Morgunblaðið - 18.03.1943, Blaðsíða 2

Morgunblaðið - 18.03.1943, Blaðsíða 2
MORGUNBLAÐIÐ Fimtudagur 18. mars 1943. Öngþvcili ríkjandi ISavoyen London í gærkveldi. — Einkaskeyti til Mbl. frá Reuter. Eftir Reginald Langford, frjettaritara í Ziirich. Ongþveitisástand er nú ríkj- andi í Savoyhjeraði í Suður-Frakklandi, að minsta kosti um stundarsakir, en þar eF enn mikill fjöldi franskra föðurslandsvina undir vopnum. Bæði Vichystjórnin og Italir hika við að beita hörku gegn þessum mönnum, þótt ítalskar hersveitir sjeu reiðubúnar að láta til skarar skríða. Þjóð- verjar hafa hótað að skerast í leikinn, ef uppreisnarmenn- irnir gefist ekki upp, eins og þeir komast að orði. Vichystjórnin reiðir sig ekki um og á varðlið sitt sem er í herbúðum sínum, eins og sakir standa. Það’er vitað, að því er ekki um að berjast gegn sam- löndum sínum, enda myndi elíkt nálgast borgarastyrjöld. Rölsku hernaðaryfirvöldin eru í mestu vandræðum, því þau vilja helst ekki að til vopna- viðskipta komi, því slíkt gæti leitt af sjer óeirðir víða ann- arsstaðar í Frakklandi. Kafbátur á fullri ferð t t l ? T f ♦ x •»• Giraud ttefst handa um lagabreylingar De (>aulle fer bráð* lega á han§ lund T »*♦ Mynd þessi er að sögn tekin af þýskum kafbáti, úr kanadiskri sprengjuflugvjel, sem £ síðan varpaði að kafbátnum djúpsprengjum, og alt sem síðan sást, var löng olíurák 4 ásjónum. Þetta gerðist í St. Lawrenceflóa. £ ^j.jí-XXX-J'X.í.I'.XX/K^XX-X'í-X-XXX-XXXX-l-XXXXX-.^-XXXXXXX-X-XJ'M-J'X-i-XXJ'X-X-XXXXX-Xf'X-I-X HörS varnarbarátta Rússa við Donetz London í gærkveldi. Giraud^ hershöfðingi hefir gefið ur tilsikpun í Al- ❖ gier, og afnemur hún 62 lög, •j* sem sett voru af Vichystjórn- X inni. Verður hjer eftir stjórnað jt, í Norður-Afríku eftir lögum $ lýðveldisins franska. Kosning- £ ar verða ekki látnar fara fram, | fyrr en Frakklánd er orðið •$ frjálst af nýju. —- Gyðingalög- •j; gjöf Vichystjórnarinnar er •*• meðal þeirra laga, sem afnum- V ?• in hafa verið af Giraud. GIRAUD FÆR HRÓS Churchill forsætisráðherra gat Giraud í ræðu í neðri mál- stofu breska þingsins í dag og hrósaði honum fyrir ræðu hans á dögunum. Sagði Churchill, að hún myndi marka tímamót í baráttu Frakka gegn möndul- veldunum. Sama álit kom fram í viðtali Cordell Hull, við blaðamenn í dag. Fangaskifii Breta og ÞjÉlvorja? London í gærkveldi. Þýska frjettastofan hefir það eftir heimild frá Istambul, að fangaskipti muni fara fram í þessum mánuði milli Breta og Þjóðverja. Einnig verða að lík- indum nokkrir Italskir fangar látnir í skiptum fyrir breska. Skipti þessi eiga að fara fram í bænum Mersin í Suðaustur- Tyrklandi, og er ennfremur sagt í fregninni, að ítalska skipið Gradisca (13.870 smá-i lestir) muni koma þangað með breska fanga þann 19. þ. m. og breska skipið Talma (10.000 smálestir) komi þangað með möndulveldafangana daginn eftir. Þá er sagt, að Talma hafi 42 liðsforingja, 116 varafor- ingja og 640 aðra hermenn innanborðs. Ennfremur eru 49 óbreyttir borgarar sagðir vera með skip-í inu, þar af 25 Þjóðverjar, sem búséttir voru í Saudi, Arabíu. Reuter. Sókn Þjéðverja ekki stððvnð London í gærkveldi. Einkaskeyti til Morgunbl. frá Reuter. Eftir Harold King. RÚSSAR eiga nú í harðri varnarbaráttu við Don- etzfljótið, þar sem þeim hefir tekist að hægja á sókn Þjóðverja, en ekki að stöðva hana, eft- ir því, sem fregnir frá vígstöðvunum segja í dag. Gífur-1 legar orustur eru nú háðar við fljótið fyrir sunnan Kark- ; ov, og.hafa Þjóðverjar enn ekki komist yfir það. Vígi eru ýmist á valdi Þjóðverja eða Rússa, og er meira að segja skiptst á um yfirráð yfir þeim oft á dag, svo harðir eru bardagarnir. Fregnír frá vígstöðvunum í dag skýra feinnig frá miklum bardögum fyrir vestan Kursk. í sókninni til Smolensk hefir Rússum orðið ágengt um 16 km. í dag, og hafa tekið járn- brautarbæ einn, sem er um 95 í km. horðaustur af borginni. Er þessi staður á aðaljámbrautar- línunni milli Vyazma og Smol- ensk. „Fascistar stjórna lier Frakka I N-Atriku“ Ilcllar umrœður í lávttrðadeildlnni K»up§ktpa(jén Japanta New York í gærkveldi. Japanski kaupskipaflotinn hefir mist, að því er áætl-l að er hjer, eina miljón og 800 þús. smálestir kaupskipa, en | það er um þriðjungur af öllum| kaupskipaflota Japana. Reuter. VORIÐ ER AÐ KOMA Þulur rússneska útvarpsins rauf stríðsfrjettirnir í gær, til þess að tilkynna að vorið væri aftur komið í ýmsum hlutum Sovjetríkjanna. Þulurinn sagði: ,,Annað styrjaldarvorið er nú runnið upp í Moskva. En blóma salar sjást ekki á götum borg- arinnar". 