjúskaparafmæli Tekjur lands- manna 200 mllj. Dagbók | dag ejga hjúskaparafmæli heiðurshjónin, Steinþóra Þorsteins- dóttir og Sigurjón Arnlaugsson í Hafnarfirði. — Bæði hafa .m skipað sinn sess með sæmd og prýði, og væri gott ef margt af slíku fólki á meðal vor í þessum umbrotatímum. sem nú «tanda yfir. Sigurjón hefir verið dugnaðarmaður með afbrigðum. Lengi ar hann sjómaður, bæði á þilskipum, sem háseti og stýrimaður einnig formaður á opnum skipum, og fengsæll vel og dáður !?.V^ur af fjelögum sínum. Verkstjóri var hann mörg ár1 Hafn- H'ði hjá umsvifamiklu fyrirtæki, og sýndi hann þar, sem ann- staðar að hann var vaxinn störfum sínum, og naut hylli jafnt a yfirboðara sem undirmanna. ^ tiefir reynst hin mætasta stoð manns síns, og verið lrnjyndar húsfreyja, og annast uppeldi barna þeirra hjóna eru mörg og mannvænleg, með mestu sæmd og prýði. j Nú þegar líður að æfikvöldi, geta þessi heiðurshjón litið um nn veg með ánægju, og vitandi það að hinir ótalmörgu vinir v Vandamenn þeirra, árna þeim allra heilla á óförnum æfi- br autum. á""""i«<,111..... HllliiiiiiliKiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiniii l Sumirstarf K.F.U.K. I j hefst 9. júlí að Straumi l | ^S111man við Hafnarfjörð). | | ' ^nii til 16. fyrir stúlkur | | J37l8 ára. 16. júlí til 22. | 1 /rÍr ^onur. — Þessi staður | | , eflr margt til síns ágætis — I j. ^filega langt frá bænum, | | a^erketinil'egt landslag ög \ j .agUrt útsýni. Allar upplýs- | | lngár gefnar í húsi fjelag- i I >-nna V1® Amtmannsstíg á | j ílmt|idög„m frá kí: 814'—10. I Ifelkomnar að Straumi. *"«■«««,„ 5 ^^^iiiuiiHiHmmimmiinimimmuuMmnmi ^•siandftr wftta tSi *viIönS gæfa fylffir U1°funarhringunum frá 8iG|JBÞÓR. Hafnarstræti 4. ^®t8er| Claeasen ^smandston Jettarmálaflutningsmenn. stofa j Oddfellowhúsinn. ' nm anstnrdyr). 8ími H71. hvílist 2000 króna gjöftil Húsmæðraskóla Hafnarfjarðar Húsmæðraskólafjeiági Hafnar- f jarðar hefir bórist 2000 króna gjöf frá Márín Jónsdóttur og SigurgeiV Ólafssyni á gullbrúð- káupsdegi þeirra. ásamt meðfýlg.!- brjefi: ■ . . „f tileftii þess'. -áð við undirrit- úð tiÖfuin fyrir Gáiðs náð fengið áð Mfa sáman 50 ár í hjónabandi mljum við hjer með færá Hús- mæðraskólafjelagi Hafnarf jarðar kr. 2000 — tvö þúsund krónúr, sem gjöf. Skulu þær vera sjer- staklegáúil væntanlegs Húsmæðra- skóla í Hafnarfirði, til minningar úm okkár hjartkæru dóttur. Mar- grjeti Sigurgeirsdóttur, sem and- aðisf 14. september 1937. Við teljnm að hún hafi háft mjög mikið gagn af veru sinni á húsmæðranámskeiði einn vetrar- tíma í Reykjavík, og lítúm svo á, að það sje hverri konu þroska- auki að dvelja á slíkum námskeið- tun. Virðingarfylst Hafnarfirði 22. maí 1942. Marín Jónsdóttir. Sigurgeir Ólafsson. Bestu þakkir. Stjórnin. Heildartekjur íslensku þjóS- arinnar árið 1940 námu samkvæmt lauslegri áætlun Hagstofunnar bygðri á skatt- framtölum, krónum 197,8 milj. Næsta ár á undan námu þær (skv. sömu