Morgunblaðið - 08.12.1942, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 08.12.1942, Blaðsíða 7
Þriðjudagur 8. des. 1942. MORGUNBLAÐIÐ f „Dettllossu fer vestur og norður seinni part bessarar viku. Við- komustaðir: Patreksfjörður, ísafjörður, Siglufjörður, Akureyri og Húsavík. Vörur tilkynnist Nokkur ■.< -• 7 ibúðaihús 1 til sölu nú þegar. Ólafur Þorgrímsson, hæstar j ettarlögmaður, Austurstræti 14. a 9 iMHy • • e a * 8 a *a s> u •5 c JÖ (0 © > (0 'O JQ Tilboð óskast í 50—100 tunnur af nýfrystri beitusíld. — Afhending í Reykjavík. Tilboð sendist blaðinu merkt: „Beitusíld“. ? BilreiH V ♦** ❖ til sölu, Ford 1935 til sýnis Ý 7 ♦> y við Miðbæjarbarnaskólann frá kl. 5—7. | •M (8 C C E o fl © Strákur eftir Ragnar Asgeirsson _ er prýllileg (ólag)ðf 0<><>0<><>0<>0<><><><><><><><><><><><><><><><><><><><><><><><><><><>< 'X Hótel Boro FRAMH. AF ÞRIÐJU SÍÐU 5) Að ríkið hefði alt það eftirlit með versluninni er þurfa þætti þessu til tryggingar. Uin ýms önnur mál, sem Sjálf- 'stæðisflokkurinn taldi óviðkom- andi lausn dýrtíðarmálanna og annara aðkallandi vandamála taldi hann sig þó reiðubúinn til samstarfs til þess með því móti að greiða götu samkomulags. Loks skal þftss getið, að eina aðalkröfu eins flokksins, sem ekki snerti dýrtíðarmálin gat Sjálf- stæðisflókkurinn ekki gengið inn á, og voru að því er virtist tveir hínna flokkanna á sama máli og Sjálfstæðisflokkurinn um það á- greiningsatriði. Hðfnra «*ú á boðstólura Schweizer-ost 0b00<xxx>0<x><x>c<><xx>0<>0<><><x>0<><><><><>b0<>0<>< Unglimgar óskasf tíl að bera Morgunblaðið til kaupenda við hluta af Grettisgötu og hluta af Norðurmýri. HÁTT KAUP. — Talið við afgreiðsluna strax. SÍMI 1600. GreinargerðSjálf- stæðisflokksins Ólafur Thors. Jakob MöUer. Dagbóh ■MSSMMWS □ Edda 59421287 — Fyrl. I.O.O.F. Rb. st. 1 Bþ. 921288% I. Næturlæknir er í nótt Krist- bjöm Tryggvason, Skólav.st. 33. Sími 2581. Næturvörður er í Laugavegs Apóteki. Sími 1618. Fimtug varð 6. desember síðastl. frú Þóra Sigurðardóttir, Ásvalla- götu 63. Ólafur Thorarensen útibússtjóri Landsbankans á Akureyri á fimt- ugs afmæli í dag. Ólafur hefir verið starfsmaður bankans í 34 ár, fyrst á Akureyri, en síðar um skeið hjer í Reykjavík. Árið 1930, er Júlíus Sigurðsson ljet af banka- stjórn á Akureyri tók Ólafur við því starfi. Ólafur er hinn traust- asti maður í hverju starfi, reglu- samur og áhugasamur og starfs- maður hinn mesti, og á mikluni vinsældum að fagna. Kurt Zier flytur annan fyrir- lesfur sinn um list og trú í I. kennslustofu háskólans í kvöld kl. 8.45. Talar hann um bygginga- list miðalda. Fyrirlesturinn er fluttur á íslensku. Aðgangur er ókeypis og öllum heimill. Háskólafyrirlestrar Sigurðar Guðmundssonar skólameistara, um BjarnaThorarensen. Næsti fyrir- lestur verður fluttur