Morgunblaðið - 18.03.1943, Blaðsíða 5

Morgunblaðið - 18.03.1943, Blaðsíða 5
3<?mtudagur 18. mars 1943. i ftforgmtMdKft Út*ef%: H.f. Árvakur, Reykjavlk. F'ramkv.íti.: Slgffl* Jön«*6n. Hltatiörar: Jön KJartansson, Valtyr Stefánsson (ábyrfjflar*.) Auglýsingar: Árni 6la. Ritstjörn, a'ugiýsingar og afgrelösla Aústurstræti 8. — Stsal 1600. Áakrlftargjald: kr. 6.00 á aaánufll lnnánlands, kr. 8.00 utanlanda S lausasölu: 40 aura olntaklO. 50 aura ioeB Lesbök. Frjellir tfrái Xorc^i: $ NAUÐUNGARVINNA I VIGGIRTU LANDI H Allsherjar söfnunarsjóður T^itt hið átakanleg-asta sjóslys, sem hent hefir hjer á landi — Þormóðsslysið — hefir sameinað hugi okkar íslendinga í samúð með þeim, sem um sár ast eiga að binda, sem nú verða að horfa á „auð og ófylt skörð í ástvinahópi. Vitundin hefir skýrst um hið sameiginlega í lífs baráttu okkar. Hjarta þjóðarinn- ar er snortið. ,,Þoi-móðssöfnunin“ ber þjóð- inni, sem mörgum þykir hrjúf og köld á yfirborðinu, vitni um ylríkt hjartalag, hugarþel mann- úðar. Hin stóru slys getum við menn imir ekki bætt. En við getum ef til vill dregið örlítið úr sárustu neyð og vilji okkar og samhug- ur til þess að ljetta undir þunga þeirra byrða, sem sorgin og slys- in leggja á herðar samborgar- anna, kann að fá nokkru áorkað. Fjársöfnunarnefnd „Þoi*móðs- söfnunarinnar“ hefir nú gefið út þá tilkynningu, að vegna þess hve vel hefir verið vikist við óskum um samskot vegna Þor- móðsslyssins og með því að ýms- Ir af gefendum hafa látið í ljós óskir í þá átt, að fleiri, sem líkt stendur á um og aðstandendur þeirra, er með Þormóði fórust, fái að njóta styrks af samskota- fjenu, þá ætlist nefndin til, að því, sem safnast í samskotasjóð- inn frá og með 16. þ. m,, verði jöfnum höndum varið öðrum þeim til styrktar, er mist hafa fyriivinnu sína af slysförum í vetur. Jafnframt hefir fjársöfnunar- nefndin farið þess á leit við rík- ísstjórnina, að hún skipi fimm manna úthlutunarnefnd í sam- ráði við biskup, til þess að út- hluta fje því, sem kemur í söfn- unarsjóðinn. verjar eru markverðastar fregnir þær, sem borist hafa frá Noregi síðustu vikur? spyr tíðindamaður blaðsins Sig- vard Friid blaðafulltrúa. — Aftökur hinna 17 ungu Norðmanna fyrir nokkru hafa vakið mestu gremju og sársauka, segir hann. Þeir voru, sem kunn- ugt er, sakaðir um að hafa unn- ið skemdaverk og starfað í þjón- ustu óvinaþjóðar, og það jafnvel þótt þeir hefðu verið í fangelsi heilt ár. Þá hafa tilskipanir Quislings vakið mikla athygli um allsherj- ar útboð vinnandi fólks í Noregi. Hafa allir karlmenn á aldrinum frá 18—55 ára og konur á aldr- inum frá 21—45 ára verið skyld- aðar til þess að láta skrásetja sig, og skal hver og einn mæta á þeim tíma, sem stjómarvöld Quislings fyrirskipa, til þess að vinna þau verk, sem fyrir menn er lagt. Hið svonefnda verslunarráðu- neyti hefir jafnframt fengið vald til að loka verslunum og öðrum fyrirtækjum eða takmarka at- vinnurekstur manna í öllum þeim atvinnugreinum, sem hafa ekki beina þýðing fyrir hemaðinn. Bæði Þjóðverjar og Quislingar hafa haldið því fram, að allir Norðmenn, sem taka ekki þátt í hernaðinum á austurvígstöðv- unum, sjeu skyldugir til að ein- beita kröftum sínum til að auka þá framleiðslu, er komi hernaði Þjóðverja að gagni. FÓLKIÐ SKRÁ SETT. Fyrrihluta marsmánaðar hefir farið fram skrásetning karla og kvenna um alt landið til nauð- ungarvinnu þessarar. Allir karl- menn voru skyldaðir til að mæta til skráningar fyrir 12. mars, en konur fyrir 15. mars. En sjálf- stæðir atvinnurekendur hafa Frásögn Sigvards Friid blaðafulltrúa Matvöruverslun Karl A. Jensen við Torggötu í Osló var ein stærsta matvöruverslun í Noregi, en búðin er nú tóm, eins og sjest