Morgunblaðið - 30.01.1943, Síða 2

Morgunblaðið - 30.01.1943, Síða 2
MORGUNBLAÐIÐ Laugardagur 30. janúar 1043 Rússar taka Kropotkin •>*x«x^WK^:-w«:^yr>>^*k»WN8 Hevnaðarfyrlr- ætlan banda- manna í Tunls Áttundi herinn tijá Zuara Iherstjórnartilkynningu Breta, sem gefin var út í Kairo 'i gærmorgun, var skýrt svo frá, að áttundi herinn ætti í bardög- um við baksveitir Rommels hjá smáhafnarborgin ni Zuara, sem er um 100 km. fyrir vestan Tri- poli. £ Sagt er, að slæmt veður hamli hernaðaraðgerðum og hafi breski flugherinn aðallega haft sig í frammi með loftárásum á Suður- ttalíu. Litlir landbar- dagar I Tunis Litlar fregnir bárust í gær af landbardögum í Tunis, og virðist ekki hafa orðið neinar breytingar á hemaðaraðstöðunni undanfama daga. Mikil loftárás var gerð á Sfax og segja stríðsfrjettaritarar, að það sje harðasta loftárásin, sem gerð hafi verið á einn stað í allri Nonjur-Afríku herferðinni. Komið liefir til bardaga í Ousselita-dalnum, þar sem Þjóð- verjar halda enn nokkmm stöðv- um- Er fjallaskarð eitt á valdi Í>jóðverja, en skarðið er undir stöðugri stórskotahríð frá banda mönnum. Samefginleo yfirljsing Rooseyelts og Vargas Washington í gærkv. SEINT i kvöld var gefin út sameiginleg yfirlýsing Roosevelts forseta og Vargas forseta Brasilíu, en þeir for- forsetarnir ræddust við, er Roosevelt var á leið vestur um haf. I yfiriýsingunni segir, að það sje takmark þjóða þeirra að gera Atlantshafið örugt fyrir allar þjóðir. Forsetamir vom sammála um, að ekki mætti til þess koma framar, að Vestur-Afríka fjelli í hendur manna, sem hygðust að einangra Vesturálfu, eða hygðu á innrás í Ameríku þaðan. Vargas forseti ræddi um kaf- bátahættuna í Carribean-hafi og á Suður-Atlantshafi og sagði, að verið væri að gera auknar ráð- stafanir til að sigrast á þeirri hættu. Roosevelt skýrði Vargas frá því, að mjög þýðingarmikill ár- angur hefði náðst á Casablanca- fundinum og hefði verið ákveð- iA, að er friður kæmist á, yrði að búa svo um hnútana, að mönd ulveldin gætu ekki ráðist á menn inguna í framtíðinni. — Reuter. 90,000 fallnir af liði Þjóðverja á Voronesh vígstöðvunum Ivondon í gærkveldi. Einkaskeyti til Morgunblaðsins frá Reuter. RÚSSNESKA HERSTJÓRNIN birti aukatil- kynningu í kvöld til að segja frá nýjum stór- sigrum, sem Rússar hafa unnið bæði á Vor- onesh-vígstöðvunum og í Kákasus. í Kákasus hafa Rússar náð á sitt vald borginni Kropotkin, sem er bin mikilvæg- asta borg frá hemaðarlegu sjónarmiði. Á Voronesh-vígstöðvunum segjast Rússar hafa sótt fram 40 —50 km á 75 km breiðu svæði síðustu þrjá daga. Þeir hafa gereytt 7 þýskum herfylkjum og tekið 12 þúsund fanga. — Er fangatalan þá komin upp í rúmlega 90 þúsund á Voronesh-víg- stöðvunum síðan Rússar hófu þar sókn á dögunum. Herfang tóku Rússar mikið í sókn sinni. Þar á meðal er talið: 107 skriðdrekar, 340 fallbyssur, 42 jámbrautir, þúsundir riffla og fjölda vöru- bíla. Ennfremur 46 birgðaskemmur. X I 1 Nðin samvinna milli de Gaulle og Giraud Samial vill Glraud hersliöfðin^ja David Brown, einn at’ frjetta riturum Reuters í Norður- Afríku, hefir átt tal við Giraud hershöfðingja. Við berjumst með fullu sjálf- stæði við hlið hinna sameinuðu þjóða, sagði Giraud. Við berj-< umst fyrir sömu málefnum og hugsjónum. Sameiginlegur sig- ur okkar mun færa Frakklandi sömu landamæri og það hafði 1939 og nýlenduveldi þess. — Við munum gera það, sem við getum til að frelsa miljónir franskra fanga, sem nú eru innan gaddavírsgirðinga í Þýskalandi og í Frakklandii. Stjórn mín mun ekki á nokkurn hátt reyna að koma upp pólit- ískri stjóm í þeim löndum Frakka. sem hingað til hafa stjórnað sjer eftir bestu getu og verið hafa frjáls. Stjóm mín er aðeins eins^ konar bráðabirgðastjórn fyrir sjálfstæði Frakklands, þar til 40 miljónir Frakka I Frakk-< landi geta látið vilja sinn í ljós frjálsir og óháðir. Vitanlega munu allir svikar-i ar, sem hjálpað hafa óvinun-; um, verða leiddir fyrir dóm-< stólana. SAMA MARKMIÐ OG DE GAULLE De Gaulle hershöfðingi og jeg höfum báðir sama mark- mið, að sigra Þjóðverja. Við munum hafa nána sam- vinnu okkar á milli og fulltrúa-* sambandi hefir nú verið komið á milli okkar. Samvinna okkar við Le Clerc hershöfðingja og hina frönsku Meharis (Úlfalda-hersveitir Frakka í Afríku) eru