Morgunblaðið - 05.01.1943, Blaðsíða 4
4
M 0 R.G UNBLAÐIÐ
Þriðjudagur 5. janúar 1943.
GAMLA Bló «w-:;
VínarævintýN
(BITTER SWEET).
Nelson Eddy
Jeanette Mac Donald.
Sýnd kl. 7 os 9.
kl. 31/2—61/2
FLÆRÐ OG FEGURÐ.
(And One was JJeautiful).
Robert Cummings.
Loraine Day.
Stúlka
óskast strax.
MATSALAN,
Hverfisgötu 42.
Hugheilar þakkir til allra, er mintust mín á sjötugs af-
mæli mínu. 20. des. síðastl.
Páll frá Höskuldsey.
i
£
í.
i
!
Klæðskeri
Vanur klæðskeri óskar eftir
atvinnu sem tilskeri eða við
verkstjórn, nú þegar eða sem
fyrst. Tilboð sendist blaðinu
merkt: „Vanur“ fyrir 10. jan.
Kðpubúðin
Laugaveg 35.
Mikið úrval af
VETRARKÁPUM,
með skinni komu fram í búð-
ina um áramót. — Einnig
íallegir og ódýrir
PELSAR,
margar tegundir.
Hefi margra ára reynslu í
sldnnavinnu.
Sigurður Guðmundsson.
e
i
i
J.
I
%
Ölfusingar! Innilegustu þakkir sendi jeg öllum þeim
Ölfusingum er glöddu mig á jólunum með hinum höfðinglegu
gjöfum sínum. Guð gefi ykliur gæfuríkt komandi ár.
Guðlaug Júlíusdóttir frá Sogni, Ölfusi.
Ý
l
I
1
X
I
Við þökkum hjartanlega öllum nær og fjær, sem með
heimsóknum, gjöfum og skeytum glöddu okkur á silfurbrúð-
kaupsdegi okkar, 29. des. 1942.
AUGLtSING er euila isrildi
Kvennadéild Slysavarnafjelags íslands í Hafnarfirði
heldur
AÐALFU^D
næstkomandi þriðjudag, 12. janúar, ki. 8(4 síðd. á
Strandgötu 41.
Fundarefni: Venjuleg aðalfundarstörf.
Spilað á spil að loknum fundi.
Stjórnin.
| Uaiglingspifliiir
óskast til afgreiðslustarfa.
IDDABuÐ
Nýkomlð rýreykt hrossakjöt
Ennfremur höfum við ennþá:
Tryppa- og folaldakjöt nýtt:
í heilum og hálfum skrokkum kr. 3.30 pr. kg.
Súpukjöt: kr. 4.00 pr. kg.
Læri, smábitar í steik kr. 4.50 pr. kg.
ökaupíélaqið
(gamla kjötbúðin).
Guðríður Jónsdóttir, Guðmundur Sigurjónsson,
y Sunnuhvoli, Stokkseyri.
1 V
• •
% Unglingar •
• óskast til að bera Morgunblaðið til kaupenda
• við Bergstaðastræti — Óðinsgötu, insta hluta Lauga-
vegar, Hverfisgötu og Lindargötu.
• Talið við afgreiðsluna sem fyrst. — Sími 1600.
HÁTT KAUP. — LÍTIL HVERFI.
orgmtbluöið
OOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOO-Í
0
ö
0
0
0
0
*X**X**X**Í**X**XHX**X**X**X*‘X*‘X**X**X*‘X**X**X‘
0
0
oooooooooooooooooooooooooooooooooooo<
&•••••••••••••••••••••*
OOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOO'
| Jéla(rjei§kemfun
0 Knattspyrnufjelagins Fram verður í Oddfellowhús-
^ inu í dag, kl. 4. — Dansleikur fyrir fjelagsmenn og
ó gesti þeirra hefst kl. 10(4 e- h- — Aðgöngumiðar í
0 Versl. Sigurðar Halldórssonar, Öldug. 29, Lúllabúð,
$ Hverfisg. 59 og Rakarastofu Jóns Sigurðssonar,
ó Týsgötu 1 og eftir kl. 6 í Oddfellowhúsinu.
0 Skemtinefndin.O
0 ó
oooooooooooooooooooooooooooooooooooo-
600 X 16 og 900 X 18
Einnig
Miðstððvar fyrir bifreiDar
Fyrirliggjandi i versluninni Austurstræti L
NtJA BIÓ
Sólskin I Havasa
(Weekend in Havana).
Skemtileg söngvamynd
í eðlilegum litum.
Aðalhlutverkin leika:
Alice Paye,
John Payne,
Carmen Miranda,
Cesar Romero.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Ifi* TJARNARBlÓ
Þfófurinn
Irá Bagdad
(The Thief of Bagdad).
Amerísk stórmynd í eðlileg-
um litum tekin af Alexander
Korda. Efnið er úr 1001 nótt.
Conrad Veidt
Sabu
June Duprez
John Justin.
Sýnd kl. 3, 5, 7 og 9.
AMisfayn-
aður Kailakórs
Reykjavfkur
verður að Hótel Borg, íöstudagínn
8. jan. n. k. og hefst með dansi
kl. 8.30 e. h. — Stvrktarfjelagar
eru beðnir að vitja aðgöngumiða í
Bókaverslun Sigfúsar Eymunds-
sonar, eigi síðar en á fimtndag.
Karlakór Reykjavíkur.
Sundnðmskeið
hefjast aftur í Sunhöllinni á
miðvikudag 6. janúar. Upi)-
lýsingar í síma 4059 kl. 10
til 12 og 2 til 4.
Spndhöll Reykjavíkur.
A U G A Ð hvílist
með gleraugum frá
TYLir
EKKI----ÞÁ HVER?
EF LOFTUR GETUR ÞAÐ
2-3 skrifstotuherbergi
óskast nú þegar eða frá 1. apríl næstkomandi.
Tilboð merkt: „Skrifstofur“, sendist afgreiðslu
blaðsins fyrir 15. þ. mán.
Tilboð óskasf
í timburskúr, sem stendur á Vitastíg, milli Lauga-
vegar og Hverfisgötu, til brottflutnings eða niðurrifs
strax. Tilboð sendist Alþýðubrauðgerðinni h.f. fyrir
10. þessa mánaðar.
AUGLfSDíGAR
verOa aO vera konnar tyrlr kl. 7
kvöldlB áCur en blaCiS kemur Ot.
Ekki eru teknar auglýsingar í>ar
sem atgr lBslunrl e.- eetlaB ati vlsa 4.
augiýsancla.
TilboC og umsöknir eiga augíýa-
endur aö sækja sjálfir.
BlaClC veitir nldrvl ueinar upplýs-
tngar um auglýsendur, sem vllja fá
skrlfleg svör vlC auglýslnKum slnum.