Morgunblaðið - 30.01.1943, Blaðsíða 2

Morgunblaðið - 30.01.1943, Blaðsíða 2
MORGUNBLAÐIÐ Laugardagur 30. janúar 1943 *- ssar taka Kropotk Der-naðarfyrlr- $ œtlan banda- manna i Tunis $ Áttundi tierinn hjá Zuara í| herstjórnartilkynningu Breta, * sem gefin var út í Kairo -ý gærmorgun, var skýrt svo frá, lað áttundi herinn æt,ti í bardög- um fvið baksveitir Rommels hjá ísmáhafnarborginni Zuara, sem er um 100 km. fyrir vestan Tri- li| er, að slæmt veður hamli hernaðaraðgerðum og hafi bréski flugherinn aðallega haft sig í frammi með loftárásum á Suður- Ttaliu.. Litlir iandbar- dagar í Tunis 90,000 fallnir af liði Þjóðverja á Voronesh vígstöðvunum # R • í gærkveldi. Einkaskeyti til Morgunblaðsins frá Reuter. ÚSSNESKA HERSTJÓRNIN birti aukatil- kynningu í kvöld til að segja frá nýjum stór- sigrum, sem Rússar hafa unnið bæði á Vor- onesh-vígstöðvunum og í Kákasus. í Kákasus hafa Rússar náð á sitt vald borginni Kropotkin, sem er hin mikilvæg- asta borg frá hernaðarlegu sjónarmiði. Á Voronesh-vígstöðvunum segjast Rússar hafa sótt fram 40 —50 km á 75 km breiðu svæði síðustu þrjá daga. Þeir hafa gereytt 7 þýskum herfylkjum og tekið 12 þusund fanga. — Er fangatalan þá komin upp í rúmlega 90 þúsund á Voronesh-víg- stöðvunum síðan Rússar hófu þar sókn á dögunum. Herfang tóku Rússar mikið í sókn sinni. Þar á meðal er talið: 107 skriðdrekar, 340 fallbyssur, 42 járnbrautír, þúsundir riffla og fjölda vöru- bíla. Ennfremur 46 birgðaskemmur. , i Iitlar fregnir bárust 1 gær af :£4 iandbardögum í Tunis, og virðist ekki hafa orðið neinar breytingar á hernaðaraðstöðunni undanfarna daga. Mikil loftárás var gerð á Sfax og segja stríðsfrjettaritarar, áð það sje harðasta loftárásin, sem gerð hafi veríð á einn stað í allri Nor^ur-Afríku herferðinni Komið* hefir tii bardaga í Ousselita-dalnum, þar sem Þjoð- . verjar halda enn nokkrum stöðv- m- Er fjallaskarð eitt á valdi >jóðverja, en skarðið er undir stöðugri stórskotahríð frá banda mönnum. Sameigiflleg yfirlýsing Roosevelts og Vargas i s gærkv. var gefin út Washington INT í kvöld sameiginleg yfirlýsing Rooseyelts forseta og Vargas forseta Brasilíu, en þeir for- forsetarnir ræddust viS, er Roosevelt var á leig vestur um haf. í yfiriýsingunni segir, að það sje takmark þjóða þeirra að gera Atlantshafið örugt fyrir allar þjóðir. Forsetarnir voru sammála um, að ékki mætti til þess koma framár, að Vestur-Afríka fjelli í hendur manna, sem hygðust að :,-. einangra Vesturálfu, eða hygðu á innrás í Ameríku þaðan. Vargas forseti ræddi um kaf- bátahættuna í Carribean-hafi og á Suður-Atlantshafi og sagði, að verið væri að gera auknar ráð- stafanir til að sigrast á þeirri hættu. Roosevelt skýrði Vargas frá því, að mjög þýðingarmikill ár- angur hefði náðst á Casablanca- fundinum og hefði verið ákveð- ixJ, að er friður kæmist á, yrði að búa svo um hnútana, að mönd ulveldin gætu ekki ráðist á menn inguna í framtíðinni. — Reuter. Náin samvinna milli de Ganlie og Giraud Samtal við Glraud hevsnöfðlngfa David Brown, einn af frjetta riturum Reuters í Norður- Afríku, hefir átt tal við Giraud hershöfðingja. Við berjumst með fullu sjálf- stæði við hlið hinna sameinuðu þjóða, sagði Giraud. Við berj-( umst fyrir sömu málefnum og hugsjönum. Sameiginlegur sig- ur okkar mun færa Frakklandi sömu landamæri og það hafði 1939 og nýlenduveldi þess. — Við munum gera það, sem við getum til að frelsa miljónir franskra fanga, sem ná eru innan gaddavírsgirðinga í Þýskalandi og í FrakklandiL Stjórn mín mun ekki á nokkurn hátt reyna að koma upp pólit- ískri stjóm í þeim löndum Frakka. sem hingað til hafa stjórnað sjer eftir bestu og verið hafa frjáls. Stjórn mín er aðeins konar bráðabirgðastjórn sjálfstæði Frakklands, þar til 40 miljónir Frakka í Frakk-i landi geta látið vilja sinn í Ijós frjálsir og óháðir. Vitanlega munu allir svikar-i ar, sem hjálpað hafa ðvinun-i um, verða leiddir fyrir dóm-i stólana. SAMA MARKMIÐ OG DE GAULLE De Gaulle hershöfðingi og jeg höfum báðir sama mark-' mið, að sigra Þjóðverja. Við munum hafa nána sam- vinnu okkar á milli og fulltrúa-< sambandi hefir nú verið komið á milli okkar. Samvinna okkar við Le Clerc hershöfðingja og hina frönsku Meharis (Úlfalda-hersveitir Frakka í Afríku) eru táknrænt merki um framtíðina. getu eins^ fyrir Með þessari sókn sinni nálg- ast Rússar stöðugt Kursk, en það er eitt af höfuðvirkjum Þjóðverja á þessum slóðum. — Eiga þeir nú eftir aðeins um 100 km að þeírri borg og eru nú þegar komnir á sömu slóðir, sem þeir börðust á í fyrravetur og vor, áður en Þjóðverjar hófu sumarsókn sína. ALPAHER ÍTALA UMKRINGDUR 1 tilkynningu rússnesku hér- stjórnartilkynriingarihnár er skýrt frá því, að á Vorönesh- vígstöðvunum hafi Rússar um~» kringt Alpahersveitir l,tala. — Ellefu þúsund ítalskir hermenn voru teknir til fanga og þar á meðal þrír hershöfðingjar og allir herráðsforingjar þeirra.