Morgunblaðið - 22.09.1942, Side 8

Morgunblaðið - 22.09.1942, Side 8
8 GAMLA BlO ÆFl\TflU í KYFWASKÓl.A (Forty Little Mothers) Eddie ('anlnr Sýnrt kl. 7 og 9. FRAMH ALDSSÝNIN G kl. 31/9—6V> Dularfulla skipatjónið NICK CARTER leynilögreglumynd. Börn fá ekki aðgang. TJARNARBló ^ REBEKKA eftir hinni frægxt skáldsögu Daphne du Maurier. Aðalhlutverk: Joan Fontaine Laurence Olivier Sýning kl. 4, 6.30, 9. Kðpaskinn Fyrsta flokks kópaskinn. keypt hæsta verði. MAGM II-F- Blóðraör Lifrapylsa Soðin svið. KJÖT & FISKUR. SAUMUR 1" á 2.20 pr. kgr. V/j’- á 1.70 pr. kgr. 2” á 1.60 pr. kgr. 2x/z” á 1.95 pr. kgr. 3’’ á 1.45 pr. kgr. 4" á 1.45 pr. kgr. 6-’ á 1.45 pr. kgr. Galvaniseraður pappasaumur á 3.75 pr. kgr. (0kaupféIaqi<l Hverfisgötu 52, Rvik. Hafnarfirði, Keflavík og Sandgerði. AUGI.ÝSINGAR yerOa aO vera komnar fyrlr kl. 7 kvöldiíS átur en blaSiB kemur dt. Ekki eru teknar auglýsingar þar *em afgreiBslun„i er ætlaB aB viia á auglSsanda. Tilboö og umsöknir eiga auglý«- endur aö sækja sjálfir. BlaBiB vel ir aldrel neinar upplýs- Ingar um auglý ndur, sem vllja fá skrlfleg svör viB auglýslngum ilnun. Gráa silkisíœðan EFTIR MIGNON G. EBERHART — 11. dagur - Fylgist með frá byrjtrn — Hún lagðist upp í rúmið og reyndi að lesa. En stafirnir runnu allir saman fyrir augum hennar. Að lokum slökti hún ljósið og lá í myrkrinu. Undarlegt, hugsaði hún skömmu síðar, hve íbúar hússins voru óró- ir þessa nótt. Minsta kosti tvisvar heyrði hún gengið fram hjá dyr- unum að herbergi hennar, og eitt skifti heyrði hún óljóst mannamál í bókaherberginu, Isem var beint niður undan herbergi hennar. Seint og síðar meir fjell, hún í þungan, draumlausan svefn. ★ Hún vaknaði við það að þernan barði að dvrum. Það var rjett um dögun, en veður var heiðríkt. Hún klæddij sig í skyndi, drakk kaffið, sem þernan hafði fært henni, og fór í ljósa, þykka kápu utan yfir ljósköflótt pils og græna peysu. . Averill beið eftir henni ásamt Credu niðri í ganginum. Fyrir ut- an beið bifreiðin eftir þeim. Ilitt fólkið var farið út á flngvöllinii, sagði Averill. Og Averill var hætt við að fljúga með Bill. — Jim vildi heldur að Mike Strewsky færi með Bill. Mike lief- ir unnið að flugvjelinni með Jim, en aldrei flogið henni. Hann lang aði þessvegna með Bill, og je£ gaf fúslega mitt samþykki, sagði hún. ★ Þær töluðu lítið saman á leið- inni til flngvallarins. Það var tæp lega orðið bjart, en himininn var heiðskír. Creda leit mjög þreytn lega út. Hún bafði djúpa, dökka bauga undir augunum, og Eden tók eftir því, að hendur hennar sknlfu þegar hún kveikti sjer í vindlingi. Averill var einnig föl og tekin í andliti. Þegar þær komu á flug völlinn var klukkan 5 að morgni. Noel, majór Pace og Jim tókn á móti þeim. Eden liorfði aðdáunaraugum á silfurkljáandi belg flugvjelarinn- ar. Skrúfan var þegar tekin að snúast. Sólin var að koma upp. Jim stóð berhöfðaður með ljósan rykfrakka á herðunum og talaði við Bill, sem var í þann veginn að