1 Port Dixon, rússneska hafn- arbænum, sem er langt fyrir norðan heimskautsbaug, er hin langa vetrarnótt á enda. Er nú verið að búa alt undir siglingar um norðurleiðina. í Vzdekeisan, einu lýðveldi Sovjetríkjanna í FRAMH. Á SJÖTTTJ SÍÐTJ ' Skíðamenn í fangabúðum regnir frá norska blaða- *• fulltrúanum herma, að allflestir þeirra norsku skíðá- manna, sem fyrir nokkru vorm teknir höndum, þar á meðal; bræðurnir frægu, Birger, Sig-| og Asbjörn Ruud, hafi nú ver-( ið settir í fangabúðir. Eins og fyrr hefir verið skýrt frá, voru| margir skíðamenn handteknirj vegna þess, að þeir stofnuðu tilj skíðamóts fyrir utan Oslo, án( þess að skeyta um fyrirskipanir, frá íþróttaleiðtogum Quislings.j Þeir, sem handteknir voru, voru j alls 46'. Sex hafa verið látnir. lausir, en hinir eru nú í fanga-j búðum í Grini. Fermingarböro í T.,augames- prestakalli eru beðin að koma ekki til spuminga í dag vegna lasleika prestsins. London í gærkveldi. Heitar umræður um Norður- Afríkumálin urðu í lá-< varðadeild þingsins hjer í dag. Wedgewood lávarður hjelt því fram, að allir liðsforingjar í her Frakka þar, væru facistar og óskuðu eftir sigri „Franco- stefnunnar", en væru einnig hlyntir katólsku kirkjunni, sem væri gegn bandamönnum. Sagði Wedgewood ennfremur, að úr því yrði að skera, hvort hægt væri að taka Túnis, því ef svo væri ekki, yrði að hefj- ast handa anniarsstaðar, því nóg væri af stöðum til að berj ast á, en ef fyrst ætti að ná Túnis í vor og síðan gera inn- rás í sumar, þá væri það orðið of seint. Fleiri lávarðar tóku til máls og veittust að Wedgewood. Töldu þeir hann hafa sagt ým- islegt, sem myndi vekja megna gremju, ekki aðeins í Frakk- landi, og hvarvetna meðal Frakka, heldur einnig meðal Spánverja, Portúgalsmanna og Bandaríkjamanna. Sögðu þeir, að mesti misskilningur væri hjá lávarðinum að halda, að fasc- isti „leyndist bak við hvern runna“ í Norður-Afríku, og bentu síðustu atburðir þar ein- dregið í gagnstæða átt. DE GAULLE FER TIL ALGEIRS. Alitið er, að De Gaulle hers- höfðingi muni bráðlega fara til Algiers í heimsókn til Girauds, en sem kunnugt er, hefir hann einnig lýst ánægju sinni yfir hinni nýju stefnu hans. Giraud hefirgert Catroux hershöfðingja í Sýrlandi orð að heimsækja sig, og er búist við, að De Gaulle muni fara til Algiers, þegar Catroux er þangað kom- inn. Stjórnmálamenn láta í ljós þá skoðun, að enn sjeu nokkrir erfiðleikar að yfirstíga, uns fullu samkomulagi verður náð. Fremst er þar spurningin um það skipulag, sem De Gaulle vill koma á í öllu franska heimsveldinu. — Reuter. Siieldar úrkomur í Tunis Leikfjelag Reykjavíkur sýnir Fagurt er á fjöllum kl. 8 í kvöld. London í gærkveldi. Urhellis rigningar eru nú í NorSur-Túnis, og hefir ekkert verið þar um bardaga í dag, að undanteknum *má- framvarðaskœrum. Framsveitir handamanna komust í kast við nokkra skriðdreka möndulherj- anna nálœgt Gafsa. Stórskotalið Rommels hóf skothríð á stöðvar áttunda hers ins nærri Medenin, en flug- vjelar Breta rjeðust á fram- stöðvar Rommels í staðinn. Á Sikileyjarsundi rjeðust fljúgandi virki á nokkra flutn- ingabáta möndulveldanna og söktu tveim þeirra. Eru bátar þessir af nýstárlegri gerð. Þeir eru bjrg?5ir saman tveir og tveir, og knúnir áfram með flugvjela- hreyflum, sem eru á þilfari og sem knýja heljarmikla flug- vjelaspaða. Bátar þessir eru svo grunnskreiðir, að ekki er ger- legt að hæfa þá tundurskeytum. Reuten„ •

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.