Morgunblaðið - 13.09.1942, Side 8

Morgunblaðið - 13.09.1942, Side 8
8 Sunnudagur 13. okt. 1942. BRAUTIN RUDD British Ropes Limited þykir leitt ífð geta ekki fullnægt pöntnnum hinna mörgu viðskiftavina; löggjöf, sem styður að sigri, leyfir ekki ótakmarkaðan útflutning. Stálvírkaðlar, stálvírar og Manilakaðlar o. s. frv. fæst enn útflutt undir vissum kringumstæðum, ef nauðsyn krefur og það er ekki fáanlegt annars staðar. En þótt venjulegur útflutningur hafi stöðvast hafa verksmiðjur vorar og tilraSmastofur meira að gera en nokkru sinni fyr. Ómetanleg reynsla hef'ir fengist*; hagsýni aukist og endurbætur; ruddar nýjar brautir, og mun það verða öllum iðnaði til hins mesta hags þegar friður kemst á aftur og frjáls viðskifti. Vegnu þess að útflutningur er takmarkaður, er upplýsingastarfsemi vor þýðingarmeiri en áður. Þrátt fyrir annríki munu sjerfræSingar vorir reyna að gefu sjer tíma til að svara öllum fyrirspurnum við- víkjandi framleiðslu vorri. Báðleggingar og aðstoð veitt fúslega í öllum vandamálum. Bent mun á fáanlegar birgðir annars staðar, þegar það er luegt. * T. d. ”SEATITE“ Waterproof and Rotproof Sis.al-kaðlar—sem eru ágætir í staðinn fyrir Manila kaðla, sem níi eru næstum ófáanlegir. BRITISH ROPES r LIMITED DONCASTER — ENGLAND. w V SmösöluverO á vindlíngum Útsöluverð á amerískum vindlingum má eigi vera liærra en hjer segir: Luck.y Strike 20 stk. pk. Kr 2.10 Raleigh 20 — — — 2.10 Old Gold 20 — — — 2.10 Kool 20 — — — 2.10 Viceroy 20 — — — 2.10 Camel 20 - — — 2.10 Pall Mall 20 — — — 2.40 Utan Reykjavíkur og Hafnarfjarðar má útsöluverðið vera 3U hærra en að framan greinir, vegna flutnings- kostnaðar. TÓBAKSEINKASALA RÍKISINS. VerO 0 seiiilj, mfil og mulningi h]ð sandtðku og grjötoámi bæjarins verður frá lh september 1942 sem hjer segir: Sandur Möl nr. I Möl nr. II Möl nr. III Möl nr. IV Óharpað efni Salli Mulningur I Mulningur II Mulningur III Mulningur IV Kr. 1.25 pr. hektolítra — 1.45 — — - 2.80 — — — 2.00 — — — 1.35 — — — 3.50 — — — 4.15 — — — 4.70 — — — 4.70 — — — 3.60 — — — 3.60 — — Bæ j arverkfræðingur. <3*3>:<3*3>:<í> *Fjelagslíf HLUTAVELTU- NEFNDIN er beðin að mæta á fundi í kvöld kl. 8*4 í Fjelagsheimili Verslunar- mannafjelagsins í Vonarstræti. Stjórn K. R. I. O. G. T. VÍKINGSFUNDUR annað kvöld. Erindi: Sigurður Finnsson. Upplestur; Helga Sig fúsdóttir. Raddir fjelaganna: sjera Eiríkur Helgason. HERBERGI ÓSKAST fyrir einn mann. Fyrir gott her fcergi mun jeg borga 200—300 krónur á mánuði. Fyrifram- greiðsla. Sími 4588. SIÍAynuinqfw K. F. U. M. Hafnarfirði. Almenn samkoma í kvöld kl. 8f/j). Magnús Runólfsson cand. theol. talar. Allir velkomnir. ZION Samkoma í dag klukkan 8.