Morgunblaðið - 05.01.1943, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 05.01.1943, Blaðsíða 7
Þriðjudagur 5. janúar 1943. MORGUNBLAÐIÐ Minningarorð: Friðrik Óiafsson kennari F. 17. júlí 1921. D. 18. des. 1942. svavtnætti skammdegisins lauk Friðrik jarðlífí sínu. Hann var kallaður til dýrðar guðs lýðs iiinn átjánda dag desembermánað- ai*,V þá aðeins 21 árs að aldri — fæddur 17. júlí 1921. Á unga aldri kyntist Friðrik, eiús og svo margur æskumaður, sem ekki gengur algjorlega hugs- úúárl'átist'! út. í l'tíiðí jiví, hvernig að 1 Vjsýnd'm rænir' sálái’friði, og stéipar! íityrkri æsku vor“. Hann kvntist baráttu syndameðvitund ariúnar1 dg háði baráttuna til enda méð þeirri karhnensku, að Ijúka hémii þár sem friðinn var að fá —hjá Kxisti — frelsaranum. Frið- rik írtéðtök Jesunl Ifri->t sem freís- ará'lífs 'kíns. ITjer beinast hngsanir Friðriks og' athaf'nir að stórfenglegu verki, téíðtógástaýfi á méðal drengja og ungra pilta í Reykjavík. Hann valdi' sjer starfsvið'í K. F. 'U. M. Þar hafði hann fundið, að lífið með Guði fjekk útrás í jniklu verki: Friðrik lauk kennaraprófi síð- astliðið vor og fjekk í haust kenn- arastöðu við Austurbæjarskólann. Þar köiidi hann um mánaðartíma, en þá fagðist hann þá legu. ér leiddi t.ii dauða hans 18. f. m. Friðrik bjó sig vel undir starfa sinn séin kennari og las riiikið um þau efni og gerði sjer far um að sk'ilgreiná sem best efn i þess, er hann nam og notfæra sjer í starfi sínu. seiú sveitarstjóri í K. F. U. M. og kennari þann stutta tíma, er hann fjekk tækifæri til þess að inna það hugðarefni sitt af hendi. Mig fut'ðar ekki á því, þó að börnin, er hann kendi, hafi tár- ast, er jtau frjettu, að hann lægí þungt haldinu. Hann hvílir nú nár,' tregaðúr af mörgum fjelöguni úg vinum, én þó ökki hváð síst. af Sstkæf'uni t'or- «ldrum, bræðrum og ástmev sinni elskaðri. Framtíðin brosti hjer við ung- nni elskendum, með sömu áhuga- mál og hugðarefni, eu á „sWur þráðinn“ var klipt og hann hjclt inn til hinnar eilífu dýrðar Guðs, en hún lætur ekki merkið falla, sem hann fjekk lienni í hendur. „fleill þjer kross Vor einasta von“. Sú von var þeim samoigin- leg. Jóhann Petersen. 4* Dagbók •rnmmmmmm* HjóneÆfm. Á iiýársdag opinber- uðu trúlofun sína ungfrú Dorotlie Vilhjálmsdóttir, verslunarm., Ilafn arfirði og Heorg Thorb. Oskars- son, bakaranemi, Thorb. Jónssonar bakarameistara, Reykjavík □ Edda 5943167 — H.\ & V.\ St.-. fyrl. R.\ M.\ atkv. Listi í □ og hjá S.\ M. . til þriðjdagskv. □ Edda 5943175 — Jólatrje í Oddfellowhúsinu. Aðgöngumiða sje vitjað sem fyrst til S.\ M.\ Næturlæknir er í nótt Kjartan Guðmundsson, Sólvallag. 3. Sírni 5351. Næturvörður er í Laugavegs Apóteki. 60 ára afmæli á á morgun Olaf Rydelsborg, klæðskeri, Skólavörðu stíg 19. Hann er einn helsti braut- ryðjandi á sviði fatahreinsunar. Hann er orðlagður fyrir vand- virkjii og áreiðanleik í viðskiftum. Frú Rannveig Vigfúsdóttir kona Sigurjóns Emarssonar, skipstjóra í Hafnarfirði er 45 ára í dag. Frú Rannveig er mjög vel kunn meðal Hafnfirðinga og tekur virkan þátt í fjelagslífi bæjarins. Hefir m. a. verið formaður SjálfstæðiskV.fjel. Vorboði frá stofnun þess þar til á síðastl. vori og hefir nú um skeið verið formaður kvennadeildar Slysavarnafjel. í Hafnarfirði og gengt því