áætlun) krónum 128,1 milj., svo að aukningin á árinu 1940 hefir numið um 70 miljónum krónum. Skattskyldu tekjurnar árið 1940 námu 88,8 miljónum krón- um og voru næstum tvöfaldar á móts við árið áður (1939 47,4 mílj.). Það er eftirtektarvert við skýrslu Hagstofunnar um álagm- ing tekjuskatts árið 1941, (sem bygð er á skatttekjum árið 1940), að tala tekjuskattsgjald- éndá var árið 1941 tæplega 27,5 þús., en árið á undan 33,7 þús. Fækkaði því gjaldendum tekju- skatts um nál. 18%, og mun það stafa af skattlagabreyting- unni 1941 (hækkun frádráttar- ins). En þótt gjaldendum tekjuskattsins hafj þannig ig fækkað nam tekjuskatturinn árið 1941 8,8 milj. kr., þar af skattur einstaklinga 2,7 milj. kr., en fjelaga 5,5 milj.\ kr. — Árið áður var skatturinn alls 2,2 milj. kr., þar af skattur ein staklinga 1J$ milj., en fjelága 0,4 milj. Hafa þá skattar ein- staklinga hækkað um 52%,p en skattar fjelaga nálega 14-fald- ast, og skatturinn alls nálega. 4- faldast. Þar við bætist svo stríðs gróðaskatturinn, sem nam alls 3,1 milj. kr., þar af tæpát 2 milj kr. frá fjelögum. en 150 þús frá einstaklingum. Öðru máli gegnir um gjald- endur eignaskatts. heldui* en gjaldéridur tekjuskatts, eigna- skattsgjaldendum fjölgaði árið 1941 um 24% (eða úr 8,9 þús í 11 þús.). Eignaskatturinn nam árið 1941 kr. 713 þús., en árið áður kr. 402 þús. v EIGNIR. Eignir skattskyldra einstakl inga töldust 170,1 milj. í árs- byrjun 1941, og er það rúml 31 % hærra heldur en um næstu áramót á undan (129,4 milj.). Eignir skattskyldra fjelaga voru 48, 7 milj. kr. í ársbyrjun 1941, en 17,9 í ársbyrjun 1940, og hafa því nærri þrefaldast (hækkað um 17:%). .. Þessar eignir eru þó ekki nema nokkur hlutí af þjóðat- eigninni, því að við þær bætist skattfrjálst lausafje (svo sem fatnaður og bækur), eignir þeirra, sem ekki greiða skatt, og opinberar eignir (ríkis, sveit- arfjelaga og stofftana). Gléðjið börnin, sem komin eru í sveitina. Sendið þeim bókina í ÚTLEGÐ. Þau hafa beðið eftir henni lengi. Bókaverslun Isafoldar. K. F. U. K. hefur sumarstarf sitt að Straumi' dagana 9.—22 júlí n. k. og eru allar upplýs ingar um það gefnar á skrifstofu fjelagsins á Amtinannsstíg. Stúdentar þeir, sem ætla að taka þátt í hófi stúd.ðnta til ágóða fyrir nýja stúdenlagarðinn n. k föstudagskvöld, tilkynni þáttöku á skrifstofu stúdeni aráðs í háskól anum kl. 3—5 í dag. Sími 5959. Næturlæknir er í nótt Halldór Stefánssón, Ránargötu 12. Sími 2234. Næturvörður er í Laugavegs Apóteki. Sólskinsdeildin á Akureyri. Frá Sólskinsdeildinni barst blaðinu eftirfarandi skeyti í gær: Snngum á Akureyri' á þriðjudagskvöld. Fult hús. Prýðilegar viðtöknr. Endurtökum sönginn á morgun. Góð líðan. D-LISTINN er listi Sjálfstæðis- manna í Reykjavík. Aðalsteinn Björnsson vjelstjóri er í stjórn Vjelstjórafjelags ís- lands. Föðurnafn hans hafði mis- prentast í blaðinu í gær. D-LISTINN er listi Sjálfstæðis- manna í Reykjavík. Hjóriaband. í