— Hafnarfirði Linnetsstíg 2, sam- koma kl. 4. Allir velkomnir. HJÁLPRÆÐISHERINN í dag samkomur kl. 11,4 og 814 Ingebrigtsen talar. BETANÍA Almenn samkoma í kvöld kl. 81/4. Cand. theol. Gunnar Sigur jónsson talar. FÍLADELFÍA Samkoma í dag* sunnudag 13. sept. kl. 8,30 e. h. Hverfisgötu 44. Allir velkomnir STOLKA með tveggja ára barn óskar eftir ljettum húsverkum og sjerherbergi. — Upplýsingar á Njálsgötu 23. STÚLKA óskar eftir atvinnu við verslun nú þegar eða 1. okt. Upplýsing- ar í síma 1759. STÚLKA óskast í vist hálfan eða allan daginn. Sjerherbergi. Laufás- veg 26. STÚLKA með 5 ára telpu óskar ^ftir ráðs konustarfi eða formiðdagsvist, Tilboð merkt ,,Vist“, sendist blaðinu. REYKHÚSIÐ Grettisgötu 50 B, tekur kjöt, lax, fisk og aðrar vörur til reykingar. Sajta2-fundi& BRÚNfí KVENHANSKI tapaðist í gær á leiðinni frá Að- alstræti að Njarðargötu. Finn- andi vinsamlega beðinn að gera aðvart í síma 4476. Alúðarþakkir fyrir auðsýnda vinsemd á fimmtugsafmæli mmu. Guðbrandur GuSmundsson, I Þökkum innilega öllum skyldum og vandalausum þá miklu hlýju, vinsemd og gjafir, sem okkur hjónunum var veitt í til- ♦ efni af 70 ára afmæli okkar. Margrjet Jónsdóttir, Halldór Ó. Sigurðsson, verkstjóri. < >• < ► < » « >• Á,. i: l Hjartanlegt þakklæti til skyldra og vandalausra, er glöddu \; mig á 75 ára afmæli mínu. Guðrún Gísladóttir, £ Innilega þökkum við h.f. Alliance, skipshöfnínni á e.s. Kára og öllum þeim, sem sýndu okkur samúð og hluttekningu við fráfall og jarðarför Bjarna Halldórssonar. Guð leiði ykkur og geymi við störf ykkar. Margrjet Þórðardóttir. Halldór Auðunsson. Rjörskrá lil alþftngiskosninga i Reyk|a» wik, ®r gildir frá 23. fúni 1942 lil 22. júni 1943, lftggnr frammi I •krifslofu borgarslfóra Ausf* urslræll 16 fró deginum I dag til 26. þ. m., alla wftrka daga kl 9 f. h. — 6 e. h. Kærur yffir kfðrskrónnft skulu komnar til borgarslfóra eftgf liðar en 26. þ. m. Borgarstfórinn i Keykjttvík, 12. seplemher 1942 Bjarni Bencdiklsson hónið fína er bæjarins besta bón NOTUÐ HÚSGÖGN keypt ávalt hæsta verði. Sótt heim. Staðgreiðsla. Fornverslunin Grettisgötu 45 Sími 5691. JARNRÚM ýmsar stærðir til sölu. Tækifær- isverð. Fornverslunin, Grettis- götu 45, sími 5691. SÖLUSKÁLINN Klapparstíg 11, kaupir allskon- ar notuð húsgögn langhæsta verði. Sími 5605. MINNINGARSPJÖLD SlyMvarnafjelagsina eru fall- aguat. Heltlð á Slysavarnafje lagið, það er best. EUe==IG ni=ing==u=siBaaB=aBB ICampbeirs Súpnr í dósum, marg'ar teff. 1 ¥Í5ID ILaugaveg 1. Fjölnisveg 2. i B @ B w BBB9 iOflAS BvJllaS glarsnignin frá TYLIf Cggert Claessen Einar Asmundsson hæ*tar j ottarmálaf lutningamenn. Ikrifatofa í Oddfellowhiainn. (Inngangur nm auiturdyr). ■ími 1171. i

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.