Morgunblaðið - 08.12.1942, Blaðsíða 8

Morgunblaðið - 08.12.1942, Blaðsíða 8
Þriðjudagur 8. des. — Já, safði Bclen allt í einu, -— Það -hlýtur að hafa verið Noel. Creda hefir verið að skrifa hon- ubl og:Segja honum að, að myrða með köJdu blóði væri of mikið og afi------þú vissir. Hún hlýtur að b afa byrjað að skrifa „Jim trúðu riQer“' vitað eitthvað og þeir — — viE öll Jásum það þannig, að hún væri að ávarpa þig. Noel hefir hlottið að ná því úr vasa mínum og- bætt við það nægilega miklu tix þess að grumir fjelli á þig. Hann tók fastar utaii um harra íyfti henni, svo að höfuð henn- ar lá faíst upp að öxl hans. —1 Þú trúðir því ekki, sagði bánn, beygði höfuðið niður að andliti hennar. — Talaðu ekki, Kden. I raurt og veru skiptir ekk- ert mélií nú ncraa þú — við. Rödd ÖUfans. sem nú rauf þögrr- iua? virifcisf koma úr öðnim heirni. Ilún vár þreytuleg en liiirð og jafnvel. dáKtið æst. — Á jeg að seuda eiji livern eftir bíl handa ykktrr! • —Nei við kommn — seinna, sváraði Jim Eden opna.ði augun og reyndi að líta uþp, eri Jim þrýsti henni enn fastar að sjer svo að húu gat, eícki sjeð *-— Þetta ;r allt liðið, Kderi, sagði haWu — Líttu ekki upp, hugsaðu ’jíifnvel ekki. Þeir eru allir farnii hjeðan, bætti harm við uiu leið og hann lækkaði röddina. Eftir stutta, stund leggjum við af stað heirn að húsinu. Sloarie þarf að spyrja þig um, hvað ykkur Noel fór > milli. En talaðu ekki rrúna. Nemn .--agðii mjer — segðu að þú Hann lauk ekki við setning- urra, en t sfcað þess sagði hann um leið og' hítrín brosti til hennar: — Eigum við ;tð fara heim, Hann hjálpaði heimi til þess að rísa á. fætur. Það sló erm gullrt- um roða ;i sólina, himininn var blár. Fiugv.idin, sem glitraði öll í sólskinini breiddi vængi sína út fyrir ofiin þan. Langt í burtu virtist hirí bláa fjallarönd rísa upp eins og veggur. Flugvjelin skygði n, svo að jia.ó sáu ekki baðmullar- trjen eða rieim að húsinu. Jim léit niður -tð henni, tók hana í fáng sjer og kvsti hana kysti tana mjög iengi og ákaft og virt- ist aldrei œfcm að hætta. En hann hana án j:; lökurri tók þau lÖgðu husinu. Þessa riótt ítti Bden langt sam- tál við ’Sloane. Það var samtal, afinahringingar. bílar komu og fórti. Lögreglustjórinn kom. ert kXjjjkkutíma seinna eða um það bii fór hanri aft.ur. Það skvölti hátt í bílnum hans. svo það bergmálaði í fjöllunjirri r hálfrökkrinu. Hún hafði sagt Sloane allt, sem hún vissí [íún gerði ráð fyrir að ITorothy hefði áðnr verið búin að tala við leynilögreglumanninn, af þ‘ví að húri sá, hana koma 'frá fÉrrifstofu hans rjett áður og and- 66. dagtir lit, iiennar var hvítt sein mjöll. Averill beið og talaði mikið. Hún virtist mjög fullvissandi og á- kveðinn. Húu. spurði Jim að því, hvort hann hjeldi að það myndi 'vera Biain fjelaginu til nokkurs tjóns ef þetta yrði gert heyrum kunrmgt. — Þegar öllu er á botniim hvolft, sagði hún, var Noel vara- forstöðumáðuf og meðeigandi. Hún