Morgunblaðið - 25.07.1942, Blaðsíða 8

Morgunblaðið - 25.07.1942, Blaðsíða 8
JiiUfSftttMaMft GAMLA BÍÓ Texas-lógreglan (Texas Rangers Ride Again). John Howard Akim Tamiroff. Börn fá ekki aðgang. Sýnd kl. 7 og 9. FRAMH ALDSSÝNIN G kl. 8Vir^/% Húrra Ctrarlie!- Skopmynd með LEON ERROL AUGAÐ hvíliat raeð gleraugnm frá TYLI,- SVARTSTAKKUK 40.daguff Eftír Brtice Graeme EF LOFTUR GETUR ÞAÐ EKKI — — ÞÁ HVER7 AU©IfYSINGA^ varfla aO vera komnar fyrlr kl. 7 kvöldlO áOur en blaOiO kemur öt. Ekki eru teknar aug'ýalr.gar þar •em afgrelOelunni er ætlaO aO vlaa 6. nuglýaanda. TilboO og umsö’ lr elga augriýa- endur aO aækja sjáltlr. $ BlaOlO veltir «ldael nelnar upplýa- j ingar um autglýaendur, aem vllja fá { skrifleg avör vlö a lýalngum alnum. Hann hl.jóp niður stigann eins nálægt veggnnm og hægt var, til þess að koma ekki nálægt hinu logandi handriði. Hann heyrði ang istaróp fyrir ofan sig, og þegar hann leit við, sá hann hvar frú Meyer var að falla í yfirlið efst í stiganum. Eiginmaður hennar þreif hana og lagði hana í flýti yfir öxl sjer, og fylgdi síðan Svart stakk eftir eins hratt og hann gat. Þ.jónustufólkið kom í hum- átt á eftir þeim, náfölt og titr- andi. Nú kom að því, að þau yrðu að fara í gegnum herbergið, sem eldurinn átti upptök sín í. Svart- stakkur hljóp á undan, fann ó- ljóst til hita og sársauka — en fyr en varði var hann úr allri hættu, og hitt fólkið skömmu síðar. Eld- urinn hafði læstst í náttkjól einn- ar þjónustustúlkunnar, en Svart- stakkur reif hann í snatri utan af henni og fjekk henni frakkamn sinn. Á næsta augnabliki var Meyers- fjölskyldan og þjónustufólk henn- ar komið út á strætið, en Svart- stakkur stóð í stiganum og horfði hugsandi á eftir þeim. Hann þorði ekki að fara á eftir þeim, heldur kaus hann að fara gegnum þetta logandi víti aftur, og yfirgefa hús- ið á sama hátt og hann hafði kom- ið í það. Hann hikaði ofurlítið. Betra var að dúsa í fangelsi heldur en að Höfum fyrirliggjandi Allskonar smávörur, svo sem: Öryggisnælur Bindisnælur Manchetskyrtuhnappar Sloppatölur Kjólatölur Jakkatölur Hárspennur o. fl. o. fl. STOPPUGARN í hnotum og á spjöldum Beltisspennur Hárnet Krullupinnar Rakvjelablöð Höfuðkamba Hárgreiður Heildvertlun Jóh. Karlssonar & Co. Sími 1707 — 2 línur. Frá 26. þ. m. lil ÍO. ágúit vcrðnr ikxifsfofa okkar opii aHclm kl. 10*12 f. k. Áigarðnr h.f. SOOCm&O-O-O^OOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOO K Besfar og fjðlbreyffasfar málfíðir h)á okknr Hófel Hekla ooooooooooooooooooooooooooooooooooooí n. s. i. Símar 1540, brjár línur. Góðir bílar Eljót afgreiðsla. AÐ AUGLYSA í MORGUNBLAÐINU. brenna inni. En hann hristi þess- ar hugsanir af sjer og snaraðist sömu leið til baka. Hann sveið svo í andlitið, að hann hefði getað æpt af sársauka, og hann fann til óþægilegrar til- finningar einhversstaðar í nánd við þindina, þegar hann fann, að ein gólffjölin ljet undan