táknrænt merki um framtíðina. Með þessari sókn sinni nálg- ast Rússar stöðugt Kursk, en það er eitt af höfuðvirkjum Þjóðverja á þessum slóðum. — Eiga þeir nú eftir aðeins um 100 km að þeirri borg og eru nú þegar komnír á sömu slóðir, sem þeir börðust á í fyrravetur og vor, áður en Þjóðverjar hófu sumarsókn sína, ALPAHER ÍTAJLA UMKRINGDUR í tilkynningu rússnesku her- st j órn artilkynningarinnar er skýrt frá því, að á Vorónesh- vígstöðvunum hafi Rússar um-< kringt Alpahersveitir Itala. — Ellefu þúsund ítalskir hermenn voru teknir til fanga og þar á meðal þrír hershöfðingjar og allir herráðsforingjar þeirra. — Horforingjamir eru nefndir með nöfnum. Þeir heita, Umj erti, Battisti og Pascalini SÓKN FRÁ ÞREMUR ÁTTUM Rússar segjast hafa sótt fram vestur frá Voronesh úr þremur áttum — norðrt, austri og suðri. Rússar hafa síðustu 2 dagana náð á sitt vald rúmlega 200 bygðum bólum og bæjum. Hefir rússneska hemum enn- fremur tekist að stöðva flótta Þjóðverja til vesturs og innikróa hersveitir þeirra. Á þessum þremur dögum voru 14,000 þýskir hermenn teknir höndum, en 12,000 fjellu. Meðal bæja þeirra, sem Rúss- ar hafa náð á sitt vald, er Kast- ornaya. Er þýska heraum á þessum slóðum mikil hætta bú-» in á 160 km. svæði frá Voro- nesh til Kursk. Hefir mótstöðu- afl Þjóðverja verið alvarlega veikt á þessum vígstöðvum. SÖKNIN í KÁKASUS Taka borgarinnar Kropotkin er hin mikilvægasta fyrir Rússa. Þeir tilkyntu ennfremur tóku borgarinnar Novo Oskol, sem er aðeins um 80 km frá hinu þýðingarmikla varnar- virkí Þjóðverja í Byelgorod. Rússar nálgast stqðugt olíu- lindaborgina Maikop. T ! * 4 I « I X i 4 i T ± Svörtu örvarnar á kortinu sýna fyrirætlanir bandamamla 1 £ Tunis. Ætlunin ér að komast til strándar skamt fýrir norðan X Gabes og koma þannig í veg fyrir, að hersveitir Rommels, sem ý flýja frá Tripoli geti náð höndum saman við lið ítala og Þjóðverja 4* .. *> í norður-Tunis. Orvarnar i norðurhluta landsíns gefa til kynna ý hvemig búist er við að hersveitir Andersons hins breska og her- \ syeitiir Ameríkumauna sæki fram til Bizerta og Tunis. .1 X Breski flotinn fær nýa tundurskeyta fiugvjel Breski flotinn hefir fengið nýja tegund tundurskeyta- flugvjelar, í stað hinnar gömlu og úreltu ,,sverðfisk“-tegundar. Þessi nýja tegund er talin hafa reynst afar vel. I loftstríði ýfir sjó hafa tundurskeytaflug vjelar reynst betur, en sprengju flugvjelar, að steypiflugvjelum undanskildum. —Reuter Óvíst hvort Hítler heidur ræðu Seint í gærkvöldi hafðí ekk-' ert verið um það birt í Þýskalandi, hvort Hitler myndi flytja ræðu í dag á 10 ára af- mæli valdatöku sinnar. Hinsvegar hefir verið tilkyntj að Josef Göbbels muni lesa upp j ávarp til þýsku þjóðarinnar frá Hitler. Les Göbbels þetta ávarp upp kl. 2 í dag. Göring mun einnig flytja ræðu. Hefst ræða hans klukkan 11, eftir þýskum tíma, eða kl. 9 árd. eftir ísl. tímá. Ræðum þessum verður ÚU varpað. Það verður ekkí mikið um há tíðahöld í tilefni af deginum. Fólki hefir verið bannað að draga fána að hún að þessu sinni. Harðir bardagar á landamærum Burma Chungking í gærkvöldí Stórorustur geisa nú millí Kínverja og Japaná á Iandamærum Kína og Burma. eftir því sagt er í herstjórhar- tilkynningu Kínverja í kvöld. 1 tilkynnirigunni er sagt frá því, að Japanar í Takeng, sem er í suðvesturhluta Yunnan- fylkis, hafi reynt að komast yf- ir fljótið Nanlei aðfaranótt 25. janúar. Er Kínverjar komust að þessu, hrundu þeir áhlaupum Japana. Japanar fengu þá rnikinn liðsauka tiil Tamong Lung og hófu nýja sókn um hádegi þann 26. Harðir bardagar standa enn yfir á kínversku landamærun- um, nálægt Mong Pan. —Reuter. Þýsku birfSðasfeipl sökl Breskar tundurskeytaflug- vjelar hafa sökt stóm þýsku birgðaskipi undari ströndum Noregs. —Reuter Hitler skipar í em- bætti Heydrichs Þýska frjettastofan skýrði frá því í kvöld, að Hitler hefði skipað dr. Erast Kalten- brunner sveitarforingja S. S.- liðsins og hershöfðingja örygg- islögreglunnar (Gestapo) í stað Heydrichs, sem myrtur var í Tjekkóslóvakíu í fyrra. Reuter. Þýskur hershöíð- ingl fellur Það hefir verið opinberlega tilkynt í Berlín, að Karl Eibelt hershöfðingi, yfirforingi vjelaherfylkis á Don-vígstöðvun- um, hafi fallið. — Reuter.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.