Morgunblaðið - 05.01.1943, Blaðsíða 8

Morgunblaðið - 05.01.1943, Blaðsíða 8
8 Þriðjudagur 5. janúar 1943*. Tveir nýir Nstionai peoing«,kassar til sölu, stimpla inn 1000 kr. Upplýsingar í síma 1733 kl. 914 fyrir hádegi og kl. 12. / iviUíé+tin J « JÓLATRJES- SKEMTUN heldur K. R. laug ardaginn 9. jan. kl.! 4 síðd. í Iðnó. Börn úr dans-J skóla frú Rigmor Hanson sýna ■ ýmsa dansa. Aðgöngumiðarj cru seldir í dag kl. 2 á skrifstofu Tryggvagötu. I. o G. T. VERÐANDI NR. 9. Fundur í kvöld kl. 8k*> (niðri). 1. Inntaka nýliða. 2. Áramótahugleiðingar (æðstu templarar). 3. Brynleifur Tobíasson er- indi: Líðandi stund. APiNA FARLEY f), dayiir get jeg sagt henni ÁRMENNINGAR! Gleðilegt nýár! og þökk fyrir þa'ð liðna. Mætið nú öll strax á fyrstu æfingunum á árinu. — Stjórn Armanns. ST. EININGIN AFMÆLAFUNDUR 6 e. h. [ annað kvöld. kl. 8 stundvíslega Sameinaða í til heiðurs nokkrum Einingar-i Stjórn K. R. fjelögum, sem átt hafa merkis- rifmæli á s. 1. ári. — Að fundi loknum sameiginleg kaffn drykkja. — Alfreð Andrjes- son skemtir. Helgi Helgason les upp, og að lokum dans. JÓLATRJES- SKEMTUN glímufjelagsins Ár- mann verður haldin í Oddfellowhúsinu miðviku*- daginn 6. jan., Þrettándakvöld Id. 4(4 síðd. KI. 10 verður jólaskemti- fundur. — Aðgöngumiðar að báðum skemtununum iverða seldir í skrifstofu Ármanns í íþróttahúsinu í dag þriðjudag, 5. jan. kl. 8—10 síðd. v * STÚLKA óskar eftir atvinnu helst á ís-< lensku skipi eða kokkur á tran- sportbát. Uppl. í síma 6271 frá 5—7 í dag. SKRIFSTOFUSTARF. Ábyggilegur og þaulvanur bókhaldari óskar eftir fastri stöðu. — Tilboð merkt „Skrif- stofa“ sendist blaðinu. BÓKHALD Annast bókhald og uppgjör. Sími 5908. 2 MENN vanír múrverki óska eftir vinnu við múrhúðun. Tilboð merkt „777 leggist inn á afgreiðslu Morgunblaðsins fyrir kl. 3 á miðvikudag. ÁRAMÓTAFAGNAÐ heldur st. Freyja nr. 218 í G. T.- húsinu, niðri, á Þrett- ándanum, miðvikudaginn 6. þ. m. — Fagnaðurinn hefst með hátíðlegum stúkufundi kl. 814 stundvíslega. — Fundar-- efni: Inntaka nýliði, skýrsla vinnunefndar, o. fl. Hagatriði annast s. Guðný Guðmunds- dóttir Hagalín: Upplestur og br. Helgi Sveinsson ræða: Ára- mótin. Fjölmennið á fund« inn, fjelagar góðir og færið málefni voru nýja liðsmenn. Ánægjulegt væri að fá heim- sókn regluf jelaga, því fleiri, því hátíðlegra. Salurinn verð- ur fagurlega skreyttur og jóla- trje Ijósum prýtt. — Dansleik- ur hefst að loknum fundi kl. kl. 11 til kl. 2 e. m. Góð hljóm- sveit, gömíu og nýju dansarnir Aðgöngumiðar á dansleikinn fyrir stúkufjelaga og gesti þeirra, svo og aðra templara og þeirra gesti verða seldir í G. T.- húsinu frá kl. 8 e. h. á miðvikudaginn. Æðstitemplar. *r BARNAKERRA til sölu á Laugarnesvegi 81, kjallaranum. NÝR OTTOMAN -til sölu. Uppl. í síma 4005. DUGLEG STULKA __________ og ábyggileg óskast til af- j,A£> ER ÓDÝRARA greiðslu. Uppl. Vesturgötu 45. |ag pta heima. — Litina selur SOKKAVIÐGERÐIN I Hjörtur Hjartarson, Bræðra- gerir við lykk.iuföll í kven- borgarstíg *• Sími 4256~___ sokkum. Sækjum. Sendum. SÓÐINN BLÓÐMÖR Hafnarstræti 19. Sími 2799, — j lyfrarpylsa, hangikjöt, og svið. J Kjötbúðin Grettisgötu 64. — ■ Reykhúsið Grettisgötu 50. Sufuui- fitruLtS ue ÓSKILA TRYPPI Rautt mertryppi 2 eða 3 vetra, ómarkað, er í óskilum BETANÍA í Eyjum í Kjós.