^^— Horforingjarnir eru nefndir með nöfnum. Þeir heita, Umj érti, Battisti og Pascalini. SÓKN FRÁ ÞREMUR ÁTTUM Rússar segjast hafa sótt fram vestur frá Voronesn ur þremur áttum — norðri, austri og suðri. Rússar hafa síðustu 2 dagana náð á sitt vald rúmlega 200 bygðum bólum og bæjum. Hefir rússneska hernum enn-' fremur tekist að stöðva flótta Þjóðverja til vesturs og inrtikróa hersveitir þeirra. Á þessum þremur dögum voru 14,000 þýskir hermenn teknir höndum, en 12,000 fjellu. Meðal bæja þeirra, sem Rúss- ar hafa náð á sitt vald, er Kast-i ornaya. Er þýska hernum á þessum slóðum mikil hætta bú-» in á 160 km. svæði frá Voro- nesh til Kursk. Hefir mótstöðun afl Þjóðverja verið alvarlega veikt á þessum vígstöðvum. SÓKNIN I KÁKASUS Taka borgarinnar Kropotkin er hin mikilvægasta fyrir Rússa. Þeir tilkyntu ennfremur tóku borgarinnar Novo Oskol, sem er aðeins um 80 km frá hinu þýðingarmikla varnar- virki Þjóðverja í Byelgorod. Rússar nálgast stqðugt olíu-' lindaborgina Maikop. Svörtu örvarnar á kortinu sýna fyrirffitlanir bandamanna I Tunis. Ætlunin ér að komast til strándar skamt fýrir norðaii Gabes og komá þanhig í veg fyrir, að hersveitir Rommels, sém flýja frá Tripoli geti náð höndum saman við lið ítala og Þjóðverjá1 í norður-Tunis. Örvarnar í norðurhluta landsins gefa til kynna hvernig búist er við að hersveitir Andersons hins breska og her- sveitiir Ameríkumanna sæki fram til Bizerta og Tunis. .; v ,;«>*<~:~:.h:hk»:k<k^kkK"><k«:^ Breski flotinn fær nýa tundurskeyta flugvjel Breski flotinn hefir fengið nýja tegund tundurskeyta- flugvjelar, í stað hinnar gðmlu og úreltu „sverðfisk"-tegundar; Þessí nýja tegund er talin hafa reynst afar vel. 1 loftstríði ýfir sjó hafa tundurskeytaflug vjelar reynst betur, en sprengju flugvjelar, að steypiflugvjelum undanskildum. —Reuter Harðir bardagar á landamærum Burma Chungking i O tórorustur geisa eint gærkvöldí nú milli Kínverja og Japáná á íándamærum Kína og Burma. eftir því sagt er í herstjórnar- tilkynningu Kínverja í kvöld. I tilkynnirigunni er sagt frá því, að Japanar í Takeng, sem er í suðvesturhluta Yunnan- fylkis, hafi reynt að komast yf- ir fljótið Nanlei aðfaranótt 25. janúar. Er Kínverjar komust að þessu, hrundu þeir áhlaupum Japana. Japanar fengu þá mikinn i gærkvöldi haf ði- ekk-', liðsauka tiil Tamong Lúng og ert verið um það birt í' hóf u nýja sókn um hádegi þann 26. Harðir bardagar standá enn yfir á kínversku landamærun- um, nálægt Mong Pan. —Reuter. Óvíst hvort Hitler heldur ræðu Þýskalandi, hvort Hitler myndi flytja ræðu í dag á 10 ára af-n mæli valdatöku sinnar. Hinsvegar hefir verið tilkynt að Josef Göbbels muni lesa upp ávarp til þýsku þjóðarinnar frá Hitler. Les Göbbels þetta ávarp upp kl. 2 í dag. Göring mun einnig flytja ræðu. Hefst ræða hans klukkan 11, eftir þýskum tíma, eða kl. 9 árd. eftir ísl. tímá. Ræðum þessum verður út> varpað. Það verður ekkí mikið um há tíðahöld í tilefni af deginum. Fólki hefir verið bannað að draga fána að hún að þessu sinni. Hitler skipar í em- bætti Heydrichs Þ^ska frjettastofan frá því í kvöld, að Þýskn blrgðasktpl sökt reskar tundurskeytaflug- vjelar hafa sökt stóru þýsku birgðaskipi undart ströndum Noregs. —Reuter B skýrði Hitler hefði skipað dr. Ernst Kalten- brunner sveitarforingja S. S.- liðsins og hershöfðingja örygg- islögreglunnar (Gestapo) í stað Heydrichs, sem myrtur var í Tjekkóslóvakíu í fyrra. Reuter. Þýsbur hershclfO- Intíí fellur Það hefir verið opinberlega tilkynt í Berlín, að Karl Eibelt hershöfðingi, yfirforingi vjelaherfylkis á Don-vígstöðyun- um, hafi fallið. — Reuter.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.