starfi með dugnaði og áhuga. Hjúskapur. Á jóladaginn voru gefin saman í hjónaband, af sjera Árna Sigurðssyni, ungfní Fjóla Guðrún Aradóttir og Guðjón Kristinn Einarsson. Héimili þeirra er á Arnargötu 12. Hjúskapur. Á gamlársdag voru gefin saman i hjónaband af sjera Garðari Svavarssyni ungfrú Sig- rún Steinsdóttir frá Litla-Hvammi í Miðfirði og Hörður Runólfsson frá Hálsuni í 'Skorradal. Heimili ungu hjónanna er á Samtúni 24. Hjúskapur. Gefin voru saman í hjonaband á gamlársdag, Þor- gerður Gísladóttir, c/o versl. Dyngju og Þórólfur Olafsson lög- fræðingur. Heimili þeirra er Hól- um við Reykjavíkúrveg. Skerja- firði. Trúlofun. Á gamlársdag opin- beruðu trúlofun sína ungfrú Ilrefna Guðnadóttir, Meðalholti 12 og Aðalstéinn Ingimundarson, verkstjóri. Nýlendu við Nýlendu- götu. , i Hjónaéfni. Nýlega hafa opin- berað trúlofun sína ungfrú Esther Jónsdóttir, verslunarmær, Hafnai'- firði og Guðbjörn ’Guðmundsson, Holtsgötu 6 Jlafnarfirði. Hjónaefni. Annan jóladag opin béruðu trúlofun sína ungfr. Fjóla Halldóra Halldórsdóttir, Ásbyrgi, Hveragerði og Þórður Snæland, Eiríksgötu 2, Rvík. Á adfangadag jóla opinberuðu trúlofun sína ungfrú Fjóla Lút- hers,. Bergshólskoti og Gísli Jó- hannesson, Bláfeldi, Staðar.sveit, Snæfellsnesi. Tónlistarskólinn tekur tU starfa 7. þessa mánaðar. i • Á jóladag opinberuðu trúlof- un sína, ungfrú Herfríður Valdi marsdóttir, Bragagötu 38 og Óskar J. Magnússon Skála Kaplaskjólsveg. Alþingi. Fundir hót'ust á Alþingi í gær, eftir jólaléyfi þingmanna. Var aðeins fundur í Sþ. og 9 mál á dagskrá, en fæst þeirra rædd. Happdrætti Verkstjórasamhands íslands. Hinn 30. dés. s.I. var dreg ið hjá ! lögniániii í happdrætti Verkstjórasambands Islands. o| komu þesgi númer upp: 3714 gólf- teppi. 6616 reiðh.jól, 549 klukka, 3155 tjald og hvílupoki. 2912 dún- sæiig, 3931 biómsturker, 198 pen- ingar 100 krónur, 5931 peningar 50 krónúr. Vinninganna sje vitjað til Jóhanns Hjörleifssonar verk- stjóra, skrífstofu vegamálastjóra. Til Blindraheimilisins, afh. Mbl. G. J. 20 kr. L. F. 15 kr. N. N. 5 kr. N. N. 1 kr. S. 50 kr. Kristín Einársdóttir 100 kr. Ekkja 10 kr. Til Stranda-rkirkju: Ónefndur 5 kr. N. N. 2 kr. K. S. 1 kr. N. N. 5 kr. Halla 2 kr. E. G. 5 kr. .Vest- mannaeyingur 10 kr. N. N. 10 kr. J. Þ. 10 kr. Þ. 5 kr. J. J. 10 kr. Gamall, bóndi á Kjalarnesi 15 kr. Ónefnd 10 kr. Guðrún 20 kr. K. S. 100 kr. Þrándur þögli 50 kr. S. B. 5 kr. Þ. G. 5 kr. E. S. K. 20 kr. Gunnar 50 kr. <}. R. G. 10 kr. Sjó- maðúr 20 kr. Gotta 2 kr. Til Hallgrímskirkju í Saurbæ; N. N. 4 kr. Ónefnd 15 kr. G. R. G. 10 kr. Útvarpið í dag: 12.10 Hádegisútvarp. 15.30 Miðdegisútvarp. 18.30 Dönskukensla, 1. flokkúr. 19.00 Enskukensla, 2. flokkur. 19.25 Þiiigfrjettir. 20.00 Frjetfii': u ' 20.30 Ávarp fjármála- og við- skiftamálaráðherra, Björris Ól- afssónár. 20.40 Erindi: Landmælingar. (Steinþór Sigurðsson magister). 21.05 Tónleikar Tónlistarskólans: Einléikur á píanó (dr. TJrbant- séhifsch): a) Schutnann: Fjögur píanólÖg. Óp. 34. b) Brahms: Fjórar ballötnr fyrir píanó, Op. 10. 21.30 HljómpTötnr: Kirkjutóíist. 