Morgunblaðið - 08.12.1942, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 08.12.1942, Blaðsíða 6
S MORGUNBLAÐIÐ Þriðjudagur 8. des. 1942. Reiðhestar, drðttarhestar. 'I; Jeg sel og útvega reiðhesta og dráttarhesta á | ýmsum aldri. Væntanlegir kaupendur láti mig vita, hvernig hesta þá vanhagar um, með brjefum eða símskeytum. Ágúst Einarssoö, Ásgarði. Hvolhreppi, Rangárvallasýslu. Símstöð Efri-Hvoll. Framliald i 'iJ) *y’ ■ • •- íalmennra bólusetninga Haldið verður áfram almennri bólusetningu næstkom- andi miðvikudag, 9. desember í Templarasundi 3 (Ung- bamavemdin). Ofangreindan dag kl. 9—11 árdegis verða bólusett böm þau úr Vesturbænum, að Tjöminni og Lækjargötu, sem skyld em til bólusetningar, en ekki hafa enn mætt. Sama dag kl. 13.30—15 verða bólusett böm af svæð- inu austan ofangreindra takmarka að Klapparstíg, Skóla- vörðustíg, Eiríksgötu og þess hluta Barónsstígs, sem er milli Eiríksgötu og Laufásvegar, og enn ekki hafa verið bólusett. Sama dag kl. 15.30—17, böm austan þessara takmarka. Föstudaginn 11. desember verða bólusett börn úr Skildinganess-skólahverfi í Barnaskólanum við Smyrils- veg. Kl. 13.30—15 skal færa þangað börn af Grímsstaða- holti suður að Þormóðsstaðaveg. Kl. 15.30—17 börn sunn- an þessara takmarka. Skyldug til frumbólusetningar em öll böm fullra tveggja ára, ef þau hafa ekki haft bólusótt eða verið bólu- sett með fullum árangri eða þrisvar án árangurs. Skyldug til endurbólusetningar eru öll börn, sem á þessu ári verða fullra 13 ára eða eldri, ef þau ekki eftir að þau vom fullra 8 ára, hafa haft bólusótt eða verið bólusett með fullum árangri eða þrisvar án árangurs. Bóluskoðun fer fram viku síðar á sömu stöðum og sömu tímum dagsins. Hjeraðslæknirinn í Reykjavík, 7. des. 1942. □E Vegnaarma I sokkaviðgerðinni \ Q verður ekki hægt að bæta Q við sokkum til viðgerðar eft- ir dagínn á morgun og til jóla. v ??*» HAFLIÐABÚÐ. QE EIQBQE 3Q 5 manna fólksbifreið (Ford) í góðu lagi, ný- fræstu á nýlegum dekkum til sölu og sýnis á Lindar- götu 23, eftir kl. 5 í dag. Duglag stúlka óskast í Ijetta vist nú þegar. Sjerherbergi. Tilboð sendist blaðinu fyrir hádegi á ínið- vikudag, merkt; „Ljett vist“. Slúlka . getur tekið að sjer lítið nili, óskast. Tilboð með ni og beimilisfangi send- blaðinu fyrir 10. þ. mán. merkt: „Miðbær“. otptototot^to totot</. $t$t<'t$tí>t?t Bílstfóri með meiraprófi óskar eftir að alra góðum bíl, helst fólksbíl. Tilboð sendist afgreiðslu Morgunblaðsins fyrir mið- vikudagskvöld, merkt: „Á- hugasamur“. Tilboð óskast í húseiitnina ni. 7 við Tfarnarbraut 6 ÐafnarfirOi! Húsið er 2ja íbúða steinhús og stendur á fögrum og þægi- legum stað. Lóðin er umgirt ogj ræktuð. Öll nútíma þægindi eru í húsinu og það í ágætu standi. Laust til íbúðar, að mestu eða öllu leyti ,14. maí 1943. Kauptilboð sendist í iokuðu umslagi, merkt: „Gott steinhús", í síðasta lagi 15. þ. mí til undirritaðs. — Þeir, sem boð gera í húseignina eru skyldir til að standa við tilboð sín til 31. þ. m. Áskilinn er rjettur til þess að taka hverju tilboði sem er eða hafna öllum. Hafnarfirði, 7. desember 1942. FINNBOGI J. ARNDAL. Síxni: 9066. •x-x-x-x-x-x-x-x-x-x-x-x-x-x-x-x-x-x-x-x-x-x-x-^x-x-x-x f *:♦ Jólatr je og greinar verður selt í dag. Kaktnfbúðln Laugaveg 23. I Hafnarfirði óskast unglingur til að bera Morgunblaðið til kaup- enda í veikindaforföllum. — Upplýsingar hjá Sigiiðl Gnðmnndsdóttuff Austurgötu 31. Vjelatvistur Sjerlega góð tegund. Verzlun Ö. Ellingsen, b.f. Magnús* Pjetursson. oooooooooooooooooooooooooooooooooooo < I Stvrkveiting.ji ^ Þeir, sem sækja ætla um styrk úr styrktarsjóði 0 $ Skipstjóra- og stýrimannafjelagsins Kári í Hafn- <> v arfirði, sendi skriflega umsókn til formanns fje- ý 0 algsins, Jóns Halldórssonar, Linnetsstíg 7, Hafn- $ a arfirði, fyrir 19. desember. X | ' STJÓRNIN. $ O<HCOOOOOOOOOOO<OOOOOOOOOOOOOOOOOOOOO< Refaskinn % Þeir, sem ætla að fá refa- skinn fyrir jól, ættu að koma sem fyrst og velja úr stærstu birgðum landsins. Kaupið, þar sem úrvalið er mest. i Skinnasala L. R. í <t £ Lækjargötu 6 B. | Sími 5976. Ibúðaihús sem er í smíðnm ásamt nægu efni til að fullgera það, er til sölu. Semja ber við Steindór Gunnlaugsson, Fjölnisveg 7. — Sími 38591. ^tOtOt^tOtOlOt^tOlÝ Baujuluktir rafmagns. O. ELLINGSEN H.f. Guitar óskast til kaups strax. - Upplýsingar í síma 3175. OtOtOtOtOtOt^L AUGLtSING er gulls ígildi bflfreiH model Royafl 1941 er til sðlu nú þegur Tfllboð sendflst Morgunblað« flnu strax merfet: „RoyalM FYRIRLIGGJANDI: Gerdnff í smáum og stórum dósum. Eggert Krlst|ánsson & Co. h.f.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.