Morgunblaðið - 25.07.1942, Blaðsíða 3

Morgunblaðið - 25.07.1942, Blaðsíða 3
Laugardagur 25. júlí 1942. IIORGUNBLAÐIÐ 3 Norsk flugvjel I bardaga við Til að misþyrma þar bestu þýska ftugvjoi við Austurland "\f orsk flugvjel lenti í loft- * bardaga við þýska sprengju flugvjel yfir Austurlandi í fyrra dag. Segir svo um þetta í til- kynningu frá amerísku her- stjóminni hjer á landi, sem blöðunum var send í gær: Flugvjel úr hinum konung- lega norska flugflota rjeðist á þýska Focke-Wulf flugvjel yfir Austurströnd íslands síðari hluta dags þann 23. þ. m. — Óvinaflugvjelin sást fyrst í 15 mílna fjarlægð. Not'ðmaðurinn komst í um 900 metra fjarlægð frá þýsku flugvjelinni og hóf þá skothríð á hana. Óvinaflug- vjelin hóf einnig skothríð, en fókst, ekki að hitta Northrop^ flugvjelina. Vjelbyssukúlur frá North- rop-vjelinni hæfðu væng og skrokk óvinaflugvjelarinnar og eldur braust út í einum hreyfli hennar. Þýska flugvjelin komst und- an inn í skýjabakka. ★ Focke-Wulf sprengjuflugvjel- arnar þýsku eru stórar lang- ferðaflugvjelar og hafa þær 4 hreyfla. Að minsta kosti einu siinni, síðan landið var hernum- ið, hefir Focke-Wulfvjel kom- ið yfir Reykjavík. Northrop-vjelar norska hers- ins eru sjóflugvjelar. Eru hrað- fleygar mjög og útbúnar, sem eftirlits og orustuflugvjelar. Afkðst síldarverk- sniðjanna í landinn verða að ankast upp I samtals 100 þðsund rnál ð sólartiring Ennþá einu sinni hefði afli síld- veiðiflotans getað orðið a. n. k. tvöfalt meiri en hann er jrðinn, ef skipin hefðu ekki þurft u5 híða dögum saman eftir af- jreiðslu. Haldist svipuð veiði á- 'ram í sumar og verið hefir síð- ista hálfan mánuðinn, er útlit 'yrir, að tjón landsmanna af því ið aflamöguleikar þeirra skipa, iem nú stunda síldveiðar, eru ekki íagnýttir til fulls, muni nema alt ið 45 miljónum króna. Nú eru þó ekki notaðar nema im 100 síldarnætur við veiðarnar i, móti um 180 árið 1940. Þegar >ess er gætt, að árin 1927 til .934, 1936, 1937 og 1940 hafa öll rerið síldarár svipuð þessu og iflatap skipanna þau ár verið ajög mikið og stundum meira að FRAMH. Á SJÖUNDU SÍÐU Þeir byggja ekki nema fangelsi mönnum þjóðarinnar Særðum útlend- ing neitað um hjúkrunáLands spítalanum Einkennileg fram- koma aöstoðar- læknis Það var ljótt atvik, sem átti sjer stað í Landsspítalan- um í fyrrakvöld — Nokkrir íslendingar, sem voru í bíl, höfðu tekið upp í til sín mjög særðan amerískan hermann, og farið með hann í Landsspítal- ann, en er þangað kom, neitaði læknirinn, er fyrir var, að veita hinum særða manni nokkra hjúkrun. Islendingarnir voru þó að þangað til, að hinum særða út- lendingi var gefin morfíns- sprauta til að lina óþolandi kválir hans, en síðan óku þeir með særða mannin í fólksbíln- um inn að Laugarnesi, þar eð íslenskur sjúkrabíll, sem stóð fyrir utan Landsspítalann fekst ekki til að flytja manninn. Saga þessa máls er í stuttu máli þessi: I fyrrakvöld kl. 9% -10 voru nokkrir íslendingar í bíl og ætluðu að aka út fyrir bæinn. Er þeir komu innarlega a Suðurlandsbraut Tar þar hóp- ur amerískra hermanna á göngu. Amerískur vörubíll ók framhjá hermannahópnum, en um