Morgunblaðið - 05.01.1943, Blaðsíða 5

Morgunblaðið - 05.01.1943, Blaðsíða 5
3»ríðjudagiir 5. janúar 1943. 5 Útgef.: H.f. Árvakur, Reykjavlk. Framkv.stj.: Sigfús Jónsson. Jtltstjörar: Jón Kjartansson, Valtýr Stefánsson (ábyrgtSarm ). Auglýsingar: Árni Óla. Ritstjúrn, auglýsingar og aígreiCsla: Austurstræti 8. — Sími 1600. Ágkriftargjald: ,kr. 6.00 á mánuCl tnnanlands, kr. 8.00 utamlands 1 lausasölu: 40 aura eintakiS. 60 aura meS Lesbðk. 9T Of «*■ ibu mn ari 1942 Bardagarnir I Rússlandi oy oaiátian om ha'mshðfin Aiþýða - vinn- andi stjettr Tvær gagnstæðar megin- stefnur hafa auðkent stjómmálabaráttu Islendinga síðari árin. Annars vegar eru flokkar, er hafa tekio eðlilega árekstrá margvíslegra stjettahagsmuna í þjónustu pólitískrar valda-i baráttu, — alið á ríg milli stjettanna, blásið í glæður mis- munandi sjerhagsmuna. nært sundrungaröflin innan þjóðfje- lagsins. Hins vegar er einn flokkur — Sjálfstæðisflokkurinn — sem frá öndverðu hefir litið á stjettaskiptinguna sem eðlilega þróun aukinnar starfhæfni hennar, og bæri því eftir fremsta megni að sætta saman mismunandi hagsmuni stjett- anna og brúa bilið á milli þeirra. Alþýðuflokkurinn tvinnaði tilveru sína frá upphafi við Al-l þýðusambandið og Iifði í skjóli þeirrar blekkingar að telja Al- þýðuflokkinn og hagsmuna- samtök verkalýðsins éitt og hið sama. Alþýðuflokkurinn og Alþýðu sambandið eru nú að fullu rof- in úr öllum flokkspólitískum tengslum og kom sú nýbreyttni til fullrar framkvæmda á síð- asta Alþýðusambandsþingi. Alþýðuflokkurinn hefir í þessu efni orðið að beygja sig fyrir þeirri ki;öfu lýðræðisskipu lagsins, að einstaklingurinn sje frjáls að marka stjórnmála-j stefnu sína, án tillits til stjetta- ■skiptingar og stjetta samtaka. En menn geta verið furðu gleymnir á fyrri meinsemdir og öfugstreymi, sem hlotið hafa sína fordæmingu. Hin nýja stjórn Alþýðu- sambandsins, sem kommúnistar ' hafa nú mest áhrif á, hefir nýlega sent út boðskap um ,,myndun bandalags alþýðu- samtakanna“ í landinu fram yfir það, sem'telja verður að felist í Alþýðusambandinu. Og hver eru þessi „samtök alþýðunnar“, sem nú á að græða við Alþýðusambandið? Það eru m. a. allir stjórn- málaflokkarnir þrír, Kommún-' istaflokkurinn, Alþýðuflokkur-' inn og Framsóknarflokkurinn! Það er ekki að tala um, að lang stærsti stjórnmálaflokkur- inn, Sjálfstæðisflokkurinn, eigi nokkuð skylt við „alþýðu“ eða „vinnandi stjettir“!! Er enn á ný verið að gera tilraun til þess að endurtaka gumla loddara leikinn milli Alþýðuflokksins og Alþýðu- sambandsins, aðeins í nokkuð breyttri mynd? þv EGAR SAGA núverandi heimsstyrjaldar verður skráð mun árið 1942, verða tal- ið eitt þýðingarmesta ófriðar- árið — það tímabil, er þátta-! umkringdur og sem að hálfu um og sennilegt að enn eigi skifti urðu í styrjöldinni banda íeyti er í Stalingrad og að hálfu hernaðaraðgerðir úr þeirri átt mönnum í vil. Að vísu var sig- ieyti fyrir utan borgina, verður eftir að skifta liði Þjóðverja til urganga Hitlers ekki