honum, en lipurt stökk bjargaði honum og brátt var hann kominn upp stigann og upp á þriðjn hæð. Innan skamms var hann kominn út á þak næsta húss, íit í kulda næturloftsins. Hann gægðist varlega niður á götuna. Hún var troðfull af hálf- klæddu fólki úr næstu húsum. í fjarska heyrðist í brunabifreiðun- um og bifhjólum lögreglunnar, sem nálguðust með flughraða. Svartstakkur ætlaði að fara að hypja sig burtu, þegar hann heyrði ógurlegt angistarvein. Hann hrökk við og leit í áttina, sem hljóðið kom úr. Það kom frá efstu hæðinni á húsi Meyers, sem nú var næstum því alelda. Honum hafði sjest yfir að vekja eina stúlkuna, sem svaf í litlu her- bergi upp undir þaki. Hann vissi, að innan skammrar stundar yrði hún annaðhvort hrnnnin inni eða köfnuð úr reyk. Hann reyndi að ímvnda sjer allar þær kvalir, sem stúlkuvesalingurinn mvndi líða. Nei, það vissi sá sem alt veit, að hann gat ekki látið hana deyja. Hver vissi, nema hún væri ein- hverjum jafnkær og Bobbie og „stúlkan hans í símanum" vorn lionum. Hann snaraðist aftur áleiðis til húss Mevers, fór inn um gluggann og var brátt kominn að dyrum þessa herbergis, sem hljóð- ið virtist koma úr. Eldurinn breiddist óðfluga út, þrjár neðstu hæðir hússins voru þegar alelda. Svartstakkur hafði ekki minstu hugmynd um, hvernig hann gæti komið stúlkunni út, en eigi að síður þreif hann í hurðarhúninn að herhergi hennar, en án árang- urs. Dyrnar voru aflæstar! Stúlk- an var hætt að æpa, svo að Svart- stakkur reiknaði það út, að hún liefði fallið í öngvit af hræðslu. Hann hristi hurðina af alefli, en án árangurs. Hann tók tilhlaup og kastaði sjer með öllum sínum þunga á hurðina, en einnig án árangnrs. Hvað var nú til hragðs að taka? Hann leit ráðþrota í kringum sig. Alt í einu datt hon- um snjallræði í hug. Hann losaði eina af hinum þungu járnstöng- um iir stigahandriðinu og barði með henni á dyrnar. Eftir fáein högg bafði honum tekist að losa eina fjöl í hurðinni. Hann rjetti hendina inn um rifuna og sneri lykíinum, sem stóð í hurðinni inn- anverðri. Þegar hann hafði lokið þessu, leit hann snöggvast við. Þá sá hann, að það var ekki að- eins með öllu útilokað, að hann kæmi stúlkunni út, heldur einnig útilokað, að hann gæti bjargað sjálfum sjer. Eldtungurnar voru farnar að læsa sig um gólfið und- ir fótum hans. Hann þaut út að glugganum og horfði niður á strætið. Mannfjöldinn jókst stöð- ugt. Op stúlkunnar höfðu heyrst út, og slökkviliðsmennirnir höfðu gert ítrekaðar tilraunir til þess að fara inn í húsið, en jafnan hörf- að aftur, þar eð þeir komust að raun um, að það var algjörlega ókleyft nokkrum lifandi manni að komast upp á fjórðu hæð. Kona nokkur kvartaði yfir því við mann sinn, að hún gæti ekki sofið á sumrin vegna hinna hjörtu nótta. Eiginmaðurinn fann þá það ráð að mála svefnherbergisglugg- ana svarta að utan. Pyrstu nóttina eftir þetta vakti kona hans hann til þess að fá