Morgunblaðið - 25.07.1942, Blaðsíða 5

Morgunblaðið - 25.07.1942, Blaðsíða 5
jLaugardagur 25. júlí 1942. Útffef.: H.Í. Árvakor, Reykjavlk. Framkv.ctj.: Slfffú» Jönraen. Itltetjðrar: Valtjr Stef&nraon (kbyrffBari Jön KJartanaaon, Ánfflýainffar: Árnl Óla. Rltatjðrn, auglýalnffar off afffrelBala: Austurstrætl g. — Slml 1600. lnnanlanðs, kr. 4,50 utanianða. 1 lauaaaðlu: 25 anra elntaklB, S0 aura meö Leabðk. Áakrif targ: Jald: kr. 4,0 i. minnVl Alexander Jóhannesson prófessor: Blygðunarleysi Jónasar I „Jurldiskaf" persúnur Ij) ramsóknarmenn eru komn- ir í ógöngur í jarðeigna- málinu. Þeir hafa orðið þess ó- jþyrmilega varir á kosninga- fundunum í sumar, að sjálfs- •eignarbændum og jarðræktar- frömuðum í sveitum landsins líkar ekki fylgifjes-ákvæði jarð ræktarlaganna. Ár eftir ár hef- ir Framsólcnarflokkurinn barist fyrir því, að ákvæði þetta fengi H.ð halda áfram að skemma jarð ræktarlögin. Þeir hafa varið jarðránið á þingi, í blöðum, á þingmálafundum, eins og þetta ^æri heldur dómur. Margir hafa undrast, að þeir Framsóknarmenn skuli ganga svo í berhögg við hagsmuni og "vilja bænda. En skýringin er afar einföld. Þingmenn Fram-[ sóknar vilja fyrir hvern mun| hafa á flokki sínum, einmitt þenna stimpil sósíalismíans, þegar þeir bjóða sósíalistisku flokkunum upp á stjórnarsam- vinnu. Þeir vilja geta bent á þetta stefnuskráratriði, sem sönnun þess, að þeim sje hug- j ar í Austurstræti“. Fyrri spurn- leikið, að gera jarðir bænda smátt og smátt að ríkiseign. Því miður eru sem stendur þeir búandmenn til í íslenskum sveitum, sem svo mjög hafa fjarlægst sjálfstæðishugsjón ís- lenskrar bændastjettar, að þeir -^era ekki mun á sjálfseignar- bónda og leiguliða. Sem betur fer eru þessir menn fáir. Þegar Eysteinn Jónsson tek- ur sjer penna í hönd og ætlar að reyna að breiða yfir þenna blett á stefnuskrá Framsóknar- flokksins í jarðeignamálinu, fær hann engu áorbað. Nema hefir ýmislegt verið fullgert, sem greinum þeim, er jeg undan- farið hefi ritað um háskól- ann og Jónas frá Hriflu, hefi jeg sýnt fram á, hversu þessi maður hefir árum saman ritað níð um ýmsa af merkustu kennurum há- skólans, farið með margskonar ó- sannindi og verið rógheri þessarar stofnunar, um leið og hann er að hrósa sjer af því, að hafa kornið liappdrættislögunum gegn um Al- þingi og fengið samþykt lög um byggingu háskóla 1932 eftir 5 ára starf. Auk þess hafi hann lagt til húsameistarann. Jeg hefi sýnt fram á, að alt þetta er sjúkleg ímyndun manns, sem þjáist af mikilmensku hugarburði. Þeir voru 8 Framsóknarþingmennirnir í neðri deild, sem tóku ekki þátt í afgreiðslu happdrættislaganna og snerust 5 af þeim gegn sjer- leyfi háskólans, en 3 ljetu sig vanta á fund lokaafgreiðslunnar í neðri deild. í efri deild rann frum- varpið í gegn næstum umræðu- laust (með 11 gegn 3). Lögin um bygging háskóla 1932, þegar fje yrði veitt til þess á fjárlögum, komu aldrei til framkvæmda. Nú reynir Jónas að bjarga sjer flóttanum með því að varpa fram 2 spurningum: Hvenær jeg geri grein fyrir byggingarkostnaði há- skólans og fyrir „hinu mikla happdrætti Duitgalsf jölskyldunn- ingin er borin fram af fullkominni hræsni. Hann veit að reikningar háskólabyggingarinnar liggja á skrifstofu húsameistara og að hann getur haft aðgang að þess- um reikningum hjá vini sínum, hvenær sem honum þóknast. Hann veit vafalaust að jeg hefi, fyrir nokkrum mánuðum, beðið húsa- meistara að láta 1 júka við reikn- ingana, því að háskólaráð hefir samþykt að láta opinberan end- urskoðanda athuga þá og afgreiða á venjulegan hátt. Jónas veit einnig, að á síðustu tveim árum því, að upp er rifjað