Morgunblaðið - 25.07.1942, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 25.07.1942, Blaðsíða 4
4 M OKGU JN BLAÐIÐ Laugardagur 25. júlí 1942. Sökum reynslu sinnar og skap- ferlis er Franklin Roosevelt betur fallinn til að vera æðsti maður alls herstvrks Bandaríkj- anna en nokkur annar núlifandi Bandaríkjamaður. Öll hans starfs- saga hefir bent til þess, að hann myndi verða stríðs-forseti. Söguþekking Roosevelts er meiri en flestra annara fyrirrennara hans. Hann er fagmaður á sviði sjóhernaðar. Og einu sinni áður hefir hann tekið þátt í stjórn í heimsstyrjöld. í kúlnaregui og orustum 1918. Fyrir tuttugu og fjórum árum stóð Roosevelt í stöðugu kúlna- regni á vígstöðvunum í Evrópu. I þrjá daga var hann í fremstu víg- línu í sókn Frakka og Bandaríkja- manna við Chateau-Thierry. Hann var oft hætt kominn, er hann var um bðíð í tundurduflalagninga- skipum í Norðursjó. Hann fylgd- ist með tundurduflalagningunni frá Skotlandi til Noregs. Roosevelt var þá aðstoðarflota- málaráðherra — í rauninni yfir- maður flotans frá 1913 til 1920. Húsbóndi hans var Josephus Daniels, ritstjóri frá Norður- ■Carólínu, sem vissi lítið um skip. Daniels ljet aðstoðarmann sinn fá bróðurpartinn af því, sem gera þurfti. Hinn ungi Roosevelt hafði á- huga fyrir öJIu, sem að sjómensku laut. Áður en hann var orðinn 12 ára hafði hann lesið hið sígild.i rit Mahans, „Áhrif flotaveldis". Hann átti þá 12 feta seglbát. í spansk-ameríska ófriðnum hafði hann ákveðið að strjúka úr skóla til að komast í stríðið, en þá fjekk hann mislinga. Faðir hans kom í veg fyrir, að fyrsta ósk hans — að ganga á sjóliðsforingjaskólann í Annapolis — rættist. Til að bæta sjer þetta upp tók Roosevelt upp á því að safna myndum og bók- um um herskip og hann á nú eitt stærsta og besta safn þeirrar teg- undar, sem til er í Ameríku. Roosevelt kunni við sig sem að- stoðarráðherra. Hann kunni að tala og hugsa á máli sjóliðsmanna. Hann vissi alt um sjávarföll og dýpi hafna meðfram allri Ameríku .strönd. Hann sökti sjer í vanda- mál viðvíkjandi skipasmíðum, flutningum og birgðum. Kynti sjer Panamaskurðinn sjerstaklega og heimsótti svo að segja hverja ‘einustu flotastöð á varnarsvæð- inu. Hann barðist fyrir stórum flota. Hann kom af stað endur- ’bótum og skipulagði flotarekstur- ^XXX.' F. D. Roosevelt æðsti maður herstyrks Bandaríkjanna Eftir Marques W. Chiids Marquis W. Childs er kunnur amerískur blaðamaður við St. Louis Post-Dispatch, höfundur bókanna „Svíþjóð-Meðal- vegurinn", „Þetta er þitt stríð“ og fleiri bóka, hefir skrifað eftirfarandi grein um Roosevelt Bandaríkjaforseta og hæfi- leika hans sem æðsta manns alls 'herstyrks Bandaríkjanna, á landi, í lofti og á sjó: Franklin D. Roosevelt. — Myndin tekin af honum, er hann var í hernum í fyrri heimsstyrjöld. inn. í fyrri heimsstyrjöldinni var hann upphafsmaður að 110 feta skipum í baráttunni gegn kafbát- 1 unum, lagði fram tillögu um leigu- ^ nám einkalvstiskipa ! og var upp-' hafsmaður að tundurduflabeltinu í Norðursjónum, sem stefnt var gegn kafbátum. Hann kynti sjer alt, er að ófriðnum laut. Vorið 1918 var Roosevelt ákaf- ur í að hafist yrði handa og liano fór í ferðalag til Evrópu. Leið hans var stórhættuleg. , Eftir að, hafa faríð í lieimsókn í bækistöðv- ar Ameríkumanna í Irlandi og Englandi, átti hann viðræður við Bifreiðaviðijerðir Maður getur fengið góða vjnnu við bílaviðgerðir. Bifreiflastöfí hernaðaraðgerða. Roosevelt kynti sjer teikningar af nýjum skipum, breytti þeim og stakk upp á ýms- um breytingum hjer og þar. Ár eftir ár hvatti hann yfir- menn flota og hers til að biðja þjóðþíngið um meira fje. Árleg- ar fjárveitingar til flotans og hersins tvöfölduðust á árunum 1933 til 1938. Hvergi á forsetinn hetur heima en sem yfirmaður alls herstyrks Bandarílcjamanna. Fyrir þremur árum síðan tók hann þátt í einum stærstu flota- æefingum, sem haldnar hafa verið á friðartímum. Forsetinn var um borð í Houst- <on (sem sköt var við Java), þegar aeft var hið svonefnda vandamál XX í Caribbean-hafinu og Suður- .Atlantshafi. I þessum æfingum var gert ráð fyrir, að óvinalið gerði atlögu og reyndi að komast á land í Bandaríkjunum. Þannig hefir forsetinn sjálfur tekið þátt