dag verða gefin saman í hjónaband í kapellu Há skólans, ungfrú Kolbrún Jónas- dóttir (Þorbergssonar útvarps- stjóra) og Björn Ólafsson (Björns sonar ritstjóra). Revyan Nú er það svart, maður verður sýnd í síðasta sinn í kveld að þessu sinni,' sökum þéss, að leikarar taka nú súmárfrí sín. Þar sem aðsókn hefir verið svo mikil, má búast við, að sýningar á revyunni verði teknar upp aftnr í haust. D-LISTINN er listi Sjálfstæðis- manna í Reykjavík. Guðmundur Benónýsson, Þor- kötlustöðum, Grindavík, er fimtug ur í dag. Innan við tvítugt byrj- aði hann formensku á opnum bát, og hefir stnndað það síðan með áhuga og dugnaði. Guðmnnd nr er drengur hinn besti og t vel kyntur af öllum sem til hans þekkja, og munu því margir senda honum hlýjar árnaðaróskir á fimtugsafmælinu. >. Fögur minningargjöf. Hinn 6. þ. m. andaðist hjer í bænum Ólaf- ur Bjarnásón, Vitastíg 7, góðúr og vel virtnr borgari þéssa bæjar. Var hann jarðsunginn 18. þ. m. f gær var mjer afhent frá eítir- lifandi konu hans, . Auðbjörgti Guðmundsdóttur, 500 fimmi hundruð — króna gjöf til FrL kirkjnsafnaðarins í Reykjavík, til minningar um hinn látna eigin- mann hennar. Er þessi minning- argjöf um hinn örugga og trú- fasta safnaðarmann hín fégursta, og vottast gefandanúm alúðar- þakkir fyrir safnaðarins hönd, og einlægar óskir um blýtt og bjart ævikvöld og blessuii Guðs. 24. júní 1942. 1 : Árni Sigurðsson. Útrarpið í dag. 20.30 Minnisverð tíðindi (Jón Magnússon fil. kand.). 20.50 Hljómplötur: Andleg tónlist 21.00 Erindi: Mál og stíll (Stefán Jónsson skólastjóri). 21.30 Utvarpshljómsveitin : Lög úr óperettunni „Ekkjan káta“ eft-f ir Lehár. Vor elskaða systir, 4 .> MARÍA GERHARDA, priprinna í St. Jósefsspítala í Hafnarfirði, andaðist þann ;J 23. júní. Jarðarförin er ákveðin þriðjudaginn 30. þ. m, kl. 10 árdegis og fer fram frá Kristskirkju í Landakoti. J 1 St. Jósefssystumar í Reykjavík og Hafnarfirði. j "i'lí'HÍ llíiMiriHiíiÍ'r Hrmtiii'iií :;r ^ . ... ntirjii Iiimm Faðir okkar, . JÓN GUDMUNDSSON skósmiður frá Laufási, Akranesi, andaðist í nótt að heimili sonar síns, Borg, Sandgerði. - -*• f. 24 1942. .=»• Axel Jónsson. Karl H. Jónsson. Jarðarför ** THEODÓRS JAKOBSSONAR skipamiðlará 1 fer fram föstuaaginn 26. þ. m. kl. 3 frá dómkirkjuimi. ; r............ Böm og móðir hins látna. myia ••>*.. á ðrxrnn ilutS&Ýi Sonur okkar, MAGNÚS, verður jarðsunginn föstudaginn 26. þ. m. frá heimili okkar, .^Þyatí^Ujgupffim-íW. 5 síðd. Ingibjörg Júlíusdóttir. Högni Agústsson, ■ t VTJTtTW Jarðarför mannsins míns, HINRIKS HALLDÓRSSONAR, vtaWgB fer fram frá fríkirkjunni föstudaginn 26. þ. m. kl. 2 é.1 h. Jarðað vefður í Fóssvogskirkjugarði. F. h. mína, fósturbarna, systkina og annara ættingja. María Jónsdóttir. Þökkum innilega auðsýnda vináttu og samúð við kveðju- athöfn og jarðarför JÓNS BJÖRNSSONAR frá Svarfhóli. Ragnhildur J. Björnsson, börn og tengdaböm.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.