Morgunblaðið - 08.12.1942, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 08.12.1942, Blaðsíða 4
4 MORGUNBLAÐIÐ Þriðjudagur 8. de& 1942. o í DERBY ER AÐ KOMA O Ekl [i neiff heitir nýjasta bókin handa yngstu lesendunum, litprentuð með 25 myndum, eftir ameríska snillinginn Wanda Gig. Stefán .Júlíusson kennari endursagði. Ekki neitt er skemtilegasta og ódýrasta smábamabókin. GAMLA BÍÓ Hugvítsmaðtir- inn Edison (Edison, the Man). SPENCER TRACY. Sýnd kl. 7 og 9. SlÐASTA SINN. Kl. 31/2—6*4: PENINGAFALSARAENIR Tim Holt-rowbovmynd. Börn fá ekki aðgang. i*> rjAKNARBló ^ Háipenna ,Manpower). Marlene Dietrirh, Edward G. Robinson. Sýnd kl. 5, 7, 9. Börn yngri en 16 ára fá ekki aðgang. Aukamynd: ALT FOR NORGE ,Norsk frjettamynd) [mPn'Hj.n; Byggingarsamvinnufjelagið „Fjelagsgarður‘ Aðalfundnr verður haldinn í Kaupþingssalnum föstudaginn 11. þ. m., kl. 8y2 e. hád. Fyrir fundinn verður m. a. lögð tillaga um fjelagsslit. STJÓRNIN. B3 M.$. Bs|a Burtför ákveðin kl. 12 á hádegi í dag. „Sigrfður" “Tekið á móti vöram til Akur- eyrar í dag. Þór Tekið á móti vörum til Vest- manneyja á morgun (miðvikud.). KOFI TÓMAfAR rRÆNDA Eftir Harriet e Beeclier-Stove Þessa frægu bók ritaði höf. til þess að lýsa hinu miskunar- lausa þrælahaldi í Bandaríkjun- um. Eru lýsingar hennar bæði átakanlegar og hrífandi. Fáum ár- um eftir að bókin kom út hófst þrælastríðið í Bandaríkjunum. Bókaverslun Þorst. Johnsons Vestmannaeyjum. Aðalútsala í Reykjavík: Bókaútgáfa Guðjóns Ó. Guðjónssonar Sími 4169. BE 3QE=]OC 30 OE Aspartns Grænar baunir Carottur Blandað grænmeti Tómatsósa Vií IH Laugaveg 1. Fjðlnieveg 2. ^=]Eir=]nr=inr=ir=ir= o 30 AUGLYSING er gulls fgildi. NYJA BlÓ í leyníþiónustu (París Calling). Elizabet Bergner, Randolph Scott, Basil Rathbone. Sýning kl. 5, 7 og 9. Böm yngri en 16 ára fá ekki aðgang. Haustmarkaður KRON er fluttur á Vestargötu 16 Seljum tiippakjöt eins og að undantðroo Steikarkjöt í smábitum Súpukjöt í smábitum Heilir frampartar Heil læri Heilir kroppar Reykt kjöt í frampörtum Reykt kjöt í læri kr. 4.50 pr. kg. — 4.00------- — 3.30------- — 3.80-------- — 3.30-------- _ 5.40--------- — 6.00 — — í-xk-x-x-x-x-xk-x-x-^-x-x-xk-x-x-x-x-xk-x-x-í-x-x-í-x-****.* Píanó nýtt, vandað 1. flokks fæst keypt ^ameríkanskt). Nafn og heimilis- fang væntanlegs kaupanda leggist á afgr. Morgunblaðsins auðkennt: „Nýtt píanó“. AUGLYSINGAR verSa aB vera komnar fyrlr kl. 7 kvöldiB áBur en blaBlS kemur tlt, Ekki eru teknar auglýsingar þar eem aígreiBsluiini e.’ œtlaB aB visa á. auglýsanda. TilboB og umsóknir eiga auglýa- endur aB sækja sjálfir. BlaBiB veitir aidrci neinar upplýs- lngar um auglýsendur, sem vilja f& akrifleg svör viB auglýsingum alnum. Börnum mínnm, tengdahömum og öðrum venslamönnum, skóla- og embættisbræðrum mínum, svo og fyrverandi sóknar- böraum mínum og öðrum vinum minum, sem sýndu mjer ástúð og vinarþel á 80 ára afmæli mínn, með gjöfum, heim- sóknum og skeytum, færi jeg hjer með innilegustu þakkir Haustmaikaður K R 0 N VeslurgÖfa 16 monar. MMí aúií 1 Hofsósi, 15. nóv. 1942. » Pálmi Þóroddsson, pastor emeritus. ? T ^❖❖❖♦XK-x-XK-x-x-x-x-fr'XK-x-x-x-x-x-x-x-x-í-x-x^XK-x****^* Tilkynning tii btfíeiðaeigenda Samkvæmt lögreglusamþykkt Reykjavíkur, mega bif- reiðar ekki standa á gangstjettum. Hjer eftir mun lögreglan hafa ríkt eftirlit með, að banni þessu verði hlýtt, og verða þeir, sem brotlegir ger- ast látnir sæta ábyrgð. Reykjavík, 7. des. 1942. LÖGREGLUSTJÓRINN I REYKJAYÍK. AGNAR KOFOED-HANSEN. Frá Ameríku: Tek að mjer innkaup fyrir kaupmenn og heildversl- anir á allskonar: Kvenna- og Barnafatnaði. — Vefn- aðarvöru og smávöru. Hefi einnig bestu sambönd í öllum Snyrtivörum frá þektustu verslunarhúsum. Ingibjörg (Stella) Briem General Motors Bulding Room 722 — 1775 Broadway New York. x-^-x-x-X":—x-x-x-J-X":":":—:-x-:— o t Í Öllum þeim, er sýndu mjer vinsemd og heiður á 65 ára 1 afmæli mínu, sendi jeg mínar hjartans þakkir. Elín Guðmundsdóttir, Klapparstíg 18. : i^hx-x-x-^^x-x-x-x-x-x-x^-x-x-x-

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.