á myndinni. Meðal verslana þeirra, sem lok- að hefir verið, er stærsta versl- un í Osló, Steen og Ström, er verslar með allskonar vefnaðar- vörur, húsbúnað og alt, sem til heimila þarf. Forstjóri þessa fyr- irtækis, Steen stórkaupmaður, hefir lengi verið í fangelsi Þjóð-1 útbúnað verja á Grini. Ilann var formað-' ur í verslunarráði Noregs. Þeir sem verða að hætta at- ]an(jjnu vinnurekstri sínum samkv. vald- boði Quislinga, fá engar skaða- bætur. VÍGGIRÐINGAR HVARVETNA. — Hafa borist fregnir af við- búnaði Þjóðverja í Noregi? — Já. Ýmsar frásagnir hafa Bandamönnum borist frá Noregi um víggirðingar þar og annan til varnar, bæði við strendur landsins, einkum í borg- um við ströndina og eins inni í HERVALD Á BAKVIÐ. Ríkisfulltrúi Hitlers í Noregi, i I Björgvin voru fyrst gerðar skotgrafir og vjelbyssuvígi, bæði í skemtigörðum borgarinnar og á gatnamótum. Síðar hafa verið gerð þar öflugri vígi. Allar þver- götur, sem liggja niður að höfn- ráð Þjóðverjar nota til þess að steinsteypu, með þvinga menn til hlýðni við lög þykkum veggjum. frest til 20. mars. Skrásetningarskýrslur voru lega gert sjer í hugarlund, hvaða iSendar um, alt landið, sem menn urðu að senda til vinnumiðlunar- skrifstofanna áður en hinn til- tekni frestur var útrunninn. Quislingar hafa látið þá skoð- un í Ijósi, að fyrsta vinnuliðinu, er kallað yrði til nauðungar- Terboven, hefir gefið til kynna, innb eru t. d. lokaðar með sterk- að 3. ríkið standi með öllu her- ™ skotvígjum úr steinsteypu, veldi sínu á bak við fyrirskipan-,sv0 a^ umferð öll verður að fara imar um þvingunarvinnu þessa.' fram eftir öðrum leiðum. Meðal Muni Þjóðverjar með öllum ráð- þeirra eru götur þær, sem liggja um tsjá svo um, að hver einasti niður að „þýsku bryggju“. Norðmaður hlýði fyrirskipunum þeim, sem settar eru um þving- unarvinnuna. Geti menn glögg- Strandgatan í Björgvin er t. d. líka lokuð fyrir umferð, vegna varnarvirkja. Og umhverfis Þessar ráðagerðir munu, mæl- vinnu, myndu verða um 150 þús- ast vel fyrir. Þessi vetur hefir, und manns. Talið er, að fyrst höggvið þung skörð víða með niuni faglærðir iðnaðarmenn vera voveiflegum hætti. Mannskaðah hafa orðið miklir í óblíðum ham- förum íslensku náttúruaflanna. En við íslendingar vitum líka, að litla þjóðin, sem byggir eyj- una við ystu höf, er stöðugt háð þeim örlögum í harðri lífsbar- áttu, að ósigrarnii* við náttúru- kallaðir, einkum vjelsmiðir og rafvirkjar, og byggingaverka- menn. Er augljóst, að þeir eiga að vinna að víggirðingum. ÞRÖNGT í BÚL — Hvað hefir frjest um mat- föng og matarskort í Noregi? — Vitað er, að öll matvara er mjög af skornum skamti þar í vetur. Jeg hefi t. d. nýlega feng- ið brjef frá kunningja. mínum einum, er flúði frá Noregi í fyrra, en kom til Englands. nú í vetur. Hann kemst m. a. svo að orði: „Vonandi eru þessar hörmung- ar brátt á enda. Því heima líður cfólkinu mjög illa. Og verra verð- ur það, þegar vorvandræðin koma. Jeg get ekki skilið, hvem- ig fólk dregur fram lífið. Erfitt, eða því sem næst ómögulegt var það í fyrra sumar að ná í mat- væli sjer til lífsviðurværis. En úr því það hefir versnað síðan, getum við gert okkur í hugar- lund, að ástandið er hræðilegt. Rjett fyrir jólin var komist svo að orði í einu af leyniblöðum þeim, sem gefin eru út heima í Noregi: „Norska þjóðin býst ekki við neinni björg gegn sulti og neyð frá núverandi valdhöfum í land- inu. Menn hafa gert sjer fulla grein fyrir því, að í vetur er ekki annars að vænta en þjóðin lifi við sult og skort á öllum sviðum. Þjóðin hefir beðið heilsutjón, og vinnuþróttur hennar minkar dag frá degi. Þeim fjölgar sífelt, sem vegna veikinda geta ekki komið til vinnu sinnar. En þrátt