rykkti höfðinu til. -fég get ekki skilið þetta. Hann gat aldrei graút mikið fje, það er sannleikur. Ekkert samanborið við það, sem hann hafði éinu sinni, en hann hafði nógu mikið til þess að sjá fyrir sjer að ininnsta kosti svo lérigi, sem hann hugsaði ekki um áð kaupa sjer skemmtiferðaskip eða ,,polo“-hest og------- Jim greip franr í fyrir henni: En þetta vorn hliitir. sem hann varð að eignast. Eða að minsta kosti, ef að andvirði vj.el- inaar .Ieyfði honurtr slíkt. Þú veist það sjálf, AverilJ, hann var aðeins stórt núll. Hann gerði það sem houum var sagt, það er allt og suint. Ilarm — jeg held að það hafi gengið lengra, ef til vill, jafn vel græðgi. Meðan hann var ríkur var hann nokkurs virði. Ilann var ríkur allt sitt líf, þar til allt, í einu að hann missti allt sitt fje. Hann vissi ofur vel um, lrve mik- ils — eða rjettara, hve lítið — við virtom harnr. Þegar Dorothy sýndi honum brjef, þar sem peningar voru í boði fyrir upplýsingar mun | Kann. hafa farið að íhuga rnálið. Hann hafði komið auga á mögu- leika til þess að útvega sjer fjár, hann varð að koma í veg fyrir að Pace gæti keypt vjelina sjálfa, því að þá gæti hann selt upp- drættina hæstbjóðanda. Haun hlý.t- ur að hafa unnið mikið og hratt. Ef að hann hefir munað númerið á pósthólfinn mun það hafa gefið honum bendingu um, hvar hann gæti fuiidið kaupanda. Þar að atrki er mjög auðvelt að finna kaupendur af þeirri tegund á þessum tímunr. w&L Izjmmm NÝR PELS til sölu með tækifærisverði. Uppl. í síma 5233. VETRARFRAKKI á lítinn og grannann mann er til sölu. Ennfremur barnarúm. Hátúni 25. NOKKRA GÆSIR tll sölu. — Guðm. Theódórs, Hótel Vík. GULLARMBANDSÚR (dömu) og útskorinn skrifborðs stóll til sölu. Uppl. í síma 3244 (Ármann). 'fjeiagnlíf f'V ÆFINGAR f KVÖLD: h] Kl. 8—9 Drengir sjer- \ry staklega beðnir a® koma í kvö.ld. Kl. 9—10 Handbolti karls" Handknattleiksæfing karla & kvöld kl. 10. HANGIKJÖT ódýrara í heilum lærum og frampörtum. Reykhúsið Grett- isgötu 50. M ATROSAFÖT á 5—6 ára dreng til sölu t Tjarnargötu 34. \ SYSTRAFJELAGIÐ ,alfa; heldur sinn árlega basar t11 styrktar líknarstarfi sínU, í ^ templarahúsinu niðri, á raoTg' un (mðivikudaginn 9. des.) k" 2 e. h. — Allir velkomnir meðan rúm leyfir. Aðgangur ókeýP1^ SAMKVÆMISKJÓLAR í miklu úrvali. Saumastofa Guð rúnar Arngrímsdóttur, Banka- stræti 11. ÞAÐ ER ÓDÝRARA að lita heima. — Litina selur Hjörtur Hjartarson, Bræðra- borgarstíg 1. Sími 4256. SOÐINN BLÓÐMÖR lyfrarpylsa, hangikjöt, og svið. Kjötbúðin Grettisgötu 64. — Reykhúsið Grettisgötu 50, I. O G. T. ST. VERÐANDI NR- 9 Fundur í kvöld kl. 8r/4 (afó™’ 1. Inntaka. 