___________i Samkoma kl. 8,30 og næstu SEÐLAVESKI daga á sama tíma. Ræðumenn: hefir tapast með peningum o. Gunnar Sgurjónsson cand.theol. fl. — Skilist á bifreiðastöð og Ólafur Ólafsson, kristniboði. Steindórs. Allir velkomnir! Skáldsaga efíir Gt*y Fletcher „Hvenær það?“ „Nú þegar“. „Jeg er hrædd um, að það valdi henni mikilla vonbrigða“. „Hún verður að taka því með ró“. „Já, jeg býst við því. En hvern- ig á jeg að fara að því að vinna fyrir okkur báðum?“ Sybij hngsaði sig um stundar- korn. „Anna“, sagði hún loks. „Jeg er á því, að þú hafir ekki tekið einn möguleika ívegilega til at- hugunar. Þú verslaðir mikið við ýmsar stórverslanir hjer í borg- inni. Heldurðu að þú gætir ekki notað þjer það? Þú gætir unnið þig upp, þótt þú byrjaðir sem búð- arstúlka. Verslaðir þú ekki mikið við Maxton s?“ „Maxton’s?“ sagði Anna hugs- andi. „Þekkirðu ekki einhvern for- stjóra þar?“ Ilvort hún þekti. Anna mundi greinilega eftir xirræðagóða og hjálpfúsa unga manninum. „J11, allsæmilega“, sagði hún kímileit. „Hversvegna skrifarðu honum ekki?“ | Og Anna h.jálpaði þeim einnig, því að þeinx viðskiftum hlýtur nús -,Jeg er ekki viss um, að hann þakklát fyrir gestrisnina, og mint- að vera lokið. muni eftir mjer. Jeg kom af staðúst þess oft, að þetta var einnútt .Jog misti föður minn snögg- uppistandi í Maxton vöruhúsinu j fólk, sem aldrei hafði þáð neina lega nú nýlega, og verð því að nýlega. Ilann kipti málunum í h.jálp af Tim. fá m.jer einhverja atvinnu, þótt lag“. tíletnisglampa brá fyrir • íj Og á kvöldin gengu þær Sybil jeg hafi auðvitað enga reynslu, augum hennar: „Hann kærði sig út í garðinn niðursokknar í æsku- sem starfandi stúlka, vona jeg, að ekki um að verða af viðskiftum' drautna sína. jeg hafi einhverja hæfileika til mínum — jeg er hrædd um, að j Sybil hjelt því frain, að hvað þess. í meira en þrjú ár rak jeg. hann sje búinn að missa þau nú.'sem öðru liði, hlyti altaf einn mað- Marlliill fyrir föður minn. M.jer geðjaðist vel að honum —'ur að hafa áhrif á líf hverrar Ef þ.jer haldið, að jeg geti kom- og |»að getur vel verið, að honurn stúlku. ið að nokkru gagni hjá Maxton, liafi lieldur ekki geðjast neitt illa „Jeg hefi ekki fuiidið þann vilduð þjer þá gera svo vel aS að mjer“. rnann ennþá“, sagði Anna. „En veita mjer viðtal einhverntíma S. Sybil stóð upp og sagði áköf:|þú/‘ næstu viku. ,,l»að er augljóst mál, að |>ú þarft „Nei, og jeg hefi það a tilfinn- Anna Farlév ‘. 'mtcT 'mo'lcjjuunkcí||Wli I ekki annað en skrifa honum. Hver er haun?“ „Derek Maxton. Stjórnar ásamt föður sínum“. „Nú, ]»á held jeg þjer hljóti að vera borgið“. ★ Dalton, heimili tíreenwood- fjölskyldunnar, reyndist Onnu nxx betur en uokkuð heilsuhæli, og samt hafði henni altaf dauðleiðst þar áður. Ef til vill var það vegna þess, að kyrð og ró höfðu aldrei fyrr verið mikils metið af henni. Hafði hún ekki forðast það hing- að til? Ilún hafði altaf haft nóga skemtun og áhuga allau daginn. En mi naut hún kyrðarinnar í ríkurn mæli. Garðurinn blómstr- aði ár frá ári í dálítilli fjarlægð frá húsinu og þar heyrðist ekkert hljóð nema söngur fuglanna. Þarna var ekkert óhóf — engir peningar til að eyða í óhóf. Sybil annaðist heimilið, stundaði veikl- aðan föður sinn með mestu alúð og hughreysti þreytta móður sína, skipaði einu þjónustustúlku heim- ilisins fvrir verkum, annaðist garð inn — ok altaf brosandi. ingunni, að jeg finni hann aldreL — — Þú varst ekkert hrifin af Skete?