Morgunblaðið - 30.01.1943, Blaðsíða 8
' I
'8
JjRðr$itttt&i$ift
Laugardagur 30. janúar 194.T
GAMLA BÍÓ
A hveifaoda hveii
GONE WITH THE WIND
VIVIEN LEIGH.
CLARK GABLE.
Sýnd kl. 4 og 8.
Börn innan 12 ára fá
ekki aðgang.
'TJARNARBÍÓ-^
JQHN DOE
(Meet Jokn Doe).
Gary Cooper
Barfoara Stanwyck.
Sýnd kl. 6.30 og 9.
ANNA FARLEY
Framhaldssýning 3—6.30
Útvarpssnápar
(Hi, Gang!)
Bebe Daniels
* Vic Oliver
Ben Lyon
Leikfjelaj? Reykjivfkur.
29. d«sur
Hann var angurvær á svip,
og djúpar hrukkur í andliti hans..»
Anna pakkaði inn sjalinu, skrif-
aöi reikning og f jekk honum til
baka.
„Það eru margír skrautlegir
hlutir hjer", sagði hann.
„Já, finst yður ekki?" sagði
Anna.
„Jeg býst við að þeir verði að
vera skrautlegir til að seljast".
„Já. En samt höfum við mörg
sjöl sem ekki er hægt að selja".
Og hvernig sem á því stóð lang-
aði Önnu til að sýna þessum góð
látlega manni þau. „Hafið þjer
áhuga á gömlum íallegum hlut-
um?"
„Jeg þykist vita hvað þjer
ætlið að sýna mjer". sagði hann,
„Paisley sjöl, er ekki svo? Jeg
erfði tvö eftir móður mína."
„Nei, nokkuð enn fallegra".
„Þau eru verulega falleg",
mótmælti hann og gekk eftir
henni að næstu skúff'u. „Og þau
getið þið ekki selt".
„Jú, jú," svaraði .4nna. „Þau
eru keypt sem borðdúkar, eða í
morgunsloppa, þau kosta jafn-
marga shillinga nú og þau kost-
uðu pund áður fyrr. Nei, það
sem jeg ætla að sýna yður er
ennþá fágætara".
Skáldsaga eftír Gtiy Fletcher
Danfinn í Hruna
Sýning annað kvöld kl. 8
Aðgöngumiðar seldir frá kl. 4 til 7 í dag.
S. <S. T. eínqðngu eldii dansarnir
verður í G. T.-húsinu í kvöld 30. jan. kl. 10. Áskriftarlisti og
aðgöngumiðar frá kl. 2y2. Sími 3355. Hljómsveit G. T. K.
><>C><><><><><><><><>0<><><><^^
Ungmennadeild Slysavarnafjelagsins Hafnarfirði
Dansleikur
í G. T.-húsinu í kvöld kl. 10.
STYRKIÐ SLYSAVARNAFJELAGIÐ.
STJÓRNIN.
Og hún opnaði skúffuna og
tók upp sjal sem var stolt Max-
tons vöruhússins. Það minti á
Austurlönd, enda var það saumað
þar. Osjálfrátt datt manni í hug
litskrúðugar skikkjur fyrri tíma,
og málaðar veggmyndir. Hárautt,
— rauðgult og himinblátt voru
aðallitir þess.
Hún talaði um það, og hann
horfði á hana og sjalið á víxl.
„Svona nokkuð er ekki á
hverju strái", sagði hún. Hún
breiddi bað út og hjelt því á
móti birtunni. „Horfið á bláa
litinn í miðjunni. Finst yður
þetta ekki líkt steindum mynd-
um á glerrúðum?"
Það lifnaði yfir þreyttum
augum mannsins.
„Jú, þetta er langfallegast
allra indverskra sjala, sem jeg^
hefi sjeð. Þykir yður ekki gam-
an að sýna þetta?"
„Jú, þeim sem hafa áhuga á
því. Það selst auðvitað aldrei —
nema ef til vill einhverju safni.