2. ísleifur (Jónsson, erindi- VN ætti. hætti og leit á að seg ia orð. Að I nn í hönd hennar og = f stað í áttina að: - Kennaffrm: Hesturinn og kýr in er á akrinum. Jæja, María segðu mjer, hvað er rangt við þessa setningu. María: Já, herra kermari. Það er venja að nefna ungfrúna á undan. > ★ A leiðinni í vinnuna sneri hatrn sjer undaii storrninum til þess að kveikja í pípunni sinni. Síðan hjelt hann áfram og komst þá brátt að raun um, að harin var kominii heim til sín aftur. „Oh“, sagði hann, mn leið og hann barði úr pípunni sinni, ,.ja. þessi dagur var fljótur að líða“. „Héfir ]iað valdið þjer óþæg- inda, að jeg hefi notað rakhníf- inn þinn til þess að ydda blýant- inn.:“ spurði eiginkonan. „Það hefir tvisvar valdið mjer óþæginda“, svaraði hinn hrein- skilni eiginmaður. „Fyrst. þegar jeg revndi að raka mig með' rak- hmfmmi og síðar, þegar jeg reyndi að ákrifa með blýantin- um“. „Ástin mín, jeg hefði ekki get- að hugsað til þess að giftast þess- um tuiljónamæring, nema aðeiris vegna hjarta hans“. „En hvað þetta er rómantískt. Hann hlýtur þá að elska þig á- kaflega heitt“. • „Nei, ástin míu. „Harm hefir veikt hjarta“. í samkvæminu. „Hræðilegt, finst yður það ekki ?“ „Andst.yggi I egt fólk“. „Andstyggilegt“. „Jeg get ekki ímyndað m.jer, Iiversvegna jeg fór hingað“. „Jeg ekki heldur“. „Blessaður góði, reynum þá að komast í burtu“. „Jeg get það ekki. Jeg er hús- ráðandi hjer“. ★ Eiginkonan: I hvert skipti, sem þú sjerð laglega stúlku, gleym- irðn því, að þú ert giftur. Eiginmaðurimi: Þú hefir alls ekki rjett fvrir ]>jer, góða mín. Ekkért. í heiminum myndi fá mig til ]>ess að gleyma þvr. ★ „Voruð það þjer, sem tókuð áðan á móti skipun minnif“ spurði óþolinmóður maður veit- ingastúlku á kaffihúsi. „Já, herra“, svaraði húu mjög kurteislega. „Jeg ætlaði aðeins að Jeiðrjetta misskilning“, útslcýrði hann. „Þjer áttuð ekki að taka þetfa vsem dagskipan“. ílLasmssmm Eln»r B. öuðmTLudfion GufiUugur ÞorláknoB. Austuratræti 7. Símar 3602, 3202 og 2002. Skrtfatofntími kl. 10—12 og 1—« SAMKVÆMISBLÚSSUR nýkomnar. Saumastofan Upp- sölum, Sími 2744. BLÚSSUR (tricofine) í mörgum litum og stærðum, nýkomnar. Verð kr, 32.00. Saumastofan Uppsölum. Sími 2744. SVEFNJAKKAR úr silki, nýkomnir. Saumastof- an Uppsölum. VANUR TOGARA HÁSETI óskar eftir plássi helst 1 sigllD^ um. Tilboð merkt „Strux 249“. ÞúsuDdir wita að ævilöng gæfa fylgir trúlofunarhringunum frá 81GCRÞOR. Hafnarstræti 4. AUGAÐ hvílist með gleraugum frá TYLIj EF LOFTUR GETUR ÞAÐ EKKI-----ÞÁ HVER7 HREINGERNINGAR Pantið í tíma. Sínti 5ó7^-^ STÚLKA ^ vön strauningu óskast. Husn fýlgir. Uppl. í síma 5ll^__^_ sokkaviðgerðin _ Hafnarstræti 19. Sími 2793» ^ gerir við lykkjuföll í ^ve sokkum. Sækjum. Sendun1- þeir, sem eiga var hjá okkur kjöt, sem korai með fyrir mánuði til rej 1 ^ ar, eru beðnir að ssekju ^ strax. Reykhúsið Grettisgö^ GRÁR FRAKKI ^ merktur með silfurskildh j fundist. Vitja rhá að H.ia Sogamýri. TAPAST HAFA seB® tveir svartir hvolpar. ÞeiU ^ kynnu að hafa orðið varir þá, vinsamlegast tilkyunI að Vatnsenda, sími 4939. Nállk)élar, Sllklsloppar Telpakápur Kfeohanskar, mikið úrva' Lífslykkfabúðin h.t- 1 Hafnarstræli 11

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.