stöðvuð veikari og veikari með hverjum muna. með öllu og fyrri hluta ársins J deginum sem líður. f stað þess rjeðust Japanar yfir lönd j að vera árásarher, er hann orð- YFIRRÁÐ BANDAMANNA bandamanna í Kyrrahafi og'inn að skotmarki Rússa. Þýðing þess, að Þjóðverjar náðu ekki olíulindasvæðunum við Baku á sitt vald, mun koma frekar í ljós síðar, en samt sem hvarfa og telja að farið sje að áður er nú þegar farið að bera' anna á sjó hafa fjarað út á hilla undir úrslitin. | á olíuskorti hjá Þjóðverjum í síðasta ári, enda hefir verið í þessari grein verður aðal- Kákasus. Hin lítt skiljanlega þjarmað að þeim. — Aðstaða kyrstaða hins innikróaða þýska bandamanna er nú ólíkt betri, hers bendir m. a. í þessa átt.1 en við síðustu áramót. Sjóhern- Máttleysi Þjóðverja til að reyna | aðarsagan hefir verið skráð með Afríku og sigrar Breta í Eg-|að senda her til hjálpar og sú miklum hraða á líðandi ári. _______ yptalandi ásamt sigrum Banda' staðreynd, að nýlega hertókujsje ástandið athugað, má sjá, ríkjamanna á sjó og á Saló- j Rússar 300 flugvjelar á 'að á öllum sviðum nema einu, monseyjum í Kyrrahafi eru ^ Hugvellinum í Tatsinskaya, get.hafa bandamenn snúið því við mönnum svo í fersku minni, að ur varla þýtt annað en að Þjóð- sjer í hag, ef miðað er við byrj- verjar sjeu orðnir eldsneytis-' litlir. Það væri fljótfærni að gera of lítið úr styrkleika Þjóðverja lögðu undir sig hvert virkið á fætur öðru. En margir telja að á árinu sem er að líða hafi fyrst orðið vart verulegra straum- lega rætt um bardagana í Rúss- landi og sjóhernaðinn. Innrás bandamanna í Norður Á SJÓNUM AUKAST. Eftir H. C. Farraby, sjerfræðing breska útvarpsins. Fyrri yfirburðir möndulveld- ekki þarf að rekja til hlítar. — Fyrstu mánuðir ársins 1942 hljóta að hafa tekið mikið á al- menning og hermenn banda- manna. Um síðustu áramót var til að hefja varnarbaráttu. En langt frá að Bandaríkjamenn frá hernaðarlegu sjónarmiði hefðu náð sjer eftir hið þunga verður ekki annað sagt, en að högg, sem Japanar reiddu þeim útlitið sje svart fvrir þá, þegar í Pearl Harbour, og sem átti að tekið er tillit til mistaka þeirra vera rothögg. — Missir Hong í sumar. Kong, Singapore og orustuskip Hin háa fangatala, sem Rúss- anna Prince of Wales og Re- ar taka, bendir til þess, að pulse, ásamt þeirri niðurlæg- kjarkur þyska hersins sje ekki ingu fyrir Breta, er orustuskip sá sami, sein hann var í fyrra- Þjóðverja sigldu heim um Erm- vetur, er Rússar sögðu að þeir arsund frá höfnunum í Frakk- yrðu að drepa 1000 Þjóðverja landi, olli því að kjarkur Breta til að ná einum lifandi. Rúm- beið hnekki, þótt hann bilaði lega 50 þúsund Þjóðverjar hafa aldrei frekar en hina svörtu verið handteknir á Donvíg- daga, er þeir stóðu einir 1940. stöðvunum í núverandi sókn Allir þessir atburðir heyra Rússa. nú sögunni til og aðrir atburðir Sumstaðar hafa Rússar þeg- eru mönnum í löndum banda- ai~ sótt fram 165 km. Mestur manna í fersku minni. | hluti Donkrikans er nú aftur á Um tíma var