leið tókst svo -lla til, að bíll- inn rakst á einn hermann- inn á veginum og var höggið svo mikið, að hermaðurinn kast- aðist langar leiðir út fyrir veg- inn. Særðist hann mikið við fall- ið og að sjá einkanlega á höfði. íslendingarnir, sem þarna voru í bílnum stöðvuðu bíl sinn og fóru hermennirnir fram á, að þeir tækju hinn særða her- Imann og kæmu honum á sjúkra hús. íslendingarnir urðu fús- lega við þeirri beiðni, þar sem þeir sáu að hermaðurinn var illa særður.Datt þeim auðvitað fyrst í hug Landsspítalinn. .— Enda var þeim sennilega ekki kunn- ugt um, hvar næsti hermanna- spítali væri. En er komið var með hinn særða mann á Landsspítalann, voru móttökurnar eins og fyr segir. — Aðstoðarlæknirinn á spítalanum sagði: ,,ÍIt með manninn". * Atvik þetta er skammarlegt fyrir Landsspítalann. Vitanlega á ekki að líta á þjóðerni rnanns, FRAMH. Á sjöundu SÍÐU. Yfirmaður hellbrigOismðla Norðmanna J. Holst segir frð Jeg hef sjálfur sjeð menn, sem hafa orðið fyrir pyndingum Nazista í norskum fangelsum, og veit því gerla hvað það er, sem þar á sjer stað, sagði leiðtogi heilbrigðismála norsku stjórnarinnar, Johan Holst prófessor, við blaðamenn í gær. Hann hefir verið hjer á landi vikutíma, til þess að athuga heilbrigðismál norska hersins. Hann er einn af merkustu læknum norsku þjóðarinnar, var formaður Læknafjelags Noregs og for- vígismaður á mörgum sviðum í heilbrigðismálum. Þegar Þjóð- hjálpin var stofnuð, varð hann formaður hennar, en sú starfsemi miðaði að því, að hjálpa húsnæðistausum og á annan hátt bág- stöddu fólki, eftir Noregsstyrjöldina. Hann "flúðU land í fyrra- sumar. — Við gátum ýmsu áorkað fyrst framan af, sagði hann. En margir voru erfiðleikarnir, sem yfirvinna þurfti, ekki síst frá hendi nazista. Svíar hjálpuðu okkur alt hvað þeir gátu. Þeir sendu okkur m. a. 600 hús, til að reisa, þar sem bygð hafði verið eydd. En er fram í sótti vildu Þjóðverjar seilast í þessi hús o. fl., sem við höfðum með höndum. Og þegar heimili mitt var alt í einu umkringt Quisl- ingum, undir stjórn Þjóðverja, er síðan ruddust inn til mín og heimtuðu að gera húsrannsókn, þá sá jeg, að jeg fekk engu á- orkað framar á sviði hjálpar- starfseminnar. Og nú hafa Sví- ar orðið að draga úr sendingum sínum vegna þess, að þeir geta ekki fengið neina tryggingu fyrir því, að sendingarnar kom- ist nokkurntíma til rjettra hlut- aðeigenda. — Hafa Þjóðverjar ekkert bygt í Noregi? — Ekki vita menn til þess, að þeir hafi bygt þar anpað en fangelsi. Það ískygilegasta, sem er að gerast heima í Noregi nú er það, að nazistar hafa tekið fasta og sett í fangelsi og fanga búðir alla okkar bestu menn, er fremstir standa í öllu því, sem varðar norska menningu, mis- þyrma þeim á marga lund til að bæla niður viðnámsþrótt þeirra. — Hvernig er misþyrmingun- um varið? — Það er mjög erfitt fyrir marga að trúa því, sem fer fram í fangelsum nazista. En sjón er sögu ríkari. Þeir t. d. handleggs brjóta menn og fótbrjóta, snúa handleggi og fætur úr liði, rífa neglurnar af mönnum, berja þá í rot, svo þeir fá höfuðsár og heilahristing. Auk þess eru svo hinar daglegu pyndingar, sem