Morgunblaðið - 05.01.1943, Blaðsíða 3
Þriðjudagur 5. janúar 1943.
MORGUNBLAÐIÐ
DýrtlOarrðOstaf-
anirnar og rfkis-
sjóflur
Fyrirspurnir
á Alþingi
Aður en geng-ið var til dag
skrár í sameinuSu þingi í
gær kvaddi Eysteinn Jónsson sjer
hljóðs og beindi nokkrum fyrir-
spurnum til ríkisstjórnarinnar.
Eysteinn kvaðst hafa heyrt til-
kynningu ríkisstjórnarinnar varð-
andi byrjunarframkvæmuir í dýr-
tíðarmálunum. Hann hefði ekkert
við þær að athuga. En það væru
nobkur atriði í sambandi við þessi
mál, sem æsbilegt væri að fá upp-
lýsingar um og snertu þau ein
göngu fjárhagshlið málsins.
Tilkynt væri að lækkað hefði
verið verð á eggjum, smjöri, kjöti
og kolum; ennfremur einhver
lækkun á tilbúnum fatnaði, en ó-
kunnugt hverju hún næmi. Upp-
lýst vateri, að verðlækkunin á kol-
um og eggjum væri gerð án nokk-
urra greiðslna úr ríkissjóði, en
bak við hinar verðlækkanirnar
st.æði ríkissjóður.
A.6 því er smjörið snerti væri
oauðsynlegt að fá upplýst, hve
mikil væri árssala smjörs hjer á
landi, svo að hægt vieri að áætla
nokkurnveginn hve mikið verð-
jöfnunargjald þyrfti að greiða.
Maitti þá einnig komast nærri um
það, hvort hagnaðurinn af sölu
á erlendu smjöri gæti staðið undir
þessari byrði. — Jeg vildi spyrja
ríkisstjórnina um þessi atriði.
Jafnframt vil jeg spyrja, hvernig
stjórnin hugsar sjer að haga versl
uninni með hið erlenda smjör?
Annað væri og uauðsynlegt að
fá upplýst og það er -. Hve mikið
fje er nú þegar búið að nota sam-
kvæmt heimild dýrtiðarlaganna
frá 1941? Ennfremur: Hve mikið
kostar ríkissjóðinn þær dýrtíðar-
ráðstafanir, sem ríkisstjórnin hef-
ir þegar gert?
Pyrir áramót var sagt, að búið
væri að ráðstafa 3.8 milj. kr. sam-
kv. dýrtíðarlögunum, sem sje
Uppbætur á ull frá 1941, 2.4 milj.,
vegna tilbúinns áburðar 1.0 milj.,
til smjörlíkisverksmiðja 228 þús.,
til kolaverslana 160 þús. og til
uppbóta á neyslufiski 40 þús. kr.
— Nú geri jég ráð fyrir, að af
þessari sömu fúlgu eigi að taka
fje til þess að greiða verðmuninn
á síldarmjoli í»l fóðurbætis og
uppbót á ulL frá 1941.
Nú er það svo, að samkvæmt
dýtíðarlögunum frá 1941, eru alls
5 milj. kr. til ráðstöfunar í þessu
skyni, auk aukatekjuskatts og út-
flutningsgjalds af ísfiski, en ekki
vitað hverju skattar þessir nemi
En allar líkur benda til, að búið
sje að ráðstafa mestu af því fje,
sem dýrtíðarlögin heimiluðu að
nota.
Æskilegt væri, að ríkisstjómin
gæti upplýst þessi atriði, sagði
Eysteinn að lokum og hann bætti
við: Jeg er ekki, með þessum fyr-
irspurnum að gagnrýna gerðir
FRAMH. Á SJÖTTLT SÍÐU.
Síra Sigurður Z. Gíslason
fórst af slysi á nýársdag
A'þingifærtitkynnlngu
um tjelagsmála-
ráðtierrann
byrjun fundar í sameinuðu
þingi í gær las forseti brjef
frá forsætisráðherra, þar sém til-
kynt var að Jóhann Sæmundsson
lækuiv hefði verið skipaður’fjelags
málaráðheára. Ilann fer með „al-
þýðutryggingarmál, húsnæðismál,
og byggingafjelög, sveitarstjórnar
mál — þar undir fátækramál o
atviunubótafje — og öiinur fje-
lagsmál“, eius og segir í ríkis-
stjóraúrskurði frá 22. des. síðastl.
Hirin nýi fjelagsmálaráðherra
mætti í fyrsta sinn á Alþingi í
gær.
Tilraun gerö til þess
aö ræna veitingamann
Alaugardagskvöldið, 2. janúar,
gerðu hermenn tilraun til
þess að ræna veitingamann í Hafn-
arstræti.