stíga upp í flugvjelina. Eden þreif í handlegg Averill. * ,.Er enginn læknir eða sjúkra bifreið til staðar? kallaði hún. En hávaðinn í flugvjelinni gerði það að verknm, að enginn heyrði til hennar. Innan skamms var flugvjelin komin hátt upp í Ioftið. AveriII sagði lágt: — Ilann hlýtur að vera kominn í (tíu þúsund feta hæð. — Ilann fer ennþá hærra, sagði bifreiðarstjórinn, sem stóð skammt frá lienni. Alt í einu lækkaði flngvjelin flugið. — Bill ætlar að fara að sýna listir sínar, sagði Averill. — Listir-----------? sagði Creda og náfölnaði. En þá sagði bifreiðarstjórinn: — Guð minn góður. Hann hækk- aði röddina og æpti: — Guð minn góður! Sjáið þið reykinn! Það er kviknað í henni---------. Eden sá þetta nú líka. Fyrst sást aðeins reykur — síðan einnig eldur. Allir stóðn sem þrumu lostnir. ‘Enginn hrevfði hönd nje fót. Enda gat enginn gert neitt flugmönn- unum til bjargar. Aðeins staðið^ ráðþrota og horft á þennan voða- lega atburð. Eden gat hvorki hreyft legg nje lið. Einhver — Creda? — þreif í handlegg hennar og kreisti hann af alefli. Reykurinn jókst, Flugvjelin var ekki lengur sjáanleg, aðeins fljúg- andi eldhaf. Bill Blaine var leilrinn og vanur flugmaður. Meðan honum vanst tími til, gerði liann alt sem í hans valdi stóð til þess að bjarga flug- vjelxnni og lífi sínu, en alt kom fyrir ekki. Rjett áður en flug- vjelin kom til jarðar liejrrðist óg- urlegt angistarvein, — síðan sprengingar og ægilegar drunur um leið og hún skall á jörðina. Avqrill tók báðum höndunum fyrir andlitið. Creda slepti hand- legg Edens og gekk eins og í draumi nokkur skref, en fjell síð- an meðvitundarlaus til jarðar. Eden beygði isig yfir hana og stumraði yfir heiini. Bifreiðar- stjórinn hljóp í áttina að logandi flakinu hákjökrandi, en hitt fóllc- ið skjögraði á eftir. Eden tókst að drasla'Credu npp í bifreiðina, lagði höfuð hennar í kjöltu sjer og nuddaði ískaldar hendur 'henn- ar. Hún, starði sem dáleidcl á svarta reykjarmékkina út á flug- vellinum. Eldrauð brunabifreið og hvít sjúkrabifreið nálguðust óð- fluga. Eden svimaði og henni var ó- glatt. Hún tók fyrir angun og varaðist að líta út á völlinn. Alt í einu varð henni litið niður fyrir sig. A jörðinni fyrir framan fætur hennar lá lykill. Hún tók hann npp og skoðaði hann vand- lega. Það var Yale smekkláslykill. Eden handljek hann hugsunarlaust um stund, síðan stakk hún honum í vasann. Hún lijelt áfram að stara nt á völlinn á reyk og eld- liafið, sem brunaliðið barðist árangurslaust við. Þriðjudagur 22. sept. 1942!^ NÝJA BIÓ Frlðarvlnur á (Eeverything Happens at Night). Aðalhlutverkið leikur skauta- drotningin SONJA HENIE, ásamt Ray Milland og Robert Cummings. Sýnd kl. 5, 7 «g 9. ]□[=]□[ □□ SVARTSTAKKUR Sá sem kynni að eiga söguna □ „Svartstakk“, sem birtist □ I neðanmáls í Morgunblaðinu 0 □ , □ og er nú nýlokið, er vinsam- lega beðinn að gera afgr. blaðsins aðvart. Bókin þarf að vera með hlífðarkápu. ]□[=!