Morgunblaðið - 30.01.1943, Blaðsíða 3

Morgunblaðið - 30.01.1943, Blaðsíða 3
Laugardagur 30. janúar 1943 — -I.......¦¦¦¦kniMIMIl ¦. ¦ ll " ¦ "'l'l'. ¦" " ' MORGUNBLAÐIÐ 3 Skipulögð upplausnar- starfsemi kommúnista á Alþingi <xxx>o<xxxxx>ooooo<x> Bonesteel ner herhöfðingi á Gyðingasam- komu á Islandi Valtur er stríðsgróðinn Stærsti skattgreið- andinn i ReyKjaviK .1. ðr olaldþrota HÆSTI skattgreiðandinn af einstaklingum á skattskrá Reykjavíkur síðastliðið ár, Guð- mundur H. Þórðarson umboðs- og heildsali, hef ir verið úr- skurðaður gjaldþrota. Þetta eru mikil umskifti og smögg. Samkvæmt skattskránni síðastliðið ár, var nefndum Guðmundi gert að greiða skatta sem' hjer segir: Tekjuskatt .. .... kr. 127,655,60 Eignarskatt .... , .kr. 5,510,00 StríjSsgr.skatt .. , - kr. 311,376,00 Lífeyrissj.gj. .... .. kr. 6,008,00 Útavar .. ...... kr. 50,000,00 Hrun þingræðisins og einræði er markmiðið ÞAÐ kemur æ skýrar í ljós,. að kommúnistar hafa aðeins eitt áhugamál á sviði stjórnmál- anna, og það er: Að skapa glundroða og upp- lausn. Á Alþingi vinna kommúnistar skipulega að þessu marki og hefir talsvert orðið ágengt, vegna þess hve f jölmennir þeir eru, og ekki síst vegna hins, að hinir vinstri flokkarnir láta komm- únista halda sjer uppi á snakki um myndun vinstri st.iórnar, sem kommúnistar sjálfir meiná ekkert með, Það er nauðsynlegt, að þjóð- in fylgist vel með starfi komm- únista, því að framhald þeirrar iðju getur haft háskalegar af- leiðingar fyrir lýðræðið pg þing ræðið í landinu. Samtals kr. 500,549.60 eða yfir hálfa miljón króna,,— Mun enginn einstaklingur hafa komist nálægt þessu í sköttum síðastliðið ár. En nú hefir þessi maður ver- ið úrskurðaður gjaldþrota, mitt í stríðsgróðaveltunni. Hvað hef- ir komið fyrir, er hefir orðið valdandi hinna snöggu og miklu umskifta? < „¦.;¦:> .,.- r r, ^ - r. . • Gjaldþrot þetta hlýtur að yeramjögstórt og umfangsmik, ið, því að veltan hefir verið ;gey»imiki}.; ús- ið rýmt og fullgert Níu ' þingmenn úr öllum flökkum flytja svohljóð-i andi þíngsályktunartillögu í sameinuðu þingi: „Alþingi ályktar að skora á ríkisstjórnina að beita sjer fyrir þvi, að þjóðleikhúsið verði rýmt þegar í stað og að því búmí hafnar framkvæmdir á fullnað- arsmíði hússins". 1 greinargerð segir: ., Þjóðleikhúsið hefir nú staðið ófullgert í tólf ár og verið not- að síðustu árin sem vörugeymsla erlenda setuliðsins. Samtímis er svo ástatt, að leiklistarstarfsemi í Reykjavík á engin skilyrði, til þroska vegna skorts á húsnæði. Slíkt ástand er með öllu óþol- andi lengur, og telja flutnings- menn þessarar tillögu því fulla ástæðu til, að þing og stjórn skerist í leikinn og beiti sjer fyrir því, að fá þjóðleikhúsið rýmt, svo að hægt sje að ljúka til fulls smíði þess og það geti tekið til starfa sem raunveru- legt þjóðleikhús landsins. KOMU I VEG FYRIR SAMSTARF Svo sem kunnugt