Það kostaði þúsund pund fyrir
ianga löngu síðan, nú þykir f jórð-
ungur þess of mikið".
Hann tók pípu upp ur vasa
sínum og setti hana upp í sig:
„Kostar það þá 250 pund", sagði
hann.
„Já, verslunin myndi heldur
eiga það, en selja það fyrir
minna".
„Jeg er Skoti", sagði hann „og
er því að skapi nískur".
önnu datt ekki í hug annað
en maðurinn væri að gera að
gamni sínu, en fanst hann þó
ganga helst til langt í því, þeg-
ar hann tók upp s^ðlaveskið sitt.
Henni datt snöggvast í hug að
hann kynni að ætla að svíkja út
úr henni sjalið gegn ávísun.
Nei, ó-nei. Svo var ekki. Hann
borgaði henni í beinhörðum pen-
ingum og skildi síðan eftir nafn
sitt og heimilisfang, til þess að
hún gæti sent það heim.
Og síðan gekk hann út með
litla sjalið handa ungabarninu,
jafn hljóðlega og yfirlætislaust
og hann kom inn.
Anna var skjálfhent af geðs-
hræringu. Þao voru ekki þrjú
pundin, sem hún myndi fá í
prósentur, sem olli því. Nei, það
var sigurhrós yfir því, að hún,
Anna Farley, sem enn ekki hafði
unnið hjá Maxton í ár, hafði
selt sjalið, sem engin hinna hafði
getað selt.
Bara að hún gæti nú sagt Tim
frá þessu.
„Sástu draug, eða hvað?"
sagði Kate, þegar hún sá fram
í æst andlit Önnu.
„Sjáðu! Sjáðu!" Anna sýndi
henni peningana. „Jeg seldi
sjalið áðan".
o<>o<><><><><><><><><><><><><^^
Dansleikur
verður haldinn í kvöld að Bjarnastöðum á Álftanesi og
hefst kl. 10.
HALLDÓR FRÁ KÁRASTÖÐUM SPILAR.
Bílferðir frá B. S. í. og Birninum í Hafnarfirði.
/ Kvenfjelagið.
Gyðingur að nafni Rosen-
bloom var veikur — sárþjáður —
og sendi því eftir vini sínum,
Moe Levensky. Þegar Moe kom
sneri hann sjer að honum og
sagði:
„Moe, jeg er sjúkur maður.
Jeg þyrfti að fá læknir".
„Nú, af hverju ferðu þá ekki
til vinar þíns, Isaacson læknis?"
„Jú, e» er það ekki alveg hræði
lega dýrt?"
„Nei, ekki svo hræðilega, Ros-
enbloom. Hann tekur 15 dollara
í fyrsta skiftið, sem komið er til
hans, en aðeins 3 dollara eftir
það".
Næsta dag fer svo Rosenbloom
til þess að hitta læknirinn. Hann
er ekki fyrr keminn inn úr dyr-
unum, en hann segir:
Hálfkláraður
SUMARBOSTAÐUR
til sölu til niðurrifs. Stærð 37
ferm. Upplýsingar í síma 3580.
„Jæja, læknir, þá er jeg kom-
inn aftur".
•
Hún: Þú getur haft mig með
þjer á ballið í Oddfellow í kvöld,
ef þú vilt — það er að segja —
ef þú hittir enga aðra, sem þú
vilt heldur fara með.
Hann: Segjum það — ja, þetta
er ágæt hugmynd — en við skul-
um aðeins hafa það þannig, þeg-
ar við förum heim.
•
Skoti nokkur var svo stálhepp-
inn að finna öskju fulla af lík-
þornaplástri. — Til þess að geta
haft not af honum, keypti 'hann
sjer skó, sem þrengdu alveg
hræðilega að fótum hans.
NÝJA BlÓ
Nótt í Rio
(THAT NIGHT IN RIO).
Skemtileg söngvamynd í eðli-
legum litum. Aðalhlutverkin
leika:
ALICE FAYá
Don Ameche
Carmen Miranda
og hljómsveit hennar
„The Banda Da Lua"
Sýnd kL 5 — 7 og 9.
