Morgunblaðið - 30.01.1943, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 30.01.1943, Blaðsíða 4
 MORGUNBLAÐIÐ ALIÆ NORSKE har adgang til Hverfisgt. 116, söndag 31. jan. kl .17.30, hvor der blir fremvisning av film, bl. a. barnetoget í Reykjavik 17. maí 1942 og Birger Ruud filmen.----------- Dörene opnes kl. 17. Nordmannslaget i Reykjavik. Stúlku vanínr á Ilóte! Borg Upplýslngar a skrlfetofunni £»?????»»????»»? »»»<>»»»?»???»?»»??»???»»»»»»?»»»????»?» 1 5! Nýkomnír AMERÍSKIR karla og kvenna. Ennfremur barna YFIRFÖT. GEYSIR H.F. FATADEILP. •?????<^»»»»<>^kkkkkk«»»«»»»^^<^k^;«»<k>»»<><»<>»»< Laugardagur 30. janúar 134,? Sigríður á Loftstöð um er látin ¥_¥ ún var fædd að Loftstöðum *-¦ 7. júní 1863, og því nærri 80 ára, þegar hún ljest hinn 19. þ. m. Ólst hún upp hjá foreldr- um sínum, Jóni hreppstjóra Jóns syni og konu hans Ingveldi Jóns- dóttur frá Vorsabæ, en hjón þessi voru, og það með rjettu talin meðal hinna gagnmerkusta bændahjóna austur þar, heimili þeirra eitt hið prýðilegasta og til fyrirmyndar um allt það, er að góðri helmilisstjórn laut, upp eldi baraa, atorku og dugnaði. Þar var meira sungið, en minna dansað, meiri og gagnlegri um- ræður úm fagurfræðileg efni, hreinræktaða trú, skáldskap og sígildar dyggðír, en minna — og alls ekki — um dutlunga náung- ans eða dægurþras, í fám orðum [ vestra, og hjá þeim dvaldi Sig sagt, var Loftstaðaheimilið hið ágætasta sveitaheimili. Systkin- á Loftstöðum, þau, er upp sýna oss, hversu misbrestasönt og breytileg mannsæfin oft og einatt getur verið; til þess nægir oft skemri tími. Morgunroði hins. ar upprennandi æfisólar æskunm ar er oft bjartur, fagur og gleði- legur; hann spáir oft góðu dag- inn þann, en þegar hádegissólirfc er hæst á lofti, manndómsstörfm á hæsta stígi, dregur oft unj* drungaský dapurlegra vonbrij^ía. Sannaðist þetta á æfiferli þess- ara gæðaríku og göfugu hjóra*,. en hann eftirskilur oss, sem en» Hfum~ó"g þekktum þau best, h&g- ljúfar endurminningar um þa» fríður um langt skeið, uns hún bæði! æskuheimili M*™ ***** m lauk þar hinni fögru fábreyti legu æfi sinni. komust, voru synir tveir og dæt- ur tvær, afbragð annara ungra og öndvegisbekk þann er þa«í skipuðu meðal æskulýðs lanás . vors, meðan sætt var, og han* skilur einnig eftir minninguna um hina torfæru Kfsleið þeirra, segja, að hann var gáfaður, höfð l f dag •elfam vlt*J fyrsfa flokks i Túlípana ék aðelns % kffónur stykkið Blémabúðlo 6ARÐUR Garðastrœll 2 Síml 1899 manna austur þar, vel gefin ogi inglega sinnaður, örlátur öðl gerfileg mjög. Sigríður á Loft- j ingsmaður, er á báðar hendur sem margir góðir menn, ættingj- stöðum var ein meðal þeirra, og,gaf fje sitt, þeim, er hann vissi þótt um systkini hennar naaettá að sátu við skuggahlið lífsins, hið sama segja sem hana, þá var'því hann vildi hvers nianns böl var: mnnm&n um ^tta er W«t ar þeirra og vinir íeyndu að gera. þeim svo greiðfæran sem unr*t sjerstaklega orð á því gert, bæta, og leit svo á, að f jár-! hevfsu frábær hún væri að feg-j munum hans væri á éngan veg urð umfram flestar aðrar ung- betur varið, en að gleðja hina' fyrir allt einnig hjartnæm c^ hugfeld mjög. Blessuð sje minning þeirra meyjar hjeraðs síns og sýslu. j fátæku, hugga hina hrelldu og beggja! Mótorbálur 60—70 tonn óskast til leigu nú þegar. Þarf að vera í fullkomnu lagi. Tilboð merkt „Bátur" sendist blaðinu fyrir mánudagskvöld með þessum upplýs- ingum: 1. Hvernig er spilútbúnaður. 