miðvikudag 9. des., kl. 6 í I. kennslustofu há- skólans. Ræðir fyrirlesarinn þá um Sæmund Hólm og kvæði Bjarna Thorarensens eftir hann, ennfremur um meginefnið í kveð- skap Bjarna og lífshugsjónir hans. Öllum er heimill aðgangur. í frjettum frá í. S. í. um starf- rækslu sundlaugarinnar í Kefla- vík höfðu tölur misritast, á að vera. Alls höfðu 6200 mann sótt laugina. Reksturskostnaður varð um kr. 16000.00. Þetta óskast leið- rjett. Útvarpið í dag: 20.30 Erindi •. Þáttur jöklanna í myndun landsins (Jóhannes Ás- kelsson jarðfræðingur). 20.55 Tónleikar Tónlistarskól- ans: Einleikur á fiðlu (Björn Óláfsson): a) Romanza Anda lausa eftir Sarasate. b) Slav- neskur ans í c-moll eftir Dvorsjak. 1) Ronde í D-dvir eftir Srhubert. (Undirleikur Árni Kristjánsson). 21.29 Ávarp um kennslueftirlit -Jakob Kristinsson fræðslu- málastjóri). X A Ské-parti I t > ; | Tilboð óskast í skópartí, ca. 20—30.000 krónur, t innkaupsverð. — Götuskór kvenna, karla og bama. | Tilboð sendist blaðinu, merkt: „Skór‘“. *:**><**:**>*:**:**>*:**:**:**:**:**:**:**x**:**:**:**:**:**:**:**:**:**:*'>*:**c**:**:-*:*<**:**:**:**:**:**:**:**:**:**:**:**:**>*:*<**:*<**:*<*<»í Fyrirfæki fil sölu Vegna brottflutnings er mjög arcfbært fyrirtæki til sölu með nýtísku vjelum og tryggu húsnæli. Tilbol merkt: „Arðbært“, leggist inn á afgreiðslu blahsins fyrir fimtudagskvöld. Ký föi fyrir gömul Látið oss hreinsa og pressa föt yðar og þau fá sinn upprunalega blæ. — Fljót afgreiðsla. Efnalaugin Týr Týsgötu 1. Sími 2491. bL. :................■ & ÞURÍÐUR G. ÞÓRÐARDÓTTIR, Brekkuholti við Bræðraborgarstíg, andaðist á Landsspítalan- um 6. des 1942. Fyrir hönd bama hennar og systkina, Valdimar Þórðarson. Systir mín, GUÐRÚN HANNESDÓTTIR, andáðist í Elliheimilinú Grnnd 6. þ. mán. Herdís Hannesdóttir. Hjer með tilkynnist að ÓLÖF GUNNARSDÓTTIR, andaðist 7. þ. mán. á St. Jósefsspítalanum í Hafnarfirði. Júlíana Jónsdóttir, Jens Jónsson. Maðurixm minn, ALBERT JÓNSSON, andaðist 7. des. að heimili sínu, Ásvallagötu 29. Hólmfríður Matthíasdóttir. Jarðarför mannsins míns, ARINBJÖRNS ÁRNASONAR, fer fam miðvikudaginn 9. þ. mán. og hefst kl. 1 með bæn að heimili hans Ránargötu 33. Kirkjuathöfninni verður útvarpað. Fyrir mína hönd, barna okkar og tengdadætra. Guðrún Sigurðardóttir. Jarðarför föður og tengdaföður okkar, JÓNS GUÐMUNDSSONAR, fer fram frá Þjóðkirkjunni í Hafnarfirði, miðvikudaginn 9. desember og hefst með bæn kl. 2 e. hád. á Hlíðarbraut 5. Fyrri okkar hönd og annara vandamanna. Jón Jónsson, Þjóðbjörg Þórðardóttir. Okkar innilegutu þakkir vottum við öllum, nær og fjær, sem hafa sýnt okkur samúð við fráfall okkar hjart- kæra SIGFÚSAR INGVARS KOLBEINSSONAR, skipstjóra. Eigiúkona, dóttir, foreldrar og systkini.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.