hjer í blað-[ ekfei var lokið við 1940 (norður Inu atvik eitt er gerðist á Al-^og suðurkjallari o. fl.) og að enn þingi fyrir nokkrum árum, þar sem hann viðurkennir með eig- in orðum í áheyrn allra lands- manna, að það sje „stefnumál Framsóknarflokksins að ríkið kaupi allar jarðir“. Þegar Pjetur Ottesen bendir á, að það sje gott að allur lands lýður viti að þessi sje stefna Framsóknarflokksins, finnur Eysteinn Jónsson hvöt hjá sjer til þess að benda á, að hjer sje um enga nýjung að ræða, menn hafi vitað þetta áður! En vandræðalegur er mál- flutningurinn orðinn, þegar við- bárurnar eru þær, sem Jóhann Hafstein sagði frá hjer í blað- inu í gær, þar sem hann tilfærði -orð Sigurður Þórðarsonar þing- manns Skagfirðinga. Sigurður gaf fylgismönnum sínum þá skýringu, að jarðir þeirra væru „juridiskar persónur“, sem sjálfar ættu fylgifjeð. Skyldi það ekki vera bændum hug- .þekkara, að þeir í fuamtíðinni -ættu jarðirnar kvaðalaust. frá Hriflu fylgdu, en húsaleigan nægði ekki (var kr. 10.800 yfir árið er kaup- in voru gerð) til þess að standast straum af láninu. Þegar sýnt var, að háskólinn yrði að láta þessa Austurstrætiseign bíða, e, t. v. í mörg ár, uns framkvæmdir gætu hafist, þótti mjer leitt, að háskól- inn greiddi árlega 2—3000 kr. í viðbót við húsaleigutekjurnar til þess að leigutekjur og lánsvextir stæðust á. Barst mjer þá tilboð frá h.f. Remedia, en í því fjelagi er, að því er jeg best veit, einn maður af Dungalsf jölskyldunni. Átti jeg aldrei í samningum við hann, heldur Halldór Kjartansson stórkaupmann, er gerði háskólan- um tilboð um að kaupa Austur- strætishúsið til niðurrifs og hækka lóðarleiguna. Gekk jeg ekki að til- boðinu, en gerði gagnkröfu fyrir hönd háskólans, er loks var geng- ið að, og greiðir fjelagið nú 14.000 kr. árlega, er nægir vel fyr- ir öllum vaxtagjöldum af láninu a og sköttum. Húsið var selt til nið- urrifs fyrir 7500 kr. (ekki 7000 kr. eins og Jónas segir, sem á erfitt að fara rjett með staðreynd- ir), samkvæmt mati tilkvaddra sjerfræðinga, Einars Erlendssonar húsameistara, Einars Kristjánsson- ar húsasm.meistara og Sigurðar Jónssonar múrarameistara. Mats- gjöfðin hljóðar þannig: „Reykjavík 26. júní 1941. Samkvæmt ósk formanns bygg- ingarnefndar háskólabíósins höf- um við undirritaðir skoðað hús- ið nr. 5 við Austurstræti hjer í bæ, og álítum við það hæfi- lega metið á kr. 7500 — sjö fá að kxkja í samningana og gá að, hvort þar sje ekki efni í rógs- iðju. Sný jeg nú aftur að ósannind- ■um hans og blygðunarleysi. Jónas hefir orðið að athlægi um land alt fyrir lygasöguna um Dungal og blýhólkinn, sem hann he'fir margsinnis endurtekið í nærfelt sex ár og nú er hanu svo blygð- unarlaus að segja, að jeg geri þúsund og fimm hundruð krón- m,*er °» Lungal bjarnargreiða ,a5 ur — til niðurrífs. Einar Erlendsson. Einar Kristjánsson. Sigurður Jónsson. Af þessu sjest, að málum þess- um er vel komið fyrir. Enga á- stæðu fann jeg til að amast við slíkum samningi við h.f. Reme- dia, þótt einn af bræðrum Dungals væri meðeigandi í fjelaginu. Væri þá erfitt um viðskipti í þessu landi, ef aldrei mætti gera samn- ing við hlutafjelag, ef einhver starfsbróðir manns ætti þar bróð- ur eða ættingja. Frá þessum samn- ingum er auk þess þannig gengið, að háskólinn getur sagt þeim upp með hæfilegum fyrirvara, tekið aftur við Ióðinni og gert ráðstaf- anir eftir sinni vild. Þetta heitir á máli Jónasar „happdrætti Dung- alsfjölskyldunnar“. Auk þess spyr Jónas ólíkindalega, því að eftirrit af þessum samningum er í hönd- um flokksbróður hans, Hermanns Jónassonar frv. forsætisráðherra. Jónas getur því beðið hann