“ „Nei“. „•Jeg hjelt altaf, að hann myndi biðja þín“. „Það gerði hann líka — nótt— ina sem Tim dó. Þessvegna hefi jeg hálfgaman að því, að hann og: Louise hafa verið óaðskiljanleg síðan þá“. Og á kvöldin, þegar hún var- háttuð í litla, vistlega gestaher- berginu, sem hún hafði til urnráða,, hpgsaði hún um framtíðina. Sybil hafði rjett fyrir sjer. IIúu. varð að láta Jill yfirgefa dýra heimavistarskólann, sem h ún var í, í lok skólamisserisins.. Jill varð að skilja það. Og síðan varð húa. að skrifa Derek Maxton. Eitt kvöldið gerði hún alvörœ úr því. „Kæri hr. Maxton. í nokkur ár skifti jeg töluvert við yður, og fyrir fáum vikum, þegar jeg hitti vður að máli, sögð- ust þjer meta þau viðskifti mik- ils. Þetta segi jeg aðeins til þess, að þjer munið frekar eftir mjer. VARKÁR DYR'AVÖRÐUR. „Ilvað langar þig í. Mr. MacAlister var að fara út spurði haun. úr klúbbimm. Dyraviirðurinn rjetti „Hálfpott af bjór“,- honum regnhlíf. | „Og þig, Sally?“ „Kærar þakkir“, sagði Mae „Líka háifpott af bjór“. Alister‘„ þjer eruð athugull ná- „Og vðtir, frú Jones?” ungK Hvernig fóruð þjer aunars Frú Jones var heldur en ekki María?“' Til þess að fá hann til þess að hiBtta þessu ljet kennarinn hanifc sitja eftir og skrifa luindrað sijin- um orðin : „jeg hef skrifað“. Kelinarinn fór heim til sín ogf gleymdi strákuum um. stund. Eu þegar liann kom aftur faun hann að vita að þetta var regnhlífin holdug kona, og lienfni fannst hún miða á kennaraborðinu; miða með xníxi,., vera upp yfir liitt fólkið hafin. þessum orðum,- Kæri kennari. Jeg. „Jeg vissi ekki að þetta var IIÚ11 sagði með merkissvip: „Já, hef skrifið „jeg hef skrifað“ hundr regiihlífin yðar, herra“, sagði dyra jeg er nú mjög lítið fyrir að borða að sinnum og jeg hef fórið heim.“' vörðurinn -rólega. eða drekka. En kannske að jeg „Ilvað kom yður þá til þess að fái einn sopa af bjór —' fá mjer hat)a,“ spurði MacAlister undrandi. „Jú, herra. ]>etta var regnhlíf- in, sem jxjer komuð með“. ★ Það mættust tveir menn á reið- hjólum. Annar þeirra var áberandi AUGLYSING. Utsala. Stendur yfir í 8 daga. Karlmannsföt sehl á 18 shillinga. | rangéygður. En það vildi svo ó- j parið ekki annað til þess að láta h^ppilega til að ]»eir rákust á Ogjpr,.tta vður. tíerið svo vel að líta lentu liver um annan þveran í jnn. forarpoll, sem var á veginum. „Því í a . . . . . . horfirðu ekki í þá átt, sem þú ferð,“, spurðj sá rangeygði reiðilega. „Ilversvegna ferðu ekki þangað. sem ]»ú horfir“, var hið skjóta en bitra svar. Þrjár stiilkur og einu karhnað- ur voru’ á ferðalagi uppi í sveit. Þau komu að krá og karhnaðurinn fór iit úr bílnum og bauðst til að sækja eiuhverja hressingu iianda stúlkúnuni. Skoti nokkxxr var vanur að ,.Nci. t'ru mín góð, þjer faið að ganga með loðhúfu dregna niðup eins hálfpott eins og liinar og ekki fyrir eyru allan ársins hring. Erit einn dropa þar fram yfir“. | a]]t í einu hætti hann því. Vinur ik ’ ! hans spurði hann af hverju þetta stafaði. Skólastrákur sagði altaf og skrifaði „jeg hef skrifið“ í stað iun fvrir ,,jeg hef skrifað“. „Jeg hef ekki sett upp loðhúf-- una síðan jeg varð fyrir slysinu".. „Ilvaða slysi ?“ spurði vinur hans. „Jeg hef ekki heyrt, að þú hafir orðið fvrir neinu slysi“. ,,.7eg skal segja þjer, hvernig ]>að varð“, sagði Skotinn mæðu- lega: „Maður nokkur bauð mjer suaps, og jeg heyrði ekki til hans“. Skrilstofa skógræktarstjóra werður lokufl i hálfan mánuff.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.