herafli Romm-1 valtii Rússa og þeir hafa sótt els svo skamt frá Alexandríu, töluvert inn í Ukrainu. Rússar að þýsku og ítölsku hermenn- sækja nú fram til Donetzfljóts. irnir sáu greinilega turna bæna j fyrravetur bygðu Þjóð-« húsanna í borginni. Mussolini verjar ijjn SVonefndu „brodd- var kominn í fullum skrúða til galtavirki‘< handa þýska hern. Tobruk til að undirbúa innreið um j Rússjandi. _ \ núverandi sína í borg faróanna. En þýsku gókn Rúsga hafa Þjóðverjar hermennirnir sáu turna fleiri un ársins, sem er nú að.enda. Þá virtust Japanar gera hvað sem þeir vildu í austri, og vor.u þá að hugsa um að teygja arma sína allt til Ceylon og Aden. Nú hefir frumkvæðið verið tek- ið af þeim. Þeir eru nú í varnar- stöðu, og sjóherir bandamanna eru byrjaðir að þjarma að þeim. Einnig var það svo í byrjun þessa árs, að Miðjarðarhafið var raunverulega lokað fyrir skipalestum bandámanna vegna missis flugvalla og ósigra á landi, já, það var jafnvel einnig lokað fyrir herskipum. Nú hef- ir sigurinn í Libyu og það, að bandamenn hafa fengið flug- velli í Algier, hafið umsátiná úm Malta og gert skipum banda manna mögulegt að sýna sig á Miðjarðarhafinu, aðallega þó í miðhluta þess. — Á árinu var einnig allt í óvissu um flota- stöðvar Frakka á ströndum frönsku Afríku, og var þetta mjög bagalegt fyrir bandamenn sem óttuðust, að möndulveldin myndu nota bækistöðvar þessar fyrir stór þýsk herskip, sem þaðan herjuðu á skipalestir. Nú ið eins mikið vandamál nú, og- það var fyrir 12 mánuðum síð- an. Árið 1942 mun altaf verða talið þýðingarmikið í sjóhern- aðarsögunni, vegna þess að þá voru háðar fyrstu tvær sjóor- usturnar, þar sem flugvjelum var beitt nær eingöngu. íi or- ustunum á Kóralhafinu og vitS Midwayevju voru um 320 km. á milli flotanna. Þeir sáu aldrei hvor til annars, og skutu aldrei einu fallbyssuskoti hver að öðr- um. Flugvjelar einar voru not- aðar til árásanna. Þáð er enn of snemmt að draga nokkrar á- lyktanir af þessum tveim viður- eignum, en úrslitin gefa hug- mynd um, að þær hafi orðið óút kljáðar: að tjón það sem unnið var af flugvjelunum,f þótt það nægði til þess að bægja árásar- flotanum frá takmarki sínu, var ekki nóg til þess að afmá flotastyrk hans, en það er að- altakmark bardaga á sjó. HINAR MIKLU FRAMFARIR ÁRSINS Það er vissulega vert að gefa því gaum, að á síðari hluta árs- ins fóru flotadeildirnar að berj- ast á skemra færi, þegar mikið lá við, eins og þegar Japanar reyndu að hrekja Bandaríkja- menn af Salómonseyjum. — Þá lágu úrslitin í fallbyssuskothríð inni, eins og verið hefir í öll- um sjóorustum síðan á 16. öld. Samt verður að viðurkenna að ílugvopnin hafa tekið allmikl- um framförum til notkunar i sjóhernaði á líðandi ári. Breski flotinn hefir þegar tekið í notk- un nýjar tegundir af orustuflug- vjelum, sjerstaklega bygðum tii þess að fljú^a frá flugvjela- skipum. Slík skip hafa fylgfe skipalestum nokkrutn sinnum á árinu, svo opinberlega hafi ver- ið tilkynt. Framleiðsla slíkra flugvjela varð