□[ □□ Friðarvinurirtn gekk fram hjá hjónum, sem voru í háarifrildi út á miðri götu: „Svona, svona, gott fólk“, sagði hann. “verið ekki að kýta úti á miðri götu“. Hjónin snjeru sjer að honum. Maðurinn varð fyrir svörum. — „Hvað kemur yður það eiginlega við“, sagði ha.nn reiður. „Annars erum við alveg sammála, og alls ekki að rífast“. „En mjer heyrðist ....“, sagði friðarvinurinn. „Það kemur ekkert málinu við, hvað yður heyrðist", sagði eigin- maðurinn. „Til þess að fólk deili, þarf það að vera ósammála, er ekki svo?“ „Jú“. „Ja, við erum alveg sammála“, sagði eiginmaðurinn. “Konan mín heldur, að jeg ætli ekki að láta hana hafa neitt af vikulaununum mínum ,og jeg er henni hjartan- lega sammála“. ★ Bankastjóri nokkur var frægur fyrir nísku. Dag nokkurn sendi hann aldraðan negra 10 kílómetra eftir regnhlífinni sinni. Veðrið var lieitt þennan dag og vegirnir rykugir, en negrinn levsti þó verk sitt bæði fljótt og vel af hendi. Þegar liann kom til baka aft ur þakkaði bankastjórinn honum , með mestu virktum og hóf síðau að þukla á öllum vösum sínum. — Þetta var leiðinlegt, Joe, sagði hann að loknm. — Mi minti endilega' að jeg ætti krónu í vasanum lianda þjer, en mig hef ír líklega mismint. — Leitaðu betur, hr. Henry, svaraði sá gamli. — Hafirðu nokl urntíma eignast krónu, þá áttu hana enn. Sájxuð-funclið TAPAST hefir karlmannsarmbandsúr. Skilist á Þverveg 14, Skerja-t firði. Dúnhelt efni og Lakaljereft nýkomið. Vefnaðarvörubúðin Vesturg'ötu 27. Útgerðarmenn! Tilboð óskast í 156 lóðir, sem nýjar. Rjettur áskil- inn til að hafna öllum tilboðum. Tilboð sendist fyr- ir 28. þ. m. í pósthólf 253. — Uppl. h.iá Jóhannesi Bjarnasyni. Sími 3107. '¥jplagxl(f SKEMTIFUND heldur K. R. annaíí kvöld kl. 9 í Odd- fellowhúsinu. — Til skemtunar verður m. a.: Jón Sen, fiðlusóló, Upplestur, tvær ungar stúlkur spila fjórhent á píanó, dans. Að eins fyrir K„ R.-inga. Borð ekki tekin frá. Mætið stúndvíslega. — Húsinu lokað klukkan 11. íþrótta- nefndin sjer um fundinn. Stjórn K. R„. NORSK MÖTE i kveld kl. 8,30 presis i Frelses- armeens lokale. Misjonær Ól- tfur Ólafsson viser film og tal~ er. Bevertning. Alle nordmenni. velkommen. “I. O. G T. ST. VERÐANDI NR. 9. FUNDUR í kvöld kl. 81/2 í Stóra sal G. T*. hússins. 1., Inntaka nýliða. 2. Erindi: Helgi Sæmundssom,. forseti S. B. I. S. 3. ? ? ? TIL SÖLU ný svört kápa og saumavjel Hverfisgötu 42, Hafnarfirði. EIKARBORÐSTOFUBORÐ óskast keypt. Sími 2892. ÞAÐ ER ÓDÝRARA í»ð llta heima. — Litina selu: Hjörtur Hjartjr3on, Bræðra- oorg&rstíg 1. Sími 4zö6. bénið fína er bæiarins besta bón. NOTUÐ HÚSGÖGN keypt ávalt hæsta verði. Sótö heim. Staðgreiðsla. Fornverslunin Grettisgötu 45 Sími 5691. V> tVfMIO’ STÚLKA óskast í vist á heimili Alfreðs;' Gíslasonar lögreglustjóra íi Keflávík. Þrent í heimili. —- Uppl. í síma 2458. SOKKAVIÐGERÐIN, Bergstaðastræti 12 B. Sími 2799* gerir við lykkjuföll í kvensokk-r- um. Sækjum. Sendum,

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.