er, voru að tilhlutan S.iálfstæðisflokksins — fyrir þing og eftir að þingið kom saman — gerðar marg- ítrekaðar tilraunir til þess að fá alla þingflokka til þess að taka höndum sáman um stjórnar- myndun og lausn vandamá^ anna. — Stóð þófið um þettají nærri 7 vikur. Við þessu hefði ekkert verið að segja, ef sam- starf hefði tekist. En allar tilraunir til sam- komulags fóru út um þúfur, og það voru allaf fyrst kommún- istar, sem skárust úr leik. Við hlið þeirra stóðu vinstri öfliii í Framsóknarflokknum. NÝJA STJÓRNIN Meðan verið var að þæfa samkomulagsleiðina, komu kommúnistar með þá i uppá- stungu, að ríkisstjóri skipaði ríkisstjórn, án tilnefningar af hálfu Alþingis. Vinstri öflin í Framsókn studdu strax þessa tillögu. , Þessi leið var svo farin, sem kunnugt er. Ríkisstjóri skipaði stjórnina, án atbeina þingsins. Yar þetta þungt áfall fyrir Al-i þingi tog þingræðið í okkar landi. 'Hverjar svo verða afleið-i ingarnar í framtíðinni, getur enginn sjeð fyrir í dag. NÝR SKRlPALEIKUR HEFST En þessi ríkisstjórn, sem kommúnistar og vinstri armur Framsóknar báðu um, var ekki fyr sest á laggirinar, að kpm- múnistar hófu nýjan skrípaifeik, Þeir skrifuðu nú hátíðlega Al-i þýðuflokknum og Framsókri og báðu um, að vinstri flokkárnir tilnefndu þrjá menn hver, til þess að athuga möguleikana fyrir myndun vinstri stjórnar. Flokkarnir urðu vitanlega strax við þessum tilmælum og níu FBAMH. A SJÖTTU SlÐXJ. Átkvæðagreiðslu útvaTpstíðinda um útvarpið lokið Þorsíeinn Ö. Stephen- sen fekkílestatkvæði sem einstaklingum voru greidd í þaust tpku Útvai-pstíðindi .*¦ upp þá nýbreytni, að nokkru leyti að e,rlendri fyrjrmynd, að leita álits meðal lesenda Útvarps- tíðindai um dagskrárstarfsemina í heild, mannaval útvarpsins og efni. Með fyrsta tölublaði af yf- irstandandi árgangi, sem út kom í okt, s.L haust, var sendur at- kvæðaseðill, þar sem hverjunl manni var gefinn kostur á að greiða atkvæði um 36 dagskrár- liði og einstaklinga, og auk þess svara eftirfarandi spurningu ját andi eða neitandi: Eruð þjer á- nægður með dagskrárstarfsemi útvarpsins ''í Á atkvæðaseðlinum voru tald- ir upp flestir dagskrárliðir út- yarpsins og voru þeir flokkaðir! eftir tegundum, t. d. kórsöngur í einum flokki, erindi í öðrum o. s. frv. Þar sem milli einstakl- inga eða sveita skyldi velja, voru hafðar auðar línur á seðlin- um fyrir nöfn þeirra, er kjósandi veldi. Áskilið var, að kjósandi ritaði fult nafn og heimilisfang á atkvæðaseðilinn. — Atkvæða- talning fór fram dagana 5.