'&&!Ajfnnin<ja4>
X X SEM SENDI
blaðinu auglýsingu, er beðinœi
að koma til viðtals.
"fjefaffMÍíf
ÍSLENSK GLÍMA
Æfing í kvöld kl. fr
í Miðbæjarskólanúm
— Iðkið glímut -^—
Gangið í K. R.
Glímumenn K. R.:
Fundur á morgun klukkaa &
e. h. í Fjelagsheimili V. R. f.
Vonarstræti. Fjölmennið!
Stjóra K. R.
K. R. SKÍÐAFERÐIN
um helgina. í^arið verður tilí
skála fjelagsins, ef þátttakifei
leyfir, í dag kl. 2 og tilkynjnisfc
þátttaka í þá ferð í síma 5587»
fyrir klukkan 12. Aðrar ferðir
verða klukkan 8 í kvöld og kl.»-
á sunnudagsmorgun og tilkynn-
íst þátttaka í síma 3025, Sam-
einaða. — Skíðanefnd K. R. vili
vekja athygli skíðamanna fje-
lagsins á því, að ákveðið er að
keppni í svigi og bruni innan
fjelagsins fari fram 7. febrúarr
næstkomandi.
STÚLKA ÓSKAST
í vist nú þegar, vegna forfalla
annarar, að Klömbrum í Norð-
urmýri. Sími 1439.
RA YSTU NESJUM
Vestfirsku sagnaþættirnir, sem Gils Guðmundsson
hefir skrásett, eru nú komnir í bókaverslanir.
Þetta er skemtileg bók og ágætlega skrifuð.
Kostar 12 krónur.
Bókaverslun ísafoldar.
SAMKVÆMISKJÓLL
á háan kvenmann til sölu með
sjerstöku tækifærisverði. Enn-.
fremur svartur peysufatafrakki
— Til sýnis á Vesturgötu 23,
í. hæð.
NOTUÐ HUSGÖGN
keypt ávalt hæsta verði. Sótt
heim. Staðgreiðsla. Sími 5691.
Fornverslunin Grettisgötu 45.
SOÐINN BLÓÐMÖR
lifrapylsa, svið, hangikjöt o. fl.
Kjötbúðin Grettisgötu 64 —
Reykhúsið Grettisgötu 50.
FATAPRESSUN
og hreinsun. Sæki. Sendi.
P. W. Biering.
3 Traðarkotssundi 3. Sími 5284
Vt SKlÐAFERÐIR verða,
að Kolviðarhóli um
V helgina í dag klukkan
8 e. h., sunnudag klukkan 9 f.
h. Farmiðar seldir í Pfaffr
Skólavörðustíg 1, frá klúkkaaj
12—3 í dag. Þeir næturgestir;,
sem ekki hafa pantað rúm eru
ámintir um að hafa með sjer
svefnpoka.
ALSKONAR SKÓVIÐGERÐIR
Sækjum — Sendum
Sigmar og Sverrir.
Grundarstíg 5.
5458. Sími 5458.
EINSTAKAR MÁLTÍÐIR
ok kaffisala, aðeins fyrir ís-
lendinga, í Aðalstræti 12.
VALUR'
Skíðaferð.
Farið verður 1
skíðaskálann fi
kvötd og sunnu-
dagsmorgun, ef
næg þátttaka fæst. Upplýsing-
ar gefur Þorkell Ingvarsson,
?ími 3834. Þátttaka tilkynnist
fyrir klukkan 4 í dag. Skíða-
nefndin.
SKÍÐAFJEL. REYKJAVÍKUR
ráðgerir að fara skíðaferð næst-
komandi sunnudagsmorgun. —
Lagt á stað klukkan 9 frá Aust
urvelli. Farmiðar seldir hjá L.
H. Miiller í dag frá kl. 10 til 5
til fjelagsmanna, en frá kl. 5
—6 til utanfjelagsmanna, — ef."
óselt er.