21.50 Frjettir. Blaðið Akranes J ólablað Akraness er komið út. " Það ef vandað að öllnm frá- gangi og skcmtilegt, að efni. Þar ritar Þofsteinn Briem prófastur fróðlega og ígllega grein „Úf sögu gamálla jólasálmáf. Þá eru í blað- inu nokkrar skemtilegar, gamlar myndir. Af seiimstu torfkirkju f Görðum og einustu timburkirkju. sem þar hefir verið. Af hinum forkuuuar fallega bæ Hannesár prófasts Stephensen á Ytra-Hólmi, sem hann reisti þar jjett eftir 1830. Ennfremur grminmynd af sama þæ, Þar er og líka iriynd af bæ Kristrúnar á Bjargi. Litla bæn- um. sem var alt í senn, heimili 17 systkina, sjúkrahús eg gisti- staðiu*. Til skýringar myndunum f.ylgir fróðleg grein eftir Ól. B. Björnsson. Næst er í blaðinu jólasaga, „Á álmenningnum“, skemtileg saga úr ófriðnum mikla, þýdd af IGr. J. Þá koma þættir úr sögu Akra- ness eftir /Ó1. B. Björnsson, „Hið ókomna, sem einstaka fólk befir hugboð um“, og skemtileg grein um „Verkafólk og viinmgleði“. Að síðústu er Annáll Akraness 1942, en af honum verður framhald néesta blaði. Með þessu blaði er kominn út fyrsti árgangur blaðsins og er ekki hægt að segja annað en þar sje myndarlega af stað farið og blaðið sje eigitlegt í mesta máta, Það fæst í Bókaverslun ísafold- ar og kostar þetta þlað 3 kr. Tilkynning frá Gjaldeyris- og innflutningsnefad Hjer með tilkynnist öllum þeim er hafa í höndum 6- notuð gjaldeyris- og innflutningsleyfi, sem giltu til 31. des. 1942, að eftir 15. þ. mán. fer engin afgreiðsla fram sam- kvæmt þeim, hvorki hjá bönkunum eða tollstjórum, en til þess tíma er afgreiðsla aðeins heimil samkvæmt þeim ef um er að ræða vörur sem komnar voru til landsins fyrir áramót. Þurfa því handhafar þessara leyfa, ef þeir hafa gert ráðstafanir til vörukaupa samkvæmt þeim, að sækja um framlengingu þeirra eða ný leyfi í þeirra stað fyrir 25. þ. mán. Ennfremur tilkynnist þeim sem hafa í höndum gjald-i eyris- og innflutningsleyfi er gilda fram á árið 1943, fyrir greiðslum og vörum frá öðrum lömjum en Bretlandi, að ákveðið hefir verið að leyfi þessi skuli leggjast fram til Skrásetningar á skrifstofu nefndarinnar fyrir 25. þ. mán., enda fer engin afgreiðsla fram samkvæmt þeim, eftir þann, tíma hafi þau ekki verið skrásett. Umsóknir um framlengingu eða skrásetningu leyfa, sem ekki koma fram fyrir hinn tiltekna frest, verða ekki ; teknar til greina. Reykjavík, 4 janúar 1943. SÖði Gjaldeyris- og innflutningsnefnd. B ILLI A RDBORÐ til notkunar í heimahúsum, get jeg útvegað með stuttum fyrirvara. Borðin eru 1 x2 metrar að stærð, mjög vönduð, með steinplötu og öHu tilheyrandi (kjuðum, 20 kúlum, teljara o. fl.).‘ Einnig hentug fýrir fjelög og klúbba. Sýnishorn fyrirliggjandi. Komáð Gislason Hringbraut 218. Sími 5196. í dag verður skrifsfofa okkar og verksmið|u lokað frá kl, 12-4 vegua farðarfarar. # H.f. Efnagerð Reykjavikur. V' -'A'" EF LOFTUR GETUR ÞAÐ EKKI-----ÞÁ HVER? JÓN HALLDÓRSSON, húsgagnameistari andaðist í gærmorgita Vandamenn. Jarðarför móður og önmra okkar, SIGRÍÐAR PÁLSDÓTTUR, fer fram frá Fríkirkjunni í Hafnarfirði, miðvikndaginn 6. jan. og hefst með bæn að heimili hennar, Strandg. 35, Hafnarfirði. Bjamasína Oddsdóttir og börn. Þökkum innilega öllum þeim riaörgu, sem sýndu okkur hluttekningu, við fráfall og jarðarför, JÓHANNESAR GUÐMUNDSSONAR. Guð blessi ykkur öll og gefi ykkur gott og gleðilegt ár í Jesu nafni. Guðrún Eysteinsdóttir, börn, tengdaböni og bamabörn. l i

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.