R.jett fyrir kl. 22 á laugardags-
kvöldið var lögreglan lvölluð inn
á veitingastofuna Ilvol við ILafnar
stræti. Ástæðan til þess var sú, að
noklrrir hermenn, sem á veitinga-
Stofunni voru gerðu tilraun til
þess að ræna veitingamánninn.
Þeim heppnaðist að ná taki á pen-
ingaveski, sem hann geymdi inni í
skrifstofu sinni. Hann reyndi að
ná því aftur af árásarmönnunum
og náði haldi á því, en þá rjeðist
einn hermannanna á hann og sló
hann í andlitið svo hann fjekk
lítilsháttar áverka. Sá, sem tók
veskið missti tökum á því svo það
datt á gólfið og ultu peningarnir
út um allt.
fslensk og amerísk lögregla kom
þá á vettvang. Lögreglvmni túkst
þegar að hafa upp á manni þeim
er sló veitingamanninn og mun
ameríska lögreglan einnig hafa
handsamað fjelaga hans.
Góð helgi hjá
skiðafólki
Skíðafólk naut helgarinnar í
ríkum mæli á skíðum. Póru
hundruð skíðafólks út úr bænuna á
vegum skíðafjelaganna.
Pæri var ágætt, en nokkuð kalt.
Skíðafólk ætti að gæta þess að
klæða sig vel. Það kom fyrir 4
sunnudag að nokkra menn kól,
einkum 'á eyrum, vegna þess að
þeir gættu þess eklri að klæða sig
vel.
Tveggja daga leit bar
engan árangur
PAÐ sorglega slys vildi til á nýársdag, að síra
Sigurður Z. Gíslason sóknarprestur að Sönd-
um í Dýrafirði, mun hafa farist á leið til
messugerðar að Hrauni í Keldudal. Fór síra Sigurður
að morgni á nýársdag frá Sveinseyri og er um 3 km. leið
til næsta bæjar. Hefir ekkert til hans spurst síðan þrátt
fyrir ítarlega leit á sjó og landi. ,
Síra Sigurður fór frá Sveinseyri klukkan 9.30 á nýársdag og
var éirin. Norðan kaldi var og ofankafald, en enginn skafsnjór. Leiðin
milli bæja liggur fram með sjó og érn ófærur á tveimur stöðum, á
svonefndum Hálsum og Ofæru.
Um hádegisbil á nýársdag fór
bóndinn. á Arnarnúpi að svipast
um eftir presti, þar sem hann átti
von á honum. Eu er hann varð
ekki var ferða síra Sigurðar hjelt
bóndi, að prestur hefði hmtt við
að messa.
Svo liafði verið ráð fyrir gert,
að Síra Sigurður kæmi að Hauka-
dal 2. janúar til að jarðsyngja þar
konu. Er hann kom ekki 4 til-
teknum tíma var símað frá Hauka
dal í Keldudalinn og þá varð fyrst
kunnugt að síra Sigurður var horf
,inn. Var þá strax hafinn leit. —
Leitað var allari sunnudaginn, en
sú leit bar engan árangur.
I gærmorgun fór bátur frá Þing
eyri með um 30 manns og var leit-
að fram í myrkuri án árangurs.
i Leitarftienn fuudu spor í snjón-
um á Iiálsum. Þar háttar svo til,
að drangar ganga frarn að sjó og
getur verið ilt yfirferðar og hættu
legt, en þó er þar sæmilegur vegur
í góðri færð.
Tvær leiðir eru um ófæru, sem
er lerigra út raeð firðinnm. Önnur
leiðin liggur fyrir ofan ■drangana
utan í fjallinu, en hin leiðin er
um fjöruna fyrir ueðan og ekki
hægt að fara- hana nema þegar
lágsjávað er. Svo stóð á, að á
þeim tíma, sem síra Sigurður var
þarna á ferð var lágsjávað og lík-
legt að hann hefði valið fjöruna.
í fjörunni er stórgrýtt brimurð og
sennilegt að klaki hafi verið á
steinum. Þessi leið er ekki nema
ca. 300 metra löng.
Útilokað virðist veru, að um
villu hafi verið að ræða, þar sem
vegurinn liggur fram með snar-
bröttu fjalli, er því talið líklegt
að síra Sigurðtir hafi hrapað í sjó
og drukknað.
Innbrot: Rifflum og
skotfærum stoliö
Silfurbrúðkaup eiga í'dag hjón-
in frú Gróa Pjetui*sdóttir og Niku-
lás Jónsson skipstjóri, Öldug. 24.