fyrir allar þrengingar halda menn full- um kjarki sínum og bera byrðar dagsins og morgundagsins með ódrepandi bjartsýni“. I miðjum desember var skrifað frá Osló, að þá hafi verið úthlut- að síðasta grænmetísskamtinum á þessum vetri, og höfðu þeir alls verið 3 frá því í sumar. Kartöflur höfðu þá ekki sjest í þessi. í þessu sambandi hefir Ter- boven talað um, að það sje hon- um mikið hrygðarefni, hve norska þjóðin, sje andvíg Þjóð- verjum og óvinveitt. Um sama leyti tók Quisling það fram, að lögin um þvingun- arvinnuna væru mikilvægasta sporið, sem enn hafi verið stig- ið til þess að tryggja það, að norska þjóðin gerði alt sem í Talið er að konur þær, sem hennar valdi stæði til þess i kallaðar verða til nauðungarvinn- bægja hinni mestu hættu frá unnar, verði fyrst og fremst látnar vinna ýms þau störf, er öflin, slysin stóm, breiði yfir ná' karlmenn unnu áður, t. d. í fyrirvinnunnar og skilji aðstand-j strætisvögnum, við afgreiðslu á endur eftir á hjarni lífsins. járnbrautum, útburð brjefa og „Þormóðssöfnunin“ er orðin símskeyta o. þessh. almenn samhjálp okkar í bili. Samkvæmt síðustu frjettum Er ekki næsta skrefið að við hefir mörgum stórum fyrirtækj- sameinumst áfram um allsherjar um verið lokað, samkvæmt til- þjóðinni, sem nokkru sinni hefði yfir henni vofað. í því sambandi hefir Terbov- en minst á, að Bandamenn kynnu að reyna innrás í Noreg. En sú tilraun myndi þeim mishepnast Því landið væri orðið óvinnandi vígi. En ef Bandamenn, þrátt fyrir þetta voguðu sjer að söfnunarsjóð í framtíðinni, sem skipunum frá verslunarráðuneyt-'leggja í innrás í landið, þá myndi verður til og vex við samskot inu. T. d. hefir ölgerðum verið þýski herinn berjast af alefli áð- fólksins og samúð og skilningi á bönnuð starfræksla, nema þeim ur en þeir hörfuðu hænufet, og 'því að vilja bera hvers annars sem framleiða öl fyrir þýska her- verja hvern þumlung lands með, byrðar? iinn. lífi og blóði sínu. „Voginn“ eru mikil skotvígi úr yfir alinar margar vikur. Kjötskamti, 250 grömmumm á mann, skyldi út- Svipaðar fregnir hafa áður borist úr ýmsum kaupstöðum í Norður-Noregi. Tundurdufl haf^ og verið lögð utan við hafnir og framanvið bólvirki og eins með ströndum fram, þar sem herlið kynni að leita landgöngu. Um daginn bárust fregnir um, að virkjabeltið meðfram strönd- um Norður-Noregs yrði ram- gerðara með degi hverjum, og íbúarnir hefðu verið reknir á brott úr Narvik, Harstad og Tromsö, og úr umhverfi þeirra bæja. Á þessum svæðum eru þúsund- ir stríðsfanga látnir vinna að víggirðingum, bæði Serbar, Rúss- ar og fangar frá fleiri þjóðum, Frá Stafangri komu nýlega fregnir um, að svipaðar víggirð- ingar væru komnar upp þar, eins og í Björgvin. Og lengi hef- ir verið að því unnið að grafa 7 metra breiða og 5 metra djúpa skotgröf meðfram ströndinni eftir endilöngum Jaðri. hlutað fyrir jól. Var það mest- megnis hrossakjöt. Ekki búist við áð annar kjötskamtur fengist fyr en eftir langan tíma. Síld ófáanleg. Saltfiskur og harðfisk- ur af skomum skamti, og þá var það helst illa verkaður saltfisk- ur, sem fólk fjekk í miðdags- matinn. Ilúsmæðumar, segir í brjef- inu, verða gráhærðar og þreytu- legar í þrengingum þessum. En þær láta ekki bugast. En þó norska þjóðin líði hung- ur, voru sláturhús borganna full af sláturfjenaði í haust og alt fram til jóla. En Þjóðverjaroir hirtu það alt, og fengu til við- bótar miklar matarbirgðir frá Danmörku í viku hverri. Og höfðu Þjóðverjar þó lofað rjett- látri matarskömtun. Feitmeti er því nær ófáanlegt í Noregi, einkum í Osló. Smjöi* sjest ekki. Og vikum saman hafa menn ekki fengið smjörlíki út á- merki sín. I

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.