í ,,vörnum“ og fylgst með notkun nýtísku vopna. Þó að Roosevelt hafi ekki eins mikla þekkingu á landhernaði, þá hefir hann átt mikinn þátt í að byggja upp hinn nýja her Banda- ríkjanna, einkum flugherinn. Ilann hefir lært mikið, og mest af yfirmanni landhersins, G'eerge C. Marshall. NINON Sporfpil«fii komÍQ aflur ..... RactlsFnmlraett 7 rólegur, eins og sagt er, þegar mikið liggur við. Hann þarf að hafa stáltaugar. Sem æðsti maður herstyrks Banda- ríkjanna er það hann, sem gefur úrslita fyrirsk-ipanirnar. Það þýð- ir, að hann verður að leggja nótt við dag í starfi sínu. Frá skrifborði hans í Hvíta hús- inu liggja símalínur til allra stjórnarskrifstofa í Washingt.on. Ein símalínan liggur í deild í flotamálaráðuneytinu — deild, sem veit um allar skipaferðir, bæði herskipa og verslunarskipa. Hann leggur á stríðs- ráðin í kortaherberginu. Ems og allir herfræðingar hefir forsetinn sitt eigið kortasafn. Hann eyðir miklum tíma í þessi* kortaherbergi, sem er vel gætt dag og nótt af vopnuðum vörðunt. Þarna eru hernaðarsjerfræðingar hans með honum, er hann leggur á ráðin um hernaðaraðgerðir um allan heim. í kortaherberginu hefir Roose- velt tækifæri til að sýna þekk- ingu sína í landafræði og haf- fræði, þekkingu, sem oft kemur sjerfræðingunum á óvart. Roosevelt veit hvernig stjóma á í ófriði. Hann er rólegur í kúlnaregni, ákveðinn og hughraust úr — nauðsynlegir eiginleikar fyrir herstjórnanda. Þýskulan <1 sbotfir vinnuafl Lloyd George og yfirmenn breska flotans. Síðan fór hann yfir Erm- arsund, sem var þá fult af kafbát- um og hjelt til Dunkirk. Þar lá amerísk flugstöð, sem hann dvald- ist í, undir stöðugu kúlnaregni frá 15 þumlunga fallbyssum Þjóð- verja. I París ræddi hann við Clemen- ceau og Foch hershöfðingja. Hann heimsótti amerísku sjóliðana við Naney og Yerdun. Síðan fór hanii til Chateaíu-Thierry, þar sem hann kvntist bardögum eins og þeir urðu harðastir á því örlagaríka ári. Að þessu loknu ræddi Roosevelt v.ð Albert Belgíukonung og heim- sótti allar amerískar herstöðvar við Biscaya-flóa. Síðustu vikum ferðalagsins eyddi hann við að kynna sjer breska flotann í Forth- firðinum og að fylgjast með tund- urduflalagningunni í Norðursjó. Roosevelt hafði af eigin reynd kvnst ófriðnum betur en margur herforinginn, sem tók þátt í hon- um. ííann barðist fyrir síœrri flota og landher. Þégar Roosevelt flutti í Ilvíta húsið 1933, var hann ákveðinn í að látá til sín taka sem yfirmað- ur hins ameríska herstyrks, hvort sem j>að yrði í stríði' eða friði. Hann endurnýjaði kunningskap- irm við menn eins og Ernst J . King, sem nú er yfirmaður sjó- * Framtakssamur for- íngi í ofrioi. Strax og fyrsta ... ..... rás Japana á Pearl Harbor barst, í Lundúnaútvarpið greinir frá því, að fjöldi manns hafi verið fregnin um á- \ fluttur frá Grikklandi til vinnu Þýskalandi. Skifta menn þess- l! tók stríðsforingi okkar strax til ir mörgum þúsundum. óspiltra málanna — fljótt og á-j Nýlega fóru 11 skip meS kveðið. Á meðan fregnirnar voru gríska verkamenn frá Saloniki að berast gaf hann glöggar fyrir-. áleiðis til Ítalíu og Þýskalands skipanir til hers og flota. Það er ' og fimm sltip frá Aþenu. Auk Ijóst af þeirri reynslu, sem þegar þess hefir fjöldí manns verið er fengin, að forsetinn er starfi fluttur landleiðis með járn- sínu vaxinn. Hann er kaldur og brautum til Þýskalands. I Skrifstofustarf 1 Stórt fyrirtæki í bænum vill ráða til sín 2—3 | unga menn til skrifstofustarfa. Örugg framtíðar- j | atvinna . Tilboð merkt „789“ leggist inn á afgreiðslu 1 1 blaðsins fyrir kl. 4 á mánudag 27. þ. m. ImnmnnmimiimiiimiiiimimimiiiimiimtmmnmmmiuimimimiiimuiniiiiimimmiimiHUinHnmmmifinmmitmti FJALLAFEKÐ Fjórir menn ,sem fara á hestum með fylgdarmanni, norðan frá Miðfirði að Arnarvatni, og þaðan um Hveravelli að Hvítárvatni, vilja gefa öðrum kost á að taka hestana ásamt fylgdarmann- inum norður sömu leið til baka. Komið verður að Hvítárvatni þann 3. ágúst. Bílferð frá Reykjavík að Hvítárvatni 3. ágúst. Sjerstakt tækifæri til að spara ferðakostnað og fyrirhöfn fyrir þá sem vilja fara þessa leið. TJpplýsingar hjá hr. Jóná Björnssyni, Utvegsbankanum.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.