vit- neskju um það, hvað klukkan væri. „Klukkan er tvö“, sagði hann, þegar hann hafði gáð á sjálflýsandi íirið sitt. Seinna vakti hún hann aftur og spurði hann sömu spurningar. „Klukkan er fimm“, sagði hann mæðulega og sneri sjer á hina hliðina. Enn vakti hún hann nokkru seinna og spurði um klukkuna. Hann leit' á úrið og sjá! Mukkan var að verða 9. Hann þant á fætur og át morgunverðinn sinn í skyndi eg flýtti sjer á skrifstofuna. Þegar hann kom þangað, skundaði hann til skrifstofustjórans og sagði: „Jeg svaf yfir mig í morgun, svo að jeg er hræddur um að jeg komi kortjeri of seint“. „Kortjeri!“ hrópaði skrifstofustjórinn. „Ilvar voruð þjer þá á mánudag og þriðjudag?“ ★ — Það er aðeíns eitt, sem er verra en eiginkona, sem getur ekki eldað (og vill það heldur ekki), og það er: eiginkona sem getur ekki eldað — en vill það! ★ — Jeg skil ekki, hversvegna það eru engin hjónabönd í himna- ríki, sagði kona nokkur við vin- konu sína. — Ila, skilurðu það ekki? sagði vinkonan steinhissa. — Anðvitað af því að engir karlmenn eru þar f ★ Kennarinn: — Hvað langar þig nú mest til að gera? Litli pattinn: — Að þvo mömmu bak við eyrun. BÍLSTJÓRINN sem fann kartöfJupokann við Vesturgötu 5, er vinsamlega beðinn að tala við Halla Þórar- ins, Vesturgötu 17. KONA óskar eftir góðu herbergi. Hús- störf koma til greina. — Tilboð sendist afgreiðslu Morgunbl. fyrir laugardag. Merkt: „Her- bergi“. Laugardagur 25. júlí 1942.. NtJA BÍO Hitabeitisnóttin (One night in the Tropics). Bráðskemtileg mynd með fallegum söngvum. Aðalhlutverkin leika: Allan Jones Nancy Kelly Robert Cumraings og skopleikararnir frægu Abbott og Costello. Sýnd kl. 5, 7 og 9. SÍÐASTA SINN. / ieia lag&líf ÁRMENNINGAR! Sjálfboðavinna x Jó- sefsdal. Farið verður I kvöld. Tilkynnið þátttíku í síma- 2165 fyrir kl. 12. FRAMARAR! Meistara-, fyrsti og annar flokkur. Æfing í kvöld kl. 7. Mætið vel og stundvíslega. KVENSKÁTAR! Farið verður upp að Akra- nesi um verslunarmanna helg- ina. Þátttaka tilkynnist á Vega- mótastíg 4, miðvikudaginn 28»- þ. m. milli kl. 8 og 9 síðdegis. BARNAVAGN óskast keyptur. Upplýsingar E síma 4771. NÝR LAX og sjóbirtingur verður seldur eftir hádegi í dag á Hverfisgötir 123. Notið þenna ágæta mat í kjötleysinu. ^ bénðð fína er bæjarins: besta bóm. NOTUÐ HÚSGÖGN keypt ávalt hæsta verði. Sótfc heim. Peningarnir á borðið. — Fornverslunin, Grettisgötu 45„ sími 5S91. SALTFISk þnrkaSan og pressaðan, fáif> þjer beaUn hjá Harðfklsðl txE.nl. Þverholt xl. Sími 3448. KAUPI GULL langluetta verði. Sigurþór, Hafnarctrœti 4. '&ZC&ynningfw K. F. U. M. Almenn samkoma annaði> kvöld kl. 8i/j. Ástráður Sigur- steindóírsson talar. Allir veí- komnir. SUMARDVÖL 1 4 til 5 telpur á aldrinum 14 •—15 ára, geta fengið að dvelja. ágústmánuð að Úlfljótsvatni. — Skátatelpur ga-nga fyrir. Upp- lýsingar í síma 5501 milli kl. T

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.