Morgunblaðið - 13.09.1942, Side 6
6
MORGUNBLAÐIÐ
Sunnudagur 13. okt. 1942.
mztæ-.
DRENGJAFOT
Mikið úrval af jakkafötum, stærð-
ir 6—14 ára. Matrósföt. Blússuföt.
Samfestingar.
SPARTA
Laugaveg 10.
Stúlkiir og alnn piltur
14—16 ára, geta fengið framtíðar atvinnu við Ijett-
an iðnað strax. Tilboð merkt „Starfsfólk — 1092“
sendist afgreiðslu blaðsins.
Sjálfs yðar vegna
aflhugið þeflfla:
Sumar af eftirtöldum vörum kunna að fást ann-
arsstaðar á sama eða jafnvel lægra verði í svipinn
— það fer eftir því, hvenær innkaup voru gerð, þvi
hver ný vörusending er nú dýrari en sú næsta á
undan. — Hitt getum við aftur á móti fullvissað
yður um, að innkaupsverð sumra varanna er nú
þegar orðið eins hátt og jafnvel hærra en útsölu-
verð okkar, — og aðrar eru ófáanlegar.
Enskar vörur:
f. dömur:
Model Kjólar og Kápur
Rykfrakkar og Regnkápur
ísgarns, baðmullar og
„nayon“ sokkar
Nærföt og Undirföt
sjerstök og í „settum“
Klútar og Treflar
Ullar Sundbolir
Skinn Hanskar
Samkvæmistöskur
Hárnet — 3 fyrir 2 kr.
•
Gardínu og „Stores“-efni
Gardínublúndur og bekkir
Handklæði
Borðdúkar
Prjónar, Hringprjónar, Öryggisnælur, Stoppnálar,
Tvinni, Fingurbjargir, Útsaumsgarn, ísl. og enskt
Prjónagarn, Rennilásar, Kjólablóm og margt fl. —
Auk þess mikið af ísl. Undirfötum og Náttkjólum.
Prjónavörur okkar koma daglega í búðina, en því
miður höfum við ekki nálægt því undan að fram-
leíða alt, sem um er spurt.
VESTA Laugaveo 40
f. karlmenn:
Rykfrakkar, mism. verð
og gæði
Ullar og baðmullar
Sundskýlur
Skinnhanskar,
fóðraðir og ófóðraðir
Sokkar, mikið úrval
Nærföt
„Luvisca“ Náttföt
f. unglinga og börn:
Ullar Vetrarfrakkar
Rykfrakkar
Ullar og baðmullar
Sundbolir og skýlur
Ullarsokkar
Nokkrar stúlkur
geta fengið vinnu við hraðsaumastofu Álafoss nú þega
eða 1. október. Gott kaup og góð vinna. — Allar nánari
upplýsingar á afgr. Álafoss, Þingholtsstræti 2 daglega
kl. 2—3 e. hád.
Fundur
verður haldinn í dag kl. 2
e. h. í Kaupþingssalnum.
Áríðandi mál á dagskrá.
Fjelagar, fjölmennið.
Stjórnin.
r \
* 2'B’A •»*
Næstu viku
frá mánudegi 14. sept. til sunnu-
dagsins 20. sept. 1942, ekur Stræt-
isvagn frá Lækjartorgi um Lauf-
ásveg að Barónsstíg og til baka
um Bergstaðastræti að Lækjar-
torgi. Farið verður kl. 10, 12, 13
og 18.
Strætisvagnar Reykjavíkur h.f.
SMIP/IUTCERÐ
niMISINS
M.s. Es|a
austur um land til Akureyrar um
miðja ns^sstu viku. — Flutningi á
Bakkafjórð, Vopnafjörð, Borgar-
fjörð, Seyðisfjörð, Norðfjörð og
Eskifjörð veitt móttaka á morgun
(mánudag). Ef rúm leyfir verður
tekið á móti flutningi á aðrar
Austfjarðahafnir fyrir hádegi á
þriðjudag.
Pantaðir farseðlar óskast sóttir
á þriðjudag.
99
Rafn
éé
hleður til Bíldudals og'
m.b. Þormúður
K , t
til Snæfellsneshafna á morgun
(mánud.). Vörumóttaka til hádegis
Ðrjefritara
vanan enskum brjefaskriftum, vjelritun og
hraðritun, vantar oss sem fyrst.
Gfislft HalldórssoD li. f.
Austurstræti 14.
KOL
Getnm nú aftnr afgvefttt
kol fi bœftnn með stntlnm
fyrirrara.
Pantftb ft sfima 1964 og 4017
IiOIAVI]R%UJi\ SUMftUAMftSX
8ÍMAR 1064 &4«n ,iVÍN —- -atrf&y. » KU'I'K.I/WÍK *
•y -c«»v
i.
2. y
o.v
frakkar
hlfifar
kápur
Regn
Verð frit kr. 25,00
KlæOaversl. Andrjesar Andrjessonar h.f.
SIGLINGAR
milli Bretlands og Islands halda áfram,
eins og að undanförnu. Höfum 3—4
skip í förum. Tilkynningar um vöru-
sendingar sendist
Culliford’s Associated Lioes, Ltd.
26 LONDON STREET,
FLEEXWOOD
Okkur vantar
eldri mann eða ungling til aðstoðar við afgreiðslu
á bensínstöð.
Maflarsflell
12 manna með 60 diskum 170 krónur. — Kaffistell
12 manna kr. 77.50. — Matskeiðar og gafflar 1.50.
Teskeiðar 1. kr. — Nýkomið.
K. Einarsson & Björnsson.
Bankastræti 11.
Bifreiðastöð Steindórs
8EST AÐ AUGLYSA I MORGUNBLAÐINU.