Morgunblaðið - 13.09.1942, Side 4
4
KORGUNBLAÐIÐ
Sunnudagur 13. okt. 1942.
GAMLA Bló
Mc Gflnty
fliflnn mflklfl
(The Great Mc Ginty).
AKIM TAMIROFF,
BRIAN DONLEVY.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Börn fá ekki aðgang.
Æíkan
á leiksvflðinn
MICKEY ROONEY.
Sýnd kl. 3.
TJARNARBÍÓ ^
LYDIA
Sunnudag kl. 3, 5, 7 og 9.
Ævintýrl
blaðamanns
(Foreign Correspondent).
Mánudag kl. 4, 6.30 og 9.
Börnum yngri en 16 ára
banna.Sur aðgangur.
Einar B OuðmundMon.
Onðlaugur Þoriikuon.
8ímar 3602. 3202 og 2002.
Austurstrœti 7.
SkTÍfftofutimi kl. 10—12 og 1—I
Síðasta mót ársins
Walters-keppnin
liefst i dag kl. 5
Þá keppa ffelögln, sem föfnust liafa verið í sumar
Fram og Valur
Nú gildir ekkerl fafntefii! Aðeins vinningur!
Hvor werður „KNOCK OUT“ i dag.
NÝJA BlÓ
Fulton liug-
wttsmaður
(Little Old New York).
Söguleg stórmynd um fyrsta
gufuskipið og höfund þess.
Aðalhlutverkin leika:
Richard Green,
Alice Faye,
Fred Mac Murray.
Sýnd kl. 3, 5, 7 og 9.
Aðgöngumiðar seldir frá kl.
11 árd.
S. K. T. Pansleiknr
I kvöld í G. T.-húsinu kl. 10. Eldri og yngri dansamir.
Hljómsveit S. G. T. Aðgöngumiðar frá kl. &/2. Sími 3355.
S. K.T. Pansleikng
í Alþýðuhúsinu við Hverfisgötu í kvöld kl. 10. Gömlu og
nýju dansarnir. — Aðgöngumiðar á sama stað frá kl. 6
í dag. Sími 2826. Gengið inn frá Hverfísgötu.
Dansað í dag
kl. 3,30—5 síðd.
5*EST AÐ AUGLYSA 1 MORGUNBLAÐINU.
F. I. A.
Dansleikur
í Oddfellowhúsinu í kvöld, sunnudaginn 13. sept.
kl. 10 síðd.
DANSAÐ BÆÐI UPPI OG NIÐRI.
Dansaðir verða bæði gömlu og nýju dansarnir. —
Aðgöngumiðar seldir frá kl. 8 í Oddfellowhúsinu.
Tilkynning.
Sökum þeirrar verðhækkunar á matvælum, sem
orðið hefir síðustu daga, sjáum við okkur knúð til
að hækka fæði um 35% frá 15. þ. mán. frá áður
auglýstu verði.
Reykjavík, 12. sept. 1942
MATSÖLUFJELAG REYKJAVÍKUR.
1000 krónur
í peningnm
Greitt á hlutaveltunni.
Skíði
Skíðaskór
Svefnpoki
Skíðasleði
Skófatnaður
Leðurvörur
Skrautbundið í
Fjelagsbókbandinu
AHar íslendingasögurnar, í 18 bindum, 600 króna virði.
Ritsafn Davíðs Stefánssonar frá Fagraskógi í 7 bindum.
MATAKFORÐI
Kartöflur Rófur
Kjöt Fiskur
Ostur Smjörlíki
Skyr Mjólk
— Alt í einum drætti! -
Þarna er hægt að eignast stórar peningaupphæðir
og ýmiskonar nauðsynjar fyrir sama og ekki neitt!
Mikið af gull- og silfur-
munum.
Stórt safn af barnabókum
í einum drætti.
Rykfrakki Kaffistell Litaðar, stækkaðar Ijós- mvndir. Málverk eftir Kjarval. Afpassað frakkaefni. Afpassað fataefni Farmiðar með skipum og bifreið- um í allar áttir.
Ennfremur þúsundir annarra ágætra elgulegra muna.
H LUTAVELTA ÁRMANNS
verður haldln í l.R.-HÚSINU við Túngötu í dag, snnnud. 13. sept. og hefst kl. 2 e. h.
Kol — Saltfiskur Værðarvoð frá Álafossi
GETUR
nokkur lifandi maður leyft
sjer að sleppa slíku tækifæri
Engin núll
?
Lítið í sýningarglugga
Körfugerðarinnar, Bankastræti
Spennandl
happdrættl
PÓIerað
borð
INNGANGUR 50 AURA
DRÁTTURINN 75 AURA
DYNJANDI MÚSIK!
Keykvikingaf! Allflir á flilutavelðii Aimanns
ÞETTA
verður ábyggilega stórfeng-
legasta og happadrýgsta
hlutavelta ársins.