Síra Sigurður Z. Gíslason.
Jón Halldórsson, hús-
gsgnameistaii látinn
T ón Halldórsson, húsgagnameist-
ari andaðist í gær. Þessa mæta
manns verðúr minnst nánar síðar.
Ölóður maður
særist
Brotist var inn hjá Jóhanni
Ólafssyni & Co. aðfaranótt
sunnudags og stolið þar tveimur
rifflum og nokkru af skotfærum.
Annað var ekki hreyft.
Rannsóknarlögreglan rannsakar
málið.
80 úra verður á rnorgun, 6. þ.
m., frú Sigríður Sigujnjardóttir,
Njálsgötu 60 B.
Aðfaranótt sunnudagsins særð-
ist ölóður xnaður, er hann
rjeðst á bílrúðu og braut hana.
Kl. tæplega 4.30 4 aðfaranótt
sunnudagsins var lögreglan beðin
að koma að húsi nokkru í Austur-
bænum. Tilefnið var það að maður
nokkur, sem í húsiuu býr var ölv-
aður og í í'eiðikasti hafði hann
slegið hægrihandar hnefa í gegn
um rúðu á bíl, sem hann á og
stóð fyrir utan húsjð.
Þegar lögreglan kom lá hann á
gólfinu inn í húsinu og var illa
útleikinn. Hafði hann fengið 5—6
djúpa síiurði á handlegg og hendi
og blæddi mikið. Lögregluþjónarn
ir bundu um sárin til bráðabirgða
og stöðvuðu blóðrásina. Maðurinn
var síðan fluttur á Landspítalann
og þar gert að sárum hans, en síð-
an var hann fluttur heim.
Efling skóg-
ræktarinnar
Landbúnaðarnefnd Nd. flytin'
svohljóðandi þingsályktun-
artillögu:
„Neðri deild Alþingis alyktar að
skora á ríkisstjórniná að hlntast
til um, að kensla í sáning trjá-
fræs, uppeldi trjáplántriá ög gróð-
ursetning verði komið á við kenn-
araskólann, búnaðarskóíana og
húsmæðraskólana, endá Sjái skógT
rækt ríkisins skólunum fyrir
kunnáttumönnum ti] kenslu í þess
ari grein“.
L greinargerð segir:
Stjórn Skógræktarfjelags ís-
lands hefir óskað þess, að land-
búnaðarnefnd Nd. flytti þetta mál,
og fer hjer á eftir greinargerð
fjelagsstjórnarinnar.
„Besta aðferðin til þess að vekja
almennan áhuga á trjárækt og
skógrækt er, að unglingum og
æskulýð landsins verði kend hand-
tök við sánijigu fræs, uppeldi
plautna og gróðursetningu. Trjá-
rækt við heimili Iandsins er all-
mikið menningaratriði, og slík
trjárækt, verður eigi almenn fyrr
en nægilega mikill fjöldi lands
búa kann að fara þannig með fræ
og ungviði, að sæmilegur árangur
fáist af starfi flestra. Eins og nú
standa sakir, er þekking almeun-
ings á þessu mjög af skornum
skamti, en af því hljótast ótrúlega
mikil vanhöld á fræi og plöntum,
sem nú er dreift víðsvegar um
land. Meðferð trjáfræs og plantna
geta allir lært á fáum dögum, og
því getur hjer ekki verið um
kostnaðaratriði að ræða“.
Hjónaefni. Nýlega opinberuðu
trúlofun sína ungfrú Ingibjör^
Jónsdóttir frá Ilofi, Eyrarbakka
og Hjalti Þórðarson; Reykjum,
Skeiðum.
Bllþjötur sleppur meD
lykla að bll
Agamlárskvöld reyndi erlend
ur sjóliði að stela bílnum R
877, þar sem hann stóð fyrir
framan húsið Mánagötu 15, en
eigandi bílsins kom að áður en
sjóliðinn hafði komið bílnum í
gang og kom í veg fyrir að þjóf-
urinn kæmist af st$ð.
Nokkrir menn komu þarna að
og bað eigandi bílsins þá að
hjálpa sjer með að gæta sjóli$-
ans á meðan bann næði í log-
regluna. En gæslan tókst ekki
betur en svo að sjóliðinn slapp
úr höndum mannanna og hefir
ekki sjest síðan. Það, sem verst
var, var að sjóliðinn slapp með
lyklana að bílnum.
Hjónaefni. Á aðfangadag opin-
beruðu ' trúlofún síná Gúðrúa
Sveinsdóttir verslunarmær, Garða-
stræti 13 og Arnór Sigurðsson
Sigurðssonar sýslumanns Skagfirð
inga.