2. Hvaða gang- hraða hefir skipið. 3. Hvaða vjelartegund. 4. Hver er mánaðargreiðsla fyrir skipið, án áhafnar. € oeo§dreglar ' verða teknir upþ í dag. OEYSIR H F. FATADEILDIN. »????<??»???»»»»»»»?»»?»»?»»»»»»»»?»»»»»?»»»»»??»???»?I t y I TL T l I Sisalkraft pappi íborinn og óíborinn, er tvöfaldur með tægjum á milli laga, sem gera pappann sjerstaklega sterkan. Ennfremur er hann rakaverjandi og loftheldur, er því tilvalinn sem milliveggjapappi. BIRGÐIR FYRIRLIGGJANDI. J Þorlrtk«««n & ^orHaiann Bankastræti 11. — Sími 1280. v En svo kom alvara lífsins á leið hinnar glæsilegu ungu konu. Hún giftist tæplega þrítug að aldrí (1892) einum hinum ágæt- asta manni, Kolbeini búfræðingi Þorleifssyni, dbr.m. Kolbeinsson- ar frá Stóru-Háeyri. Þau Kolbeinn og Sigríður reistu bú að stórbýlinu Hróars- holti, en sökum megnrar van- heilsu urðu þau að bregða búi og skilja að samvistum eftir fárrait ára ágæta sambúð. Fluttist hann þá að Stafholti til Elínar systur sinnar og sjera Jóhanns og þar andaðist hann. Þeim Kolbeini og Sigríði varð þriggja dætra auðið: Kristínar, er andaðist rúmlega þrítug að aldri, efnileg mjög, Þuríðar, konu Gretar Fells og Elínar, er býr að Hæringsstöðum með manni sínum, Þorgeiri Bjarna- syni frá Eyri við Mjóafjörð styrkja þá, sem veikir voru, eft- ir mætti ®g að því leyti, sem fall- valtir fjármunir vor mannanna geta til náð og nokkru um það ráðið, en í þeim efnum má oft vel gera, sje viljinn til þess fyrir hendi og það var hann ávalt hjá þeim Kolbeini og konu hans. Það þarf eigi alla jafnan fjóra undan óskornu neftóbaki fimtunga heillar aldar til þess að, keyptar fyrir kr. 1.30. Reykjavík, 28. janúar 1943. Jón Pálsswi. Neftóbaksmenn geta nú seít ílát undan tóbaki og er verSíS frá kr. 0.35—3.00. Blikk<iósir ent I DAG OPNA JEG Klæðaverslun og Saumastofu AUGAÐ hvílist með gleraugum frá T Y ur í Lækjargötu 6A Gott úrval af smekklegum fataefnum ávalt fyrirliggjandi. Þórhallur Frlðfinnsson klæðskeri. ;l: Kaffi- könnur 3 stærðir. Mjög ódýrar. BIERING Laugaveg 6. — Sími 4550. Tilbúin herraföl frá Thexton & Wright, London, sel jeg eftir kl. 1 í dag. Guðm. Guðmnndsion KIRKJUHVOLI. <»???»??»?»»?»»»»????»»»??»??»»??»??»»?»»???>?t >?????i< Tilkynning frá Máli og menningu. íslensk mennitig I. eftir Sigurft Nordal er nú komin til afgreiðslu handa f jelagsmönnum í Reykja- vík. Tími vanst ekki til fyrir jólin að innbinda nægilega mikið af bókinni, en nú fæst hún bæði í skinnbandi (ekta sagrinskinn stimplað) og shirtingsbandi (í litum íslenska fánans, með skinnlíkingu á kjöl). Fjelagsmenn eru vinsamlega beðnir að vitja bókariimar í Bókabúð Máls og menningar, Laugavegi 19.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.