bein nauðsyn, eftir því, sem fluglengd sprengjuflugv.jela fór vaxandi. borga á árinu, sem þeim auðn-i aðist þó ekki að halda hátíðlega innreið sína í: Leningrad, Moskva og Stalingrad- í þriggja ára stríði hafai Þjóðvei'jar oft komist nálægt' markinu, en aldrei alveg að því. I því ligg- ur ósigur þeirra, þrátt fyrir alla landvinninga. BARDAGARNIR I ROSSLANDI haldið flestum sínum „brodd- göltum“ og Rússar hafa ekki haft fyrir því, að berjast um þá, heldur haldið framhjá þeim og einangrað Þjóðverja í virkj-i unum. Þegar talað er um vörn Rússa — og hún hefir sannarlega ver l hafa skip bandamanna stöðvarj Hin tilraunin, sem gerð var fyr, í höfnum þessum, og er það það er að segja að láta skipa- mikill styrkur fyrir gæslustarf lestir fara sem lengst frá land- á öllu Atlantshafinu. stöðvum óvinanna, gaf ekkl lengur árangur, og brátt kom i ljós, að ófullnægjandi var a5 hafa flugvjelar á kaupskipum, auk þess, sení það kostaði mik- ið af flugvjelum. Langur tími getur diðið, þar til uppskátt verður um allar HIN EINA UNDANTEKNING Aðeins hvað viðvíkur kaf- má ekki bátahernaðinum, geta möndul- ið hetjuleg — þá gleyma aðstoðinni, sem banda-| veldin horft um öxl, án þess að menn hafa veitt þeim. Roose~; sje tap og afturför. Það eru velt forseti hefir skýrt frá því,j ekki sem stendur fyrir hendi framfarir í sjóflugtækni, sem AðaTmistök* Þjóðverja í bar- að Bretar og Bandaríkjamenn neinar opinberar tölur um skipa orðið hafa á árinu. En vegna dögunum á austurvígstöðvun- hafi sent Rússum á árinu 3000 tjón bandamanna á árinu. TöU snilh sinnar a þessu sviði hata um á árinu, sem er að líða, flugvjelar, 4000 skriðdreka,! ur þær, sem Þjóðverjar og Jap- bandamenn stutt mjog að ram liggja í því, að þeim tókst ekki 30.000 vörubíla og 100000 smáj anar birta, eru mjög ýktar, en þróun sjóhernaðarms. að koma sjer upp heppilegum lestir af matvælum. Alt hefit, þrátt fyrir það, er líklegt að | vetrarstöðVum fyrir heri sína. þetta verið sent norðui’leiðina tjónið hafi verið minna en fimm _ .. . ■ . v. 1 ' . ! 1 I Á v\ í ch ,-v\ 1 /\ r? n DTTl VX O A herstiórnin Hjúskapur. Síðastliðinn laugar- Þýska herstiórnin valdi að og'ekki er getið um hva6 Rússar miljónir smálesta, eða svipað vora aefin sam^n i hjánv skifta herstyrk sínutn og senda hafa fengið sent yfir Iraa, þ6; og sokt var fyrir Þeim ár.ð T7. annan hlutann til árása á Len- það sje vegna flutningserfið- Liklega hafa skipasmiðastoðv- ingrad en hinn átti að hernema leika eðlilega minna. — Sókn arnar framleitt eitthvað svÍDað Kákasus og hinar auðugu olíu- bandamanna í Norður-Afríku og er það geysilegt átak. En það lindir þar. Hvorug áætlunin hefir einnig dregið úr mætti gerir ekki meira en að bæta upp hepnaðist. Þýski herinn, sem er Þjóðverja á austurvígstöðvun- tjónið. Þessvegna er skinat.lón- Amtmannsstíg 4 og Niels William Jacobsen afgreiðslumaður, Ránar- götu 3 Reykjavík. Sjera Hálfdan Felvason prófastur gaf brúðhjónin saraan.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.