—18. janúar í aðalskrifstofu ríkisút- varpsins og skipaði útvarpsstjóri fulltrúa, samkvæmt ósk blaðsins, til þess að vera við talningu at- kvæðanna. Úrslit atkvæðagreiðslunnar, nöfn einstaklinga 'og sveita og atkvæðatölur eru birt í nýút- komnu hefti Útvarpstíðinda. Ekki er Morgunblaðinu kunn- ugt um, hvemig atkvæði fjellu, en hefir þó fengið vitneskju um, að Þorsteinn ö. Stephensen aðal- þulur útvarpsins hlaut Iangflest FRAMH. Á SJÖTJNDU SÍÐU. Ljósmyndadeild ameríska hersins hefir nýlega leyft að birta þessa mynd í Amerfku. Hán er af Charles H. Bonesteel, hershöfð- ingja setuliðs Ameríkumanha á íslandi, er hann kom á samkomu Gyðinga, sem amerískir hermenn af þeim trúarflokki, hjeldu hjer á landi. Talið er, að þetta sje hin fyrsta svonefnda Rosh Hashonah samkoma, sem farið hefir fram á íslandi. Herpreaturinn Julius Leibert, stjórnaði samkomunni. ^C><><X><><><><><><><><><><><><><><><><><>0^^ Vertfalliíl »yðra: 12 bátar losna ur | »tgerðarmannafjelag Gerða- y_J hrépps undirritaði í gær samning um kaup og kjör verka- fól'ks i lándi og gekk að öllum kröfum verkalýðsfjelagsins. Méð þessum samningi losna 12 vjelbátar úr banni Alþýðusam- bandsins. Þessir bátar höfðu enga landvinnu, því að þeir selja afla sinn beint í útflutningsskip. Hinsvegar heldur verkfallið ár fram við þá atvinnurekendur syðra, sem hafa frystihús. Ráða þeir yfir 6 vjelbátum, sem nú eru allir stöðvaðir. Stiórn Hlífar endurkosin Frá frjettaritara vorum í Hafnarfirðí. Samkvæmt breytinguhi þeim, 'er gerðar hafa verið á lög- um verkamannafjelagsins Hlíf, átti stjórnarkosning að fara fram í fjelaginu á skrifstofu þess næstk. sunnudag, en til þessa þarf nú ekki að taká, því að aðeins einn listi hefir komið fram, skipaður þessum mönnum: Formaður: Hermanna Guð- mundsson. Varaform.: Grímur Ándrjesson. Ritari: ölafur Jóns son. Fjármálaritari: Sigurbjöm Guðmundsson. Vararitari: Sig- urður T. Sigurðsson. Varagjald keri: Jens Runólfsson. Skákþingið Attunda umferð á skákþingi Reykvíkinga hófst í fyrra- kvöld kl. 8 í V. R.-húsinu. TJrslit urðu þessi: Öteirigrím- ur vann Pjetur, Guðmundur vann Sigurð , óg MágriiÍ's vann Beiiedikt. Áki og Hafsteinn gerðu jafntefli. Óli og Sturla biðskák og Baldur og Ámi bið- skák. Þegai' níunda umferð hófst voru þessir efstir: Steingrímur Guðmundsson 6 vinninga, Baldur Möller 5|V^ v. og biðskák (við Árna Snævarr), (G^Lðmundur 5, GÍuðmtindssori é% v., Árai Snæ- varr 5 v. 'og tvær biðákákír- (við Baldur og Áka), Magnús G. Jónsson 5 v. bg Sígurðúr Gissur- arson 5 v. Níunda umférð vár téfld í gærkvöldi. Tíunda o£ riæst síð- asta umferð verður tefld á morgun á sa'ma:iisti$$iíog hefst kl IV^. no '.':¦":.-:¦:¦;.: l ------. m m m . -...¦:-.:¦ -b;;-io'ií ,-iiðöití Sprenj^lo^arnar | f>rándEieimsfir{ll Frá norska bláðáfulltxúanttm: Eins og skýrt var fráí í gær, heyrðrikt í Jamtalkndi í Svíþjóð á þriðjudagirinvmiklar sprengingar frá Noregi. Þær hófust klukkan 10 að morgni og stóðu til klukkan 17 um dag- inn. Álitið var að loftárás hafi verið gerð a Þrándheim, en frá Noregi hefir Verið tilkynt, , að Þrándheimur hafi ekki orðið fyrir neinum loftárásum, en sprengingarnar háfr kömið frá strandvirkjunum.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.