um að 8 smálestir af sprengjum munu bætast við nýir reikningar vegna innrjettingar tannlækna- deildar o. fl. Hin fyrirspurnin er í sambandi við lóðakaupin í Austurstræti undir kvikmyndahús háskólans. Jónas segir, að jeg kaupi og selji lóðir fyrir háskólann og er með þessu að reyna að gefa í skyn, að jeg sje lóðabraskari fyrir há- skólans hönd. Þetta litla dæmi sýnir hve Jónasi er tamt að laga sannleikann í hendi sjer uns hann er orðinn að lýgi. í umboði há- skólaráðs og án þess að1 hafa átt frumkvæðið, keypti jeg áður- nefnda lóð fyrir 215.000 krónur og var áformað að reisa þar jafn- fljótt og auðið væri, kvikmynda- lnis, enda uppdrættir gerðir og annar undirbúningur hafinn. Ur framkvæmdum varð þó ekki, af því að háskólanum var neitað um innflutning á byggingarefni. Þetta eru einu lóðakaupin, er jeg hefi gert fvrir háskólann. Mjer hafði tekist að fá hagkvæmt lán til Jóðakaupanna, með húsum þeim er Ilinar gríðarstóru Stirling-sprengjuflugvjelar flytja 8 smálestir af sprengjum í einu. Sprengjunum er komið fyrir undir flug- vjelarskrokknum og einnig eru sprengjur geymdar undir vængj- um flugvjelanna. Á myndinni sjást flugliðsmenn vera að flytja sprengjur að Stirling-flugvjel, sem sjest á í baksýn á myndinni. rifja upp söguua um blýhólkinn fræga. Hvílíkt blygðunarleysi! Og nú þykist þessi lygari hafa fand- ið nýjar lygar í blýhólknum. ^ssi nýja lýgi á að vera sú, að háskol- inn hafi lagt fram f je til þess ,að reisa fyrir rannsóknarstofnun f þágu atvinnuveganna. Þetta er auðvitað rjett í blýhólknum. Með happdrættislögunum fjekk báskól- inn umráðarjett yfir öllu fje happ- drættisins í 10 ár, en átti að greiða 20% í ríkissjóð af nettotekjum. Síðar var lögunum breytt og tók- ust samningar um að reisa at- vinnudeildina gegp. því, að háskól- inn af fje sínu (tekjum bapp- drættisins) legði fram 200.000 kr. til byggingarinnar og greiddi síð- an árlega 10% (í stað 20%), er skvldi renna til rekstrar atvihnu- deildarinnar. Jeg gerði samninga um þessi mál f. h. háskólans við þávérandi kenslumálaráðherra, HaraM Guðmimdsson. Við skipt- umst á brjefum, er tóku fram öll nauðsynleg atriði, og eru þau prentuð í Árbók háskólans 1934— 35 bls. 15—16. .Jeg sætti lagi'um að koma þessu máli, sem var hita- mál innan haskólans, í höfn, með- an Jónas frá Hriflu dvaldist er- lendis, til þess að hann skyldi ekki vera að flækjast fyrir, með- an á þessu stóð. Hann vab auðvit- að andstæðingur þessa máls .eins og margra anitara, er snerta,, bá- skólann. Jeg hefi í greinum mínum und- anfarið sýnt fram á margskonar lygar og rógburð Jónasar um há- skólann. f engu siðuðu landi gæti slíkt komið fyrir, að stjórnmála- manni hjeldist nppi að fara'árum saman með lygar og róg um æðstu mentastofnun þjóðarinnar. Homirn er svo tamt að segja ósatt, að haira veit sennilega ekki sjálfur, hve- nær hann segir satt og hvenær hann lýgur. Alt virðist mótast af skapsmunum hans, samiið éða andúð til manna og málefna. Fylg- ismenn sína skjallar hann, en hina rægir hann og ofsækir. Það er sennilega af þessari ástæðu, að hann brigslar Nordal um að vera ekki ritfær, af því að Nordal kaim ekki þessa list — að ijúga blygð- unarlaust. Menn verða stundum að staldra við í lífinu og athuga sinn innra mann, hvort þeir sjeu á rjettri braut, hvort þeir hafi gengið til góðs á lífsleiðinni. Jeg hygg, að tími sje kominn til fyrir Jónas frá Hriflu að framkvæma slíkt end- urmat verðmætanna. Æfist.arf Jóns Signrðssonar, hins mikla for- ingja, ætti að geta hent honum á rjetta braut og sýnt honura, a5 PRAMH. Á SJÖTJKDV SÍÐU.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.