f jöldi manna verður fyrir í einu t. d. þegar fangar eru píndir til að gera allskonar erfiðar hreyf- ingar, uns þeir kannske falla í FRAMH. Á SJÖUNDU SÍÐU. Lík breska sendiberr- ans tlntt um borð í skip í morgun Lík breska sendiherrans, Mr. Charles Howard Smith, verður flutt um borð í skip við hafnarbakkann síðari hluta dags á morgun, sunnudag. Fer fram sjerstök athöfn við það tækifæri. Þeir, sem kynnu að vilja vera viðstaddir ættu að koma saman á Hringbraut. sunnan Lauga- vegs, ekki síðar en kl. 3,43. — Þeir, sem koma kynnu í bílpm ættu að koma eftir Hringbraut- inni í áttina frá Landspítalan- um og skilja bíla sína eftir við horn Njálsgötu. Ef þeir, sem koma í bílum vilja aka þeim til hafnarinnar, ættu þeir að skilja þá eftir við enda Skúlgötu — hafnarmegin. Þeir. sem taka þátt í athöfn- inni eru beðnir að safnast sam- an á grasreitunum við Hring- braut, sem eru að norðanverðu. .— Röð líkfylgdarinnar verður þannig frá norðri til suðurs: íslenska ríkisstjórnin, erlend- ir sendiherrar og ræðismenn, sjóliðs, landhers og flugliðsfor- ingjar, íslenskir embættismenn aðrir, sem taka þátt í líkfylgd- inni. Þeir, sem aka bílum, fylgi á eftir. Líkfylgdin leggur af stað kl: 4 e. h. Minningarguðsþjónusta verð- ur haldin síðar, sama dag og greftrunin fer fram. Mjúlkur- og kjðtverfl hækkar um MjólkurlfteriRR kr. 1.15 Dllkakjðtið 6 kr. kg. Mjólkurverðlagsnefnd sam- þykti einróma á fundi sín- um í fyrradag, að leggja til við gerðardóminn, að mjólkurafúrðir verði hækkaðar í verði um 25%. Þannig verði mjólkurlíterinn hækkaður úr kr. 0.92 upp í kr. 1.15. Smjör, skyr, rjómi og ostar hækki tilsvarandi. Gert er ráð fyr ir að þessi sama hækkun verði á mjólkurafurðum um alt land. Kjötverðlagsnefnd hefir einnig lagt til við gerðardóminn, að kjöt- verð verði hækkað, nú er slátrun hefst. Leggur nefndin t.il að verð- ið á nýja dilkakjötinu verði kr. 5.40 í heildsölu, og kr. 6.00 í smá- sölu. í fyrra var kjötverðið í byrjun sláturtíðarinnar kr. 4.30 í heildsölu. Framleiðslukostnaður bænda. Einar Gíslason, málarameistari, sem á sæti í mjólkurverðlagsnefnd, skýrði hlaðinu svo frá, að nefndin hefði fengið svo óyggjandi sann- anir fyrir því, að framleiðslukostn aður bænda hefði hækkað gífur- lega, að ekki hefði verið hægt ineð neinni sanngirni að standa gegn því að mjólkurafurðir yrðu hækkaðar í verði. Það yrði að horfast í augu við staðreyndimar. Hefði bæði hann og Guðmundur Oddsson greitt atkvæði með hækk uninni. T. d. um aukinn fram- leiðslukostnað bænda gat Einar þess, að í fyrra hefði kaupamönn- um verið greiddar kr. 100.00 í kaup á viku, en nú væri kaup kaupamanna kr. 150.00—250.00 á viku, ef þeir þá fengjust á annað horð. Hjeraðslæknisembættið í Stykk- ishólmshjeraði er auglýst laust til umsóknar og verður það veitt frá 1. sept. n. k. Umsóknarfrestur er til 17. ágúst. Júlíus Loftsson, múrari, Sól- vallagötu 7A, á fimtugsafmæli í dag. Hjónaband. í dag verða gefin saman í hjónaband á Seyðisfirði, ungfrú Þórunn Sigurðardóttir (Gftðmundssonar skólameistara) og T. Tunnard, höfuðsmaður.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.